Morgunblaðið - 14.07.1964, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 14.07.1964, Qupperneq 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 14. julí 1964 Innilegar þakkir til ykkar allra, sem minntust mín og sýnduð mér vinsemd á 90 ára afmæli minu. Ingibjörg Friðriksdóttir. leqsteinap oq J plÖtUK J S. Helgason Súðarvogi 20. — Sími 36177. t, Dóttir mín, JÚLÍA BÁRA ALEXANDERSBÓTTJR lézt af slysförum 12. júlí. Björg Þorsteinsdóttir. Hjartkær móðir okkar GLÐRÚN GUÐMUNDSDÓTTJR Þórsgötu 24 lézt 11. þessa mánaðar að heimili sínu. Börn hinnar Játnu. Móðir okkar, HELGA HELGADÓTTJR frá Flögu í Vatnsdal, andaðist 12. þ. m. — Jarðarförin auglýst síðar. Elsa og OJga Magnúsdætur. Útför móður og tengdamóður okkar, MARGRÉTAR HRÓBJARTSDÓTTUR íer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 15. júlí kl. 1,30 e.h. Lára ÓJadóttir, Karl Lárusson. Jarðarför eiginkonu, móður, tengdamóður, systur og ömmu ÞURÍÐAR MAGNÚSDÓTTUR fer fram í StykkishóJmi miðvikudaginn 15. þ.m. kl. 14. Sigfinnur Sigtryggsson, Soffía Sigfinnsdóttir, Sigurður SkúJason, Björg Magnúsdóttir, og barnabörn. Innilegar þakkir íyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, ELÍNAR ÓI.AFSDÓTTUR Hjördís Jónsdóttir, ÓJafur Jónsson, Gunnar Jónsson, Guftbjörg Þorsteinsdóttir, Sverrir Jónsson og bamabömín. Hjartans þakkir færum við öllum þeim er auðsýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu MARÍU EJNARSDÓTTUR Forsæti. Böm, tengdaböra og bamaböm. Þökkum hjartanlega fyrir auðsýnda samúð og vin- áttu við fráfall og útför móður minnar, tengdamóður, ömmu og Jangömmu, ETJLRÍÐAR GUÐMUNDSDÓTTUR Patreksfirfti. Valgerftur Vigfúsdóttir, Jón Sveinsson, böm og bamaböm. Karl Hjálmarsson SJÐASTLIÐINN iaugardag var Kari Hjálmarsson, fyrrucm kaup féiagsstjóri á Þórshöfn og Hvammstan.ga, jarðsettur að Sauðánesi á Langanesi. Hann tb.afði orðið bráðkvaddur við vinnu sína viku áður, laugar- daginn 4. júií. Karl Hjáilmarsson var fæddur að Ljótsstöðum í Laxárdad 17. des. 1900. Að honum stóðu á báðar hliðar miklar og iands- kunnar ættir. Faðir hane, Hjálm ar Jónsson á Ljótsstöðum, var af Skútustaðaætt, en Ásiaug, móðir hans, var dóttir Torfa í Ólafsdal. , Karl var i ríkum mæii búinn þeim hæfiieikum og mannkostum, sem i ættum þess- um hafa búið, ágætum gáfum og skarpskyggni, jafnt á andieg sem verkleg efni, og frábæru starfsþreki. Hann hafði hið rnesta yndi af bók.um og tón- list og bar gott skyn á hvort- tveggja. En ævistarf sit-t vann hann á sviði viðskipta og fram- kvæimda, lengst af í þjónustu samivinnufélaganna. Að loknu námi í ajþýðuskól- anum á Eiðum og í Samvinnu- skólanum, starfaði Karl um nokkurra ára skeið hjá Kaup- féiagi Borgarfjarðar eystra. En 1931 tókst hann á hendur stjórn Kaupfélags Langnesinga á Þórs- hófn og gegndi því starfi næstu seytján ár. Frá ársbýrjun 1948 til ársloka 1961 veitti hann for- stöðu Kaúpfélagi Vesiur-Hún- vetninga á Hvammsíanga. Síð- ustu árin var hann aftur iengst af á Þorshöfn, forstjóri Fiskiðju- samiags Þórshafnar h. f. Bæði kaupfélögin, á Þórshöfn og Hvammstangá, efidust mjög undir forystu hans. Hann var eljumaður hinn mesti, bjart- sýnn en þó raunsær, og enginn kreddumaður, hvorki í stjórn- málum né viðskiptamálum. Mun hann oft sjálfur hafa unnið tveggja manna verk, og fáa menn hefi ég vitað frábitnari því að nota sér aðstöðu sína sér og sínum til framdráttar með nokkrum hætti. Bæði þessi byggðarlög munu lengi bera vott framtaki hans og búa að framkvæmdum, sem hann stoð íyrir. 