Morgunblaðið - 14.07.1964, Page 10

Morgunblaðið - 14.07.1964, Page 10
10 MORGUNBLADIÐ Þriðjudagur 14. júlí 1964 Myndin er tekin, þegrar fundur fastanefndar Þingmannasamband s Atlantshafsbandalagsins hófst í hátíðasal Háskóla Islands í gærmorgun. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. Mó). • EKKERT HEFUR DREGEÐ ÚR HERNAÐARMIKIL- VÆGI ÍSI.ANDS. Þá var dr. Kliesing að því spurður, hvort dnegið hefði úr hernaðarlegu mikilvægi íslands við hinar öru framfarir seinni ára í smíði langdrægra flugskeyta, sem hægt er að skjóta heimsá'lfa á miili. Svaraði hann því svo, að ef einhvern tímann kæmi á annað borð til styrjaldar milli austurs og vesturs, þar sem ein- göngu væru notaðar langdrægar heimshorna e 1 dfi auga r, þá mætti segja, að verulega hefði dregið úr hernaðarlegu gildi íslands í vörnum Vesturlanda. Hins vegar kvað hann afar ólí'klegt að svo yrði; ails ekki væri hægt að segja, að aldrei kæmi til styrjald- ar, þar sem e-ldri vopnategundir yrðu ekki notaðar. Ný vopn breyttu ekiki mikilvægi íslands. • NATO og afvopnun. Enn var dr. Kliesing að því spurður, hvort Atlanbshafsbanda- lagið ætti að beita sér meira á sviði afvopnunar. Hann kvað afvopnun að einhverju leyti mjög mikilvæga, en þess yrðu menn að minnast, að vopnin Dr. Kliesing, forseti Þing- mannasambands NATO Fundur þingmanna NATO-ríkj'a í Háskólanum Ný vopn breyta ekki hernaðarlegu mikilvægi Islands um aðild írlands, og aft hefði verið minnzt á. hvort NATO eða einstök NATO-ríki ættu að hafa samband við Spán, og hvers eðliis það samband ætti þá að vera. Um aðild Spánar yrði tæpast að væru afleiðing en ekki orsök hinnar pólítísku spennu í heim- inum, Margir álitu NATO fyrst og fremst varnar- eða hernaðar- bandalag, en því mættu þeir ekki gleyma, að mjög áríðandi í Þjóðlei'khúskjallaranum, og kl. hálísex í gærkvöldi hafði borgarstjóri boð inni fyrir þá i húsakynnum Reykjavíkurborgar í Skúlatúni 2. Fyrir hádegi 1 dag átti annað hvort að fljúga til Surbseyjar eða litast um í Reykjaví'k. Á hádegi verður farið til Keflavíkurfflug- val'lar, þar sem mannviiki verða Skoðuð. í kvöld sitja nefndar- menn hóf utanríkismálaráðherra. Á morgun verður farið snemma um morguninn með varð Fjölgar aðildarríkjum Atlantshafs- bandalagsins? Frá vinstri: Matthías Á. Mathlesen, fulltrúi tslands í fast&nefndi nni, dr. Kliesing, forseti Þingna annasambands NATO, og Lahberton, framkvæmdastjóri sam- bandsins. FUNDUR fastanefndar Þing- mannasambands Atlantshafs- bandalagsins hófst kl. 9 í gær- morgun í hátíðasal Háskóla fe- lands Blöktu þá fáinar íslands og NATO á flötinni fyrir framan háskólann. Fundinum lauk kl. 17:00. Eins og skýrt var frá í Morgun- blaðinu á sunnudag, sækja fund- inn fulltrúar nær allra fimmtán aðildarríkja NATO, og auk þess forseti samtakanna, dr. Kliesing frá Vestur-Þýzkalandi, og fram- kvæmdastjóri þeirra, Labberton frá Hollandi. Nokkurt starfslið kemur frá skrifstofu sambands- ins í París, svo að alls komu hingað um 25 manns. Fulltrúi ís- lenzkra þingmanna í fastanefnd- inni er Matthias Á. Mathiesen, og vann hann að undirbúningi fundarins ásamt Friðjóni Sigurðs syni, skrifstofustjóra Alþingis, og Labberton. Á blaðamannafundi í gær Skýrði forseti sambandsins, dr. Kliesing, m.a. frá því, að þing- mannasamiband NATO héldi fund á ári hverju í Parísarborg. Tilgangur samtakanna er að treysta samband þjóðþinganna og Atlantshafsbandalaigsins. Sam tökin eru sjálfstæð gagnvart Atlantshafsbandalaginu og engin skipulagsleg tengsl milli þeirra og NATO. Á fundum sambands- ins eru margvísleg vandamál tekin til meðferðar, þar sem þingmenn aðildarríkjanna geta kannað viðhorf hver annars, rætt viðkvæm má’ af einurð og hrein- skilni. Væri mjög mi'kilvægt, að slíkur vettvangur væri til innan NATO. Að undirbúningi hinna árlegu Parísafunda vinna ýmsar nefnd- ir á sviði stjórnmála, hernaðar- mála, efnahagsmála, menningar- mála o.s.frv. Fastanefndin vinnur að samræmingu og heildar und- irtoúningi ársfundanna. Um leið gætu nefndarmenn rætt pólitísk vandamál. • GAGNLEGAR TRÚNAÐAR- VIÖRÆÐUR. Umræðurnar í gærmorgun kvað Kliesing hafa einkennzt af hreinskilni og einlægni, og hetfði verið fróðlegt og gagnlegt að kynnast skoðunum þingmanna frá aðildarríkjunum. Umræðurn- ar færu fram í trúnaði, en þó kvaðst