Morgunblaðið - 14.07.1964, Síða 23

Morgunblaðið - 14.07.1964, Síða 23
Þriðjudagur 14. júlí 1964 MOIRGMIN BLAÐIIB 23 Fram með í Evmpukeppni meistaraliða í handknattleik SA.MKVÆMT upplýsingum frá ÍBirgi Lúðvíkssyni, form. hand- kna tt teiksdtildar Fram, hefur verið ákveðið, að Fram (Islands- imeistarar innanhúss 1964) taki J)átt í Evrópukeppni meistaraliða i handknattleik. Fram hefur einu sinni áður tekið þátt í þessari keppni og var það árið 1962. Maetti liðið þá dönsku meisturunum Skov- baklcen I 1. umferð. Leikurinn var mjog jafn og spennandi og að loknum venjulegum leiktíma var jafntefli. Yarð að framlengja leiknum og tókst danska liðinu þá að sigra með eins marks mun 23:22. Danska liðið mætti norsku meisturunum í 2. umferð og sigraði, en tapaði fyrir sænsku meisturunum í 3. umferð með litlum mup. Ekki er enn vitað hve mörg lið verða með í keppninni að Enn þa5 óvænta Þróttur — Vatur 2-2 í»að má með sanni segja, að nú Bkeði eitthvað óvænt í hverjum einasta leik 1. deildar. í gær- Ikvö-ldi áttust við Valur og Þrótt- ur og varð jafnteflL 2 mörk gegn 2. Eftir að Valur hafði sigrað bæði K.R. og Akurnesinga, sem prýtt hafa efstu sæti deildarinn- *r, hlaut hann teljast mun sigur- Btranglegri. En Þróttarar eru nú ®ð berjast fyrir lífi sínu, ef svo má segja, og í gærkvöldi sýndu þeir, að baráttuhug geta þeir átt mægan og veitt hverjum sem er þressiíegt viðnám, Vatsmenn hafa nú leikið báða Sína leiki gegn Þrótti og farið heldur illa út úr þeim viðskipt- um, aðeins hlotið 1 stig gegn 3 IÞróttar. Þessi leikur núna var ekki merkileg knattspyrna, en |*ó var hann töluvert spennandi vegna ótal marktækifæra beggja Bðita, og einnig vegna þess lhver.su hressilega var barizt á JtöflumL Tvö af mörkunum voru alveg gullfaíleg, sitt hjá hvoru liði, og evo í alla staði, að kalla mætti ktvíburamörk“. Þetta voru sið- *rt mörk beggja aðila, Valsmark- ið kom fyrr, um miðjan síðari háifleik. Var það Reynir, vinstri útherji, sem skallaði mjög glæsi- lega og alsendis óverjandi efst upp í markið, eftir háa sendingu utan af kantinum. Reynir kom brunandi inn fyrir vörnina, í veg fyrir sendinguna og „negldi“ knöttinn í netið. Um það bil 10 mínútum siðar endurtóku þessi atvik sig við markið hinum megin. Það var Ól afur Brynjólfsson, innherji Þróttar, sem kom brunandi í veg fyrir sendingu af kantinum og jafnaði leikinn í 2—2. Annars var staðan slík í hálf- leik, að menn bjuggust jafnvel við sigri Þróttar, því þá höfðu þeir skorað eina mark leiksins. Valsmenn höfðu ekki náð sér neitt verulega á strik, en auk þess verið óheppnir nókkrum sinnum. Til dæmis áttu þeir tvö hörkuskot í stöng og út á völlinn aftur. En í síðari hálfleiknum lifnaði yfir liðinu og Hermann jafnaði stuttu eftir hlé. Leit svo út um tima, að nú mundi Valur taka leikinn alveg í sínar hendur, en Þróttarar vörðust vasklega og áttu sannarlega skilið annað stig- ið. Eftir þennan leik er Þróttur að vísu einn neðst á töflunni, en er samt alls ekki vonlaus ennþá. Kormákr. — Fram — Akranes Framthald af síðu 22. •fr fieikurinn Akurnesingar hófu leikinn, en ekki ieið á löngu þar til leikur- inn barst að marki Skagamanna. Guðjón Jónsson var með boltann inærri vítateig og skaut fremur lau.sum blota að marki Akra- mess, bolta sem Helgi hefði átt *ð ráða við, en boltinn hafnaði f netinu, Mark þetta kom á 2. mín. Akurnesingar voru ekki lengi að svara fyrir sig, því að Tart höfðu þeir hafið leikinn að nýju, er 'boltinn lá í marki Fram. IRíkarður hafði brotist af miklum kraftt inn fyrir