Morgunblaðið - 18.10.1964, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 18.10.1964, Blaðsíða 14
F 14 MORGUNBLADID Sunnudagur 18. okt. 1964 ENSKU KARLMANNASKORNIR TfCNIC eru í gæðaflokki — en verði stillt í hóf. Höfum rojög góða reynslu af þessum skóm og mælum með þeim við viðskipta- vini okkar, sem kaupa skó í þessum verð- flokki Verð frá kr. 700.— til 900.— Mjög mikið úrval í svörtum og brúnum lit. Skóverzlun PETURS ANDRÉSSONAR Framnesvegi 2 — Laugavegi 17. Hinir margeftirspurðu KVENKULDASKÖR úr næloni með rennilás og kvarthæl komnir aftur. verð kr. 378 Fyrirliggjandi UMBÚfilPAPPÍR 40 cm. og 57 cm. SMJÖRPAPPÍR 33x54 cm. og 50x75 cm. PAPPÍRSPOKAR allar stærðir. KRAFTPAPPIR 90 cm. BRAUDAPAPPÍR 50x75 cm. CELLOPHANE í örkum 63x101 cm. Eggert Kristjánsson & CO hf. SÍMI 1 1400. £/ llarefni nýkomin frá Englandi. L, ítið á fataúrvalið hjá okkur. f ilbúin og saumuð eftir máli. M slenzkur og enskur klæðskeri. óðins snið. A Uír í Últíma föt. Ultíma hf. Kjörgarði. — Laugavegi 59. Skák HAUSTMOT TR lauk í síðustu viku með sameíginlegum sigri þeirra Björns Jóhannessonar og Guðmundar Sigurjónssonar, er hlutu 6V2 vinning í 9 skákum. 3.-4. Björn Víglundsson Björn Þorsteinsson 6 5. Hilmar Viggósson 5Yz 6.-8. Benóný Benediktsson Harvey Georgsson Kr. Jónsson, Akureyri, 5 9. Bragi Þorbergsson 4V2 Alls tóku 14 keppendur þátt í meistaraflokki. Björn Jóhannesson er gamal- kunnur meistaraflokksmaður, og er það ánægjulegt að sjá hann aftur í góðri þjálfun. Guðmund- ur er kornungur maður, eða að- eins 17 ára. Því miður hef ég ekki séð margar af skákum Guð- mundar, en það sem ég hef séð lofar mjög góðu. Þeir Guðmund- ur og Björn þurfa að heyja ein- vígi um landsliðsréttindi á næsta íslandsmóti, og má því búast við að einvígið verði frekari próf- steinn á Guðmund. Björn Þorsteinsson reis ekki undir þeim kröfum sem gerðar eru til væntanlegs fyrsta borðs manns á Ólympíuskákmótinu í ísrael. Björgvin er eínnig í hópi yngstu skákmeistara okkar, og lofar þessi frammistaða hans góðu um betri afrek í framtíð- inni. — • — Eftir 18 umferðir á skákmótinu í Havana var röðin þessi: + 1 bið 1. •Uhlmann 14 2. Taimanof 13 3. Smyzlof 12% 4. Evans I21/2 5. Portisch llVz 6. Padevsky . 11% 7. Stáhlberg 11 8. 9. 10. Pachmann 10y2 Donner Rossetto 9 % '+ 1 bið Síðustu fréttir frá Ilavana: Úrslit stórmótsins í Havana urðu þau, að Smyzlof og Uhl- mann sigruðu. Þeir hlutu 15 vinn inga í 21 skák. 3. Taimanof 15%, 4. Larry Evans 15, 5. Portisch 13%. — • — Eftirfarandi skák var tefld á nýafstöðnu haustmóti TR: Hvítt: Guðm. Sigurjónsson. Svart: Benóný Benediktsson. Skozki leikurinn. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 . 3. d4 exdl 4. c3 Þessi leikur er allvel þekktur frá meistaramótum í dag. Tilgangur- inn með því að gefa svörtum peð í þessari stöðu, er fyrst og fremst sá að hraða útkomu hvítu mann; anna. Áhrifaríkasta vörnin af hálfu svart, er að taka peðið, en síðar að gefa það aftur á réttu augnabliki. 4. — dxc3 5. Rxc3 B64 (i. Bc4 d6 7. O—O Bxc3 8. bxc3 Bg4? Fram að þessu hefur ekekrt ver- ið athugavert við talmennsku Benónýs, en með síðasta leik sín- um færist hann full mikið í fang. Vafalaust var betra að ljúka við liðsskipan á kóngsarmi með 8. — Rf6. Skarpasta leið hvíts er þá 9. e5(!) t.d. 9. — dxe5. 10. Rg5, Be6(!) Rétta augnablikið er nú komið, t.d. a) 11. Bxe6, fxe6. 12. Db3, Dd5. 13. Rxe6, Dxb3. 14. axb3, Kf7. 15. Rxc7, Had8! og svartur hefur sízt lakari stöðu. Framhald á bls. 2-1 MERKJASALA BLINDRAVINAFÉLAGS ÍSLANDS verður sunnu- daginn 18. okt. og hefst kl. 10 fh.. Sölubörn komið og seljið merki til hjálpar blindum. Góð sölulaun. Merkin verða afhent í anddyrum þessara skóla: Austurbæjarskóla, Breiðagerðisskóla, Hlíðaskóla, Langholtsskóla, Laugalækjarskólá, Lauganesskóla, Melaskóla, Miðbæjarskóla, Mýrarhúsaskóla, Voga- skóla, Öldugötuskóla, Kársnesskóla, Kópavogsskpla, og í Ingólfsstræti 16. Hjálpið blindum og kaupið merki dagsins. Merkið priJdir &em happdrættismiðL Blindravinafélag íslands. Bikarkeppnin liffelavöllur: f DAG sunnud, 18. október kl. 3 e.h. keppa FRAM — AKRANES FRAM sigraði Akranes í síðasta leik félaganna — Hvað skeður nú? Mótanefnd. BÍTLA-skyrtan frá teMwewi fæst hjá Andersen & Lauth ^gé Vesturgötu 17 — Laugavegi 39. BANN Rjúpnaveiði í eftirtöldum löndum stranglega bönnuð. Þverárholts og Hrafnhólalandi, Stardals- landi og Fellsendalandi, einnig öllu Mosfellsheiða- landi. — Leyfi ekki veitt. LANDEIGENDUR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.