Morgunblaðið - 06.09.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.09.1964, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 6. sept. 1964 Bflasprautun Alsprautun og blettingar. Einnig sprautuð stöK» stykki. Bílamálarinn Bjargi við Nesveg. Simi 23470. IHessur B dag Sjá dagbók í gœr Tízku telpna og dömu klippingar. Sími 33968. Perma. Múrarar! Vantar múrara. Góð verk. Kári Þ. Kárason múrarameistari. Sími 32739. Trésmiðir Við skerpum hefiltenn- urnar. BITSTÁL, Grjótagötu 14, sími 21500. Trésmiðir Við skerpum sagirnar og sagarblöðin. BITSTÁL, Grjótagötu 14, sími 21500. Vér fórum allir villir vega sem sauð- ir, stefndum hver sína leið, en Drottinn lét misgjörð vor allra koma niður á honum (Jes. 53,6). í dag er sunnudagur 6. septemher og er það 250 dagur ársins 1964. Eftir lifa 116 dagar. 15. sunnudagur eftir Trinitatis. Nýtt tungl. Árdegisháflæði kl. 6:22. Síðdegisháflæði kl. 18:43. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Keykjavíkur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunni vikuna 22. — 29. ágúst. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinxi. — Opin allan sólrr- hringinn — sími 2-12-30. Næturvörður er í Ingólfsapó- teki vikuna 5. — 12. september. Neyðarlæknir — sími 11510 frá 9—12 og 1—5 alla virka daga og laugardaga frá 9—12. Nætur- og helgidagavarzla Óska eftir að taka á leigu 3—4 herb. íbúð, strax eða 1. okt. Tilboð sendist Mbl. merkt: „íbúð—4919“, fyrir sunnudagskvöld. Til leigu lítið herbergi og eldhús. — Upplýsingar í síma 36244, næstkomandi mánudag. Bergsteinn Sigurðsson Njörvasundi 11. Volvo stationbíll í mjög góðu standi, til sölu. Hefur alltaf verið í einka- eign. Uppl. gefur Þórhall- ur Stefánsson. Sími 24280 á daginn og 18638 á kvöldin. Ibúð 1—2 herb. íbúð óskast til leigu frá 1. okt. til 1. jan. Húsgögn mega gjarnan fylgja. Tilboð sendist blað- inu, merkt: „Góð um- gengni — 9518“. Til sölu 5 herb. íbúð á efri hæð í Kleppsholti. Tilboð sendist Mbl. fyrir 12. þ.m., merkt: „Bílskúrsréttindi — 4242“. Keflavík I skólann: Stretbuxur, úlp ur, peysur, sokkabuxur. FONS, Keflavík Keflavík Útprjónaðar telpna- og drengjapeysur, — drengja- vestL F O N S, Keflavík 70 ára verður á morgun, 7. september Sigurborg Jóhannes- dóttir, Háteigsveg 22. Hún verð- _ir á afmælisdaginn stödd hjá syni sínum á Heiðargerði 2. Keflavík Hollenzkir apaskinnsjakk- ar, á dömur, telpur og drengi. F O N S, Keflavík Keflavík Hollenzkar terylene-buxur Hollenzkar terrelene-buxur — ný snið. Fallegir litir. F O N S, Keflavík ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðmm blöðum. Laugardaginn 22 ágúst voru gefin saman í Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni ung- frú Elísabet Pálsdóttir og Arthúr Moon Bólstaðahlíð 15. (Studio Guðmundar, Garðastræti 8). Um síðustu helgi opinberuðu trúlofun sína í Kaupmannahöfn ungfrú Sólrún Jónasdóttir, Hringbraut 108 og Ólafur Viggó Sigurbergsson, Bollagötu 1 Rvík Síðastliðinn laugardag opin- beruðu trúlofun sína, ungfrú Inga A. Bryde, Garðaveg 4, Hafn arfirði og Hannes Thorarensen, bankaritari, Bollagötu 1, Rvík. í dag (sunnudag) verða gefin saman í hjónaband af séra Ólafi Skúlasyni í Dómkirkjunni, ung- Kaup Sala 1 Enskt pund_______ 119,64 119,94 1 Banaarikjaclollar — 42 95 1 Kanadadollar „..._....... 39,82 39,93 100 Austurr..... sch. 166.46 166,83 100 Danskar kr. ...... 619,36 620,96 100 Norskar krónur 600,30 601,84 100 Sænskar krónur ...... 836,25 838,40 100 Finnsk mórk.^. 1.335.72 1.339.14 100 Fr. franki 874,08 876,32 100 Svissn. frankar 992.95 995.50 1000 ítalsk. líT'iX ____ 68.80 68.98 100 Gyllini .......... 1.188,10 1.191,16 100 V-þýzk mörk 1.080,86 .083 62 100 B«lg. frankar ....... 