vítateig og gaf vel fyrir markið til Skúla, sem hIjóp vel inn í sendinguna og skoraði. Nokkru síðar á Skúli hættuilegan skalla að marki IFrarn, en Geir fékk varið. Á. 6. *nín. Ieikur Baldur Scheving upp kantinn, upp undir endamörk og Bkaut þaðan góðu skoti úr erfiðri Btöðu yfir Helga og í netið 2:1. A 13. mín. var tekin aukaspyrna á Akurnesmga nokkru fyrir utan vítateig. Guðjón Jónsson fram- kvæmdi spyrnuna og skaut að Kiarki. Helgi ætlaði að slá bolt- *na frá en hitti ekki vel og bolt- inn lá í netinu 3:1, Fleiri urðu mörkin ekki í þessum hálfleik. Á 3ö. mín. var Geir markverði vísað útaf eins og áður er sagt og fór Guðjón Jónsson í markið í hans stað og leku Framarar því 10 það sem eftir var leiksins, Siðári hálfleikúrihn fór svo að •egja alveg fram á vallarheha-) ingi Fram og voru Akurnesingar hvað eftir annað mjög nærri því að skora en heppnin virtist , ekki vera með þeim í þetta sinn. Á 5. mín. áttu Framarar upp- hiaup. Baldvin Baldvinsson lék upp kantinn og skaut föstum bolta í vinstra horn Akranes- marksins, mjög óvænt, svo Helgi fékk ekki áttað sig í tíma og boltinn hafnaði í netinu. 4:1. Framarar björguðu hvað eftir annað á línu og einhvern veginn tókst þeim að halda hreinu all- ar, hálfleikinn. Á 44. mín. lék Guðjón Guðmundsson upp vinstra megin og gaf síðan vel fyrir markið til Skúla, sem kom aðvífandi og skoraði, en dóm- arinn, Baldur Þórðarson, dæmdi markið af. -k Liffin Framarar höfðu eins og áður er sagt heppnina með sér í þess- um leik. Liðið var heldur jafnt og engir áberandi góðir, þó áttu þeir Baldvin Baldvinsson og Baldur Scheving ásamt Guðjóni Jónssyni góðan leik. Akurnesingar voru mjög óheppir ag skora ekki fleiri r.iörk og áttu skilið að sigra. Beztu menn liðsins voru þeir framverðirnir Jón og Sveinn ásamt miðjutrióinu, Skúla, Rík- harði og Eyleifi, sem allir voru mjög góðir. Dómari vár Baldur Þórðarson og er greinilega ekki í' þjálfun sem 'slíkur. E & E þéssu sinni, en reiknað er með 25 liðum. Árið 1962 tóku 22 hð þátt í keppninni. Þátttökufrestur í keppninni rennur út 15. ágúst nk. Franska handknattleikssam- bandið sér um framkvæmd keppninnar og mun úrslitaleikur inn fara fram í Frakklandi 3. ecÆ 4. apríl 1965. Reglur keppninnar eru þær að dregið er um hvaða lið mætast í 1. umferð (eða for- keppni) og fer þá fram einn leik ur milli liða, Einnig er dregið um hvaða lið leikur á heima- velli. Þegar 8 hð eru eftir í keppninni eru 2 leikir í hverri umferð, leikið heima og heiman. 1. umferð skal lokið fyrir 15. nóvember 1964. Samkvæmt upplýsingum Birg- is Lúðvíkssonar eru æfingar hjá Fram um það bil að hefjast og 1. ágúst nk. hefjast æfingar inn- anhúss. Er mikill hugur í leik- mönnum Fram vegna keppni þessarar. II. deild í Kópa- vo«;i I kvöld f KVÖLD kl. 20.30 leika Breiða- blik og Víkingur á hinum nýja knattspyrnuvelli í Kópavogi, en þetta er þriðji leikurinn, sem þar fer fram. Tveir leikir I 2 deild UM HELGINA fóru fram 2 leik ir í II. deild íslandsmótsins í knattspyrnu. Á Siglufirði sigruðu Akureyringar heimamenn með 4 mörkum gegn 1. í Hafnarfirði sigruðu Vest- mannaeyingar Hauka með 2 mörkum gegn 1. Evrópiikeppniii bikarmeistara DREGIÐ hefur verið um hvaða lið mætast í Evrópukeppni bikar- meistara og eru þau þessi: Skeid (Noregi) — Haka (Finn- land). Magdeburg (A-Þýzkaland) — Galatasary (Tyrkland). Esbjerg (Danmörk) — Cardiff (Wales). Sigurvegari í Búlgaríu — Cork Celtic (írland). Valetta (Malta) — Saragossa (Spánn). Admira (Austurríki) — Leiga (Pólland). Sigurvegari í Rúmeníu — Derry (N-írland) Oporto (Portúgal) — Olympic (Frakkland). U.S. (Luxemborg) — Múnchen 1860 (V-Þýzkaland). Sparta (Tékkóslóvakía) — Anort hosis (Kýpur). West Ham (England) — Gantoise (Belgía). Sigurvegari á Ítalíu — Fortuna (Holland). Honved (Ungverjaland) — Laus- anne (Sviss). Dundee frá Skotlandí situr yfir I 1. umferð. Akranesi, 13. júlí: — FJÓRIR humarbátar lönduðu hér í dag, ágætum afla frá tveim ur til rúmra þriggja tonna af slitnum humar á bát. — Oddur. Akranesi, 13. júlí: — BÓNDINN á Ytri-Skeljabrekku, Sigurður Sigurðsson, byrjaði slátt 18. júní og alhirti fyrri slátt 10. júlí, á föstudag. sema Framhald af bls. 1. einuðu þjóðirnar, „en munu reyna að hætta ekki fyrr en upp- runalegu takmarki þeirra verður náð“. Þá vilja repúblikanar breyta kosningafyrirkomulaginu á Allsherjarþinginu og er gerð nánari greinargerð fyri því I þess um lið, hvernig flokkurinn álíti að breyta skuli til. 10) Lýst er yfir stuðningi við Atlantshafsbandalagið og sagt, að NATO verji frelsið og hindri að styrjöld brjótist út. Gagnrýnd er afstaða' núverandi stjórnar til NATOs og fúllyrt, að hún hafi veikt bandalagið. Þá er rætt um Suðaustur-Asíu bandalagið og sagt, að Repúblik- anaflokkurinn muni auka áhætt una af árás, ef með þurfi, til að svipta óvinaþjóðirnar hulu sigur vonarinnar. Bent er á að slík ein örð afstaða Eisenhowersstjórnar innar hafi komið á vopnahléi í Kóreu 1953 — og einungis með sömu stefnu sé hægt að sigra fyr ir frelsið og stöðva árásaröflin í Suðaustur-Asíu. Þá er minnzt á Suður-Víetnam og Berlín og þess krafizt að Berlínarmúrinn verði brotinn niður, áður en samningar við Sovétstjórnina geti hafizt um Þýzkalandsmálin. Ennfremur er lýst yfir stuðningi við „hina þýzku vini okkar“, eins og kom- izt er að orði, og sagt að Repú- blikanaflokkurinn muni ekki fall ast á nein framtíðarplön um Þýzkalandsmálin, þar sem ekki gert ráð fyrlr sameiningu lands- ins með frjálsum kosningum. Um Kúbu er sagt, að repúblik anar muni fá bandamenn Banda ríkjanna í OAS (Samtök Ame- ríkuríkjanna) til þess að koma aftur á fót frjálsri og sjálfstæðri stjórn á Kúbu. Þar verði stöðvuð yfirdrottnun Kínverja og Sovét manna og bætt við: „Við repú- blikanar munum viðurkenna út- lagastjórn Kúbu; við munum styðja tilraunir hennar til að koma aftur á frelsi á Kúbu; við munum styðja kúbanskar frelsis hetjur og hjálpa þeim til að halda áfram skæruhernaði gegn kommúnistastjórninni". í lok þessa liðs stefnuskráryf irlýsingar sinnar segja repúblik anar, að þeir muni halda sverði þjóðarinnar brýndu, svo það sé ávallt tilbúið til höggs og á það megi treysta. Þetta eru aðeins nokkur at- riði úr stefnuskráryfirlýsingunni sem fjallar um einkum og sér í lagi um að Repúblikanaflokkur inn muni auka veldi og virðingu Bandaríkjanna, þeir munu ekki láta sér lynda að Bandaríkin hafi næst beztu vopnin og þar fram eftir götunum. — Landsþingið Framhald af bls. 1. ingunum í nóvemiber. Meðal ræðumanna var t.d. Röbert A. Porsybh, sem á sæti í miðstjórn flokiksins. Benti hann á að í síð- ustu forsetakosningum hafi Ric- hard Nixon tapað fyrir John F. Kennedy með mjög litjlum at- kvæðamun, og s'koraði því á alla repúblíkana að vinna ötullega að því að allir flokksmenn noti at- kvæðisrétt sinn við kosningarnar í nóvemiber. „Ef unnið hefði ver- ið örlítið betur við síðustu kosn- ingar, hefði það ef til vill nægt til sigurs," sagði hann. í einkaviðræðum voru fundar- menn hinsvegar ósparir á stóru orðin í samband; við keppnina um frambjóðandasætið. Stuðn- ingsmenn