Morgunblaðið - 11.10.1964, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 11.10.1964, Qupperneq 7
Sunnudagur 11. okt. 1964 MOStG 0 N BLAÐID 7 IhúbiT óskasf Höfum kaupendur að 2ja, 3ja 4ra og 5 herb. íbúðum og einbýlishúsum. Útborganir frá 200—950 þús. kr. Einnig höfum við kaupanda að götuhæð eða byggingar- lóð í Miðborginni eða við Laugaveginn. Sé um eftir- sóknarverða eign að ræða, kemur full útborgun til greina. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar og Gunnars M. Guðmundssonar Austurstræti 9. Simar 21410 og 14400. 7/7 sölu Svefnskápur, tvö rúm, svamp- dýnur, hitadunkur 150 lítra ný legur, kósangashella, tvær plötur og dunkar. Selst ódýrt Laugarneskamp 38 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. 7/7 sölu Ný 4ra herb. jarðhæð við Háa- leitisbraut. 4ra herb. íbúð á 2. hæð i Vest- urbænum. Stór bílskúr. Glæsileg 5 herb. íbúð í Vestur bænum. 6 herb. íbúð á góðum stað í Hlíðunum, bílskúr. > Xvær fokheldar íbúðir í tví- býlishúsi í Kópavogi. 8C ferm. hæð ásamt risi í smið um í Garðahreppi. Góð lán áhvílandi. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum í Rvík, Kópavogi, Seltjarnarnesi og Garðahreppi. Málflutningsskrifstofa JÓHANN RAGNARSSON, hdl Vonarstræti 4. Sími 19085 Prjóna- næionefni í ljósum og dökkum utum, kr. 82,50 meterinn. Terylene stores efni. Einlit strigaefni. Fóðurefni. Terylene kjólaefni og Tery- lene buxnaefni. Ei.dit léreft frá kr. 23,60 m. Dívanteppaefni. Handklæði földuð og ófölduð. Hömruð efni í barnafatnað og vöggur. Bekkjótt efnl í blússur og telpukjóla. Sloppanælon, sloppa ^>uu „leö flúnels vend. Náttföt telpu og drengja. Sokkabuxur á börn og full- orðna. Prjónagarn — Smávara. Póstsendum. Verzlunin Anna Gunnlaugsson Laugaveg 37. Aðeiics eað Laufásvegi 14 fáið þér þessar vörur: Fíl hitakönnurnar japönsku. MENO hitabrúsana höggheldu Víking höggheldu diskana og bolla. UNIVERA ryksugur með af- borgunum. Morphy-Richards kæliskápa, allar stærðir með mánaðar- legum kí. 800,- afborgunum í heilt ár. Þorsteinn Berpann Gjafavöruverzlunin Laufásvegi 14. Sími 17-7-71. Nýkomið Rafmagnskaffikvarnir Handsnúnar tekk kvarnir Suðuplötur tvíhólfa Rafm.ofnar m/blásara Feldhaus hringofnar Áleggssagir, margar gerðir Teppahreinsarar Vönduð strauborð Saumavélar fyrir telpur Krómuð búsáhöld Úrval af gjafavörum. Þorsteinn Uergmann Gjafavöruverzlunin Laufásvegi 14. Sími 17-7-71. Jteiða Laugaveg 40. — Sími 14197. Nýjar vörur Greiðslusloppar þunnir og þykkir í öllum stærðum. Verð frá kr. 195,-. Nælonvinnusloppar. m a r g i r litir. Sloppanælon, 6 litir. Brjóstahöld og mjaðmabeid, íslenzk og þýzk, hvít og mislit. Verðið mjög hag- stætt. Sængurfatnaður allskonar, damask og léreft. Ungbarnafatnaður í úrvali. Crepe Sokkabuxur, margarr gerðir. Póstsendum. Údýrt Ungbornnskór n. íbúðir óskast Höfum kaupanda að nýtízku einbýlishúsi ca. 8—9 herb. íbúð í borginni. Helzt