Morgunblaðið - 18.10.1964, Side 17

Morgunblaðið - 18.10.1964, Side 17
Simnudagur 18. okL 1M4 17 MOJt GUNBLAÐIÐ í Misstu tengdafað- ir og sonur heils- una sama daginn? Hvarf Krúsjeffs frá völdum tnundi talið til stórtíðinda, hvern ig sem það hefði borið að. 1 sjálfu sér er það þó ekkiert sér- stakt, þótt beilsu sjötugs mantis hafi bnignað svo, «ð hann láti af störfum. En Krúsjeff hefur verið svo at- kvæðamikill og ráðið slíkri stefnu toreytingu í Sovétríkjunum, að sú spurning vaknar óhjákvæmilega, hvort aðrir geti fetað í hans fót- spor, jafnvel þótt þá skorti ekki itil þess viljann. Að vísu er á það fcent, að þeir, sem taka við, séu hans nánustu saanstarfsmenn og jþessvegna sé líklegast, að stefn- an verði óbreytt. Málið er ekki svo einfált. Það sést þegar af því ®ð tengdasonur Krúsjeffs, rit- stjóri Xsvestia, er sviptur starfi samtímis. Hann hefur verið hægri hönd tengdaföður síns og farið fyrir hann í þýðingarmikl- ar sendiferðir, t.d. ekki alls fyrir Mikojan, Breshnev og Krúsjeff, meðan allt lék í lyndi. En við sjáum, að þar vestra #r því tjaldað, sem til er. Frændur okkar og vinir, Norðmenn, átt- uðu sig fyrr en við á auglýsinga gildi fyrsta Leifs Eiríkssonar- dagsins í Bandaríkjunum. E. t. v. var það að vonum vegna þess, að það var einkum fyrir atbeina norsk-amerískra félaga vestan- hafs, að dagurinn fékkst viður- kenndur. Loftleiðir hafa og aug- sjáanlega enn ekki þjarmað svo að SAS, að það hefur átt ein- hverja aura til að verja í aug- lýsingaskyni af þessu tilfelli. Þó að ekki megi taka þvílíkt bram- bolt of alvarlega, þá verður að viðurkenna, að við létum tæki- færi til auglýsinga ganga okkur úr greipum. Hlálegast er , að í slíkum efnum virðast staðreynd- irnar ekki skipta miklu máli, sbr. það, þegar æruverðugir prófessorar halda því fram í Dan mörku, að íslenzku handritin eigi að halda áfram að vera þar vegna þess að þau fjalli um germönsk og norræn efni og ís- lendingar hafi þar ekkert til miá‘1 anna lagt annað en það eitt að skrifa þau! Eru skattar of REYKJAVÍKURBRÉF löngu til Þýzkalands ti'l undir- fcúnings heimsókn Krúsjeffs þangað. Fáir trúa því, að þeir tengdafeðgar hafi báðir misst heilsuna sama daginn hvað þá að heilsuleysi tengdasonarins hafi toorið svo brátt að eða hann slík- tir vinnuivíkingur að blað hans hafi ekki getað komið út s.l. fimmtudag, af því að hann hafi þá verið forfallaður sökum las- leika. Lögregluvörður um dr. Kristin Við íslendingar þekkjum það binsvegar, að komið hefur fyrir að upplag blaðs hafi verið brennt. Svo var gert á sínum tíma, þegar Jónas Jónsson hafði skrifað í Tímann grein, sem þá- verandi valdamönnum Framsókn ar líkaði ekki. Sá blaðbruni var vitni mikils skoðanamunar. Skyndileg útgáfustöðvun Isvestia og brotthvarf ritstjórans áður en næsta blað birtist benti ótvíræitt til hins sama. Naumast hafa hinir nýjiu vald menn heldur fyllst snöggum ótta um líf sendiherra okkar í Moskva eða óttazt uppnám af hans hálfu, þegar þeir sama daginn settu lög regluvörð um heimili hans. Slíkt var augljóst merki almennra öryggsráðstafana vegna þess, að eitthvað meira var að en hnignandi heilsa eins' manns. Brott-taka mynda Krúsjeffs áð ur en nokkuð vitnaðist um, hvað í aðsigi var, segir og sína sögiu. Eftir nýjustu skrif Pravda og •töðusviptiingu ýmissa skjólstæð- inga Krúsjeffs er ekki um að yiliast. Sjálfur var Krúsjeff einn nán asti samstarfsmaður Stalíns. Eng inn hefur þó harðar fordæmt Stalín en einmitt Krúsjeff né greinilegar markað þau tíma- mót, sem við dauða Stalíns urðu og kom þó ekki fyrr en smám aaman í ljós, hverja úrslitaþýð- inigu þau höfðu. Það, að nánir eamstarfsmenn Krúsjeffs taka nú við, veitir þess vegna harla litla leiðbeiningu um það, seim verða VilL Nánustu samstarfs menn hættuleo;- astir Eitt af einkennum einræðis- ríkja er það, að nánustu sam- •tarfsmennirnir eru iðulega hættulegastir einræðisherranum. Laugard 17, ok£ Ef eikki brýzt út hrein bylting, þá verður honum trauðlega kom ið frá völdum nema fyrir at- beina náinna samstarfsmanna. Þetta þekkir Krúsjeff af eigin reynd. Bæði um hans eigin valdatöku og þegar hans nánu samstarfsmenn ætluðu að svipta hann völdum, þegar hann fór til Helsingfors forðum. Á þessu stigi verður ekkert um það full- yrt, hvað valdamissir Krúsjeffs boðar. En ef hann hefur verið látinn fara nauðugur eins og nú sýnist öruggt, eru allar líkur til að skoðana-ágreiningur hafi vaidið. Hvort stefnubreyt- ing kann að verða til góðs eða ills, verður enn síður