Morgunblaðið - 06.09.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.09.1964, Blaðsíða 5
F Sunnudagur 6. sept. 1964 MORGUN BLADIÐ 5 ILMSKÝ ur reykhúfi Þessa mynd tók Sveinn Þormóðsson af hinum himinháa reykháf við Síldar- og fiskimjölsverksmiðjuna á Kletti. Nú stendur til að fjarlægja alla lykt úr þessum reykháf, og má þá svo fara að hann sendi frá sér ilmský yfir borgina í stað hinnar góðkunnu peningalyktar, sem hingað til hefur viljað loða við fiskimjölsfram- leiðslu. Á ferð og flugi Akranesferðir með sérleyfisbílum P, P. Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykjavík alla daga kl. 6. Frá Akra- nesi kl. 8, nema á sunnudögum kl. 3 Á laugardögum frá Rvik kl. 2 og á aunnudögum kl. 9 e.h. Eimskipafélag Reykjavíkur H.f.: Katla er í Canada. Askja er í Stett- in. Hafskip h.f.: I.axá fór frá Breið- dalsvík 4. þm. til Hamborgar. Rangá er í Stettin. Selá fór frá HuLl 4. þm. til Rvíkur. Flugfélag íslands h.f. Millil.andaflug: Skýfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 23:00 í kvöld. Skv faxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrra- málið Skýfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 á þriðju- daginn. Gljáfaxi fer til Vágö, Bergen ©g Kaupmannahafnar kl. 08:30 á þriðj udaginn. Gullfaxi fer til London kl. 10:00 á þriðjudaginn. Innaniandsflug: í dag er áætlað að tljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- •taða Vestmannaeyja og ísafjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), ísafjarðar, í'agurhólsmý rar, Hornafjarðar, Kópaskers, Þórshafnar •g Egilsstaða. Happdrœtti Ðregið hefur verið hjó Borg- •rfógeta í Happdrætti Langholts kirkju og komu upp þessi núm- cr: 189 sjónvarpstæki. 1913 tveir farmiðar með Flugfélagi íslands h.f. Rvík.—■Kaupm.höfn—Rvík. 4537 tveir farmiðar með Loftleið- um h.f. til Norðurlanda og heim cftur. 7002 tvö málverk. 9438 H^rraarmbandsúr. 9496 Rafha ryksuga. 9513 Fargjöld með Norðurleiðum til Akureyrar og til baka. 2016 tveir farmiðar inn- •nlands með Flugfélagi íislands h.f. eftir eigin vali. Vinniniganna *nó vitja í Safnaðarheimilinu frá og með mónudeginum 7. þm. kL 6—7 e.h. Happdrættisnefndin. Öfugmœlavísa Róla um jörðu sauð ég sá, *ynda rjúpu í kafi, „geir reið“ skrafa görpum hjá, en gi-asafólk á hafi VISUKORN Segðu mér nú satt um það, sem til hefur borið. Hefur enginn hálsbrotnað hengt sig eða skorið? Gamali húsgangur. Spakmœli dagsins Enginn annar en heimsking- inn hefur alltaf á réttu að standa. — Hare. SÖFNIN Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga þriðjudaga og fimmtu- daga frá kl. 1.30 — 4 Þjóðminjasafnið opið eftirtalda daga: Þriðjudaga — fimmtudag — laugardaga — sunnudaga frá kl. 1:30 til 4. Listasafn Ríkisins opið á sama tíma, og sömu dögum> Árbæjarsafn cpið alla daga nema mánudaga kl. 2—0. Á sunnudögum til kl. 7. Listasafn íslands er opið daglega kl. 1.30 — 4. Listasafn Einass Jónssonar er opið alla daga frá kl. 1.30 — 3.30 Áburðarmál Lærðir megna mörgu illu að varna ef menningunni finna góðan stað. Þeir deila nú um kúaskít og Kjaraa, kalí, phosfat, moð og hrossatað. Þeir segja heilsu hraka nú í kúnum, — haldá þetta sannan málstað, — segja óholt gras á grónum túnum, gerfiáburð saka helzt um það. f vísindum er mörgu úr að moða, (margt er þar sem skilja ekki flón), En bölvað er að beljur fái doða, bændur Xíða við það eignatjón. Bændum