Morgunblaðið - 20.09.1964, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.09.1964, Blaðsíða 1
32 siðiir ocj Lesbók «<«<•••• ■ :• "Vy ■ ■ •<-:-rv-sf............................. De Gauile heimsækir 10 ríki S-Ameríku Leggur í dag upp í lengstu utanferð fransks forseta París, 19. september NTB Á MORGUN, sunnudag, leg-gur de Gaulle, forseti Frakklands, upp í ferðalag til Suður-Amer- íku, lengstu ferð til útlanda, sem franskur fnrseti hefur nokkru sinni tekizt á hendur. Leggur hann upp í þotu frá Orly-fluig- velli um hádegisbilið og kemur aftur til Parísar, 16. október nk. Tvívegis á ferðalaginu dvelst hann tvo eða þrjá daga um borð í franska skipinu „Colbert", þ.e. 29. og 30. september og 10.—14. október I>á daga er hann opin- berlega á frönsku landi og mun hann þá undirrita nauðsynleg skjöl, sem þangað verða send flugleiðis frá París. Fyrstu nóttina dvelst de Gauile í Point-a-Pitre í Gouadeloupe. Þaðan fer hann með franskri Caravelle-þotu til Caracas í Ven- ezúela. Síðan heimsækir hann Columbia, Ecuador, Perú, Boli- viu, Chile, Argentínu, Paraiguay, Uruguay og Brazilíu. Dagskráin í löndunum öllum er mjög svo fjölbreytt. Hann mun halda ein- ar fimmtíu ræður í ferðinni, sitja tuttugu matarveizlur, er honum verða haldnar sérstaklega og í höfuðborgum allra ríkjanna mun hann ræða við ráðamenn og vera viðstaddur þingfundi. Shastri fer með sigur af hólmi Vantrauststillaga á stjórn hans felld. Surtur 10 mánaða 2 fylgkr blaðinn í úikg «c tl«i hennar . | sem hér megir: I Bl.: | L *fttr SlfforUoc: Bryn- j IfífSWMI. 1 %, Ltnóíð Brtnnwr (Svlpmynd) j I” j. b-Tottnkonn á Tftldi istarinnar, j nnáMia eftir lnfibjör{« €•«•- j Jóiwdóttnr. c 4, >a MemorMM, rttkr I>H Slf- j | nrftsso*. £ 9L Bréf trá Blríkl Mnnússynl j | neistara í Kambryjgjn ttl : ITrysgvt Gvnntrsoonar, Sw Bókmenntir: Réttarhöldln yflr j k*sif Brodsky — Fyrri hluti j c — RAbb, eftir SAM. Í7. l^esbók Æskunnar: GÓMr ;r«4- j ir á ferB (L«m of L.ue-ienne>. = !*> ísslenstk heiimili: í kvöldkaffi j stl Lundi, § S, FerBajnúl: I „vertíðairlokiií14 j I 1«. Fja«lat»k : a — — | 1«. M»«»Ja.g8»r. | 1*. Sugur af Á»-Hr. t — Fordinanð. I I 16, Kros&gá.bt. I — Rridg*. með miklum meirihluta Stærri myndina tók Sigur- geir Jónasson af suðaustur- brún gigsins, norðvestur yfir gígskálina. Stórfljótið, sem þarna virðist bugðast fram, er glóandi hraunelfa inni í gíg- einuðu Þjóðanna, hefur verið skipaður aðalframkvæ>mdastjóari Alþjóðasamhands flugfélaga — IATA — og tekur við því e*n- bætti 1. júlí 1965. Hammarskjöld er 42 ára a<5 aldri en hefur þó margra ára reynslu á sviði flugmála, bæði af starfi í sænsku utanríkisþjón ustunni og embætti ytfirmamne utanríkismáladeildar sænsku flugimálastjórnairinnar. Hann hetf ur síðustu fjögur árin starfað sem aðstoðarframkvæmdastjóri í aðalstöðvum Fríverzriunarsvæð isins EFTA — í Genf. Er hanm sagður einstaklega lipur samn- ingamaður, skapgóður og rólynd ur en jafnframt mjög ákveðinn og geri hann sér far um að hafa se.m bezta yfirsýn yfir vandatmál in og sjá samhengi þeirra. Sérþekkin.gu etr Knut Hamm- arskjöld sagður hafa á málum, er varða samband Sovétríkj- anna og Kína. Hann starfaðd í sænska sendiráðinu í Moskvu á árunum 1052-55 en það fjallaði m.a, einnig um mál Rúmeniu, Búlgeiiu og Afgihanistan og kytnnti hann sér þau vel. Einn- ig hetfur hamn slarfað í sendi- ráðutm Svía i Vínarborg c»g Par- íi og er sagðuir sérlega veú að skálinni. Minnl myndin sýnir gígbarminn, sem umlykur sjálfa gígskálina, og er tekin af hnúknum austan við gíginn Krvut Hammarskjöld er fædd- uir í Genf, en þar stai-faði faðir hans Áke Hammarskjöld hjá Þjóðbandalaginiu. Síðar