Morgunblaðið - 20.09.1964, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.09.1964, Blaðsíða 7
Sunnudagur 20. sept. 1964 MORCU N BLAÐIÐ 7 Asvallagötu 69. Sítnar: 21515 og 21516. KVÖLDSÍMI 3 36 78 7/7 sölu Sja herb. ný íbúð á 4. hæð í sambýlishúsi. Hitaveita. — Harðviðarinnréttingar. Gólf teppalögð. 4ra herb. glæsileg íbúð við Kvisthaga. Bílskúr, hita- veita. 5 herb. fullgerð endaíbúð í sambýlishúsi í Hlíðahverfi. Verður fullgerð eftir stutt- an tírna. Lúxushæð í Safamýri. Selst tilbúin undir tréverk. Allt sér, þar á meðal sér þvotta- hús og sér hitaveita. 3—4 svefnherbergi, tvö baðher- bergi. Arin í stofu. Akranes Höfum kaupendur að 2ja til 3ja herb. íbúðum eða litlum einbýlishúsum. Höfum ennfremur kaupanda að góðri 5 berb. íbúð. Lögfræðiskrifstofan Kirkjubraut 4, Akranesi. Sími 2020. Heimasímar 1709 og 1600. Sölumenn Vanir sölumenn geta tekið að sér sölu á góðum vörum, og annast dreifingu þeirra ef ósk að er. Tilboð er tilgreini vöru tegund, sendist blaðinu merkt: „Örugg þjó<nusta—4056“. Hafskip hf. Skip vor munu lesta erlend- is sem hér segir: HAMBORG: Seló 25. sept. Laxá 9. okt. Selá 23. okt. Laxá 6. nóv. ANTWERPEN: Selá 27. sept. Laxá 25. okt. ROTTERDAM: Selá 26. sept. Laxá 12. okt. Selá 26. okt. Laxá 9. nóv. HCLL: Selá 30. sept. Laxá 14. okt. Selá 28. okt. Laxá 11. nóv. GDVNIA: Rangá 5. okt. KAUPMANNAHÖFN: Rangá 9. okt. GAUTABORG: Rangá 12. okt. Hús — íbúöir Hefi m.a. til sölu: 5 herb. íbúð við Álftamýri. íbúðin er mjög glæsileg á III. hæð. Hefi kaupendur að tbúðum og húsum í smíðum víðsvegar í borginni. Einbýlishúsi eða raðhúsi. Há- ar útborganir. 100 til 120 tonna nýlegu fiski skipi. Baldvin Jónsson, hrl. Sími 15545. Kjrkjutorgi 6. Tilraunir með síldardæluna Harca Vacu - Lift um borð í m.s. ÞYRLI í sumar hafa sannað, hér sem annars staðar, að hún veldur bylt- ingu í síldarlöndun og stuðlar að auknum veiðiafköstum skipanna. — Allar upplýsing- ar hjá umboðinu: Geir Stefánsson P.O. Box 449 — Rvík. S. 19797 Laugaveg 27. Sími 15135 Rímingarsala Seljum mjög ódýrar peysur næstu daga 20. Húseign Alls 8 herb. íbúð, kjallari, hæð og ris m. m. á eignar- lóð við Laugaveg til sölu. Laus strax. Útb. eftir sam- komulagi. Höfum einnig til sölu einbýlis hús, tveggja íbúða hús, verzl- unarhús og íbúðir af flestum stærðum í borginni. Sumar lausar strax. Lægstu utborg- anir 150 þúsund. í Kópavogskaupstað höfum við til sölu nokkrar hús- eignir, t. d. nýtízku einbýlis hús, tveggja íbúða hús og sér hæðir af ýmsum stærð- um í smíðum. í mörgum tilfellum er um hagkvæm kaup að ræða. Teikningar til sýnis í skrifstofunni. Höfum nokkra kaupendur að öllum stærðum húsa og íbúða í þorginni. Sé um séreignir að ræða geta út- borganir orðið miklar. Illýja fastcipasalan Laugavo® 12 — Sími 24300 7/7 sölu 2ja herb. íbúð við Austur- brún á 7. hæð. Tvær íbúðir í sama húsi við Víðimel, 2ja og 3ja herb. Báðar lausar strax. Sér hita veita fyrir hvora íbúð. 3ja herb. hæð við Hamrahlíð. 