Morgunblaðið - 20.09.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.09.1964, Blaðsíða 4
 i 4 MQRGU N BLAÐIÐ 1 Sunnudagur 20. sept. 1964 utanhúss-viðgerðir. Sími 34260. Keflavík 3ja herb. íbúð óskast. DROM — Sími 3123 Keflavíkurflugvelli. Heilsuvemd . Námskeið mín í tauga- »g vöðvaslökun og öndunar- æfingum, fyrir konur og karla, hefjast föstud. 2. okt. Uppl. í síma 12240. Vignir Andrésson, íþróttakennari. Takið eftir! Símanúmer okkar er 1-75-70. Skiltapiasthúðun sf. Vatnsstíg 4, Reykjavík. Þýzkukennsla Byrja eftir mánaðamót. —- Uétt aðferð. Edith Dandistel Laugavegi 55, uppL Sími 21633 frá 6—7. Keflavík Hollenzku loðfóðruðu telpnajakkarnir komnir aftur. Fons, Keflavík. Keflavík Herra apaskinnsjakkar nýkomnir. Fons, Kefiavík. ECeflavík Hudson og Tauscfcer nælon sokkarnir komnir aftur. Fons, Kefiavík. Fann myndavél fyrir mánuði. Uppl. í síma 32581. NSU skellinaðra árg. ’60 í góðu standi til sölu. UppL í síma 32493. Vinna Saumastúlkur óskast. Uppl. Brautarholti 4. Sími 17599. Hafnarfjörður Saumanámskeið og snið- kennsla. Innritun í dag og næstu daga. Steinunn Friðriksdóttir Sími 51708. Akranes 2ja—3ja herb. íbúð óskasl til leigu, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Lögfræðiskrif- stofa, Kirkjubraut 4, Akra- nesi. Sími 2020. ar 1709 og 1600. Ceflavík — Njarðvík 1—3 herb. íbúð óskast til leigu strax. Uppl. í síma 2040. Óska eftir einhverskonar vinnu eftir kl. 1 á daginn. Eúmig gæti komið til með næturvakt Uppl. í síma 51085. FYRIR hálfri öld hófst æsku- þar hús fyrir hana, en áður lýður Reykjavíkttr handa um hafði íþróttafól'kið bækistöð að gera skíðabraut í Öskju- sína í skála Ferðafélags ís- hlíð, skammt austan við Hafn lands, sem reistur var þar arfjarðarveginn. Þá var skíða fyrir nokkxum árum. íþróttin að hefjast til vegs og KerlingarfjöLl eru sérstæð virðingar, fyrir eldlegan á- fjallaþyrping, sem gnæfir yfir huga Heiga Valtýssonar. Og hásléttu öræfanna á milli karlar og konur unnu af mikl- Langjökuls og Hofsjökuls. Eru um áhuga í sjáiflboðavinnu að þau óiík öllum öðrum fjöU- akíðabrautinni í öskjuhlíð. En um þar í grennd og með feg- sv>o fór tíðarfar að breytast urstu og einkennilegustu fjöU og æ sjaldnar kom gott skíða- um hér á landi. Þar em háir færi í nánd við Reykjavík. Þá tindar, en dalkvosir og gljúfra var leitað upp til næstu fjalla, gil á mUli. Hæstu tindarnir skíðaibrautir gerðar þar og eru um 1500 m. á hæð og sér skíðaskálar reistir. Þá var af þeim þvert yfir Iandið, suð- skíðaíþróttin sbunduð í Blá- ur og norður, í góðu skyggni. fjöllum, HenglafjölLum og Nokkrar jöklamyndanir em Skálafelli hjá Esju, í 26—40 þar, en inn á milli þeirra em km. fjarlægð frá höfuðstaðn- óteljandi hverir og veliandi um. Hér fór sem áður, að hiýn leirpyttir, því að jarðlhití er andi veðrátta hatfði á'h'rif á afar mikíll á þessum slóðum. skíðalöndin og þau reyndus't í fám orðum sagt er ekki ekki jafn vel þegar fram í hægt að hugsa sér tilkomu- sóttL eins og menn höfðu von- meiri og fegurri su.mardvalar að. En þá var tekið stærra stað en í KerUngarfjöUum. stökk, síkiðafóLkið flutti sig alla leið austur í Keriingar- fjölL