Morgunblaðið - 20.09.1964, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 20.09.1964, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 20. sepi 1964 Leiguíbuð oskast Barnlaus hjón óska eftir 3 herbergja íbúð til leigu í október eða nóvember. Upplýsingar í síma 21285. Miðborg Eignasaia - Lækjarlorgi Einbýlislóð Til sölu einbýlislóð á bezta stað í Vesturbænum. Sendið tilboð til Morgunblaðsins fyrir þriðjudags- kvöld, merkt: „Vesturbær — 4046“. Skrifstofu og verzlunar- mannafélag Suðurnesja Boðað til almenns félagsfundar í ASalveri mánu- daginn 21. september kl. 20,30. FUNDAREFNI: Tilnefndir fulltrúar félagsins á lista lands- sambands ísl. Verzlunarmanna til Alþýðu- sambandsþings. STJÓRNIN. Maðurinn minn, KJARTAN LEIFUR MARKÚSSON Vík í Mýrdal, andaðist í Landsspítalanum 15. þ.m. — Jarðarförin aug- lýst síðar. — Fyrir mína hönd og barna okkar. Ásta Þórarinsdóttir. Faðir minn, SIGURJÓN GÍSLASON Þórsgötu 6, andaðist í Landsspítalanum 18. þ.m. — Fyrir hönd vandamanna. Hanna Sigurjónsdóttir. Bifreiðasýning í dag Gjörið svo vel og skoðið bílana. Bifreiðasaian Borgoifúni 1 Simar 18085 og 19615. Vélavinna — ábyrgðarstarfí Duglegur og reglusamur maður, sém helzt hafi nokkra þekkingu og reynslu í meðferð vinnuvéla óskast til að starfa og annast umsjón með massy/ ferguson gröfum hér í bænum. — Ráðning til styttri tíma en 1 árs kemur ekki til greina. —Gott kaup. Þeim, sem áhuga hafa, verða veittar nánari upplýs- ingar í síma 1-35-66 í dag og næstu daga frá kl. 2—5 e.h. ðdýrir karlmannaskór 'úr leðri með nœlon, leður og gúmmiskólum Verð kr. 232.- og kr. 296.- Skóbúð Austurbæjar Laugavegi 100 KVENSKÓR frá Englandi, Þýzkalandi og Danmorku - Hausttízkan 1964 - Skóval, Austursfrœfi 18 Eymundsonarkjallara Móðir okkar, JÓHANNA SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR frá Viðvík, andaðist þann 18. september að heimili sínu, Nökkva- vogi 16. Kristín Sveinbjörnsdóttir, Guðjón Sveinbjörnsson. Minningarathöfn konu minnar SIGURFLJÓÐAR JAKOBSDÓTTUR JÖRGENSEN fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 21. þ.m. kl. 3. Blóm afbeðin. — Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er vinsamlegast bent á líknarstofnanir. Carsten Jörgensen. Jarðarför mannsins míns GUNNARS II. SIGURÐSSONAR Framnesvegi 12, fer fram frá Fríkirkjunni miðvikudaginn 23. þ. m. kl. 10,30 f h. — Athöfninni verður útvarpað. Guðbjörg Guðnadóttir. Útför mannsins míns, RAGNARS SIGURÐSSONAR fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 22. þ.m. kL 10,30 f.h. — Athöfninni verður útvarpað. Málfríður Erlingsdóttir, börn og tengdabörn. Faðir okkar, SIGURSTEINN GUÐMUNDUR ÞÓRÐARSON verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 22. september nk. kl. 13,30. Börn bins látna. modelSUPER 200 en það er barnaleikur að árita með Rena Super áritunarvélum henta jafnt litlum klúbbum sem stórum fyrirtækjum. OTTð * A* MICHELSEN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.