3ja herb. 1. hæð við Hjalla- veg. Bílskúr. 4ra herb. rúmgóð risíbúð við Karfavog. Útborgun um 300 þús. kr. 4ra herb. hæð með bílskúr við Melgerði. 4ra herb. 1. hæð við Snekkju vog. 5 herb. hæðir við Engihlíð, Skipholt, Háaleitisbraut, Bogahlíð, Mávahlíð, Kambs veg, Sólheima, Guðrúnarg., Rauðalæk. 6 herb. hæð með sér hita og bílskúr við Rauðalæk. 6 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi við Borgarholtsbraut. Bíl- skúrsréttindi. Sér inngang- ur. Sérhiti. Laus strax. Verð sanngjarnt. Fokhelt glæsilegt raðhús, 6— 8 herb. Höfum kaupendur að 2ja, 4ra og 6 herb. hæð- um. Útborganir frá kr. 300 þús. til 1 milljón. Einar Siprísson hdl. Ingólfsstræti 4. Simi 16767. Uppl. frá ki. 7 í síma 35993. Gullfiskabiiðin auglýsir: Nýkomin dýrasending tekin u-pp á mánudaginn: Gullfiskar Skrautfiskar Gullhamstrar Skjaldbökur Páfagaukar •g titlir skrautfuglar. Einnig falleg fuglabúr og fiskaker. GULLFISKABÚÐIN Barónsstíg 12 Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir margar gerðir bifreiða Bilavörubúðin FJÖDRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. Ódýrt . Seljum næstu daga: Ullardömupeysur, fyrir allt að hálf virði. Peysur með stuttum ermum. Verð frá kr. 155,00 Peysur með löngum ermum. Verð frá kr. 255,00. Terylene síðbuxur í unglinga- stærðum. Verð kr. 295,00. Stretch-síðbuxur. Verð frá kr. 360,00. © MÍ Laugaveg 70. FASTEIGNIR Ónnumst hvers konar fast- eignaviðskipti. Traust og góð þjónusta. Opið 9-12 og 1-7. Vönduð 2 herb. íbúð í sam- býlishúsi í Austurbænum. 72 ferm. Gott svefnh., stór stofa. Falleg eldhúsinnrétt- ing. Góð 3 herb. íbúð í háhýsi við Sólheima, 106 ferm. 2 svefn- herb., stór stofa, tvennar svalir. Teppi á stofu. Öllu sameiginlegu lokið. 4 herb. íbúð í kjailara i Teig- unum. 100 ferm., lítið niður grafin. Sér hitaveita. Lítui vel út. Finbýlishús, 80 ferm., hæð, ris og kjallari. 4 herb. á hæð. Saml. stofur. Eldhús, hjónaherb. í risi eru 3 herb. og rúmg. geymsla. í kjallara er þvottahús, geymsla og miðstöð. Bílskúrsréttindi. Glæsileg íbúð í háhýsi við Sól heima, 120 ferm. 2 svefnh., barnah., flísalagt bað, vönd uð eldhúsinnrétting, rúmg. skáli, stórar saml. stofur. Teppi á öllum gólfum. Geymsla í kjallara. Tvöfalt gler. 4 hreb. íbúð í sambýlishúsi við Kleppsveg. 90 ferm. Harðviðarhurðir. Tvöfalt % gler. Þvijttahús á hæð. Sval ir. 5 herb. íbúð í sambýlishúsi við Skipholt. 