Morgunblaðið - 18.10.1964, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 18.10.1964, Blaðsíða 12
r 12 MORCU NBLAÐIÐ Sunnudagur 18. okt. 1964 var honum leyft að halda áfram. Elztur hinna þriggja geim- fara Voskhod, er tæknifræð- ingurinn Konatantin Feoktst- ov. Hann er 38 ára, fæddur 1926 í Voronjech fyrir sunnan Moskvu. Hann særðist í heimsstyrjöldinni og hlaut heiðursmerki fyrir frækilega framgöngu. Kona hans, Gal- ina, stundar vísindanám í Moskvu. Þau eiga tveggja ára son. í tómstundum sínum teflir Feoktistov skák af miklum áhuga. Yngstur Voskhod-mann- anna er læknirinn Boris Yegerov. Hann er fæddur í Moskvu 1937 og útskrifaðist frá læknaskóla borgarinnar 1961. Kona Yegerovs, Eleon- ora er augnlæknir og þau eiga tveggja ára son. Yegerov er mikill áhugamaður um fallhlífastökk, fer oft á skíði og í fjallgöngur. Sem kunnugt er, voru geimfararnir þrír rúman sólarhring á lofti. Meðan á geimferðinni stóð, kom kona Komarovs fram í sjónvarpi og kvaðst vera mjög tauga- óstyrk vegna manns síns og sama sögðu frú Feoktistov og frú Yegerov. í sjónvarpið sagði Valentina Komarov m.a. með grátstafina í kverk- unum: „Maðurinn minn er svo góður vinur, félagi og faðir og ber mikla umhyggju fyrir okkur. Nú flýgur hann þarna úti í geimnum .... og é,g held að allir séu eins áhyggjufullir og ég“ Fyrirliggjandi Hörplötur 4x8 fet í þykktum 8 — 16 — 18 — 20 fnm Gaboon 5x10 fet í þykktum 16 — 19 mm HJÖRTUR BJARNASON & CO, Suðurlandsbraut 113. — Sími 3-24-60. (Gegnt skemmu hafnarinnar við Múla). Þrír geimfarar Komarov og börn hans Ira og Zhenya á heimili sínu í Moskvu. Coca Cola hressir bezf NJÓTIÐ þeirrar ánægju, sem Coca-Cola veitir. Ætíð hið rétta bragð - aldrei of sætt - ferskt og hresSandi. Framleitt af verksmiðjunni Vífilfell í um bnði The Coca-Cola ain gengur betur x ^ meo CoKe Export Corporation. Einn yrkir, annar teflir, og sá þriðji klílur fjöll ÁÐUR en sovézku geimfar- ; rnir, sem fóru með geimfar- inu Voskhod út í geiminn, liigðu af stað, höfðu þeir hitzt og ræðst við daglega í marga r.-.ánuði. Voru þessir fundir liður í þjálfun þeirra, því að iiruggara þótti að ganga úr skugga um hvort þeir ættu s'ap saman áður en þeir lögðu upp í hina einstæðu ferð. Þeir þekktust ekkert áð- ur en ákveðið var að senda þá saman út í geiminn, en þó eiga þeir ýmislegt sameigin- legt. Þgir hafa allir lokið há- skólaprófi, einn er verkfræð- ingur, annar tæknifræðingur og sá þriðji læknir, allir eru þeir kvæntir og eiga börn, allir fæddir í sovétríkinu Rússlandi, enginn þeirra á móðuf á lífi Oig feður allra eru á eftirlaunum. Maðurinn, sem stjórnaði geimfarinu, Vladimir Nihailo- vith Komarov er 37 ára, flug- vélaverkfræðingur og ofursti í sovézka hernum. Hann er fæddur í Moskvu og gekk ungur í kommúnistaflokkinn. Kona Komarovs, Valentina, er bókavörður og þau eiga tvö börn, 13 ára dreng og 6 ára stúlku. Komarov er mjög vel þjálfaður í fallhlífarstökki. Vinir hans segja, að hann sé fjörugur náungi, sem hafði gaman að spila á gítar, syngja þjóðvísur og segja sögur. Komarov kennir flugvéla- veirkfræði við Zhukovski- háskólann. í tómstundum sínum safnar hann frímerkj- um, les bókmenntir og yrkir Ijóð. Hann hefur mikinn áhuga á lyftingum. í viðtali við blað sovét- stjórnarinnar „Izvestija“ skýrði fyrsti geimfari Sovét- ríkjanna, Juri Gagarin frá því, daginn sem Voskhod var skotið á loft, að Komarov hefði orðið að hætta þjálfun til geimferða um tíma vegna hjartasjúkdóms. Gagarin sagði, að ljóst hefði orðið fyr- ir tveim árum, að hjarta Komarovs slægi ekki alveg reglulega. Læknar töldu óráð- Boris Yegerov og kona hans spjalla saman yfir tebolla. legt að hann héldi áfram þjálfun til geimferða. Komar- ov var ekki ánægður með úrskurðinn og eftir nokkra mánuði undir læknishendi, Frú Feoktistov sagði: „Hvernig ætti ég að vera ró- leg. Mig grunaði að vísu, að hann ætti að fara í geimferð- ina, en ég var ekki viss”. Konstantin Feoktistov og kona hans Galina.„ '"m** ■ '**' ' '""'A VARÐBERG, félag ungra áhugamanna um vestiœna samvinnu AÐALFIJNDUR verður haldinn í Sigtúni v/Austurvöll, mánudaginn 26. okt. kl. 8,30. D A G S K R Á : Venjuleg aðalfundarstörf Félagar eru hvattir til að fjölmenna og mæta stundvíslega STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.