Morgunblaðið - 18.10.1964, Page 2

Morgunblaðið - 18.10.1964, Page 2
X- 2 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 18. okt. 1964 Vilja ekki að tónlistarfræislan dreifist d marga smáa skólu Frá Pressuballinu i Sögu 1963. Pressuball á nœstunni FUNDUR skólastjóra tónlistar skólanna, hinn 3. í röðinni, var haidinn í húsakynnum Tónlistar Skólans í Reykjavík þann 24. »ept. s.l. Þar lagði Jón Þórarinsson fram drog að námsskrá fyrir skólana, er hann hafði tekið saman sam * kvæmt ósk menntamálaráðu- neytis. — Sam-þykkt var að taka hana í notkun nú á þessum vetri. Fundarmonnum gafst kostur á Exterritor- ialrétti hafnað Rússamir réttaðir á Seyðisíirði A Seyðisfirði, 17. okt. FRÁ því í gærkvöldi kl. 22.30, er réttarhlé var gef- i<5 í máli rússnesku skip- anna, er tekin voru að við- gerðum innan landhelgi á Loðmundarfirði, hefur ekki verið boðað til frekari réttarhalda, en athugun farið fram á þeim tíma, á kröfum Rússanna um „ex- territorial“-rétt þeirra. Kröfum Rússanna um „exterritorial“-rétt hefur af íslenzkum yfirvöldum verið hafnað. Frekari réttarhöld fara fram í málinu á Seyðisfirði síðar, en rússnesku skipin Lúðrasveit Reykjavíkur fór í sumar í hljómleikaferð til Færeyja eins og kunnugt er — og var sú för mjög vel heppnuð. Formaður sveitar- innar Björn Guðjónsson, oig einn fararstjóranna, Friðfinn- ur Ólafsson, áttu tal við Mbl. fyrir skömmu í tilefni farar- innar o>g rómuðu þeir mjög allar móttökur Færeyinga. Ferðin var farin 21. júlí til 6. ágúst og endurguldu ís- lendingamir þá þennan hátt heimsókn Havnar Hornor- kestur, sem hér var í fyrra og leik við mikla hrifningu Reykjavíkinga. að kynnast kennslugögnum Tón- listarskólans við píanó- og tón- listarsögunám. Samþykkt var að undirbúa stofnun bandalags tónlistarskól- anna. Kosin var bráðabirgða- stjórn og hana skipa: Jón Nordal Reykjavík, Ragnar H. Ragnar, Isafirði, Jakob Tryggvason, Ak- ureyri, Páll Kr. Pálsson, Hafnar firði og Jón S. Jónsson, Kópa- vogi. Eftirfarandi ályktanir voru m.a. gerðar: Fundurinn varar við þeirri hættu, að fjölgun skólanna verði örari en góðu hófi gegnir, meðan skortur er á hæfum kennurum. Fundurinn telur mestu varða um árangur af starfsemi skól- anna, að þar veljist til forystu menn, sem vegna hæfileika, menntunar og reynslu eru til þess starfs fallnir, og telur eðli- legt. að strangar kröfur séu gerð ar í því efni. Fundurinn telur þá þróun mjög vanhugaverða, ef tónlistar- fræðslan dreifist á marga smá skóla, sem hver um sig mundi búa við þröngan fjáhhag, hafa ónógu kennaraliði á að skipa og fábreytt námsefni að bjóða. Fund urinn telur æskilegra, þar sem samgönguskilyrði og aðrar að- stæður leyfa, að tvö eða fleiri byggðarlög sameinist um einn skóla. Þannig mundu kennslu- kraftar geta nýtzt betur og starf- ið orðið fjölbreittara. Kennsla gæti engu að síður, a.m.k. að einhverju leyti, farið fram á fleiri en einum stað, eða eftir því sem bezt er talið henta. — Sanngjarnt þykir, að skólar, sem halda uppi slíkri „farkennslu” séu látnir njóta þess við úthlutun opinberra styrkja. Fundurinn skorar á forráða- menn sinfóníuhljómsveitarinnar að taka upp aftur tónleikahald úti um land. Lúðrasveitin fór ftagleiðis utan og lék á nokkrum stöð- um í Færeyjum, bæði úti og innanhúss — en aðalhljóm- leikarnir