Morgunblaðið - 18.10.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.10.1964, Blaðsíða 4
MO&GUNBLAÐIB Sunnudagur 18. okt. 1964 Svefnbekkir - svefnsófar - svefnstólar - sófasett Klæði gömul húsgögn. Bólstrun Ásgríms Bergstaðastr. 2, sírru 16807. Brunagjall — mulið og ómulið, ein- angrunar- og uppfyllingar- efni. Sími 14, um Voga. Tek að mér dúklagningar og allt sem að því iítur. Olafur Ingimundarson, veggfóðrarameistari. Sími 51895. Silfurplast einangrun í öllum þykkt- um, til á lager. Þakpappaverksmiðjan Silfurtúni. - Sími 50001. TIL HAMINGJU 70 ára er í dag Boðvar Gríms son, rafvirkjameistari, Hafnar- firði. Hann verður staddoir á Ölduslóð 5, Hafnarfirði. 70 ára verður á morgun mánu- dag 19. okt. frú Ólöf GuðmuncLs- dóttir, Fjólugötu 10, Akureyri. Bíll til sölu Opel Kapitan fólksbifreið, árg. '59, í mjög góðu iagi til sölu. Uppl. í síma 35529 frá 1—4 og 6—9 í dag. Ehlri hjón óska eftir 1 herbergi og eldíhúsL Uppl. í síma 40138. Tvö herbergi og eldhús óskast til leigu strax, helzt í Austurbæ. Húshjálp eða barnagæzla kæmi til gr. Uppl. í síma 40472, allan sunnudaginn. Fiskverkunaraðstaða óskast á komandi vertíð. Margt kemur til greina. Tilboð sendist Mbl., merkt: „12345 — 9095". Tvíburakerra Til sölu lítið notuð tvíbura kerra, með skerm og svuntu. Uppl. í síma 33067. Volkswagen '57 til sölu, í góðu lagi. Verð kr. 55 þús. Uppl. í síma 36379. Óska eftir herbergi í Kleppsholti eða í ná- grenni Iðnskólans. Algjör reglusemL Uppl. í súna 36987. Stúlka óskast annað hvert kvöld frá kl. 6 til hjálpar í eldhúsi. Smurbrauðsstofan Björninn Njálsgötu 4(9. - Sími 15105. Volkswagen '57 rúgbrauð í mjög góðu Iagi til sýnis og sölu að Rauða- læk 32. Sími 32902. Verð kr. 56.000,- 50 ára verður á morgurt, herra Þórólfur Sæmundsson útgerðar- maður, Suðurgötu 23 Keflavík. Hann verður að heiman á af- mælisdaginn. 50 ára er í dag Sófus Bertel- sen, bréfberi, Hringbraut 70, Hafnarfirði. Willys jeppi óskast Verðtilboð með uppl. um ástand og útlit óskast sent Mbl. fyrir 25. þ.m., merkt: - „Jeppi — 9083". Keflavík — Suðurnes Sængurveradamask, laka- léreft með vaðmálsvend, ódýrar vinnuskyrtur. Verzl. Sigríðar Skúladóttur I - Sími 2061. Þann 3. oktober opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Guiðrún Þorgeirsdóttir Laugateig 14 ag Gylfi Eyjólfsson, NjáLsgötu 82. Nýlaga voru gefin saman í hjónaband í Bredebrokirke suð- ur Jótlandi ungfrú Ina Nessman hjúkrunarkona og Christian Pet- ersen lögregluiþjónn. F R É TTI R Áfengisvarnarnefnd Hafnarfjarðar efnir til sam'loomu £ tilefni Áfengis- dagsins í HafnafjarSaricirkju kl. 5 Ræður flytur Magnús Jónsson, aliþing- ismaður, ávarp séra Garðar Þorsteins- son, einsöng syngur Inga María Eyjólfs dtóttir, Páll Kr. Pátsson leikwr á orgel og kirkjukór Haifnarfjarðarkirkju syngur. Kvenréttindafélag íslands helduT