86,34 86,56 Sunnudagsskrítlan Amerískur hermaður í Evrópu fékk eitt sinn skeyti frá kær- ustunni. Það var stutt og laggott: — Elskan mín. Leið á þér. Óskar Gíslason sýnir kvikmynd sina „NÝTT HLUTVEBK" í Tjam- arbæ kl. 9 á sunnudag. Leikstjóri er Ævar Kvaran. Mynd*R H Giftist pabba þínum. — Mamma. I gerð efUr samnefndri sögu VUhjálms S. Vilhjálmssonar. I.O.O.F. S == 146918 = I.O.O.F. 10 = 14697814 = lækna í Hafnarfirði í september- mámuði 1964: Aðfaranótt 5. Kristján Jóhannesson s. 50056 laugardag til mánudagsmorguns 5. — 7. Bragi Guðmundsson s. 50523 Aðfaranótt 8. Eiríkur Björnsson s. 50235. Aðfaranótt 9. Jósef Ólafsson s. 51820. Aðfara- nótt 10. Kristján Jóhannesson s. 50056. Aðfaranótt 11. Bragi Guð- mundsson s. 50523. Aðfaranótt 12. Ólafur Einarsson s. 50952 Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laiígardaga frá kl. 9,15-4., nelgidaga fra kl. Holtsapótek, Garðsapóteik og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga 1-4 e.h. Simi 40101. Orð Hifsins svara I sima lOOOð. >f Gengið >f Gengið 1. sept. 1964. NÝTT HLUTVERK frú Ásgerður Ásgeirsdóttir, og Magnús T. Bjarnason rafvirki, Ás garði 63. Rvík. Fáir kirkjiLstaðir á landinu eru frægari en Oddi á Rangárvöllum. Þar ilmar allt, ef svo má segja, af gömlum sögum. Þar hefui fslandssaga gerzt um aldaraðir. f dag er þar messað. Myndin er at Oddakirkju. Þann 29. ágúst voru gefin sam- an í Neskirkju af séra Jóni Thor- arensen ungifrú Þuríður Gunnars- dóttir Fornhaga 19 og Edvard Skúlason Hátúni 8. (Ljósm. Studio Guðmundar Garðastræti 8). Málshœttir Greindur nærri getur, en reynd ur veit þó betur. Hverjum þykir sinn fugl fagur. Hægra er um að tala en í að komast. Vinstra hornið Vel má vera, að sá ókvænti sé fífl, en hann er ekki minntuí eins oft á það og sá kvænti. Frá Neskirkju: Símanúmer og viðtaistímar sóknarprestanna í kirkjunni verða eftirleiðis, sem hér segir: Séra Jón Thorarensen sírrú 10535, viðtalstími kl. 18—19 alla virka daga nema laugardaga. Á öðrum tímum eftir samkomulagi. Séra Franík M. Halldórsson simi 1.1144, viðtalstími kl. 17.—18. alla virka daga nema laugardaga. Á öðrum tímum eftir samkomu- lagL Neskirkja Guðþjónusta kl. 10, Dr. Ilermann Dietzfelbinger frá Þýzkalandl prédikar, séra Frank M. Halldórsson þjóna* fyrir altarL Kotstrandarkirkja Messa í dag kl. 2 Cand. Theol. Sigurður K. G. Sitgurðsson prédikar. Séra Frank M. Halldórsson þjónar fyrir altari. Hveragerði Messa í dag í Barnaskólanum kl. 5. Cand. theol. Sigurður K. G. Sigurðsson prédikar séra Frank Ifalldórsson þjónar fyrir altari Minningarspjöld Minningarspjöld Ekknasjóðs Reykja vikur eru til sölu á eftirtöldum stöð- um: Verzlun Hjartar Hjartarsonar, Bræðraborgarstíg 1. Geirs Zöega, Vest- urgötu 7. Guðmundar Guðjónssonar, Skólavörðustíg 21 A. Búrið, Hjallaveg Minningarspjöld Óháða safnaðarins fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Andrési Andréssyni Laugaveg 3; Stefáni Árnasyni Fálkagötu 9; ís- leiki Þorsteinssýni Lokastíg 10; Guð- björgu Pálsdóttur Baldursgötu 3; Björgu ÓLafsdóttur, Jaðri við Sund- urlandsbraut 95 E. Minningarspjöld Barnaheimilissjóðs fást í Bókabúð ísafoidar, Austur- strætl 8 sá NÆST bezti Gunnar lenti eitt sinn 1 orðasennu við Sauðkrækling og komst hann þannig að orði við Gunnar, að það væri ekki von, að hann sæi hina réttu hlið málsins, þar sem haxm væri einsýnn. Þá segir Gunnar: ,JÉg tel mig betur á vegi staödan, réttsýnan á öðru auga, en þig, sem ert rangsýnn á báðum.“ ---------------------------------------------- GAMALT oc gott Sofna þú í friði guðs, vakna þú í ljósi, svo bið ég fyrir þessu barnt, að Kristur minn á hiinninnn. það kjósL FRETTIR Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins f Reykjavík fer berjaferð þriðjudagin» 8 september. Upplýsingar í sime 12032, 19895, 14233 og 14485 Iljálpræðisherinn fær heimsókn frá Noregi. Brigadier R.A. Solhaug, sem starfaði hér á íslandi á stríð9árunura* talar á samkiomum hjálpræðisihersin® í kvöld og annað kvöld kl. 8:30. Frá Kvenfélagasambandi ísland*. Skrifstofan og leiðbeiningarstöð hú»- mæðra á Laufásvegi 2, er opin fnÉ kl. 3—5 alla virka daga nema laugao> daga. Sími 10205. Frá Náttúrulækningafélagi Reykjft* víkur. Sýnikennslunámsskeið í maW reiðslu jurtafæðu verður haldið í MiS- bæjarskólanum dagana 9.—11. sepi. nk. kl. 8.30. Umsóknum veitt mótb taka bæði í skrifstofu félagsins Lauf- ásvegi 2 sími 16371 g í N.L.F. bú5- inni, Týsgötu 8, 9Ími 10262. Þar veitfr- ar allar nánari upplýsingar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.