um 200 km. leið frá Reykjaví'k. Þar er unnt að stunda skíðaíþrótt allan árs- ins hring. Undanfarin ár hef- ir þarna verið skíðaskóU á sumrín og hefir niú verið reist Verta hjá oss, þvi kvölda te-kur og degi hallair (Lúk. 24, 29). í dag er sunnudagur 20. septeraber og er það 263. dagur ársins. Eftir lifa 103 dagar. Árdegisflæði er kl. 5:40. Síðdegisflæði er kl. 17:52 Bilanatilkynningar Rafnragns- veitu Keykjavíkur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni löunni vikuna 22. — 29. ágúst. Siysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinsi. — öpin ailan sóiar- hringinn — simi 2-12-30. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki vikuna 12/9. — 19/9. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í september- mánuði. Helgarvarzla laugardag til mánudagsmorguns 19. — 21. Bragi Guðmundsson s. 50523. Að- ÞEKKIRÐU LANDIÐ ÞITT? timiiiHiitiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiitiiiiHfiiiiiHiiiHiiMiiPiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiinTj; 09:00 til Vf-st man,n,)fyja frá Vesit- marmaeyjum Ici líi rOO aS Surtsey, til Þorlákiahafnar um miðnætti áfram tii Rvíkur. Þyrill er f Rvík. SkjaidbreiS er á Norðurlandshöfnum. Herðubreið er íRvík. R ierð og flugi Akranesferðir með sérleyfisbílum Þ. Þ. Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykjavík alla daga kl. 6. Frá Akra- nesi kl. 8, nema á sunnudögum kl. 3 Á laugardögum frá Rvík kl. 2 og á sunnudögum kl. 9 e.h. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla er á leið frá Kanada til Pirateus Askja er í Rvik. Hafskip h.f.: Laxá fór frá Hull 18. þ.m. til Rvíkur. Rangá er f Bolungar- vík. SeLá fór frá Neskaupstað 17. þ.m. til Haanborgar. Tjaimme fór frá Len- imgrad 16. þ.m. til íslands. Huinze er á Norðfirði. H.f. Jöklar: Drafngajökull fór 18. þ.m. til Gloucesiter, CambridLge og Canada. HofsjökuU er í L*eningrad, fer þaðan til Hebing’fiors, Ventspils og Haimjborgar. Langjökull er í Árhus. VatíxajökuU fór í gær fná Norðfirði til Líverpool, Poole, LoncLon og Rotber- dam. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- foss er í Gufunesi. Brúarfoss fer frá Hufll 22. 9. til Rvíkur. Debtúfoss fór fná Keflavík 1-3. 9. til Camden og NY Fjallfoas £ér frá Bremen 21. 9. til Kotka. Ventspils og Khafnair. Goðafoas fer frá Akureyri 19. 9. til Siglufjarðar Eskif jarðar, Hambongar og Hulá. Gull- foss fór frá Khofn 19. 9. til Leúth og . Rvíkur. Lagarfoiss kom til Rvikur 19. 9. frá Gautatoorg. Miánafoss fór frá Raufanhöfn 17. 9. tii Manch-esrter og Ardnossan. Reykjafoss fór fná Húsa- vöc 19. 9. til Raufarhafraar, Norðifjarð- ar og Seyðisfjarðar. Seifoss kom til i Rvíkur 17. 9. frá NY, Tnöllaifoss kom ' til Archangelfík 25. 8. fná Rvík. Tungu- | foss fer frá Antwerjyen 19. 