Morgunblaðið - 14.07.1964, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 14.07.1964, Blaðsíða 24
mm LEKTROLUX UMBOOIÐ] iAUGAVrGI 69 n'ml 21800 162. tbl. — Þriðjudagur 14. jxilí 1964_______________ bilatleíga magnúsar skiptiolt 21 •Imap: 21190-21108 0 D 0 0 0 0 z z z ifl ffl W c c c r r r 0 o n ooo Áhorf endux kommr ínn á völli nn í hinum sögule?a leik Akra ness og Fram si. sunnudag. (Sjá íþróttadalka). Féll Út ur bifreiu og beið bana ÞAÍ) SLYS varð aðfaranótt sl. sunnudags á Uxahryggjaleið, svo til miðja vegu milli Hofmanná- flatar og Bolabáss, að 21 árs göm ul stúlka .féll út úr bifreið og beið bana. Mbl. gat ekki í gær bermt nán ari tildrög slyss þessa en þau, að vörubifreið hafði verið þarna á ferð snemma á sunnudagsmorg- uninn eða um kl. 4, og í henni tveir menn og ein stúlka. Mun stúlkan hafa setið út við hurð bifreiðarinnar, fjarst bifreiðar- stjóranum. Bifreiðinni var, er slys ið varð, ekið eftir niðurgröfn- um vegi og því fráleitt að sá, er félli út, gæti fallið út fyrir veginn. Skyndilega opnaðist hurð bif reiðarinnar og stúlkan féll út og mun hafa lent undir afturhjóli hennar. Útflutningsverðmæti sólarhrings- aflans 49,3 millj. brúttó BRUTTOTEKJUR af sólarhringsaflanum síðastliðinn sunnudag eru að öllum líkindum þær mestu, sem um getur í sögu síldveiðanna. í skýrslu Fiskifélagsins segir, að 110,480 mál og tunnur hafi veiðzt á þessum tíma, en gera má ráð fyr- ir að talan sé nokkru hærri eða um 76 þús. mál og 35 þús. tunnu'r. Við reiknuðum lauslega út hverjar tekjur útgerðar- innar væru af þessum afla og hver útflutningsverðmæti yrðu. 21,5 millj. til bátanna Fyrir hvert mál bræðslusíld- ar, sem landað er, greiðast 182 kr. og 313 kr. fyrir hverja upp- saltaða tunnu. Síldin, sem veiðzt Veður óhagstætt á síldarmiðum Raufarhöfn 13. júlí. VEÐUR er heldur óhagstætt á miðunum úti fyrir Austfjörðum í dag og hefir engin veiði verið. Söltun hér á Raufarhöfn er sem hér segir: Söltunarstöð Hólmsteins Helga sonar 33. Skor 497. Gunnars Halldórssonar 733. Björg 1002 Sfldin 1618. Óskar Halldórsson h.f. 2277. Borgir 2562. Hafeilfur 3753. Óðinn 4500. hefur að undanförnu er mjög mis jöfn, og reikna má með, að 17 þús. af þessum 35 þús. tunnum fari í salt, en afgangurinn, um 13 þús. mál í bræðslu. Renna því um 21,5 millj. til bátanna, sem aflann fengu, bæði fyrir bræðslusíld og saltsíld. Um útflutninsgverðmæti er Þrjú prestaköll auglýst BISKUPINN hefur auglýst þrjú prestaköll laus til umsókna. Þessi prestaköll eru: Desjarmýri í N- Múlaprófastsdæmi, Hveragerði i Árnesprófastsdæmi og Núpur í Dýrafirði,' í V-fsafjarðarprófasts dæmi. — Umsóknarfrestur er til 15. ágúst. (Frá skrifstofu biskups) nmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiisiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii 1 Mesti sólarhrings-J \atli sem um getur\ Í SÍLDARAFLINN, sem voru 12 skip með 1500 mál I 1 veiddist í Reyðarfjarðar- og tunnur eða þar yfir. I | dýpi, á Gerpisflaki og djúpt Aflahæsta skipið var Ólaf- g = á Héraðsflóa frá kl. 8 á ur Friðbertsson ÍS með I I laugardagsmorgun til jafn- 2000 tunnur. I lengdar á sunnudag er Nú hefur verið hnekkt 1 | mesta sólarhringsveiði, sem aflameti, sem sett var 19. s = um getur á síldveiðum fyr- og 20. júlí 1962, en þá fengu I E ir norðan og austan. 