fluttist fjöLskyldan til Haag í Holllandi og stundaði Knut þa.r nám í ai- tþjóðaskóla — og nam jöfnum höndum hollenzku, þýzku og fiönsku, Síðan hetfur hann bætt við npkkrum fleiri tungumá.lum. Knut Hammarskjöld er mikill fjallaunnandi skíða og fja.il- Framh. á bls. 2. írska leikritaskáldið Se- an O’Casey lézt í sjiikra- húsi í Torquay í Englandi sl. föstudagskvöld, 84 ára að aldri. Var banamein hans hjartaslag. O’Casey naut álits sem eitt mesta leikritaskálds heims og var oft talinn með Bern- ard Shaw og Eugene O’Neill, sem einnig voru írskir. Hann fæddist í Dyflinni og ólst upp í mikilli fátækt. Lærði hann ekki að lesa fyrr en á 14. ári en aflaði sér síðar sjálfur vdðtækrar rnenntunar þótt Nýju Dehli, 19. september, AP. Lal Bahadur S'hastri, forsætis- ráðherra Indlands, gekk með glæsilegan sigur af hólmi í gær, er vantrauststillaga, sem komm- únistar gengust fyrir að ílutt yrði i indverska þinginu var felld með 307 atkvæðum gegtn 50, en 13 þingmenn sátu hjá. Shastri hafði setið þögull und- ir ákúrum kommúnista og ann- arra andstæðinga sinna og engu svarað heiftúðugum árásum þew ra í þin.ginu undanfarna viku, þar sem honum va>r m.a. borið á brýn aé hann vseri eftirbátur Nehrus, fyrrverandi, forsætisiáð- herra, að hann léki tveim skjöld um og að stjórn hans siæði vao- máttug gegn matarskortinum í Indlandi og væri nær að segja af sér fyrst hún gæti ekki séð landsmönnum fyrir nógu að bíta og brenna. Shastri varði stjórn sina í tveggja tíma ræðu skömmu íyrir atk'væðagreiðsluna, sagði m.a. að •ióndepra háði honum nokk- uð í fyrstu. LeiMistinnd kynntist Sean O’Casey hjá bróður sinum, sem var áhugaleikari. Síðar kvaðst hann sjálfur hafa lært mest af Shakespeare og Bou scicault, sem var inskur um- ferðaleikari og samdi mörg leikrit fyrir sit.t eigið leik- svið. Bouscicault starfaði mik ið í Bandaríkjunum og vom leikrit hans sýnd víða. Saga O’Casey er í nánum tengzlum við Abbey leikhús- ið. Fyrsta leikritið, sem hann aendi þangað var „Rauði litur vandamál Indlands væru mörg og mikil og yrðu ekki leyst í einu vetfan.gi, viðbúið væri að skortur yrði á matvæluni í land- inu enn um sinn, en því færi þó ^ fjarri að um hungursneyð væri að ræða. „Yið getum ekki ætlazt til iþess að okkur dugi eitt ár, eða tvö eða þrjú til þess að vinna bug á öllum ök<kar erfiðleikum. Nei, til þess þurftum við sex til átta ár,“ saig'ði forsætisráðherr- ann. Shaetri kvaðst harma per- sónulega árás kommúnistaieið- Framh. á bls. Z ♦ Sean O’Casey inn I fánanum", — en Lady Gregory, sem þá var forstöðu kona leikhússins endursendi leikritið — með þeim ummæl- um þó, að það væri ekki fjarri lagi og bauð hún honum að setjast á bekk í leikhúsinu til að læra. Hún sá um, að hann hefði ókeypis aðgang að öllum sýningum leikhússins og þar nam O’Casey leikrit- unar- og leiksviðstækni. Fyrr greint leikrit skrifaði hann upp aftur og aftur — en fékk það jafnóðum endursent. Framh. á bls. Z og niður yfir hann. sér um Mf, störf og stefnu Frakk FW» frAUlile. Sean 0‘ Casey látinn MYNDIR þessar eru teknar á 16 mánaða afmæli Surtseyjar gossins. Fjöldí manns gerir sér ferð út í Surtsey, þegar gefur, enda tilkomumikið að sjá braunrennslið og gíginn úr eynni. Með nokkuð góðu móti er hægt að komast á gígbarm- inn, þó fara verði yfir hraun, sem er mjög nibbótt og sprung ið og ekki fulikólnað. En »f harminum má horfa ofan í rauðglóandi og vellandi hraun ii. sem kraumar í gígnum. Knut Hammuiskjöld skipoður nðalframkvæmdastjóri IATA Tekur við J. júlí 7965 KNDT Hammarskjóld, hróður •onur Dags Hammarsikjöid, fyrr un framkvæmdastjóra Sam-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.