Morgunblaðið - 18.10.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.10.1964, Blaðsíða 5
f Sunnudagur 18. okt. 1964 MORCUNBLAÐIÐ 5 Herncam hettu máfa Ilettumátur er fugl einn nefndur, sem tók sér bólfestu á íslandi fyrir 25—30 áirum og í dag er hann landplága. Annars er þetta föngulegasti máfur, en hefur þó heldur hvimleið hljóð. Á Akureyri hefur hann um langt árabil stundað óskuhauga af miklum krafti, þess á miili sem hann baðar sig á leir- unum, og liérna í Reykjavík er hann um það bil að herncma 1 jörnina. í sumar sótti hann heim tún bænda hér í nágrannasveitunum í þúsundatali og gæddi sér á möðk- I Keflavík — Suðumes Gluggatjaldaefni, borða- krókastengur. Verzl. Sigríðar Skúiadóttur Sími 2061. Fyrir einhleypa stúlku Til leigu stofa og eldhús við Hvassaleiti. Fyrirframgr. Tilboð sendist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „9080“. „ Herbergi — Húshjálp Ábyggileg, hreinleg stúlka, getur fengið herb. á bezta stað í bænum, gegn hús- hjálp eftir vild hálfan dag- inn, og greiðslu. Sími 20180 kl. &■—7 í dag. BÓKFÆRSLUKENNSLA Kenni bókfærslu í einka- tímum. Ólafur H. Matthíasson Sími 36744. Vanir hásetar óskast á gott síldveiðiskip. Uppl. eftir kl. 3 í dag í síma 23380. Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi til leigu. Fyrirframgreiðsla. — Tilboð merkt: „Herbergi — 9093“ sendist afgr. Mbl., fyrir þriðjudagskvöld. Járnsmiðir Nokkrir járnsmiðir og að- stoðarmenn óskast nú þeg- ar. Vélsmiðjan Járnver, Auðbrekku 38, Kópa vogi, sími 41444. Valhúsgögn _ Svefnbekkir, svefnstólar, svefnsófar, sófasett. Munið 5 ára ábyrgðina. Valhúsgögn Skólavörðust. 23. S. 23375. nm, sem sjalfsagt er ekki hollt fyrir túnin. Þess má geta, að þeta er sjálfsagt bezti fugl til matar, og hann er ekki friðaður frá 15/8—19/5. Súheimild er fengin úr FERÐAHANDBÓKINNI. Sveinn Þormóðsson tók þessa mynd um daginn af hemámi Hettumáfsins á Tjörninni. Þú rœður hvort þú trúir því Þessir feðgar nota eitt par af skóm báðir á sama tíma! Þeir heita báðir Albert Ferler. Þeir misstu báðir annan fótinn. Og báðir nota þeir sömu stærð af skóm. Þetta er fengið frá Kil- donan í Manitoba, Kanada, R ieið og flugi Akranesferðir með sérleyfisbílum 1>. Þ. Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykjavík alla virka daga kl. 6 Frá Akranesi kl. 8, nema á laugardögum farið frá Akranesi kl. 8 og kl. 2 frá Reykjavík kl. 2 og kl. 6 Á sunnudög- Flugfélag Islands h.f. Millilandaflug: Sólfaxi fer til Osló og Kaupmanna- hafnar kl. 08:20 í dag. Vélin er vænt- anleg aftur til Rvíkur kl. 22:50 i kvöld. Skýfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrra- málið. Innanlandgflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur-eyrar (2 ferðir), ísa- fjarðar, Vestmannaeyja, Egilsstaða, Húsavíkur og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað"að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er á leið frá Spáni til Rvíkur. Askja fór 1 gærkvöldi frá Stettin á- Jeiðis til Rvíkur. Hafskip h.f.: Laxá fór frá Hull 16. þ.m. til Rvíkur. Rangá fór frá Flekke fjord 16. þm. til Vestmannaeyja, Keflavíkur, og Rvíkur. Selá er á Norð firði. Atena lestar á Austfjraðar- höfnum. Etly Danielsen fór frá Cork 14. þm. til Seyðisfjarðar. Urkersingel lestar á Austfjarðarhöfnum. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er 1 Hvík. Esja er væntanleg til Rvíkur á morgun frá Álaborg. Herjólfur er í Vestmannaeyj um. Þyrill var við Lindis nes 1 gær á leið til Aarhus. Skjald- breið er i Rvík. Herðubreið er í Rvík. H.f. Jöklar: Drangjökuli fór 13. þ.m. frá Sommerside til Grimsby og Great Yarmouth. Hofsjökull fór í fyrrakvöld til Gautaborgar, Leningrad, Helsing- fors og Hamborgar. Laingjökull fór í gær frá Hamborg til Rvikur. Vatna- jökull fór í gær frá Eskifirði tii ír- lands, Liverpool, London og Rotter- dam. Hœgra hornið Því eldri, sem ég verð, þeim mun meir efast ég um þá stað- hæfingu, að ellinui fylgi vísi dómur. Hverjir voru hinir fyrstu hvítu íbúar Ástralíu? Um það, hverjir hvítra manna tóku sér fyrst bústað í Ástralíu, má deila, en almennt er álitið að það varð þegar brezka heims- veldið tók að senda þangað af- brotamenn sína, og landið varð brezk glæpamannanýlenda. Hitt er staðreynd, að árið 1629 varð uppreisn á hollenzka skipinu „Batavía“ útaf norðausturströnd landsins, sem endaði með ósigri uppreisnarmanna. Flestir þeirra voru hengdir fyrir tilræðið, en nokkrir vorn settir á land, án vista eða verkfæra. Hvernig þeim reiddi af meðal villimanna vita menn ekki, en það má gjöra ráð fyrir, að þeir hafi lifað og jafn- vel aukið kyn sitt. Til þess bend- ir að á þessum einangruðu slóð- um hafa fundizt villimenn ljósir á hár og hörund. Sunnudagsskrítlan Það var stórveizla hjá Jóni Jónssyni og stemimingin komin hátt. Allt í eirnu horfir frúin hans óttaslegin á hann og segir: — Nú mátt þú alls ek’ki drekka meira í kvöld, andlitið á þér er orðið svo ógreinilegt. Hrafnhildur Þama sjáið þið hana Hrafn- hildi okkar, sem er eini keppand- inn frá kvenþjóðinni á íslandi á Olympíuleikunum í Tokyo. Máski sigrum við ekki stór- þjóðimar, en það ætti að vera okkar stolt að taka þátt í Olymp- iuleikjum, og eitt er víst, að allir keppendur okkar nú og aðrir í liðinu, eru landi og þjóð til sóma. Myndin er tekin í Sundhöllinni í Reykjavík. Síðosti bærinn í dolnum Óskar Gíslason sýnir kvikmyndir sínar I Tjamabæ í dag: Síð- asti bærinn í dalnum kl. 5 og Reykjavíkurævintýri Bakkabræðra kl. 3 Meðfylgjandi mynd er úr kvíkmyndinni: Siðasti bærinn í dalnum, og sjást þar tröllið og bóndinn í myndinni. sá NÆST bezti SkóJakennari einn lét nemendur sína skrifa stíl um afleiðingar letinnar. Ritgerðir nemenda voru upp oig niður, eins o>g gengur, en einn nemandinn var þó frumleg’ir. Hann skilaði auðu. • • D0MUR ATHUGID TÓKUM FRAM A MORGUN ENSKAR, HOLLENZKAR OG ÍSLENZKAR KÁPUR. Einnig ULPUR með hettu og BLAZERS JAKKA í góðu úrvali. Rafvélavirki óskast Gott kaup. — Góð vinnuskilyrði. Nánari upplýsingar veittar í síma 40526. Rafvélaverkstæði S. MELSTEÐ Síðumúla 19. Blaðburðafólk 'óskast til blaðburðar í eftirtalin hverfij Blesugróf Aðalstrœti Miðbœr Sími 22-4-80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.