með bílskúr. Mikil útborgun. Höfum nokkra kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðum í smíðum eða nýjum og ný- legum í borginni. Höfum til sölu m.a.: einbýlishús, tveggja íbúða hús, verzlunarhús, iðnaðar- hús, 2—7 herb. íbúðir, sum ar lausar strax. ATHUGIÐ ! Ljósmyndir af ofangreindum eignum eru til sýnis í skrifstofu okkar. Gjörið svo vel að líta inn. Sjón er sögu rikari Hlýjafasteipasalan Laugavog 12 — Sími 24300 .... FASTEIGNASALAN FAKTOR SKIPA-OG VÉRÐBREFASALA verfisgötu 39. Sími 19591. Kvöldsími 51872. 7/7 sölu 3ja herb. íbúðir við Hjalla- veg, Grettisgötu, Hoitsgötu. 4ra herb. íbúðir við Klepps- veg og Hrísateig. 7 herb. íbúð við Rauðalæk. Einbýlishús við Mosgerði; 3 svefnherb., stofa og hús- bóndahei'bergi. Einbýlishús í Vesturbænum í Kópavogi, 6—7 herb. og bíl skúr. Einbýlishús í Silfurtúni, 5 hexb., bílskúr. * I smiöum 2ja herb. íbúð á Seltjarnar- nesi, 73 ferm. Tilbúin undir tréverk. Hagkvæm kjör. 2ja og 4ra herb. íbúðir í Heim unum. Tilb. undir tréverk. Fokheld 5—6 herb. íbúð við Hlíðarv. Skemmtileg teikn- ing. Góð kjör. Fokheid 4—5 herb. íbúð í Garðahreppi. Fokhelt einbýlishús við Holta gerði, 7 herb. Góðir skilmál ar. Fokhelt LUXUShús 8—9 her bergja, ásamt bílskúr, í Kópavogi. Verzlunar og iðnaðarhúsnæði 100 og 300 ferm. verzlunar- húsnæði í Austurborginni. 300 og 600 ferm. iðnaðar eða skrifstofuhúsnæði. Fiskiskip Höfum til sölu mikið úrval af fiskiskipum. seljast með eða án veiðarfæra. Höfum kaupendur að öllum stærð- um ibúða og einbýlishúsa. Utborgun allt að 1,500 þús. FASTEIGNIR Öunumst hvers konar fast- eignaviðskipti. Traust og góð þjónusta. Opið kl. 9—12 og 1—7. Háaleitishverfi. 5 herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk við Fellsmúla. 119 ferm. Teikn- ingar fyrirliggjandi. Fokhelt einbýlishús í Kópa- vogi, 180 ferm. 6 nerb. og eldh., bílsk. og þvottah. í kjallara. Gler í gluggum. Hagstæðir skilmálar. 2 herb. fokheld íbúð í Kópa- vogi. 60 ferm. Sérinngangur. Sameiginl. þvottahús. Falleg ur staður. 2 herb. kjallaraíbúð í Stóra- gerði. Lítið niðurgrafin 54 ferrn. Teppi á stofu og gangi. Tvöfalt gler. Harð- viðarhurðir. Mjög vönduð. 2 herb. íbúð í kjallafa í Vog- unum, 90 ferm. Sérþvotta- hús og geymsla. Sérinngang ur. Nýstandsett eldhús. — Teppi á göngum og stofu. 3 herb. íbúð í háhýsi við Sól- heima. 106 ferm. 2 svefnh. Tvennar svalir. Geymsla á hæð. Teppi á stofu. Vönduð innrétting. 4 herb. íbúð við Kleppsveg. 90 ferm. 3 svefnh. Þvottah á hæð. Svalir. Tvöfalt gler. 5 herb. íbúð í háhýsi við Sól- heima. 120 ferm. Stórar og sólríkar stofur. Svalir. Teppi á öllum gólfum. Eins og ný. Einbýlishús í Silfurtúni. Til- búið undir tréverk. 180 ferm 7 herb., eldh, þvottah, geymsla, bílskúr. Allt á einni hæð. 7 herb. íbúð á tveim hæðum í tvíbýlishúsi í Reykjavík. Fokhelt. Bílskúrsréttur. Allt sér. Góðir skilmálar. Glæsilegt einbýlishús í Tún- unum. Hæð og kjallari. 