7/7 sölu notað þakjám, timbur, hurðir, eidhúsinnréttingax og mið- stöðvarofnar. Til sýnis að Laugavegi 91A til kl. 6 e. h. Á kvöldin uppl. í síma 50®76. NTTT frá AVON ROLL-ON ILMKREM til aft baia meft í or Jofsferftina. ¥ ÞURR- SHAMPO verzlunin laugavegi 25 simi 10925 Karl Hjálmarsson var tvi- kvæntur. Fyrri kona hans var Halldóra Asgrímsdóttir (systír Halldórs a!þm. og bankastjóra). Hún iézt 21. febr. 1936 frá þrem ungum börnum þejrra, og var hið yngsta aðeins fárra daga gamalt. Þau eru Ásgeir Hjálmar verkíræðingur, kvæntur íær- eyskri konw, búsettur í Dan- mörku, Katrín Helga, gift Braga Guðmimdssyni verkfræðingi, búsett í Svíþjóð, ag Habdóra gift AðaJsfeini Péturssyni iækni í Reykjavík. Síðari kona Kaús var Þórdís lngimarsdóttir BaJdvinssonar frá Þórshöfn, og lifir hún mann sinn. Með henni komu á heirn- iJi Karls tvær dætur hennar a£ þremur frá fyrra hjónabandi hennar. Enn ó.ust þar upp að miklu leyti tveir systursynir Þórdísar. Öll áttu þeissi börn sama ástríki að mæta, og var Þórdís þeim öllum sem móðir en Karl sem faðir. Oft var mjög gestkvæmt á heimili þeirra hjóna, einkum eftir að þau flutt ust til Hvammstanga og var öllum, sem að garði bar, tekið með einstakri rausn og hóíð- ingsskap, enda var heimils- bragur allur á þá lund. Karl Hjálmarsson var höfðing legur á veilli og á yrugri árum hið mesta glæsimenni. Hann var prúðmannlegur og dxeugi- j legur í framkomu. Hann var og hinn bezti drengur, réttsýnn og velviljaður, trygglyndur og vin- íastur. Hans mun leagi verða minnzt með söknuði. Jón Þórariiosson. ATHUGlÐ að bonð saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglysa i Mnrgunblaðínu en öðrum blöðum. Málflutningsskrifstofa Sveinbjorn Ðagfinss. hrL og Einar Viðar, ndl. Hafnarstræti II — Sími 19406' . 1 Erfu hæíur fil ttessa vel- 0- launaba en kröfumikla starfs? General Development Corporation, eitt stærsta og virðulegasta íyrix-tæki Banda- rikjanna á sviði byggðaskipulags og bygg- ingaiðnaðar, er nú að færa út kvíarnar á alþjóðavettvangi, vegna siaukinnar eftir- spurnar eftir úrvalslandi á Flórídaskaga. Umsóknir um einkarétt á viðskiptum við fyrirtækið verða teknar til greina frá bæfum og vaxandi íyrirtækjum, sem starfa á traustum grundveJJi. Þau fyrirtæki, sem til álita koma, munu fá einkaumboðsréttindi. Þeim mun verða séð íyrir nauðsynlegúm gögnum, og að baki stendur míkilvirk alþjóðleg aug- lýsingastarfsemi. Frá árinu 1957 hefur General Development Corporation byggt þrjá bæi: Port Char- lotte á Flórídaströnd Mexíkóflóa og Port Malabar og Port St. Lueie á austurströnd (Atiantshafsströnd) Flórídaskaga. Þessir bæir eru í örri þróun, og þar hefur íyrir- tæki vort býggt meira en 7.000 ibúðarhús, lagt 1.100 kílómetra af steinlögðum götum og 570 kilómetra af vatnaleiðum. Þessi samtök hafa hjálpað til að gera Flórida eitt frámfaramesta ríki í Ameríku, Leitið nákvæmra upplýsinga nú þegar. Skrifið Mr. NichoJas Morley, Director, Overseas Division, General Development Corporation, P. O. Box 1308, Miami, Florida 33134, U. S. A. Höfuftstóll: 175.000.000 doJJarar. Rúmlega J 0.000 hluthafar. Nálega 800 ferm. Jand af Florida í byggingu. Verftmæti landsins er um 550.000.000 doJlara virfti á núverandi markaðsverði. Í^NERAL DEVELOPMENT CORPORATION /

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.