dr. Kliesing geta skýrt frá því, að rædd hefði verið skýrsla um núverandi ástatid Atlantshafsbandalagsins, ráð- herra fundur bandalagsins, Kýp- urmálið, mál, sem snertu sam- vinnu Norður-Ameríkuríkja og Evrópuríkja, og hugsanleg ný að- ildarríki nAtO. Engar á'kvarð- anir eða samþykktir hefðu að sjálfsögðu verið gerðar, enda væri það ek'ki í verka,hring fasta nefndarinnar að gera ályktanir um pótlibísk vandamá'l, heldur að- eins að ræða þau. • NÝ AÐILDARRÍKI NATO? Dr. Kliesing var að því spurð- ur, hverjir nýir þátttakendur í NATO kæmu helzt til greina. Hann svaraði því, að eins og vitað væri, hefði oft verið rætt ræða að sinni, því að einróma samþykkt aðildarrí'kja verður að standa að baki upptöku nýrra rí'kja. Ólíklegt væri, að einrórna samþýkkt fengist um þátttöku Spánar. væri að auka og efla hin póli- tísku tengsl Atlantshafsbandalags ríkjanna. • FERÐAST VÍÐA UM. í gær snæddu fundarmenn há- degiisverð í boði forseta Allþingis ákipi til Akraness. Þaðan verður ekið til veitingahússins „Bifrast- ar“ í Norðurárdal, þar sem dóms málaráðherra býður til hádegis- verðar. Síðar um daginn verður ekið til Reykholts og síðan Hval- fjarðarleiðin til Reykjavikur. Hvalstöðin í HvaJfirði verður skoðuð. Á fimmtudag verður m.a. farið til Þingvalla og gengið á Lög- berg, ekið að Sogi og víðar, Néfndarmenn fara héðan á föstu dag. Skóm stolið um bjartan dag ÞJÓFNAÐUR var framinn »L laugardag eftir hádegi við Lauga- veg 58. Þar á bak við húsið stóðu trékassar með skóm eign skó- verzlunarinnar þar. Þegar kaup- maðurinn kom að um kl. 8 um kvöldið tók hann eftir því að tveir kássar voru horfnir, 100 pör af ítölskum kvenskóm í öðrmn þeirra með viðarsólum og leður- reimum yfir. Stærðin á kassan- um var 128x65x65 em. Stafirnir voru stensiaðir á og kassinn merktur Cassa 4, Breiðablik, Reykjavík, Iceland. Peso. Kass- inn mun hafa vegið 70—80 kg. Þar sem þetta var framið á Lauga veginum um bjartan dag er álit- ið að einhver hafi orðið var við þjófnaðinn og er hann beðinn vinsamlegast að hatfa samlband við rannsóknarlögregluna. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin 1 Leiðindadeila úr sögunni f segir Crathorne lávarður, sem var útvegsmálaráðherra Breta 1951 - 1954 Crathorne lávarður. MEÐL þeirra, sem sitja fund fastanefndar Þingmannasam- bands Atlant shafshandalagsins hér, er Crathome lávarður, einn varaforseta sambandsins. Hann var landbúnaðar- og sjávarútvegsmállaráðherra Bretlands á árunum 1951— 1954 og hafði þvi nokkur af- skipti af deilu Lslendinga og Breta um fiskveiðileiðsögu ís- lands. Hann hlaut lávarðstign árið 1959, en nefndist áður Sir Thomas Dugdale. Hann hefur setið á þirigi fyrir hrezka íhaldsflokkinn síðan árið 1929. Blaðamaður Mibl. hitti Crat- horne snöggvast að máli í gær og spurði hann: — Hvað finnst yður um lausn landlhelgisdeilunnar? — Ég fagnaði henni af heil- um hug, og mér skilist á mönn- um hér, að hér hafi henni einnig verið tekið vel. Mitt á- lit er, að þessi lausn ætti að gera báða aðilja ánægða, en auðvitað hafa heyrzt óánægju raddir í Bretlandi meðal þeirra, sem mestra hagsmuna || áttu að gæta og töldu, að á § þá væri gengið með lausninni. = Þetta var leiðindadeila, sem M engum gat þótt gaman að = standa í. Mér fannst það bæði g hlægilegt og grátlegt, að gaml s ar vinaþjóðir, eins og Bretar = og íslendingar skyldu þurfa = að standa í þessu stríðL En = nú er það úr sögunni, titheyr- II ir liðinni tíð, og því get ég M fagnað sérstaklega, sem þurfti = að skipta mér af því á sínum g tíma stöðu minnar vegna. Mót |= tökumar hér hafa verið fram- |j úrsakarandi, og ég finn það p greinilega, að sá kali, sem = kann að hafa orðið í sam- ji skiptum þessara vinaþjóða, er = ekki lengur fyrir hendi. Ég vil s taka það fram að lokum, að á s sínum tíma gátum við ávallt = ræðzt vingjarnlega við, þótt j§ margt bæri á mi'llL Það er §j alltaif mikils virði í viðskipt- = um þjóða, að þær geti rætt s ágreininigsmálin einlæglega og S heiðarlega. IIIHinilÍIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIlllllHllllllllllllllllllllHIHIlllllllllllllllUllllimilMIIIIIIIIIIII IHIIIIIIIIItllllUlllHllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllHHIIIIIIIIIIllllllllllllllllHIIIIIIHIII

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.