Morgunblaðið - 18.10.1964, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 18.10.1964, Qupperneq 7
Sunnudagur 18. okt. Wt54 MORGU NBLAÐIÐ FASTEIGNIR Önnumst hvers konar fast- eignaviðskipti. Traust og góð þjónusta. Opið kl. 9—12 og 1—7. 2 herb. íbúð, fokiheld í Kópa- vogi, 60 ferm. jarðhæð, sér inngangur. Skemmtilegur staður. Útb. 150 þús. 2 herb. íbúð í kjallara, Voga- hverfi, 90 ferm. Sérinngang ur, þvottahús og geymsla, hlý, Teppi á stofu. Tvöfalt gler. Nýleg eldhúsinnrétt- ing. 3 herb. íbúð við Kleppsveg, 80 ferm., tvö svefnherb., stór stofa, hitaveita, tvöfalt gler, þvottahús í hæð. 3 herb. íbúðir, tilbúnar undir tréverk á góðum stað í Kópa vogi., 80 ferm., allt sér. Af- hendast í maí 1965. Góðir greiðsluskilmálar. Hluti kaupverðs lánaður til 15 ára. 3 herb. íbúð í kjallara við Lindargötu. 90 ferm. Sérhiti. Tvöfalt gler. 4 herb. íbúð á fallegum stað í Kópavogi. Fokheld. 103 ferm. Bílskúrsréttindi. 4 herb. íbúð við Kleppsveg, 90 ferm. 3 svefn’h., þvotta- hús á hæð. Tvöfalt gler. — Hitaveita. 4 herb. íbúð, tilbúin undir tré verk, á góðum stað í Kópa- vogi. 80 ferm., allt sér, bíl- skúr. Góðir greiðsluskilm. Glæsileg 5 herb. íbúð við Kleppsveg, 120 ferm., 3 svefnherb., vandaðar harð- viðarinnréttingar. Teppi á öllum gólfum. Tvöfalt gler. Bílskúrsréttindi. Geymsla á hæð og kjallara. Geisla- hitun. Hitaveita bráðlega. Stórar svalir. 5 hreb. íbúð, tréverk hálfklár- að, í Kópavogi. 120 ferm., tvíbýli. Allt sér nema þvottahús. Bílskúrsréttur. Málað að utan. Skemmtileg íbúð. 5 herb. íbúð í sambýlishúsi við Álfheima. 118 ferm. 3 svefnherb. Stórar stofur með svölum og skemmti- legu útsýni. Rúmgóðar geymslur. 5 herb. íbúðir, tilbúnar undir tréverk í Háaleitishverfi (Fellsmúli og Háaleitis- braut) 115 o,g 119 ferm. Til afhendingar fyrir áramót. Teikningar fyrirliggjandi. 6 herb. íbúð í tvíbýlishúsi í Kópavogi. Fokheld. 144 fer metra auk bílsk. Útb. 180 þús. kr. Glæsilegt einbýlishús í Hafn- arfirði, 100 ferm hæð, 6 herb. og eld'h. Kjallari und ir hálfu húsi. Stór bílskúr. Vandaðar harðviðarinnrétt- ingar. Fallegt einbýlishús 1 Silfur- túni. Tilbúið undir tréverk. 180 ferm. 7 herb., eldh., þvottahús, geymsla, bílskúr. Allt á einni hæð. MIÐBORQ EIGNASALA SlMI 21285 LÆKJARTORGI Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. AKIÐ S JÁLF NVJUM BlL Hlmenna bifrelðaleigan hf. Klanparstíg 40. — Snni 13776. KEFLAVIK Ilringbraut 106. — Sími 1513. * AKRANES Suðurgata 64. — Sími 1170. m bilaleiga rriagnúsar . skipholti c?l CONSUL sirni 2H 90 CORTINA BIL ftLEIGA 20800 LÖND & LEIÐIR Aðalstræti 8. o BILALEIGAN BÍLLINN RENT-AN-ICECAR 3ÍMI 18833 CConSu / Cortina CCJercurtj CComet íCússa -jeppar ZePL -ephtjr «1 Tf ó BILALEIGAN BILLINN HÖFÐATÚN 4 SÍMI 18833 LITLA bilreiðaleigon Ingólfsstræti 11. — VW. 1500. Vclkswagen 1200. Sími 14970 i£TfLA.l£JGAM Wgf [R EIZTA mmm 09 ðDVRASTA bilaleigan í Reykjavík. Sími 22-0-22 Bílaleigan IKLEIÐIB Bragagotu 38A RENAULT R8 fóiksbílar. StMl 14248. Þið getið tekið bíl á leigu allan sólarhringinn BÍLALEIGA Alfheimum 52 Sími 37661 ZepHyr 4 Volkswagen tonsui LJÓSMYNDASTOFAN LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6. Pantið tima í síma 1-47-72 Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu 17. íbúðir óskast Höfum kaupanda að nýtízku einbýlishúsi ca. 8—9 herb. íbúð í borginni, helzt með bílskúr. Mikil útb. Föfum nokkra kaupendur að 2 og 3 herb. íbúðum í smíð- um eða nýjum og nýlegum í borginni. Mm til siílu m.a. Einbýlishús, 2ia íbúða hús, Verzlunarhús, Iðnaðarhús. 