voru í Þórkhöfn í sambandi við Ólafsvökuna ár- legu, sem er aðalhátíð Fær- eyinga. Sögðu þeir Lúðrasveit armenn, að mótökurnar hefðu hreint og beint verið óviðjafn anlegar og förin hefði verið ógleymanleg. Blaðaumsagnir og fréttir í færeysku blöðunum frá þeim tíma bera það með sér, að mjög fjölmennt hefur verið þar sem lúðrasveitin lók — og vel hefur farið á með lúðra sveitum Þórshafnar oig Reykja BLAÐAMANNAFÉLAG ís- lands hefur ákveðið að halda Pressuball laugardaginn 14. nóvember. Svo sem menn muna, hélt félagið pressuball fyrir tveimur árum, sem þótti takast mjög vel og hefur mikið verið spurt um hvort slíkt ball verði ekki endur- — Myrtí Framh. af bls. 1 myrt að minnsta kosti áttatíu stúlkur, sem komust í tæri við glæpamannahring í Mexí- kó, er rak hvíta þrælasölu. Systurnar voru dæmdar til þyngstu refsingar, 40 ára fangelsis. Auk þeirra voru 19 aðrar manneskjur dæmdar fyrir aðild að þessari starf- semi og hlutu fangelsisdóma, 1—35 ára. Réttarhöldin í máli þessu hóf- ust í janúar sl. Taldi dómurinn sannað, að starfsemi glæpahrings ins hefði verið rekin samfleytt í rúm tíu ár og á því tímabili hefðu systurnar tvær orðið 80 stúlkum, að minnsta kosti, að bana. Höfðu þær reynt að spyrna við fótum og brjótast undan aga og tangarhaldi þrælasalanna. — Kom fram í vitnaleiðslum að stúlkurnar höfðu sætt hinni hörkulegustu meðferð, barsmíð- um og ýmis konar svívirðu, verið sveltar — og þegar ekkert dugði hefði þeim verið komið fyrir kattarnef. víkur. Aðalhljómleikar Lúðrasveit arinnar fóru fram í Kommúnu skúlahöllinni í Þórshöfn 23. júií og var efnisskráin fjöl- breytt. Lög eftir bæði inn- lenda og erlenda höfunda, þar á meðal Árna Björnsson og Pál P. Pálsson. Tvisvar var leikið úti í Þórshöfn, enn- fremur í Klakksvík, Vest- manna og Sörvági — og lék sveitin m.a. við eitt brúðkaup þat.ytra og móttöku á nýju skípi í Vestmanna, gestum og heimamönnum til jafnmi'kill- ar ánægju. Framhald á bls. 3L tekið. Pressuballið verður í ár haldið á Hótel Borg, og hefst með kvöldverði kl. 8. Sérstaklega verður vandað til matar og skemmtiatriða, en ekki þykir tímabært að skýra frá þeim strax. Þeir sem tóku þátt í Pressuballinu síðast hafa forgang um miða HHiiHMniiiiiiiiimHiimmiiMiiimimiimiMiiiimioM Róðgast við yfir- völd um helgina : MBL. sneri sér í gær í Níelsar : | P. Sigurðssonar, deildarstjóra j z í utanríkisráðuneytinu, og \ I spurðist fyrir um fundi þá, | f sem síðan á fimmtudag hafa i : staðið í Reykjavík með full- i f trúum utanríkisráðuneyta j = Norðurlanda um Loftleiða- i f málið. Níels sagði, að fundur i f hefði staðið í allan gærdag, i f laugardag, en ákveðið hefði i f verið að nota helgina til þess i f að fultrúar gætu ráðfært sig i f við viðkomandi yfirvöld. i f Næsti fundur er síðan ákveð- i f inn á mánudag. Kvaðst Níels i f ekki geta gefið frekar upplýs- i f ingar um gang málsins á i f þessu stigi. — „Pravda" Framhald af bls. 1 færi muni hinir nýju vald- hafar nota til þess að gera grein fyrir falli forsætisráð- herrans fyrrverandi. # Mikhail Kharlamov, sem vikið hefur verið úr emb- ætti sem útvarps- og sjón- varpsstjóra, kom til Moskvu í dag frá Kaupmannahöfn. Á flugvellinum neitaði hann að svara spurningum frétta- manna — ýtti þeim frá sér, með þeim ummælum, að eins og