Morgunblaðið - 20.09.1964, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 20.09.1964, Blaðsíða 32
TVÖFALT . EINANGRUNARGLER 20ára reynsla hérlendn EGGERT KRISTJAN 220. tbl. — Sunnudagur 20. september 1964 bilaleiga magnúsap ekiptiolt 21 •Imarí 21190-21108 n o o I £ r, c I : : S' I » « i ééPb 0 0 (i I eoc H x x x | m H * * > ■ dhemju ölvun var í Rvík í fyrrinótt 58 menn settir inn Í>HEMJU olvun var í Reykjavík á íöstudagskvöld og aðfaranótt laugardags að því er lögreglan tjáði Mbl. í gærmorgun. Var margsett í fangageymsluna í Síðu múla, og þeim ekið heim, sem mokkuð var runnið af, til þess *ð rýma fyrir þeim, sem verri Toru, og gekk svo lengi nætur. Gamli „kjallarinn" í Pósthús- etræti fylltist einnig af drukkn- um mönnum, sem taka þurfti úr umferð. Hér var um að ræða menn úr mörgum stéttum, en einkum bar þó á sjómönnum, sem Heybriuii í Leirár- mJ sveit AKRANESI, 18. sept. — Eldur krau maði og mallaði niðri í beyinu í fjóshlöðunni á Geld- ingaá í Leirársveit. Einhvern veginn komst bóndinn, Ólafur Halivarðsson, að þessu í fyrra- kvöld. Fannst hitalykt og reykjareym lagði út úr hlöðunni um kl. 11 um kvöldið. Kallað var á slökkviliðið héðan og fór Iþað á vettvang. Bóndinn hófst þegar handa um björgun ásamt alimörgum mönnum, sem til- tækir voru. >ótt logar gysu ekki upp inni í hlöðunni, logaði heyið um leið og það var borið út. Talið er, að lengi áður hafi eidur verið búinn að krauma í heyinu, Megnið af heyinn í hlöð- inni, sem tekur 500-600 hestburði var borið út og unnu menn við það alia nóttina. Ólafur bóndi foefur orðið þarna fyri.r mjög miklu tjóni, Veður var lygnt, en dáiitið frost.. — Oddur. nýkomnir eru af síld fyrir norðan með fullar hendur fjár. Sverrir Einarsson, fulltrúi, tjáði Mbl. að ölvunarskýrslurnar, sem fyrir lægju eftir nóttina, væru alls 58 talsins, og væri það með því almesta sem gerðist. Var Sverrir að dæma 17. manninn út úr fangageymslunni er Mbl. ræddi við hann í gærmorgun. Mál þeirra, sem ekið var heim í nótt, munu koma fyrir síðar, svo og mál nokkurra „fastagesta". Ölvunarmálum þessum var lokið með al'lt frá áminningu í nokkur hundruð króna sektir. Vísitolan obreytt KAUPGJ A LDSNEFWD hefur reiknað vísitölu framfærslu- kostnaðar í byrjun septemiber 1864 og reyndist hún vera 163 stig eða hin sama og í ágúet- byrjun 1064. Sá liður vísitölunn- ar, sem hefur að geyma gjöld til opinberra aðila og reiknaður er 1. september ár hvert, hækk- aði sem svarar 1,3 vísitölustigum aðallega vegna hækkunar á ið- gjaldi til almanna trygginga. Húsnæðis^iðurinn hækkaði sem svarar 0,3 stiigum og lítils háttar verðhækkun varð á nokkrum vörum í vísitölunni. Til mót- vægis þessum hækkunum var um að ræða verðlækkun á sykri og auk þess lækkaði verð á nýmjólk um kr. 1,30 á lítra vegna þess að niðurgreiðsla á verði hennar var aukin um þá upphæð. Af þessum sökum hélzt visitalan 1. september óbreytt í | 163 stigum. ( ísland í tízku | fsem laxveiðiland I 1 Stdngín kostar allt að 50 sterlings- | pundum á dag, segir London Evening | i Sfandard I Einkaskeyti til Mbl. London 18. sept. — AP. | L.ONDON Evening Standard | skýrði frá því síðdegis á fnstu- | dag að ttorðurhluti ístands = varri að konwst í tí*k« sem | tóður staður til laxveiða. í | dálknum „Dagbók Lundúna- H búa“ sagði m. a. svo: „Eftir 1 því sem æ fleiri stöðum í i Evrópu er spillt af of miklum E mannfjölda og aðgangshörku, g eru Bretar að uppgötva sann- I~ kallaðan griðastað í norður- hluta íslands. Landið er að komast í tízku til veiða“. „Majór John As'hley-Coop- er, einn snjallasti veiðimaður þessa lands (Bretlands) hefur nýiega leigt alla Vatnsdalsá af 20 bændum, sem eiga veiði- réttindi þar. Hann deilir þess- ari frábæru laxveiðiá með Fergus Bowes-Lyon, erfingja = Strathmore iávarðar og David = Heiy-Hutchinson, hróður Don- H aughmore lávarðar.