Morgunblaðið - 14.07.1964, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 14.07.1964, Blaðsíða 18
10 ORGUNBLADtÐ 'Priojudagur 14. 3ÖTÍ 1964 Adam áfti syni s/ö Jane Howard /POWELL KEEL Russ Tamblyn •Tommy Rall MGM dans- og söngvamynd i Ansco-litum og SinemaScope. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. *?*.* inoiiwimw 1» i>«»mii ^w — IffifflSI Lokað vegna sumarieyfa ÉrfRniTf S CRÐ RIKISINS ¦ Ms. Baldur fer til Rifshafnar, ólafsvíkur, Grundarfjarðar, Stykkishólms Flateyjar, Skarðstöðvar, — Króksfjarðarnes, Hjallanes og Búðardals á miðvikudag. — Vörumóttaka í dag. M.s. Herjólfui fer til Vestmannaeyja og Hornafjarðar á miðvikudag. Vörumóttaka til Hornafjarðar í dag. Samkomur Fíladelfía Safnaðarsamkoma i kvöld kl. 8.30. SANCERAÐIR VARALITIR • NAGLALÖKK • Sérfræðingar leiðbeina með val vöru. tm Laugavegi 25, uppi. Sími 22138. Benedikt Biándal heraðsdomslögœaður Auslurslræti 3. — Simi 10223 TONABIO Simi 11182 ISLENZKUR TEXTI Konur um víða veröld (ILa Donna nel Mondo) Heimsfræg og snilldarlega gerð, ný, ítölsk stórmynd í lit um er sýriir okkur einkenni- lega siði og venjur kvenna um víða veröld. — Myndina gerði hinn heimsfrægi leikstjóri Jacopetti, en hann tók einnig Mondo Cane-myndirnar tvær. — Islenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9. # STJÖRNU Simi 18936 BÍO Ógnvatdur undirheimanna Mad dog coll) Æsi spennandi og viðburðarik ný kvikmynd, sem gerist i stór borgum Bandaríkjanna eftir fyrri heimsstyrjöldina. Byggð á sönnum atburðum. Vincent Coll Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum Sœgammurinn Spennandi sjóræningjamynd. Sýnd kl. 5. Elskurnar mínar sex Debbie Reynolds 'MySix Loves I Technkolor} CLIFF "s"""" BAVIÖ ROBERTSON • JANSSEH Leikandi létt, amerísk kvik- mynd í litum. Aðalhlutverk: Debbie Reynolds Cliff Robertson Sýnd kl. 5, 7 og 9. MwM|<W IMMmÍÉIMWJWMMjI»I Hljómsveit Trausta Thorberg Söngkona: Helga Sigþórsdóttir. Borgarfjörður BÍLALEIGA Volkswagen Volvo Consul Cortina BORGARNES, simi 41 Innheimtustarf Áreiðanlegur og reglusamur maður, helzt vanur umfangsmiklum innheimtustörfum, óskast til starfa sem fyrst. Bílpróf nauðsynlegt. Viðkomandi getur ekki tekið að sér annað innheimtustarf samtimis. Nánari upplýsingar í skrifstofunni fyrir hádegi naestu daga. Sláturfélag Suðurlands Skúlagata 20. Til sölu 4—5 herb. hætVir íbúðirnar eru í algerum sérflokki, 110 ferm. 4—5 herb. að stærð í þríbýlishúsi á bezta stað við Mela- braut á Seltjarnarnesi. Stórkostlegt úfsýni, 1000 ferm. lóð. íbúðimar eru allar með sér þvottahúsi, sér hitalögn, sér inngangi og bilskúrum. Ibúðirnar verða seldar fokheldar og verða tilbúnar til afhend- ingar 1. ágúst nk. — Teikningar til sýnis á skrif- stofunni. Skipa- og fasteignasalan KIRKJITHVOLI ' Síióar; 14916 05 138« „Edgar Wallace-mynd": Grcsna bcgaskyffar, Hörkuspennandi og mjög við- burðarík, ný, þýzk kvikmynd, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Edgar Wallace. — Danskur .texti. Aðalhlutverk: Klausjiirgen Wussow Karin Dor Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Félagsliff Valur, handknattleiksdeild 2. flokkur kvenna B og telpur, byrjendur. Æfingar eru á þriðjudögum kl. 19.30 og fimmtudögum kl. 19.30. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Valur, handknattleiksdeild Meistara, 1. og 2. flokkur kvenna A. Áríðandi æfing í kvöld kl. 20.30 (þriðjudag). Kaffifundur í féiagsheimilinu á eftir æfingunni. Rætt um utanferðina. Mjög áriðandi að allar mæti. Stjórnin. Valsstúlkur! Munið vinnuna kl. 20.00 á svæðinu. Stjórnin. Knattspyrnudeild Vals 3. flokkur A-lið, áríðandi æfing í kvöld kl. 9. Þjálfari. Ferðafélag tslands ráðgerir eftirtaJdar sumar- leyfisferðir á næstunni: — 18. júli er 6 daga ferð um Kjalvegssvæðið, m. a. Kerl- ingarfjöll, Hveravellir, — Þjófadalir, Strýtur, Hvítárnes og Hagavatn. 18. júlí er 9 daga ferð um Fjallabaksveg nyrðri, m. a. komið í Landmannalaugar, Kýlinga, Jökuldali, Eldgjá og Núpstaðaskóg. 25. júlí er 5 daga ferð um Skagafjörð, m.a. sem séð verð ur eru: Goðdalir, Merkigil, Hólar, Sauðárkrókur og Glaumbær. Farið verður suð- ur Kjalveg. 25. júlí er 6 daga ferð_ um Fjallabaksveg syðri. Farið inn í Grashaga, yfir Mælifells- sand inn á iandmannaleið. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Simi 11544. Herkules og rœningja- drotfningin Geysispennandi og viðburða- hröð ítölsk stórmynd um hetjudáðir Herkulesar hins sterka. — Enskt tal. — Dansk ur texti. — Bönnuð yngri en 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS SÍMAH 32075 - 38150 Njjósnarinn (The Counterfeit traetor) Ný amerísk stórmynd í iitum íðMZM TEXTI Myndin er tekin í Stokkhólmi, Hamborg, Beiiín og Kaup- mannahöfn með úrvalsleikur- unum William Holden og Lilli Palmer Hörkuspennundi frá upphafi til enda. — Bönnuð ínnan 14 ára. Sýnd kl. 5,30 og 9. NaWMMnMMHW Antik Kínverskt saumaboro' inn- lagt með skelplötu, til sölu. Tilboð merkt: „Kínverskt saumaborð — 483'3" sendist Mbl. fyrir 16. júlí. Fjallabílaeigendur Óska eftir að kaupa nokkrar fjallabifreiðir. Tilboð sendist í box 612. Ný bók Þjoðarbuskapur íslendingn eftir Ólaf Björnsson, prófessor. Yfirlitsrit um atvinnulíf landsins Ný útgáfa. Þetta er handbók nauðsynleg þeim, er starfa að þjóðmálum og atvinnurekstri. Hlaðbúð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.