á stæði gæti hann engu svarað. . Aðalgagnrýni „Pravda" á Kín- verja kemur fram í frásögnum þess af nýafstöðnum fundi franskra og ítalskra kommúnista og ályktunum þeirra. Er þar lögð áherzla á, að báðir þessir flokkar styðji afstöðu Sovét- stjórnarinnar gagnvart Peking. Um frönsku ályktunina segir Pravda: „Ályktunin segir, að leið togar kínverska kommúnista- flokksins haldi fram stefnu og sjónarmiðum, sem ógni þeirri þíðu, er nú ríki í alþjóðamálum“. Ennfremur segir Pravda frönsku og eru þeir, svo og þeir sem 3 þegar hefur verið boðin þátt- |§ taka beðnir um að panta miða j= sína hjá blaðamönnunum 3 Elínu Pálmadóttur á Morgun- = blaðinu (sími 22480), Agnari 3 Bogasyni á Mánudagsblaðinu 3 (sími 19436) og Ásmundi 3 Einarssyni (sími 19707). kommúnistana segja, að Kínverj- ar séu að herða á árásum sínum og klofningsstarfsemi sinni inn- an kommúnistahreyfingarmnar. Blaðið greinir einnig frá nýaf- stöðnum fundi ítalska kommún- istaflokksins og tilgreinir um- mæli Enrico Berlinguer, eins meðlims framkvæmdastjórnar flokksins. Segir blaðið, að hann hafi lagt á það áherzlu, að „ítalskir kommúnistar geri sér fulla grein fyrir hinum alvarlegu mistökum kínverskra kommún- istaleiðtoga og því tjóni, sem þeir hafi valdið þróun og baráttu kommúnistahreyfingarinnar”. —■ Segir Pravda, að ítalskir komm- únistar fordæmi svívirðilegar árásir Kínverja á Sovétríkin. Leggur blaðið mikla áherzlu á, að franskir og ítalskir kommún- istar muni taka afstöðu með Sovétstjórninni á fyrirhuguðum alþjóðafundi kommúnista um deilurnar milli Rússa og Kín- verja. • L.ítill harmur f AP-frétt frá Moskvu segir, að sovézkir borgarar virðist taka fregninni um fall Krúsjeffs með mesta jafnaðargeði. Haft er fyrir satt, að deildum kommúnista- flokksins um land allt hafi verið gerð grein fyrir þeim ástæðum, er réðu því, að Krúsjeff var rek- inn frá völdum. Eftir að birtar höfðu verið yfir lýsingar hinna nýju leiðtoga um Krúsjeff, um að hann væri skýja glópur, er stuðlaði að persónu- dýrkun, drægi vanhugsaðar á- lyktanir og tæki fljótfærnislegar ákvarðanir, ívilnaði venzlafólki sínu o. s. frv. fóru sovézkir borg- arar meira að þora að láta skoð- anir á málinu í ljós. Á föstudags- kvöld ræddu menn málið á opin- berum stöðum í léttum tón og virtist enginn- taka fall Krúsjeffs sérlega nærri sér. Haft er eftir konu einni, að hann hafi verið ókurteis og óuppalinn náungi og ástandið muni eflaust batna við tilkomu nýrra manna. Leigubíl- stjóri einn lýsti gagngerri ó- ánægju með Krúsjeff og sagði hann hafa komið efnahag lands- ins í mesta ólestur. Sá kvittur var á lofti í Moskvu í gærkveldi, að verkamenn hafi haft uppi mót mælaaðgerðir gegn Krúsjeff á ferðalagi hans um Sovétríkin ný- verið — en bent er á, að ólíklegt er, að ekki hefið frétzt um þær fyrr en nú. bíða þar á meðan. — Sveinn, Páll Pampichler Pálsson stjórnar Lúðrasveitinni á Vaglin rn í Þórshöfn. Færeyjaför Lúörasveitar Reykjav. „ógleymanleg" iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiHtiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiitiiiuiimiiiiiiitiiiiiiiimiiiiiiiHiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiMimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimmiiiiiiiiiitiimu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.