* „Það eru mjög fá lönd í E heiminum, sem hafa upp á l§ jafn mikla kyrrð að bjóða, og s enn færri, sem státa af 24 |j klukkustunda dagsbirtu til = handa áhugasömum veiði- = mönnum". H „Á árunum milli 1930 og §1 1940 var það einnig mjög í = tízku að veiða á íslandi, og þá §§ kostaði það lítið sem ekkert. §§ Nú, eftir að prins Philip = veiddi nokkra laxa þar, getur = verðið fyrir eina stöng á dag = numið allt að 50 sterlings- = pundum“ (50 sterlingspund = samsvara ca. 6.000 ísi. kr. — §§ aths. Mbl.) segir Evening §§ Standard. = Þessa mynd tók einn af blaðamönnum Mbl. við S tapa á Snæfellsnesi mi fyrir nokkrum dögum. Það var haustrysjungur í lofti, en Gatklettur heldur tigu sinni og prýði þótt vetur nálgisL — Ljóem. vig. Synti 4 km leið og sótti hjálp Brisbane, 19. sept. — NTB SEX menn fórust, a.m.k., er danskt dýpkunarskip, „Kap- tajn Nielsen", sökk á More- ton-flóa, norðaustur af Bis- bane seint í gærkvöldi. — Fimmtán manns hafði verið bjargað, þegar síðast fréltist, en f jögurra var enn saknað. Það mun eflaust hafa átt ríkan þátt í, að svo margir björguðust, að einn skipverja, Erik Poul- sen, 25 ára að aldri, synti fjög- urra kílómetra leið að landi á Moretoneyju og skýrði frá því, er gerzt hafði, og hvað þyrfti til að bjarga mönnunum. Voru marg ir þeirra lokaðir inni í loftlitlu lestarrými, er hvolft hafði, Björgunarmenn frá Moerton og Bisbane héldu þegar á vettvang með logsuðutæki. Tókst þeim að bjarga níu mönnum, sem innilok 7000 mál til Siglufjarðar aðir höfðu verið í margar klukkustundir. Tveir höfðu komizt út sjálfir með því að skríða gegnum níu metra rör. f morgun voru skip- brotsmenn fluttir frá Moreton til Brisbane og sumir lagðir á sjúkrahús. Kekkonen sæmdur Lenín-orðunni Mskvu, 19. sept. NTB. Æðstaráð Sovétríkjanna hefur sæmt forseta Finnlands Lenin orðunni fyrir viðleitni hans til að hæta samband Sovétríkjanna og Finnlands. Tass-fréttasboifan skýi'ði frá þessu í gærkveldi ásamt orðsend in,gu Nikita Krúsjeffs, forsætis- ráðherra ,til Kekkonens er orð- unni fylgdi. Sagði þar, að sam- Snmkomulag um verðlugs- grundvöllinn UNDANFARNA daga hcfir sexmannanefnd stöðugt set- ið á fundum og síðasta fundi lauk hún aðfaranótt laugar- dagsins á fimmta tímanum. Náðist á þeim fundi samkomu lag í grundvallaratriðum um hinn svokal'laða verðlags- grundvöll landbúnaðaraf- urða. Ætiunin var að nefnd- I in kæmi aftur saman síðdeg- is í gær og yrði þá haldið á- fram störfunv Ekki er unnt á þessu stigi málsins að skýra frá því hvaða áhrif þetta samkomulag hefur á verðlag landbúnaðarvara fyrr en búið er að ganga frá útreikningum á rerðlagi hinna einstökn vörutegunda, en væntanlega mun takast að ljúka því starfi um heigina. band rík.iamva tveggja væri go4* dæmi um raonhæfa friðsamlega Sc»mbúð þjóða. 1 oi-ðsending'imnl var þess sérstaklega mirvnzt, aU 20 ár eru liðin frá þlví vopn*, hlésanMiingur Fiona ofi Rússh var gerður. Siglufirði, 19. sept.: — TVÖ síldarflutningaskip, Tempo og Vestbay, komu hingað í morg un frá Seyðisfirði með samtals rúmlega 7090 mál síldar til bræðslu. — St. K. Hátíðaguðsþjón- usta í Þykkvabæj- arklaustri í DAG mun biskup íslands verða viðstaddur hátíðáguðsþjónustu í Þykkvabæjarklaustri í Álftaveri í tilefni af aldarafmæli kirkj- unnar þar. Munu burtfluttir Álft veringar fjölmenna til sinnar gömlu sóknarkirkju. Hátíðin hefst með guðsþjónustu kl. 2, sem sóknarpresturinn, séra Val- geir Helgason í Ásum mun ann- ast, en á eftir verður almenn sam koma. Þar mun séra Óskar J. Þorláksson, dómkirkjuprestur, fiytja erindi um sögu kirkjunn- ar, sem hann er manna kunnug- astur, enda er hann fæddur og uppalinn í Álftaveri 1 Ekkert tilkynnt um aö báts sé saknað BINS og skýrt vair ±r ái frétt- um blaðsins í gær var gerð leit á Skagafirði vegna ljósa er þaðan sáust í fyrrakvöld frá bæjum beggja megin fjarð arins og talin voru neyðarljós. Leituðu bátar og skip í alla fyrrinótt án árangurs, en í gærmorgun fór flugvél Bjöms Pálssonar norður og var auk hans í vélinni Lárus Þorsteins son fulltrúi Slysavarnafélags- ins. Þeir flugu norður á Skaga fjörð ki. 7 í gærmorgun, leit- uðu með fjörum norðan Skaga og inn íyrir Tinidasiói án þess að verða nokkurs varir. Þé leituðu þeir og ki ingum Máiim ey og Drangey og í fjönmm vestan við Málmey sáu þeir grænmálaðan bát, sem getur verið trillubátur. Lá hann þar á hliðinni og virtist óbrotinn, en enga hreyfingu var að sjá við bátinn. Talsvert var um hafísjaka á Skagafirði víðsvegar bæði úti á firðiinum og á fjörum. Bkkert liglgur enn fyrir um að báts sé saknað á þessum slóðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.