Morgunblaðið - 18.10.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.10.1964, Blaðsíða 5
Sunnudagur 18. okt. 1964 MORGUNBLADID Hernám hettumáfa S Keflavík — Suðurnes Gluggatjaldaefni, borða- krókastengur. Verzl. Sigriðar Skúladóttur Sími 2061. Hettumálur er fugl einn nef ndur, sem tók sér ból festu á íslandi fyrir 25—30 ámim og í dag er haim landplága. Annars er þetta föngulegasti máfur, en hefur þó heldur hvimleið hljóð. Á Akureyri hefur hann um langt árabil stundað öskuhauga af miklum krafti, þess á milli sem hann baðar sig á leir- unum, og hérna í.Reykjavík er hann um það bil að bcrncma Ijörnina. í sumar sótti hann heim tún bænda hér í nágrannasveitunum í þúsundatali og gæddi sér á möðk- nm, sem sjálfsagt er ekki holtt fyrir túnin. Þess má geta, að þeta er sjálfsagt bezti fugl til matar, og hann er ekki friðaður frá 15/8—19/5. Súheimild er fengin úr FERÐAHANDBÓKINNI. Sveinn Þormóðsson tók þessa mynd um daginn af hernámi Hettumáfsins á Tjörninni. Fyrir einhleypa stúlku Til leigu stofa og eldhus við Hvassaleiti. Fyrirframgr. Tilboð sendist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „9080". _J6 , Herbergi — Húshjálp Ábyggileg, hreinleg stúlka, getur fengið herb. á bezta stað í bænum, gegn hús- hjálp eftir vild hálfan dag- inn, og greiðslu. Sími 20180 kl. 6--7 í dag. BÓKFÆRSLUKENNSLA Kenni bókfærslu í einka- tímum. Ólafur H. Matthiasson Sími 36744. Þú rceður hvorf þú trúir því Þessir feðgar nota eitt par af skóm báðir á sama tíma! Þeir heita báðir Albert Ferler. Þeir misstu báðir annan fótinn. Og báðir nota þeir sömu stærð af skóm. Þetta er fengið frá Kil- donan í Manitoba, Kanada, á ferð og Uugi Akranesfcrðir með sérleyfisbilum ». Þ. Þ. Afgreiðsla hjá B.S.B. Frá Reykja-viK alla virka aaga kl. 6 Frá Akranesi ki. 8, nema á laugardogum farið frá Akranesi kl. 8 og kl. 2 frá Rcykjavík kl. 2 og kl. 6 Á sunnudög- Flugfélag íslands n.f. MUlilandaflug: Sólfaxi fer tii Osió og Kaupmanna- hafnar kl. 08:20 í dag. Vélin er vænt- anleg aftur tii Rvikur kl. 22:50 I Jcvöld. Skýfaxi fer til Gdasgow og Kaupmannahafraar kl. 08:00 i fyrra- málið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), ísa- fjarðar, Vestmannaeyja, Egiisstaða, Húsavikur og Sauðárkróks. Á morgun er áætlaðaS fljuga tii Akureyrar og Vestmannaeyja. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er á leiS frá Spáni til Rvíkur. Askja fór í gærkvöldi frá Stettin á- Jeiðis til Rvíkur. Hafskip h.f.: Laxá fór fra Hull 16. þ.m. til Rvíkur. Rangá fór frá Flekke fjord 16. þm. til Vestmannaeyja, Keflavikur, og Rvítoir. Seiá er á Norð firði. Atena lestar á Austf jraðar- höfnum. Etly Danielsen fór frá Cork 14. þm. til Seyðistfjarðar. Urkersingel lestar á Austfjarðarhöfnum. