Morgunblaðið - 06.09.1964, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.09.1964, Blaðsíða 7
SuTimiclagur 6. sept. 1964 MORGUN BLADIÐ 7 / Hollenzkar vetrarkápur slár og dragtir, ný sending tekin upp á morgun. Bernhard Laxdal Kjörgarði Laugavegi 59 — Sími 14422, ' * Islandsmótið Laugardalsvöllur, sunnudag kl. 16 keppa Þróftur — KR. Mótanefnd. Ný sending af hollenzkum FERMINGARKÁPUM. Bernhard Laxdal Kjörgarði Laugavegi 59 — Sími 14422. Tóbaks og sælgætisverzlun við miðbæinn til sölu strax. Tilboð sendist Morgun- blaðinu fyrir 9. þ.m. merkt: „9516“. Hjúkrunarkonur Deildarhjúkrunarkonu vantar á Sjúkrahús Skag- firðinga, Sauðárkróki. Nánari upplýsingar gefur yfirlæknir sjúkrahússins. Bréfritari Þekkt inn og útflutningsfyrirtæki hér í borg óskar að ráða nú þegar karl eða konu til að annast bréfa- skriftir á ensku eða þýzku eða hvorutveggja hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í skrifstofu félagsins Tjarnargötu 14. Félag íslenzkra stórkaupmanna. Plastplötur í miklu úrvali Wirutex — 260 x 200 cm, 3 mm., mattar kr. 961,— platan fullmattar kr. 1055,— platan Abezia — 280 x 130 cm, 1,4 mm kr. 682,— platan Fibotex — 294 x 122 cm, 1,4 mm kr. 660,— platan Einlitar, mynstraðar og viðareftirlíkingar. Þetta eru allt 1. flokks plastvörur, en verðið hið lægsta á markaðnum. Páll Þorgeirsson & Co. Laugavegi 22. — Sími 16412. Glæsileg 5 herb. ibúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi við Háaleitisbraut, er til sölu. Vandaðar og fallegar inn- réttingar. íbúðin, sem er um 117 ferm, er alveg til- búin til afnota. Verið fer að ljúka við að ganga frá lóð- inni, en að öðru leyti er öll sameignin frágengin. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar og Gunnars M. Guðmundssonar Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. Asvallagötu 69. Símar: 21515 og 21516. Kvöldsími 33687. Til sölu 2ja herb. íbúð á 1. hæð í Vesturbænum. Hitaveita, tvöfalt gler. Verð 550 þús. 2ja herb. kjallaraibúð við Grandaveg. Útborgun 200 þús. 2ja herb. nýleg kjallaraíbúð við Álfheima. Harðviðar- innrétting, teppi á stofum. Ræktuð lóð. 3ja herb. vönduð íbúð við Hamrahlíð. 4ra herb. glæsileg íbúð við Kvisthaga. Bílskúr. 4ra íbúða hús. 5 herb. endaíbúð við Kringlu- mýrarbraut. Selst fullgerð til afhendingar 1. október. Vönduð innrétting. Sér hita veita, bílskúrsréttur. 7/7 sölu i smiðum 6 herb. glæsileg endaíbúð á 1. hæð við Háaleitisbraut. 4 svefnherbergi, tvö baðher- bergi og þvottahús á hæð- inni. Stórar svalir í suður. Bílskúr getur fylgt, ef ósk- að er. Tvíbýlishús fokhelt er til sölu í Vesturbænum. Tvær 150 ferm. íbúðir eru í húsinu. Hitaveita. Fokhelt einbýlishús í nýju villuhverfi í Reykjavík. 4ra herb. íbúð tilbúin undir tréverk í háhýsi. Óvenju- leg og nýstárleg teikning. 7/7 sölu Ágæt 3 herb. íbúð á S. hæð, í sambyggingu í Hlíðunum. Enn fremur fylgja 2 herb. í risi. Verð og greiðsluskil- mólar góðir. Steinn Jónsson hdL lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli Símar 14951 og 19090. Höfum kaupendur að 4—5 herb. íbúðarhæðum, helzt 1 Vesturbænum. Þurfa að hafa allt sér. Söluverð greiðist ýt í hönd. Höfum kaupendur að íbúðum og heilum húsum í Hafnar- firði og Garðahreppi, Höfum til siilu ma. nokkrar húseignir og sér- stakar sér hæðir af ýmsum stsérðum í Kópavogskaup- stað. Illýja fasteipasalan Laugavog 12 — Sími 24300 Til sölu Glæsileg 4. hæð, 3 herb. við Forn- haga. Frystiklefi og þvotta- vélasamstæða í kjallara. Mjög skemmtileg nýleg vönd- uð 3ja herb. jarðhæð með sér inngangi og sér hita- veitu við Rauðalæk. Björt og góð eign. Laus strax. 