Morgunblaðið - 20.09.1964, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 20.09.1964, Blaðsíða 19
MORGU N BLAÐÍÐ 19 Sunnudagur 20. sept. 1964 í----------------------- / Rafdrifinn Spritt Fjölritari. RENAFIX 62 Auðveldur Ódýr Fallegur Þægilegur Tízkupeysan í ár er prj'ónuð úr DALA-garnL HEILO — 4ra þráða. FASAN sportgarn, 6 þráða. Nýkomin öll litblæbrigði. Fjölbreytt mynstraúrvaL Haust- og vetrartízkan. OTTÓ A. IVfSCIIELSElM Klapparstíg 25—27. — Sími 20560. Tjarnarcafé ■ Oddfellowhúsinu TJARNARCAFÉ TILKYNNIR: Starfsemin hefst á ný í endurbættum húsakynnum þann 1. október næstkomandi, og verða þar leigðir út salir til alls konar mannfagnaða t. d • ÁRSHÁTÍÐA JÓLATRÉSSKEMMTANA FERMINGA OG AFMÆLISVEIZLNA SÍÐDEGISDRYKKJU FUNDARHALDA. O.S.F. Ennfremur mun eldhúsið annast framlleiðslu á veizlumat, bæði heitum og köldum út í bæ ásamt snittum og smurðu brauði. Nánari upplýsingar á skrifstofu Tjarnarcafé daglega frá ki. 2—4. — Símar: 19000 og 19100. Kópavogur - Vinna Nokkrar stúlkur óskast í vinnu strax. IMiðursuðuverksmiðjan Ora hf. Kársnesbraut 86 Símar 41995 og 41996. INlorska 0 DALA-garnið HANSA SKRIFBORÐIÐ Hentugt fyrir börn og unglinga. lííWSA: Laugavegi 176. — Sími 35252. ÍS SIL SILICONE VAT NSHRINDIR FYRIR STEINSTEYPT MANNVIRKI. Framleiddur úr hráefnum frá Midland Silicones Ltd., Englandi, sem er stærsti framleiðandi sil\- coneefna í Evrópu. SILICONE VARINN ÓVARINN Útsölustaðir: Málningarverzl. Péturs Hjaltested, Litaskálinn, Kópavogi, Verzl. Óðinn, Akranesi, Kristján Gunnarsson, Blönduósi, Trausti Hallgrímsson, Akureyri, Ástvaldur Kristófersson, Seyðisfirði. NÝEFNI S/F Pósthólf 563 REYKJAVÍK. Til sölu 15 smálesta vélbátur í ágætu standi, með öllum tækjum. Báturinn er 2ja ára gamalL Upplýsingar í síma 24635 og 16307. HAUSTFARGJOLDIN SOLU UMBOÐ FYRIR í OFmmm í KÓPAVOGI 25T» afsláttur Nú er tækifæri til að heimsækja nokkrar skemmtilegustu borgir Evrópu fyrir stór- lækkað verð. Sumara ukafargjöld Loftleiða gilda fyrir 30 daga ferðir í september og október. Kynnið yður sem fyrst ferðamögu- leikana hjá okkur. Upþlýsingar og farpant- anir alla daga frá kl. 9—22 í síma 40810 eða 40980. LITASKÁUNN Kársnesbraut 2 — Sími 40810. 10880 FLUGKENNSLA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.