Morgunblaðið - 06.09.1964, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 06.09.1964, Blaðsíða 23
/ Sunnudagur 6. sept. 1964 MORCUN BLAÐIÐ Loftpressa Tökum að okkur að sprengja húsgrunna og aðrar sprengingaframkvæmdir. Goð/ hf. Steypustöð — Verktakar La,iigavegi 10 — Sími 22296. Vélahreingerningar Teppahreinsun sími 20836. Þörf Á mánudag hefst IITSALA á vattstungnum úlpum og stretch-buxum í barnastærðum. Notið þetta einstæða tækifæri og kaupið skólafatnað ódýrt á barnið. Marfeinn Einarsson & Co. Fata- & gardínudeild Laugavegi 31 - Sími 12816 Hver er sinnor heilsu smiður BAÐ- OG NUDDSTOFAN HÓTEL SÖGU, sími 2-31-31. — Kýpur-deilan Framhald af bls. 10 ist Plaza vona, að stjórnin gerði sér ljósa ábyrgð þá sem á henni hvíldi, og aflétti aðgerðunum. Þá kvaðst Galo Plaza vona, að framhald yrði á dvöl herliðs S.þ. á eynni. Dean Aoheson kom til New York í dag eftir níu vikna við- raeður um Kýpurmálið. Aðspurð ur hvort hann væri kominn til að segja Johnson að viðræðurnar hefðu farið út um þúfur, kvað Acheson nei við, „þetta gengur hvorki né rekur, en við erum ennþá að“. Taldi hann allir lík- ur á, að leysa mætti Kýpurdeil- una „ef við fáum frið til þess“ sagði, en sagði, að ástandið á eynni væri svo alvarlegt, að styrjöld gæti brotizt út hvenær sem væri „á tuttugu mínútum til hálftíma", sagði Acheson, til áherzlu máli sínu. Papandreou forsætisráðherra Grikklands lýsti því yfir í dag, að ef Tyrkir vildu styrjöld vegna Kýpur, yrðu þeir að bera alla ábyrgð á afleiðingunum, og sagði „Grikkir vilja frið ag að frið- samleg lausn fáist á Kýpurdeil- unni. Var þetta svar forsætisráð herrans við ummælum Inönus, forsætisráðherra Tyrklands, sem lýsti því yfir á þingfundi í Ank- ara í gær, að stuðningur Grikkja við Makarios erkibiskup gæti hæglega leitt til styrjaldar Tyrkja og Grikkja. Vopnahlé það, sem haldizt hef ur á eynni síðan 11. ágúst var í gær rofið öðru sinni, er Tyrkir og Grikkir skutust á úr varð- stöðvum nærri Nicosíu. Enginn Iðnþing haldið á Ákureyri 26. IÐNÞING íslendinga verður haldið á Akureyri dagana 9.—12. september nk. Iðnþingið er nú haldið á Akureyri í tilefni af 60 ára afmæli Iðnaðarmanna- mannafélagsins á Akureyri. Á málaskrá iðinþingisins verða m.a. eftirfarandi mál: Endur- skoðun iðnfræðslunnar og tæknimenntun, lánamál iðn- aðarins, vinnuhagræðing og út- flutningsimál. Til iðnþingsins munu mæta um 100 fulltrúar af öllu landinu. að auglýsing t útbreiddasta blaðina borgar sig bezt. Rafsuðuspennar 200 amper Fryodin 260 amper fyrirliggjandi. = HEÐINN = vélaverzlun sími 24260. 23 Allra augu beinast að v. '''t C'-V " FVI Gæðin leyna sér eigi - Verðið hagkvæmt 210 1. Tæknifræðingur Jón Jónsson hefur ágætis tæknifræði- kunnáttu og því gott vit á gæðamati. Hann velur — Kr. 9.770.00. Eru möguleikar á að fratnleiða góðan kæliskáp, sem uppfyllir ströngustu kröfur, fyrir sanu- gjart verð? Jú, það er hægt, segir tækni- fræðingurinn Jón Jónsson og hann hefur rétt fyrir sér. DANMAX verksmiðjurnar ern búnar nýjustu vélum, framleiða fáar tegundir kæliskápa og geta því einbeitt sér að störframleiðslu Þess vegna geta þeir framleitt kæliskápa á hagkvæmu verði. Stórt frystihólf, sjö mismunandi kuldastiUingar, breiðar hillur, sérstök hólf fyrir smjör og osta, rúmgóð grænmetisskúffa. ||>: "'l rvi E ] | m . ,/T1 Vesturgötu 2. Sími 20-300. Vinna Okkur vantar stúlku til afgreiðslustarfa nú þegar, meðmæli óskast ef til eru. Upplýsingar ekkj í síma. Bókabúð Æskunnar Kirkjuhvoli. Atvinna Blikksmiður eða maður vanur vatnskassaviðgerð um óskast. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 9. sept., merkt: „Vanur — 4916“. Kona óskast til að selja liappdrættismiða úr bifreið. Upplýsingar á skrifstofu Sjálfsbjargar, Bræðraborgarstíg 9 sími 16538.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.