eflaust myndi mörgum Þykja missir kúa skaða efnhaga. Hér dugir aðeins kröftug kúamykja að kippa heilsufarmu í lag. Mykjuprufur finna nú í fjósum, flytja síðan burt til rannsóknar. Eyfirðinga sæma hæztu hrósum, en hirða lítt um mykju Klemensar. Heimskir kallar Kjama á túnin sulla, kæfa margan fínan gróðurreit. Á Akureyri er kjaragóð kúadrulla, en kröftugust þó víst í Mývatns- . sveit. Mykja verður landsins lyftiplógur ef lærist rétt að nota áburðinn. — Bændum dugar tæpast Tímarógur til að dreifa yfir sáðlöndin. Takið eftir Nú er rétti tíminn til að merkja grafreiti. Seljum minningarplötur og spjöld á krossa. SKILTI & PLASTHÚÐUN Vatnsstíg 4, Rvik. Veg'na brottflutnings er VERITAS-saumavél, lít- ið notuð, til sýnis Og sölu að Hæðargarði 48, niðri, í dag. Sími 40676. Bíll til sölu Chevrolet Pick-up með húsi. í góðu standi. Skipti B á fjögurra manna bíl koma til greina. UppL í síma 51249. Háskólanemi óskar eftir að fá leigt her- bergi sem næst Nönnugötu. Sími 41004. Mótatimbur til sölu Um 11000 fet af 1x6” — og talsvert af 1x4’’ og 2x4”. — UppL í síma 16363. Einhleypur maður óskar eftir stórri stofu og eldunarplássi, eða tveimiur minni herbergjum. Fyrir- framgreiðsla eftir. sam- komulagi. Sími 23239. 4ra herb. íbúð til leigu Tilboð merkt: „Laugarnes- hverfi—9517, sendist Mbl. fyrir miðvikudag. Ibúð — 5 mánuðir 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu í 5 mánuðL Fyrir- framgreiðsla. — Tilboð sendisit afgr. Mbl. merkt: „1. okt,—4906“. Hjón með 2 böm vantar íbúð. — Sími 35329. Rólegt par með nýfætt barn, óskar eft ir 1—3 herb. íbúð. Fyrir- framgreiðsla. Vinsamlega hringið í síma 17425. Herbergi sem næst Háskólanum, ósk ast handa stúlku í lækna- námi. Bamagæzla 1—2 kvöld í viku kemur til greina. — Upplýsingar í síma 16283. Húsnæði Reglusöm hjón óska eftir tveggja herb. ibúð 1. okt Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í skna 19012. Til leigu Einkaíbúð með húsgögnum um lengri eða skemmri tkna. Tilboð merkt: „Ein- býli—9519“, sendist blað- inu. Klæðum húsgögn Svefnbekkir, svefnsófar, sófasett. Veggihúsgögn o. fl. Valhúsgögn Skólavörðustíg 23. Sími 23375. pa Hunduilnn og beinið huns Þessi mynd ætti að ffleðja alla hundavini. Beinið virðist vera þessuin hundi einum ætlað. Það skaðar ekki að geta þess um leið, að hundinn á hinn frægi ítalski leikari Mastroianni. Að lok- um mætti bæta því við, að hundahald er bannað í Beykjavík. Skrifstofustúlka Viljum ráða stúlku til bókhalds- og vélritunarstarfa. » Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun æskileg. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Eggert Kristjánsson & Co. hf. Skrifstofustarf Stórt innflutningsfyrirtæki í miðbænum óskar að ráða mann í bókhaldsvinnu. Þarf að vera kunnugur meðferð venjulegra skrifstofuvéla og hafa staðgóða þekkingu á bókfærzlu. Tilboð sendist Morgunblað- inu merkt: „4896“. Saumastúlkur óskast Upplýsingar í verksmiðjunni á mánudag og þriðju- dag frá kl. 5—7 e.h. SKIKKJAN Bolholti 4. — 3. hæð. ÞAULVANUR Verzlunarmaður í smásölu og heildsölu, liðlega þrítugur, óskar eftir vellaunuðu starfi, nú þegar. Má vera utan Reykja- víkur. Tilboð merkt: „Verzlunarmaður — 9514“ sendist Morgunblaðinu fyrir 19/9. Ráðskonu vantar í 2 — 4 vikur. Rafmagnsveitur Ríkisins jarðborunardeild sími 17400.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.