119 94 skip 85,700 mál á stóru 1 I skip tilkynntu síldarleit- svæði fyrir austan land. I § inni á Dalatanga og á Rauf Var sú vika ein mesta síld- | I arhöfn um afla sinn, sam- veiðivika, sem um getur | 1 tals 110,480 mál og tunnur, hérlendis, og bárust þá á = Í að því er segir í skýrslu land 372 þús. mál og tunn- f i Fiskifélags íslands. Þar af ur á sjö dögum. ÍllllHIIIIIIIIHIIUIIUIIIimilUMIinilMIIHIHIHIIHIIHIIIIMtllltllllHIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIlÍ það að segja, að verð á útfluttri tunnu er nokkuð misjafnt eftir mörkuðum, en ef reiknað er með meðalverði 1000 krónum á tunnu er saltsíldarmagnið þennan sól- hring um 17 millj. króna virði í útflutningi. Úr hverju síldarmáli, sem brætt er, vinnast að meðaltali 25 kg af lýsi og 25 kg, af mjöli. Fyrir hvert tonn af lýsi eru nú greidd 70 sterlingspund á heims- markaði og 55 pund fyrir mjöl- Jarðskjálftar í Skagafirði Sauðárkrófci 13. júlí. SNARPUR jarðskjélítakippur varð hér í Skagafirði um kl. 6. á laugardag. Hlutir hentust til í skápum og hiliuim og fólki vaxð hverft við, ekki sízt þvi, er bezt mundi jarðskjálftana frá í fyrra. Ekki er vitað að sérstakir sikaðar hafi blotizt af jarðskjálftunum, nema hvað hrun heyrðust frá Drangey og sáust í Þórðrahöfða. — Kári. Fyrsta síldin söltuð Þórshöfn 13. júlí. FYRSTA sildin var söltuð hér sl. laugard.ag á þessu sumri. Voru það 500 uppsaOtaðar tunnur úr Guðibjórgu GK. Söltunin fór fram á síldarplani Daniels Þórhalissonar. Hér ernú stórbætt aðstaða til söltunar og nóg af síldarstúikum. — Birgir. Lentu fyrir vörubíl SL. LAUGARDAG varð það slys á mótum Framnesvegar og Hringbrautar að fólksvagn varð fyrir stórri vörubifreið og slas- aðist tvennt er var í litla bílnum, svo að flytja varð það á slysa- várðstofuna. Ekki var um lífs- hættulegt slys að ræða. tonnið. Bræðslusildarmagnið er því 32,2 millj. króna virði og- heild arútflutningsverðmæti þessa sól- arhingsafla um 49, 3 millj. brúttó. Ekki hafði í gær tekizt að ná til ailra nánustu ættingja stúlk- unnar og er nafn hennar því ekki birt. Við skoðun bifreiðaeftirlits* manna á bifreiðinni kom í ljós að hurð sú, er stúlkan féll^ út' um, vár kviklæst. Brúðkvaddur a hestamóti SÁ HöRMULEGI atburður skeJJl á leikvangi liestamanna á Þing- völlum um helgina að bóndinn Hannes Torfason frá Gilstreymi í Lundarreykjadal varð bráð- kvaddur. Var hann fluttur til læknis begar í stað, en var lát- inn er hann komst í bendur lækn isins. Hannes var 48 ára að aldri, kvæntur Guðrúnu Einarsdóttur og áttu þau C börn á aldrimtun 6—19 ára. Hannes hafði kennt sjúkleika i höfði. Samið um sölu 329 þús. tunna SÍLDARÚTVEGSNEFND hef- ir samið um fyrirframsölu á saltaðri Norðurlandssíld sem hér segir: Noregur .. 11.000 tunnur V-Þýzkal. 10.000 tunnur Danmörk 13.000 tunnur Sviþjóð .. . 213.000 tunnur Finnland 60.000 tunnur Bandaríki 22.000 tunnur Samtals ca. 329.000 tunnur Hér er um verulega aukn- ingu að ræða á fyrirframsölu til þessara landa samanborið við sl. ár og ennfremur hefur fengizt talsverð verðhækkuu í öllum þessum löndum. Samningaumleitanir um fyr irframsölu til Sovétríkjanna hafa nú staðið yfir síðan í byrj un aprilmánaðar, en samning ar hafa ekki tekizt, þar sem Rússar hafa ekki viljað fallast á að greiða tilsvarandi verð og aðrir kaupendur, né þá verð- hækkun sem aðrir kaupendur hafa samþykkt á þessu ári. HERAÐSIUOT SJALFSTÆÐISIViANIMA í Strandasýslu á laugardag HÉRAÐSMÓT Sjálfstæðismnnna í Strandasýslu verður hald- ið að Ámesi, Árneshreppi, laugardaginn 18. júlí kl. 5 síðdegis. Ingólfur Jónsson, landbún- aðarráðherra og Þorvaldur Garðar Kristjánsson, frkv. stj. Sjálfstæðisflokksins flytja ræður. Til skemmtunar verður einsöngur og tvísöngur. Flytjendur verða óperu- söngvararnir Guðmundur Guðjónsson og Sigurveig Hjaltested, undirleik annast Skúli Halldórsson, píanóleik ari. Ennfremur skemmtir Ævar Kvaran leikari. Dansleikur verður um kvöldið. Ingólfur Þorvaldur í sambandi við héraðsmótið efnir Fulltrúaráð Sjálfstæð- isfélaganna í Strandasýslu til hópferðar niður í Árnes og verður skipsferð frá Hólmavík kl. 1 eftir hádegi á laugardag 18. júlL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.