7 herb, eldh, þvottah, þurrk- herb. Allar innréttingar á hæð nýjar. Teppi á gólfum. Tvöfalt gler. Falleg lóð með trjágróðri. 4 herb. íbúð í tvíbýlishúsi í Kópavogi. Fokheld 103 ferm. Allt sér. Bílskúrsrétt- ur. Fallegt útsýni. 5 herb. íbúð í sambýlishúsi við Skipholt. 4 svefnh. auk herb. í kjallara. Teppi á skála og eldhúsi. Vönduð eldhús-innrétting. Hixaveita. Fallegt einbýlishús í Kópa- vogi. 220 ferm. 8—9 herb. Fokhelt. Allt á einm hæð. Stór bílskúr. Teikning fyrir- liggjandi. Ef þér komizt ekki til.okkar á skrifstofutíma, hringið og til takið tíma sem hentar yður bezt. MIÐBORQ EIGN ASALA SlMI 21285 LÆKJARTORGI Stúlkur - England Direct Domestic Agency, get ur útvegað stúlkunx létta vist á enskum heimilum. Annast alla milligöngu. Guðrún ólafs sími 33906, eftir kl. 7 á kvöld in. Enskar bréfaskriftir fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Þagmælskr heitið. Gísli Theódórsson. Laugaveg 28to — Sími 19455 EIGNASALAN HFY K JAVIK INGÓLFSSTRÆTl 9. íbúðir óskast Höfum kaupanda ,að góðri 2ja herb. íbúð, má vera í risi eða kjallara. Útb. kr. 300 þús. Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúð, má vera í fjölbýlishúsi. Mikil útb. Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð, sem me=t sér. Útb. kr. 500—600 þús. Höfum kaupanda að góðu einbýlishúsi. Útb kr. 1500—-1600 þús. Höfum ennfremur kaupendur með mikla kaupgetu, að öllum stærðum íbúða í smíð um. EIGNASALAN 11 IV K .1 A V i K INGÓLFSSTRÆTI 9. Þórður G. Halldórsson löggiltur fasteignasali. Sölumenn: Magnús Einarsson Skúli Guðmundsson Símar 19540 og 19191. Eftir kl. 7 sími 36191. Til sölu fiskibáfar 100 rúml. stálbátur, byggður 1961, með öllum beztu fisk- veiðitækjum og veiðarfær- um til þorskveiða. 80 rúml. bátur byggður 1960 með fullkomnustu fiskveiði- tækjum með góðum áhvíl- andi lánum. 64 rúml. bátur byggður 1957, með öllum tækjum og út- búnaði til þorskanetaveiða. 70 rúml. bátur byggður 1949, með nýrri vél og nýju stýris húsi. 70 rúml. bátur með öllum beztu fiskileitartækjum. —. Veiðarfæri fylgja. 74 rúml. bátur byggður 1960 (glæsilegur bátur) með full komnustu fiskileitartækj- um. Veiðarfæri fylgja 60 rúml. bátur með fullkomn- asta útbúnaði til togveiða. 50 rúml. bátur nýkominn úr endurbyggingu með öllum útbúnaði til togveiða og netaveiða. 40 rúml. bátur með nýrri vél, nýju stýrishúsi, nýjum spil- um og siglingatækjum. 35 rúml. bátur með endur- nýjaðri vél, blökk og góðum siglingatækjum. 20 rúml. bátur byggður 1962 með öllum fiskveiðitækjum og veiðarfærum til línu- veiða. 15 rúml. bátur byggður 1963 með öllum tækjum til fisk- veiða og öllu tilheyrandi línuúthaldi. Einnig eldri bátar 20—40 rúm lesta með nýlegum vélum og í góðu viðhaldi svo og trillubátar með Dieselvélum og dýptai-mælum. SKIPA. SALA _____OG____ SKIPA- LEIGA VESTURGÖTU 5 Sínxi 13339 Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.