Scrantons halda því fram að enn sé ekki útilokað að hann hljóti kosningu. Jacob Ja- vits, öldungardeildanþingmaður frá New Yoi'k, sagði við frétta- menn að kosningarnar væru enn ekki afstaðnar og að umræður á þinginu um mannréttindi og frið í heinrúnum gætu orðið til þess að Goldwater fétli, en Soranton yrði kjörinn. Annar stuðningsmaður Soramtona, dr. Mi’Iton Eisepthower, bróðir Eisen \ howers fyrrum forseta, taldi i Scranton enn hafa mögulenka. „Ef leynileg atkvæðagreiðsla færi fram“, sagði hann, „kæmu úrslitin mörgum á óvart.“ Fyrsti fundur þingsins stóð í tæpa þrjá tíma, og átti næsti fundur að hefjast Icl. 6 e.h. (tol 1 í nótt ísi. tími). — Hvorn á að kjása? Framhald af bls. 1. heims, segja þeir sem stjórna kosningabaráttu yðar í rauninni að fulltrúarnir séu lítið annað en hópur kjúklinga, sem megi snúa úr hálsliðunum eftir vild“. Goldwater neitaði að verða við tilmælum Scrantons og sendi hon um bréfið til baka án þess áð virða það svars. En áður lét hann fjölrita efni þess í fjögur þús- und eintökum til dreifingar með- al fundarmanna í þeirri von að það yrði til þess að vekja andúð á Scranton. En samstarfsmann Goldwaters segja að bréfið hafi vakið mikla reiði hjá þingmann inum. í dag efndu stuðningsmenn Scrantons og andstæðingar Gold waters og andstæðingar Gold- waters til mótmælagöngu í San Francisco gegn framboði Gold- waters. Skoruðu þeir á landsþing ið að fella framboð Goldwaters og styðja frjálslyndari frambjóð anda flokksins. Mikill mann- fjöldi tók þátt í göngunni, og segja menn að hún hafi verið hin fjöimennasta, sem þar hefur verið farin. Var gangan um hálf ur annar kílómetri á lengd. Á morgun verða umræður um stefnuskrá flokksins á landsþing inu. Er þá gert ráð fyrir að Scranton leggi aðaláherzlu á að draga fram þau atriði, sem helzt gætu orðið Goldwater að falli, m.a. þau atriði er fjalla um man réttindalögiri nýju. Við atkvæða greiðslu á þingi um þessi lög var Goldwater einn þeirra, sem greiddi atkvæði gegn þeim. Nú er í stefnuskrá flokksins heitið fullum stuðnirigi við þessi nýju lög, og að öllum borgurum verði tryggt jafnrétti samkvæmt stjóra narskránni. Þá er einnig tekiff fram að flokkurinn muni jafnan vinna að endurbótum á lögum um mannréttindi eftir því sem aðstæður breytast, og halda á- fram að berjast gegn hverskonar mismunun, að því er varðar kyn þætti, trúarbrögð eða uppruna. Telur Scranton að auðvelt hljóti að verða að varpa skugga á mann, sem greiddi atkvæði gegn mannréttindalögunum, þeg ar umræður um þessi atriði hefjast. — Krúsjeff Frahald af bls. 1 það væru úrræði, sem Soödfc* stjórnin neitaði að grípa til. Krúsjeff nefndi ekkí Kínverja á nafn, en hann átti við ,þá þegar hann sagði að til væru roenn, er nefna sig Marxista og telja þaff „borgaralegar" aðgerðir að bæta lífskjörin í kommúnistaríkjum. Það er undarlegt að nokkur skuli geta hugsað þannig, sagði Krúsjeff, og fyrir raunveruleg- an Marxista er það óskiljantegt. Kommúniskt þjóðfjlag þar sem þörfin á að bæta lífskjörin er sett til hliðar getur aðeins bægt mönnum frá kommúnismanum, sagði hann. Forsætisráðherrann lagðí á- herzlu á að í framtíðinni yrði að stefna að því að bæta gæði á neyzluvarningi. „f dag vilja menn betri vörur, tízkulegri og litríkari föt. Sá tími er liðinu þegar menn keyptu sér buxur, sem ekki pössuðu vegna þess aff annað var ekki tii“. ATHUGIB að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara aff auglýsa í Morgunblaffhra eu öðrum blöðum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.