9. til Robt- ! erdam og Rvíkur. Skipadeild S.I.S.: Amarfell er í Helsing'fons, fer þaðan tiil Hangö, Aabo, Gdynia og Haug'aeunds. Jökul- fell er £ RvLk. Fer þaðan til Kefla- víkur Dísarfell er í Liverpool. Fer þaðan til Avenmoubh, Aartius. Khafn- ar, Gdynia og Riga. Litlafell er í Fred- erikstad, fer þaðan á rnorgun til Reyðarfjarðar og Seyðiafjarðar. HeAga fetl fer 21. þ.m. £ná Gloucester til Rvík ur. H-amrafiell er í Rvik. Stapafell fór í gær finá Rvík tU Austfijarðahafna. MælifeLl er væntanlegt til Archange 1 ak 24. þ.m. fná Húsavlk. Skipaútgerð ríkúóns: Hekla fór firá Rvík í gær veatur um Larwi í hringíerð Esja er 1 Ála*»org. Herjólfur íór frá Vesbmanffiaeyjum ki. 06:00 í morgun tU þoriálBÉialnar, finá Þoriákahofn ki. UMU og CÖTT Sunnlendingar nefaa eldingnna líka snæljós. Þegar því slær inn í hús, svo það kemur saman við ijós, þá gýs upp bál, seim ekki möguiegt að siökkva með öðru en sjö bræðra blóði, sem hafa fæðst hver á eftir öö’rum og ekk- ert meybam á milli. (Sbr. Þjóðs. U, 552). faranótt 22. Jósef Ólafsson s 51820 Aðfaranótt 23. Kristján Jóhannea son. s 50056. Aðfaranótt 24. Ólaf- ur Einarsson s 50952 Aðfaranótt 25. Eiríkur Björnsson. Aðfaranótt 26. Kristján Jóhannessou s 50056 Neyðarlæknir — sími 11510 frá 9—12 og 1—5 alla virka daga og laugardaga frá 9—12. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl, 1 — 4. Holtsapótek, Garðsapótedk og Apótek Keflavíkur eru opin aiia virka daga kl. 9-7, nema iaugar- daga frá ki. 9-4 og helgidag* 1-4 e.h. Simi 491QL Orð fífsins svara I sfma 10000. RMR - 23 - 9 - 20 - VS - A - FR - HY I.O.O.F. 3 == 1469218 = Kvm. I.O.O.F. 10 = 1469218^ = 75 áira verður á mtongun Jó- hanna Jónsdóttix, Garðaveg 1 Keflavík. Hiún verður að heiman í dag er æxtugur HeLgi Krist- jánsson vélstjó-ri, Kárnessbraut 85 Kópavogi. HeLgi verður að heim- an í dag. Þann 12, septemiber voru gef- in samaa í Dótmkirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú HeLga Kristán MöLLer, SLglufirði og Karl SLgurðsson Safamýri 8T, (Ljósm. Stu-dio Guðmundar). 60 ára verður á morgun, mánui dag 21. iseptember frú Jónína Þor kelsdóttir Bengþórugótu 20 Hún verður stodd á heimiU dóttur sinnar og tengdarsonar á Meia- braut 38 Seltjamarnesi. Nýlega hafa opimbarað trúl-of- un sína ungfrú Þórunn J. KerúLf Laugamesveg 100, Reykjavík og DavLd P. Ivey viðskiptafnæðingur Aaheville North Carolina U.S.A. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Erla Harðardóttir, ÁLf- heimum 38 og Jón Seinar Gunn- laugsson, Sólheimum 35. Laugardaginn 29. ágiúst voru gefin samam í hjónaband af sérm Hreini Hjartarsyni á Hellisandi Fanny Friðriksdóttir Veiding og Jóhannes Þóroddsson skipasmið- ur. Heimili þeirra er í Höfðaborg 103, Reykjavík. Þann 18. þ.m. opinberuðu trú- lofun sína Berghildur Jóhunna- dóttir og Ófeigur Gestsson bæði til heimilis að Hvanneyri Borgar firðL Sunnudagsskríflan Séra Bjarni lýsia- mannlifinu nú á d.ögum á þessa leið: „Það byrjar í La'Uflásbong, svo tekur fsborg við og síðan Hótei Borg en svo endar það hjá mörg- um í Nýborg.“ VÍSUKORN Vindar gjalla vítt uin svi3, veika hallast stráið. Frostin varia gefa grið grösin faila í dáið. Krabbameinsfélagið i huseign krabbamemsfélaganna að Suðurgötu 22, er bækistoð leitarstoöva, krabbamemsskranuig- ar og skrifstofu. I dag fer fram merkjaaala krabba meinsféiaganna um aUt land *g ar heitið á iandu- menn að styrkja félögin í starfi þeirra með því að kaupa merkL Allskonar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.