4—5 herb. 7. hæð við Ljós- heima. íbúðin er nýmáluð og nýteppalögð. Laus strax til íbúðar. Ný 5 herb. 1. hæð við Skip- holt. íbúðin er 4 svefnherb. og að auki 1 herb. í kjaþara fylgir. Teppi á stofum og stigahúsi. Nýtízku 6 herbergja fokheldar hæðir, raðhús og einbýlis- hús í Reykjavík, Kópavogi og Garðahreppi. Höfum kaupendur að góðum eignum af öllum stærðum. Góðar útborganir. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767 Iieimasími kl. 7—8: 35993 Lager- eíla afgreiíslustarf Maður, sem unnið hefur i rnörg ár sem lagerstjóri hjá stórri vélavöruverzlun, óskar eftir vellaunuðu starfi við afgreiðslu eða lagerstörf. — Kauptilboð sendist blaðinu fyrir 10. þ.m, merkt: „Áreið anlegur—4865“. Skrautfiskar Mikið úrval skrautfiska, gróð- ur, hitarar, loftdælur og fiska- ker. Bakgrunnur í öllum stærðum. — Bólstaðahlíð 15, kjallara. Sími 17604. Bifreiðaeigendur Framkvæmum gufuþvott á mótorum í bílum og öðrum tækjum. Bifreiðaverkstæðið StimpiII Grensásvegi 18. Sími 37534. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. EIGNASALAN UtYKJAVIK Ingólfsstræti 9. 7/7 sölu Nýleg 2ja herb. íhúð i há- hýsi við Ljósheima. Teppi fylgja. 2ja herb. kjallaraíbúð við Drápuhlíð. Sér inngang'ur. Nýleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð í Vesturbænum. Sér hita- veita. Nýleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Hjallaveg. Bílskúr fylg- ir. Nýleg vönduð 4ra herb. ris- hæð á Teigunum. Stórar svalir. íbúðin er lítið undir súð. 4ra herb. jarðhæð við Silfur- teig. Allt sér. 5 herb. íbúð í Miðbænum. Útb. borgun 250—300 þús. / smiðum Endaraðhús á einni hæð við Háaleitisbraut. Selst fokhelt með uppsteyptum bílskúr. 5 herb. hæðir í tvíbýlishúsi I Vesturbænum. Seljast fok- heldar. Allt sér fyrir hvora íbúð. Fokheld 5 herb. íbúð í Hilíð- unum. Tvennar svalir. 5—6 herb. íbúðir við Fells- múla. Seljast tilbúnar und- ir tréverk. 6 rerb. hæð við Goðheima — selst tilbúin undir tréverk. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Háaleitisbraut. Selst fok- held með miðstöð, eða til- búin undir tréverk. 3ja herb. íbúð við Miðbraut. Selst tilbúin undir tréverk. braut. Seljast fokheldar. — Húsið fullfrágengið að utan. 3ja herb. íbúðir við Kársnes- braut seljast fokheldar, hús ið fullfrágengið utan. Enn fremur 4—6 herb. hæðir. Keðjuhús og einbýlishús í Kópavogi. EIGNASALAN »< I Y K .1 /V. V i K J)ðr6ur cHaUdórtóon Utolitur (»ml|inm Ingólfsstræti 9. Símar 19540 og 19191. Eftir kl. 7 síini 36191. 7/7 sölu 2ja herb. íbúð við Álfheima, í góðu standi. Nýleg 2 herb. kjallaraíbúö við Stóragerði. Stór 3 herb. jarðhæð við Stóra gerði. Sér inng. Sér hiti. 3ja herb. íbúð við Fifuhv.veg í góðu standi. Teppi fylgja. 3ja herb. íbúð við Nesveg. 3 herb. risíbúð við Njálsigötu. Útb. 200 þús. Nýleg 4 herb. íbúð í Vestur- bænum. Teppi fylgja. 4 herb. íbúð við Kaplaskjóls- veg. Góð lán áhvílandi. Nýleg 4 herb. íbúð við Álfta- mýri, Bílskúr. Nýleg 5 herb. ibúð við Skip- holt, ásamt einu herbergi í kjallara. 6 herb. hæð við Rauðalæk. Bílskúr. Enn fremur íbúðir í srmíöum af flestum stærðum, ein- býlishúsum, raðhúsum og parhúsum, víðs vegar um bæinn og nágrennL Austurstræti 12. Simi 14120 — 20424 Eftir kl. 7 i sima 20446.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.