Morgunblaðið - 11.10.1964, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 11.10.1964, Blaðsíða 25
MORG U N BLAÐIÐ 25 Sunnudagur 11. okt. 1964 Sendisveinn óskast fvrir hádegi. FRIÐRIK JÖRGENSEN. Ægisgötu 7, símar 11020 og 11021. TIL SÖLU glæsilegt tvíbýlishús í Kópavogi. I húsinu eru 5 herb. íbúð og 4ra herb. íbúð. íbúðirnar eru til- ^ búnar undir tréverk. Húsið er fullfrágengið að utan. Skemmtileg lóð, fallegt útsýni. í næsta ná- grenni er verzlun og skóli. Húsið er í strætisvagna leið. Stór bílskúr fylgir stærri íbúðinni. Teikning er til sýnis á skrifstofunni. r Olafur ÞorgrBinsson hæstaréttarlögmaður. Austurstræti 14 — Sími 21785. Siysavarnadeildin Hraunprýði heldur fyrsta fund vetrarins þriðjudaginn 13. okt. kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu. DAGSKRÁ: Venjuleg fundarstörf — Upplestur — Gamanvísur Kvikmynd — Kafl'i. — Konur fjölmennið. STJÓRNIN. skipstjiím-iíkermmi-smMwiuií Linkline neyðartalstöðin er komin til landsins. Linkline er viðurkennd af Skipaskoðun ríkisins og Landssíma íslands. Linkline er skozka neyðar talstöðin, sem reynd var af Skipaskoðunarstjóra ríkis ins, og talað var í hana frá Grindavík til Vestmanna eyja með mjög góðura árangri. Linkline er með 2ja ára ábyrgð. Linkline er viðurkennd af Skipaskoðun ríkisins og Landssíma íslands. Pantið strax svo öruggt sá, að Linkline sé um borð fyrir áramót. Grandaver hf. Sími 14010. GrandagarðL Reykjavík. Landsmálafélagið VORÐUR heldur félagsfuud í Sjálfstæðishúsinu þriðjudagin n 13. október kl. 8:30. Umræðuefni: SK ATT AMÁL Frummælandi: Gunnar Thoroddsen, fjármálaráðh erra. STJÓRNIN. GUFUÞVOTTATÆKI - MIKIL VERÐLÆKKUN Vér getum nú boðið yður tvær gerðir af gufuþvotta- tækjum, sem nota Propane-gas (C3 H8) til hitunar: IVIodel T-20: Framleiðir gufu i\r köldu vatni á 30 sekúndum. Af- köst eru 227 kg. af gufu á klukkustund. Hámarks- þrýstingur á gufu 7 kg/cm2. Tækið er á hjólum og vegur 50 kg. Model TT-20: Framleiðir gufu úr köldu vatni á 30 sekúndum. Af- köst eru 473 kg. af gufu á klukkustund. Hámarks- þrýstingur á gufu 8 kg/cm2 með sjálfvirkum stilli. Tvennskonar hreinsiefni fáanleg til þess að auka afköst við þvott. Ofangreind gufuþvottatæki hafa verið í notkun á mörgum bifreiða- og véiaverkstæðum og reynzt af- burða vel. OLÍUFÉLAGIÐ HF. Klapparstíg 25—27 — Sími 2-43-80. Varahlutir fyrirliggjandi Einnig höfum vér ávallt ESSO-gas (Propane gas): í hylkjum: IOV2 kg. innihald 47 kg. innihald Gas: Kr. 15,50 pr kg. Kr. 12,50 pr. kg. Hylki (tóm): Kr. 690,00 pr stk. Kr. 2.200,00 pr. stk. AÐEINS K R. 10.514.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.