fund 20. okt. kl. 20:30 að Hverfisgötu 21 Fundarefni: Tillögur fra landstfundin- um og heimBít fyrir einstæoar mæður. Kvenfélag óháSa safnaðarins. Fund- ur n.k. mánudagskvöld kl. 8.30 í Kirkjubæ. Félagsmál, kvikmyndasýn- ing og kaffidrykkja. Fjölmennio. Málfundafélagið óðinn, skrifetofa félagsins í ValhöU við Suðurgötu mun £ vetur verða opln á föstudags- kvöldum kl. BVi — 10. Simi 17807. Á beim tírma mun stjórnin verða til við- tals við félagsmenn. og gjatdkeri taka við félagsgjöldum. Langholtsprestakall: Á. sunnudags- kvökl kl. 8.30 verður kvöldvaka 1 Safnaðarheimiiinu £ tilefni búidirtdis- dagsins. Úlfur RagnarssOn læknir flyt ur erindi. Tveir ungir listamenn leika á trompet með undirleik. Sýnd verð- ur stutt kvikmynd og fleira. AUir velkomnir. K.F.U.M. og K. Alroenn samkoma kl. 8.30 á sunnudagskvöM Halla Bach- mann kristniboði talar. Unglingadeud- in á mánudagskvöld kl. 8. Frá FíladelfíusöfnuSinum. Sunnu- dagaskóla hefur Fíladelííusöfnuður- inn hvern sunnudag kl. 10.30 f.h. á þessum stöðum: Hátúni 2, Hverfisgötu 44 og Herjólfsgötu 44, Hafnarfirði. Almennar samkomur eru hv^rn sunnu dag og fimmtudag kl. 8.30 i Hátúni 2 Næsta sunnudag hefur Fíladelfíusöfn- uðurirm útvarpsguðsþjónustu kl. 4.30. GAMALT og liiin Bíddu mín við Bóndahól, bauga lofnin svinna. Þar er skjól, og þar vil ég þig fínma. Laugardaginn 10. okt. voru gefin saman í Dómkirkjunni af séra Jóni Auðuns ungfrú Jónína Helgadóttir og Helgi Ingólfsson Bergstaðarstræti 26. (Ljósm.: Studio Guðmundar Garðastræti) Gleðjist yfir Ðrottni og fagnið þér réttlátír, kveðið fagnaðaróp allir hreinhjartaðir (Sálm. 32, 11). í dag er' sunnudagitr 18. október og er það 292. ðagur ársins 1964. Eflir lifa 74 dagar. Lúkasmessa. 20. sunnu dagur eftir Trinitatis. Árdegisháilæði kl. 4.32. Siðdegisháflæði kl. 16:45 liilanatilkynninpar Rafrnagns- veitu Reykjavíkur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringinn. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan soltr- hringnin — sími 2-12-30. Næturvörður er í Ingóifsapó- teki vikuna 17. okt. — 24. okt. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði vikuna 17. til 24. október. Helgidagavarzla laugard. til mánudagsmorguns 17. — 19. Eiríkur Björnsson. Að- faranótt 20. Bragi Guðmundsson Aðfaranótt 21. Jósef Ólafsson. Að faranótt 22. Kristján Jóhannes- son. Aðfaranótt 23. Ólafur Ein- arsson. Aðfaranótt 24. Eirikur Björnsson. ííeyðarlæknir — sími 11510 frá 9—12 og 1—5 alla virka daga og lau rardaga frá 9—12. ;. Kópavogsapótek er opi'ð alla virka daga kl. 9:15-8 '.augardaga frá kl. 9,15-4., nelgidag<t fra kl, 1-4. , Holtsapótek, GarSsapótelc og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, neina taugar> daga fra ki. 9-4 og helgidaga 1-4 e.h. Sími 49101. Næturlæknir í Keflavik frá 12/10—20/10 Jón K. Jóhanns- son, sjúkrahúsiæknir, sími 