Morgunblaðið - 18.10.1964, Side 14

Morgunblaðið - 18.10.1964, Side 14
F 14 MORGUNBLADID Sunnudagux 18. okt. 1964 ENSKU KARLMAIMNASKORIMIR TíCNIC eru í gæðaflokki — en verði stillt í hóf. Höfum mjög góða reynslu af þessum skóm og niælum með þeim við viðskipta- vini okkar, sem kaupa skó í þessum verð- flokki Verð frá kr. 700.— til 900.— Mjög mikið úrval í svörtum og brúnum lit. Skóverzlun PÉTIiRS ANORÉSSONAR Franmesvegi 2 — Laugavegi 17. * Hinir margeftirspurðu KVEIMKLLDASKÖR úr næloni með rennilás og kvarthæl komnir aftur. verð kr. 378 Fyrirliggjandi UMBÚÐ 4PAPPÍR 40 cm. og 57 cm. SMJÖRPAPPÍR 33x54 cm. og 50x75 cm. PAPPÍRSPOKAR allar stærðir. KRAFTPAPPÍR 90 cm. BRAUÐAPAPPÍR 50x75 cm. CELLOPHANE í örkum 63x101 cm. Eggert Kristjánsson & CO hf. SÍMI 1 1400. U L 0* I M A llarefni nýkomin frá Englandi. ítið á fataúrvalið hjá okkur. ilbúin og saumuð eftir máli. slenzkur og enskur klæðskeri. óðins snið. llir í Últíma föt. (Jltíma hf. Kjörgarði. — Laugavegi 59. Skdk HAUSTMÓT TR lauk í síðustu viku með sameiginlegum sigri þeirra Björns Jóhannessonar og Guðmundar Sigurjónssonar, er hlutu 6 % vinning í 9 skákum. 3.—4. Bjöm Víglundsson Björn Þorsteinsson 6 5. Hilmar Viggósson 5V4 6.—8. Benóný Benediktsson Harvey Georgsson Kr. Jónsson, Akureyri, 5 9. Bragi Þorbergsson 4V4 Alls tóku 14 keppendur þátt í meistaraflokki. Björn Jóhannesson er gamal- kunnur meistaraflokksmaður, og er það ánægjulegt að sjá hann aftur í góðri þjálfun. Guðmund- ur er kornungur maður, eða að- eins 17 ára. Því miður hef ég ekki séð margar af skákum Guð- mundar, en það sem ég hef séð lofar mjög góðu. Þeir Guðmund- ur og Björn þurfa að heyja ein- vígi um landsliðsréttindi á næsta íslandsmóti, og má því búast við að einvígið verði frekari próf- steinn á Guðmund. Björn Þorsteinsson reis ekki undir þeim kröfum sem gerðar eru til væntanlegs fyrsta borðs manns á Ólympíuskákmótinu í ísrael. Björgvin er einnig í hópi yngstu skákmeistara okkar, og lofar þessi frammistaða hans góðu um betri afrek í framtíð- innL — ★ — Eftir 18 umferðir á skákmótinu í Havana var röðin þessi: 1:' •Uhlmann 14 2. Taimanof 13 3. Smyzlof 12% + 4. Evans 12% 5. Portisch 11% ' + 6. Padevsky . 11% 7. Stáhlberg 11 8. Pachmann 10% 9. Donner 10 10. Rossetto 9 % 1 bið Síðustu fréttir frá Havana: Úrslit stórmótsins í Havana urðu þau, að Smyzlof og Uhl- mann sigruðu. Þeir hlutu 15 vinn inga í 21 skák. 3. Taimanof 15 V2, 4. Larry Evans 15, 5. Portisch 13 y2. — ★ — Eftirfarandi skák var tefld á nýafstöðnu haustmóti TR: Hvítt: Guðm. Sigurjónsson. Svart: Benóný Benediktsson. Skozki leikurinn. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. d4 exd4 4. c3 Þessi leikur er allvel þekktur frá meistaramótum í dag. Tilgangur- inn með því að gefa svörtum peð í þessari stöðu, er fyrst og fremst sá að hraða útkomu hvítu mann; anna. Áhrifaríkasta vörnin af hálfu svart, er að taka peðið, en síðar að gefa það aftur á réttu augnabliki. 4. 5. 6. 7. 8. Rxc3 Bc4 O—O bxc3 dxc3 B64 d6 Bxc3 Bg4? Fram að þessu hefur ekekrt ver- ið athugavert við talmennsku Benónýs, en með síðasta leik sín- um færist hann full mikið í fang. Vafalaust var betra að ljúka við liðsskipan á kóngsarmi með 8. — Rf6. Skarpasta leið hvíts er þá 9. e5(!) t.d. 9. — dxe5. 10. Rg5, Be6(!) Rétta augnablikið er nú komið, t.d. a) 11. Bxe6, fxe6. 12. Db3, Dd5. 13. Rxe6, Dxb3. 14. axb3, Kf7. 15. Rxc7, Had8! og svartur hefur sízt lakari stöðu. Framhald á bls. 21 MERKJASALA BLINDRAVINAFÉLAGS ÍSLANDS verður sunnu- daginn 18. okt. og hefst kl. 10 fh.. Sölubörn komið og seljið merki til Iijálpar blindum. Góð sölulaun. Merkin verða afhent í anddyrum þessara skóla: Austúrbæjarskóla, Breiðagerðisskóla, Hlíðaskóla, Langholtsskóla, Laugalækjarskólá, Lauganesskóla, Melaskóla, Miðbæjarskóla, Mýrarhúsaskóla, Voga- skóla, Öldugötuskóla, Kársnesskóla, Kópavogsskpla, og í Ingólfsstræti 16. Hjálpið blindum og kaupið merki dagsins. Merkið gildir sem happdrættismiði. Blindravinafélag Islands. Bikarkeppnin I\lelavöllur: í DAG sunnud, 18. október kl. 3 e.h. keppa FRAM - AKRANES FRAM sigraði Akranes í síðasta leik félaganna — Hvað skeður nú? Mótanefnd. BÍTLA-skyrtan frá í; i'ieMwewi fæst h]á Andersen & Lauth = Vesturgötu 17 — Laugavegi 39. BANN Rjúpnaveiði í eftirtöldum löndum stranglega bönnuð. Þverárholts og Hrafnhólalandi, Stardals- landi og Fellsendalandi, einnig öllu Mosfellsheiða- landi. — Leyfi ekki veitt. LANDEIGENDUR.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.