Morgunblaðið - 06.09.1964, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 06.09.1964, Blaðsíða 29
r Sunnudagur 6. sept. 1964 MORGUN BLAÐIÐ 29 *Vf wO FLUGKENNSLA LUCIENNE hiN FRÆGA BÍTLAHLJÓMSVEIT Bimbó tríóið HAUKUR IHORTHENS O G HLJÓMSVEIT MIÐASALA ER í AUSTURBÆJARBÍÓI. MIÐASALA OG AFHENDING PANTANA HEFST í AUSTURBÆJARBÍÓI Á MÁNUDAG SÍMI 11385 — 36618. Ö9 H i f Ctt o NN 2! ö O 3 a> r1 ©» O NM 2! W tr ÍTILSLÖGIN - SHADOWSLÖGIN - BÍTILSLÖ ÍTILSLÖGIN - SHADOWSLÖGIN SHÍItvarpiö Sunnudagur 1 september. 8:30 Létt morgunlög. 9:00 Fréttir og úrdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. 9&0 Morguntónleikar; — (10:10 Veðurfregnir). 11M) Messa i DómkirkjunnL l>r. Fredrik Sebiotz forseti Lút- berska heimssambandsins prédik ar. Séra Óskar J. i»orláksson þjónar fyrir altarL I>r. Páll ísólfsson leikur prelú- diu og fúgu í g-moll eftir Bux- tehude. 12:15 Hádegisútvarp. 14:00 Miðdegistónleikar. a> Sextett í D-dúr op. U0 eftir Mendelssohn. Menahera PressLer, Nathan Gordon, Fhilip Sklar og félagar úr Guilet atrengj akvantettinum leika. b) Lög eftir Schubert. Dietrich Fiaher-Dieskau syiigur; Gerald Moore leikur undir. c> Píanókonisert nr. 26 í D-dúr (K 537) eftir Mozart. Friedrich Gulda og Nýja sin- fóniuhl j ómsveitin í Lundúnum leika; Anthony Collins stj. 15:30 Sunnudagslögin. 16:30 Veðurfregnir. 17 j30 Bamatími (Slkeggi Ásbjamar- son): a) Skólaböm frá Siglufirði syngja. b) Jóhanna Guðmund,sdóttir les sögu, t,Fiðluleikararm“. c) Leikritið „Litli lávarðurmn“ eftir Bumett og Christensen; III. kafli. — Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. I Kjörgarði Fyrir drengi Terelynbuxur Gallabuxur Úlpur Peysur Skyrtur Nærföt Fyrir karlmenn Peysur Skyrtur Nærföt Sokkar Bindi Snyrtivörur Sparið sporin — Kaupið í Kjörgarði 21Æ0 Orgeltónleikar: Sibyl Urbanclc leikur á orgel Kristskirkju, Landakoti (Hljóðr. á tónleikum 9. fm.). a) Útdráttur úr messu eftir Nic- olas De Grigny. b) „Prarami fyrir hásæti i>inu“, kóralforLeikur eftir Bach. c) Fanitaaía og fúga í g-moll efit- ir Bach. 21:30 Útvarpssagan: ^Leiðin lá til Vesturheims“ eftir Stefián Júlíusson; V. Höfundur les. 22:00 Fréttir og veðurfregnir 22:10 Búnaðarþáttur: Hagnýting sláturafurðanna. Vigdis Jónsdóttir skóiastjóri flyt ur. 22:30 Kammertónleiikar: Píanókvartett í c-moll op. 19 eftir Richard Strauss. Ernst Grös chel, WilheLm Klepper, Herbert Blendinger og Hans Melzer leika. 23:06 Dagskrárlok. 21:30 Píanótónleikar í útvarpssal: Alfred Brendel frá Vímarborg leikur tvö verk eftir Schubert, Impromptu nr. 3 í B-dúr op. 142 og Wandererfantasáuna op. 15. 22:00 Fréttir og veðurfregnir 22:10 Danslög (valin af Heiðari Ást- valdssyni). 23:30 Dagskrárlok. Mánudagur 7. september. 7:00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir 12:00 Hádegisútvarp 13:00 „Við vinmma“: Tónleikar. 15:00 Síðdegisútvarp Tónleikar ___ 16:30 Veðurfregnir Tónleikar 17:00 Fréttir. löUÍO Lög úr kvikmyndinni „The Best Things in Life Are Free.“ i 18:50 Tilkynningar. TOPP BITILSLÖGIN - SHADOWSLOGIN - B TOPP BITILSLÖGIN - SHADOWSLOGIN - B HLJÚMLEIKAR í AUSTURBÆJARBÍÓI 10. SEPT. KL. 11,15. HEIMILI: ISSSB ,,Ég reiS um sumaraftan £100.": Gömlu lögin suiigm j>g leMtiu. 1855 Tilkynninga/r. 19:20 VeSuríregnir 19:30 Fréttir. 20 «0 „ViS fjaUayötnin fagurblár' Árni Óla rithöfundur talar um Bárðarlaug á Snæfelisnesi. 20.30 Léttir tónar á sunnudagaievökll: ») Bagnar Ulfung syngur lög eftir Aivarea. Tostl og á» Curtis. b) Paul Weston og hljömsveit hans leika lög eftir Sigmund Bomberg. 20:45 í sildarbænum SeySisfirCi: Kristján IngóLfsson skólastjóri Btaldrar þar vlð me5 hljoðncJU- ann. 19:20 VeBurfregnix. 19:30 Fréttir 20:00 Um daglnn or veglnn Ragn-ar Jóhannesson cand. mag talar. 20:20 íslenzk tónlist: ístenzk svíta fyrtr strengjahljóm sveit eftir Hadlgrím Helgason. Sinfóniuhljómsveit íslands leik- ur; Jindrich Rohan stj. 20:40 PósthóU 120: Gisli J. Ástþórsson les bröf frá hlustendum. VLnsamlegast sendlð mér GÍTARSKÓLANN 24 kennslustundir í 8 bréfuxn, sem ég greiði með kr. 450.00 við móttöku 1. bréfsins. NAFN GÍTARSKÖLINN PÓSTHÓLF 806. NÚ GETA ALLIR LÆRT Á GÍTAR Þér útfyllið miðann hér að neðan, fáið i send 8 kennslubréf með viku millibili. í hverju bréfi eru 3 kennslustundir. Alls fáið þér því 24 kennslustundir, fyrir að- eins 450.00 kr., sem þér greiðið við mót- töku 1. bréfsins. Kenndur er undirleikur eftir þekktum aðferðum þannig að námið verður tiltölulega auðvelt. NYTT; BEATLES- LÖGIN fylgja síð- asta bréfinu. Kenn- ari er Ólafur Gauk ur, sími 10752. 'OPP BÍTILSLÖGIN - SHADOWSLÖGIN - BÍTILSLÖGIN TOPP BÍTILSLÖGIN - SHADOWSLÖGIN - BÍTILSLÖGIN TOPP BÍTILSLÖGIN - SHADOWSLÖGIN - BÍTILSLÖGIN TOPP BÍTILSLÖGIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.