1800. Orð mtsins svara I sima luvuo. I.O.O.F. 3 = 14610198 = E.Tl. S% II. IŒ D EÐDA 596410207 — 2 Atkv. ? Gimli 596410197 — 1 Frl. Atkv. Q „HAMAR" í Hf. 596410208—1 I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 1461020 8H = Fl. RMR - 21 - 10 - 20 - KS - MT - HT. I.O.O.F. 10 = 14610198& m S.K. f gær voru gefin saman í hjóná band af séra Árelíusi Níeissyni ungfrú Þuríður Ingimundardóttir Mánagötu 17 og Grettir Gunn- laugsson, Sólheimum 35. Nafn brúðarinnar misritaðist í gær, og er beðið velvixðingar á þvL Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Svanfríður Kristjáns dóttir, Bolungarvík ag Páll Vil- hjálmssort, vélstjóri frá Branda- skarði á Skagaströnd. VÍSUKORIM Yfir landi og lygnom sæ leikur andardráttur vorsins; handan vetrar æ vakir andans máttur. Þórmóður Sveinsson frá Skatastöðum. l!llllll!llllílilllllllllllll!lillliillliUIIIIIUi!lll!IIIIMII!IMII!li!llillílliliIllllllllilillllíllilllll!lllllllllllllllílllíllllll!l >f- Gengið >f Gengið 29. september 1964 Kaup Sala 1 Enskt pund ....__ 119,64 119,94 1 Bandarikjadollar „. 42 95 43.06 1 Kanadadollar................ 39,91 40,02 100 Austurr......... seh. 166.46 166,83 100 Danskar krónur _...... 620,20 621,80 100 Norskar krónur 600,30 601,84 100 Sænskar krónur__........384.52 836.67 100 Finnsk mork.._ 1.335.72 1.339.14 100 Fr. frankl ______ 874,08 876,32 100 Svissn. frankar _......_.. 992.95 995.50 1000 ítalsk. Iít'it _.... 68,80 68.98 100 Gyllini ...._.............._.. 1.191.40 1.194.46 100 V-þýzk mörk 1.080,86 '..083 63 100 B*lg. frankar ................ 86.34 86,56 Æskulýðsvika K.F.U.M. og K Á samkamunni í kvöld tala Bjarni Eyjólfsson ritstjúri, Hilmi- ar B. Þórhallsson og Hólmfriður Pétursdóttir. V9"" '""¦ l^. r'wwmm Kæra frú eigið þér ekki matar- bita handa hungruðum manni? Jú, það er einmitt það sem ég á. Hann kemur á hverri stundu, og þér ættuð að koma yður í burtu í tæka tíð. ^hrctuótíióó = Nú hníga sumarblóm að sínu leiði, E hver Sóley prúð, og fífill út í haga. = Við moldar brjósíin djúpt þau andann draga í draumsins verold undir stjörnuheiði. Hverfula líf, þú himins náðargjöf. Haustfölva slær á minninganna hlíðar. = Ó sumarstund, með unað æskutíðar, §1 M andi minn fylgir þér um sólarhöf. = KJARTAN ÓLAFSSON. nTiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHti*tiiiiiiui>>iiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiii»iiiii»m»H»mm'*"*<"»**»'»**"*"^ Bjarni Eyjólfsson Einkunnarorð þessarar síðustn samkomu æskulýðsvikunnar eru .DROTTINN MUN SANNFÆRA' Mikill söngur og hljóðfærasláttuu Allir velkomnir. Samkomai hefst í húsi félaganna við Aml mannsstíg kl. 8.30 Málshœftir Öll er neyðin nöpur. Öfund er auðnufylgjari. Öl kætir, öl grætir. Öðrum hugðu, sjálfir supu. JÁJ ÞEKKIRÐU LANDIÆ) ÞITT?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.