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er 1 Rvík. Esja er væntanleg til Rvíkur á morgun fra Álaborg. Herjólfur er i Vestmannaeyjum. Þyrill var við Lindis nes í gær á leið til Aarhus. Skjald- breið er i Rvík. Herðubreið er í Rvik. H.f. Jöklar: Drangjökull fór 13. þ.m. fiá Sommerside til Grimsby og Great Yarmouth. Hofsjökull fór í fyrrakvöld til Gautaborgar, Leningrad, Helsing- fors og Hamborgar. LamgjökuU fór i gær frá Hamfoorg til Rvikur. Vatna- jökuU fór í gær frá Esklfirði til ír- lands, Liverpooi, London og Rotter- Uam. Hœgra hornib t»vi eldri, sem ég ve-rð, þeira mun meir efast ég um þá stað- hæfingu, túS ellinmi fylgi visi dómur. * * * Hrafnhildur Hverjir vora hinir fyrstu hvítu íbúar Astralíu? Um það, hverjir hvítra manna tóku sér fyrst bústað í Ástralíu, má deila, en almennt er álitið að það varð þegar brezka heims- veldið tók að senda þangað af- brotamenn sína, og landið varð brezk glæpamannanýlenda. Hitt er staðreynd, að árið 1629 varð uppreisn á hollenzka skipinu „Batavia" útaf norðausturströnd landsins, sem endaði með ósigri uppreisnarmanna. Flestir þeirra voru hengdir fyrir tilræðið, en nokkrir voru settir á land, án vista eða verkfæra. Hvernig þeim reiddi af meðal villimanna vita menn ekki, en það má gjöra ráð fyrir, að þeir hafi lifað og jafn- vel aukið kyn sitt. Til þess bend- ir að á þessum einangruðu slóð- um hafa fundizt villimenn Ijósir á hár og hörund. Sunnudagsskrítlan Það var stórveizla hjá Jóni Jónssyni og stemimingin koanin hátt. Allt í einu horfir frúin hans óttaslegin á hann og segir: — Nú mátt þú alls ekki drekka meira í kvöld, andlitið á þér er orðið svo ágreinilegt. Vanir hásetar óskast á gott síldveiðiskip. Uppl. eftir kl. 3 í dag í síma 23380. Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi til leigu. Fyrirframgreiðsla. — Tilboð merkt: „Herbergi — 9093" sendist afgr. Mbl., fyrir þriðjudagskvöld. Járnsmiðir Nokkrir járnsmiðir og að- stoðarmenn óskast nú þeg- ar. Vélsmiðjan Járnver, Auðbrekku 38, Kópa vogi, sími 41444. Valhúsgögn . Svefnbekkir, svefnstólar, svefnsófar, sófasett. Munið 5 ára ábyrgðina. Valhúsgögn Skólavörðust. 23. S. 23375. • • Þarna sjáið þið hana Hrafn- hildi okkar, sem er eini keppand- inn frá kvenþjóðinni á íslandi á Olympíuleikunum í Tokyo. Máski sigrum við ekki stór- þjóðirnar, en það ætti að vera okkar stolt að taka þátt í Olymp- iuleikjum, og eitt er víst, að allir keppendur okkar nú og aðrir i liðinu, eru landi og þjóð til sóma. Myndin er tekin í Sundhöllinni í Reykjavík. Síðusti bærinn í dnlnum D0MUR ATHUGIÐ TÖKUM FRAM A MORGUN ENSKAR, HOLLENZKAR OG ÍSLENZKAR KÁPUR. Einnig ULPUR með hettu og BLAZERS JAKKA í góðu úrvali. » Rafvélavirki óskast Gott kaup. — Góð vinnuskilyrði. Nánari upplýsingar veittar í síma 40526. Rafvélaverkstæði S. MELSTEÐ Síðumúla 19. Óskar Gíslason sýnir kvibmyndir sínar í Tjarnabæ í dag: Síð- asti bærinn í dalnum kl. 5 og Reykjavíkursevintýri Bakkabræðra kl. 3 Meðfylgjandi mynd er úr kvíkmyndinni: Síðasti bærinn í dalnum, og sjást þar tröliið og bóndinn í myndinni. sá NÆST bezti SkoJakennari einn lét nemendur sína skrifa stíl um afleiðingar letinnar. Ritgerðir nemenda voru upp og niður, eins og gengur, en einn ne>mandinn var þó frumlefr'ir. Hann skilaði auðu. Blaðburðafólk [óskast til blaðburðcu í eítirtalin hverfi Blesugróf Aðalsfrœti Midbœr Sími 22-4-80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.