2—7 herb. íbúðir. Sumar lausar strax. Athugið ljósmyndir af ofan- greindum eignum eru til sýnis í skrifstofunni. Gjörið svo vel og lítið inn. Sjón er sögu rikari Hýja fasteignasalan Laugavag 12 — Sími 24300 ...iillllNlllllllllllln,.. FASTEIGNASALAN FAKTOR SKIPA-OG VERÐBREFASALA Hverfisgötu 39. Sími 19591. Kvöldsími 51872. Fiskiskip Höfum til sölu fiskiskip af eftirtöldum stærðum: 101 smál. stálskip, smíðað ’öl. Selst með eða án veiðar- færa. Er tilbúið til síld- veiða. Hagkvæm kjör, ef samið er strax. 73 smál. stálskip, smíðað ’56. Selst með veiðarfærum. 52 smálesta eikarskip, smíð- aðl955. Selst með veiðar- færum. 47 smálesta eikarskip. smíð- að 1948. 43 smál. eikarskip, smíðað 1944. 41 smálesta eikarskip, smíð að 1947. 36 smál. eikarskip. 27 smál. eikarskip. 22 smál. eikarskip. 16 smál. eikarskip. 15 smál. eikarskip. 10 smálesta eikarskip, smíð að 1962. Dömur NÝ SENDING GJAFAVARA: Skartgripakassar Skrautpennar Ilmvatnssprautur Sígarettuhylki (skelplata) Tissue Gestasápa, margir litir Skálar, fyrir gestasápu. Ilmherðatré. Ilmplötur Ilmkúlur Öskubakkar Jíiá Eá 'aru Austurstræti 14. Til sölu Ný 4 herb. íbúð við Háaleitis- braut. Nýleg 4 herb. íbúð við Klepps veg. 4 herb. íbúð við Melabraut á Seltjarnarnesi. 5 herb. íbúð við Hagamel. 6 herb. íbúð við Barmahlíð. 6 herb. parhús við Safamýri. Tvær fokheldar 5 herb íbúð ir í tvíbýlishúsi í Kópavogi Glæsilegt 7—8 herb. einbýlis hús á einni hæð í Kópavogi. Höfum kaupendur að 4ra herb. íbúðum við Stóra gerði, Safamýri og víðar. Málflutningsskrifstofa JÓHANN RAGNARSSON, hdl Vonarstræti 4. Sími 19672. Til sölu Lítil kexverksmiðja með hag- kvæmum leigusamningi um gott starfspláss til nokk- urra ára. Ennfremur búðarpláss á góð- um stað í bænum. Einbýlishús í Kópavogi. Tökum að okkur sölu á hús- um, íbúðum, jörðum og skipum. Fasteignasalan Laugavegi 56 Sími 35280 kl. 11—12 og 3—5 e.h. Kvöldsími 38207 Sængurveradamask, hvítt og mislitt. Sængurveralereft, mislitt. Léreft, 90 og 140 cm. breitt. Lakaléreft með vaðmálsvend. Kembuteppi með silki og lérefti. Fiður. Lysta-dúnn Handklæði Diskaþurrkur Drengja og herra náttföt Ullar-jersey kjólar, brúnir og bláir. Prjónar í miklu úrvali. Verzlunin MANCHESTER Skólavörðustíg 4. Smurbrauðstofan BJÖRNINN Njálsgötu 49 — Sími 15105 Hefur á boðstólum smurt brauð, heilar og hálfar sneið- ar. — Snittur. — Kokteilsnitt ur og brauðtertur. Gjörið svo vel og pantið timanlega. Fyrir hönd Bjarnarins. Guðrún Eiríksdóttir. Eignist nýja vini Pennavinir frá 100 löndum hafa hug á bréfaskriftum við yður. Uppl. og 500 myndir frítt, með flugpósti. Correspondence Club Hermes Berlin II, Box 17, Germany. EIGNASALAN R K Y K'.J A V I K INGÓLFSSTRÆTl 9. Til sölu 2ja herb. kjallaraíbúð við Mið I bæinn. Útborgun kr. 160 þús. 2ja herb. kjallaraíbúð í Kópa vogi. Ræktuð og girt lóð. Allt sér. Ný íbúð. 2ja herb. kjallaraíbúð í Norð urmýri. Sala eða skipti á 3ja—4ra herb. íbúð. Vönduð 3ja herb. II. hæð á Melunum. Nýleg 3ja herb. jarðhæð í Hlíðunum. Laus fljótlega. Mjög góð 3ja—4ra herb. hæð við Álftamýri. Samliggjandi stofur með teppum. Parket gólf á holi. Harðviðarinnrétt ingar. Bílskúrsréttindi. Hita veita. Tvöfalt gler. Vönduð 4ra herb. efri hæð við Langholtsveg. Sérlega vönduð 5—6 herb. II. hæð við Sólheima. Harð viðarinnréttingar. Tvöfalt gler. Sala eða skipti á góðri 4ra herb. íbúð. EIGNASALAN neYK.i/vviK jDór&tr (§. ^lalldórteon tteðrftur þttWgwálraB . INGÓLFS STRÆTI 9. Sölumenn: Magnús Einarsson Skúli Guðmundsson Símar 19540 og 19191. Raf mag nstif tuofnar með sjálfvirkum rofa. Fallegir, fyrirferðalitlir, ódýrir. Einnig hraðsuðuhellur á elda vélar. Allar þrjár stærðirnar Rafmagn hf. Vesturgötu 10. — Sími 14005. Mótatimbur 1x6, 1x5, 1x4 og 2x4 Smiðafura Korkur 1%” og 2” Harðtex Trétex Bátakrossviður Spónaplötur (hör) Peningalán Útvega peningalán: til nýbygginga. — íbúðakaupa. — endurbóta á íbúðum. Uppl. kl. 11-12 f.h. og 8-9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.