123 ferm., 4 svefnh., og herb. í kjallara. Parketgólf í skála og eld- húsi. Teppi á stofu og tveim svefnh. Hitaveita. Fokhelt einbýlishús í Silfur- túni. 127 ferm. með 35 ferm. bílskúr. 3 svefnh, saml. stofur, bað og þvottah. Góð geypisla. Seljandi getur út vegað smiði og múrara. Útb. 250 þús. Teikning fyrirliggj andi. 80 ferm. hæð og ris í Garða- hreppi. Hæð tilb. undir tré verk, ris fokh., 3 herb. og snyrtiherb. á hæð. 3 svefnh. bað, salerni og geymslur í risi. Teikning fyrirliggj- andi. Glæsilegt einbýlishús í Hafn- arfirði. 100 ferm. með kjall- ara undir hálfu húsi. Hæð úr timbri, kjallari og plata steypt. Á hæð 3 svefnherb., saml. stofur og skáli, eldh., snyrting og bað. Svalir. 1 kjallara stór bílskúr, þvotta hús, snyrting, straustofa, geymsla. Girt lóð. Vönduð 5 herb. íbúð í tví- býlishúsi í Kópavogi, að mestu fullgerð. 120 ferm. 3 svefnh., stofur, eldhús. — Sameiginl. þvottahús. Sér inngangur. Sér hiti. Bílskúrs réttur. Skipti koma. til greina. Giæsilegt fokhelt einhýlishús í Kópavogi. 220 ferm. Allt á einni hæð, 4 svefnh., hús- bóndaherb., vinnuherb., stór ar stofur, skáli, þvottahús, geymslur og bílskúr. Teikn ingar fyrirliggjandi. Fokheldar íbúðir i tvíbýlis- húsi í Kópavogi. 103—115 ferm. 3 svefnh., stofur og eldhús með borðkrók. Allt sér. Bílskúrsréttur. Ef þér komizt ekki til okkar á skrifstofutíma, hringið og tiltakið tíma sem hentar yður bezt. MIÐBORQ EIGNASALA SlMI 21285 LÆKJARTORGI EICNASALAN hiykjavik INGÓLFSSTRÆTI 9. 7/7 sölu 2ja herb. íbúð við Frevju- götu. Nýstandsett, 1. hæð. 2ja herb. kjallaraíbúð við Grandaveg. Sér inng. Útb. 200 þús. 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Hringbraut. Mjög glæsileg 3ja herb. íbúð við Hamrahlíð. Teppi fylgja. Vönduð 3ja herb. íbúð við Hjarðarhaga. Teppi fylgja. 3ja herb. kjallaraíbúð við Laugateig. 4ra herb. rishæð við Kirkju- teig. Góðar svalir. Teppi fylgja. 4ra herb. íbúð við Háaleitis- braut. Selst tilbúin fyrir tré verk. Glæsileg 5 herb. íbúð við Álf hólsveg. Sér hiti. Bílskúrs- .réttindi. Enn fremur einbýlishús 1 miklu úrvali. EIGNASALAN »< t Y K .1 /V V t K INGÓLFSSTRÆTI 9. Þórður G. Halldórsson löggiltur fasteignasalL Sölumenn: Magnús Einarsson Skúli Guðmundsson Simar 19540 og 19191. BILA LÖKK Grunnur Fyllir Sparsl Þynnir Bón Asgeir Ólafsson, heildv. Vonarstræti 12. - Sími 11073 ÓDÝRT í ÁSBORG Karlmannanáttföt kr. 170,- settið. Skyrtur, mislitar kr. 90,-. Póstsendum. Verzlunin ÁSBORG Baldursgötu 39. EINANGRUN Ódýr og mjög góð einangrun. Vönduð framleiðsla. J Þorláksson & Norðmann hi Skyndimyndir Templarasundi 3. Passamyndir — skírteinis- myudir — eftirtökur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.