um sagt. Agreinings- málin geta verið mörg og' sum með öllu hulin þeim, sem utan við standa. Lýðræðissinnum hefur líkað misjafnlega við Krúsjeff og vissu lega telja flestir þeirra hann hættulegan andstæðing. Um það verður hinsvegar ekki deilt, að breytingarnar, sem á hans dög- um hafa orðið í Sovét-Rúss- landi oig á stefnu þess miða í rétta átt. Er hugsanlegt, að hinir nýju valdhafar telji, að þær hafi gengið of seint? Eða er hitt líklegra að þeir telji sjálfa stefnuna ranga? Þegar um þetta er dæmt, tjáir ekki að einblína t d. á deiluna við Kína-komma, því að vitanlega er hún marg- þætt og stafar ekki sízt af því, að mismunandi stefnu hefur verið fylgt í þessum höfuð- löndum kommúnista síðustu ár- in. Þó að vel megi vera, að beint samband sé á milli kjarnorku- sprenginga Kínverja og válda- missi Krúsjeffs, þá mundi stefnu breyting gegn Kína-kommum hafa víðtækari áhrif en í fljótu bragði verður séð fyrir. Vantraust fremur en traust Yegna þess, að valdamissi Krú sjeffs ber upp á sama daginn og brezku kosningarnar, verður munurinn á stjórnarháttum enn auðsærri og eftirminnilegri. Rússneska þjóðin ræður engu um sín eigin örlög og einungis fáir menn vita, hvað breytingin boðar. Brezka þjóðin kýs sjálf sína stjórnendur eftir að flokkar og frambjóðendur hafa gert grein fyrir skoðunum sínum. Þeir, sem nú verða ofan á, verða á sínum tíma að bera ábyrgð gerða sinna eins og fyrir rennarar þeirra að þessu sinni. Ýms aukaatriði kunna að hafa blandazjt inn í og úrskurðurinn ekki vera nógu ljós. Aðal-atriðið er, að það er þjóðin en ekki lítil einangruð klíka, sem úrslitaráð- in hefur. Annað mál er, að brezkir kjós- endur hafa nú fremur veitt fyrrj, stjórn vantraust en vottað öðrum traust til að taka við. Munurinn á fylgi aðalflokk- anna er sáralítill og verka- mannaflokkinn skortir mikið á að hafa meirihluta kjósenda, þótt hann hafi hlotið meirihluta á þingi. Fylgisaukning frjáls- lynda flokksins verður eins og stendur á að skoða sem van- traust á stjórn íhaldsflokksins, án þess að segja til um hverjir ættu að taka við, því að állir vissu, að Frjálslyndir höfðu engar líkur til að geta myndað stjórn. Menn hafa viljað aðvara íhaidsflokkimn, e.t.v. láta hann hverfa frá völd- um um sinn, án þess að votta Verkamannaflokknum traust sitt. Þegar á allt er litið, hinn langa valdatíma íhaldsflokksins og ástandið fyrir nokkrum mánuð- U'm má Sir Alec Douglas Home því sæmilega við una. Fáir mundu hafa trúað því fyrir ári, að honum yrði þó þetta ágengt. r Oeiniiig undir niðri Þegar Sir Alec Douglas Home tók við embætti forsætisráð- herra í Bretiandi og forystu íhaldsflokksins var flokkur hans illa kominn. Profumo hneyksl- ið og ýms önnur atvik höfðu leitt til þess, að almenningur hafði mjög misst trú á flokkn- um og forystumönmum hans. Afsögn Macmillans og val á manni í hans stað sýndi, að for ystumennirnir voru innbyrðis ósammála og báru vægast sagt takmarkað traust hver til ann- ars. Hinn nýi forsætisráðherra fékk ekki með sér í stjórn suma af hinum fyrri ráðherrum, er álitlegastir höfðu þótt. Úr þeirra hóp kom fram hörð gagnrýni á aðferðinni við val á hinum nýja foringja og einstaka létu ekki við það sitja, heldur réð- ust hörðum orðum á stefnu stjórnarinnar Blaðið Times birti illvígar árásargreinar á stjórnina og töldu flestir að þær væru skrifaðar af eða að undir- laigi fyrrverandi ráðherra. í sunaar virtist raunar svo um hríð sem tekizt hefði að eyða á greiningnum. Þegar leið að kosnimgunum sást, að svo var ekki. Bæði Times og vikuritið Eoonomist, sem menn höfðu tal- ið sjálffeagt að fylgdm íhalds- flokknum að málum, snerust gegn htonum. Butler, sem tvisvar hafði verið talinn líklegastur til að verða forsætisráðherra en tók við embætti utanrikisráðherra hjá Home til að firra vandræð- um, lét birta við sig viðtal, sem var kaldara en háLfvolgt í lofi um forsætisráðherrann og ýmsa samráðherra Butlers. Af öllu þessu mátti marka, að megn óánægja var undir niðri í for- ystuliði íhaldsflokksins. Sonur Ítalíu Nú er etftir að sjá hvernig kosn ingarnar í Bandaríkjunuim fara. Fáum virðist þó blandast hugur um, að Johnson sé viss um sigur. Þar hefur svipað gerzt og í Bret landi. Blöð, sem ætíð hafa fylgt repúblikönum að málum, hafa nú snúizt gegn framjóðanda þeirra. Ekki svo mjög vegna hrifningar af Johnson, heldur af ótta við Goldwater. En hvort tveggja er, að enginn getur ver- ið alveg viss um úrslit kosninga fyrirfram og að kosið er um ýmsar aðrar þýðingarmiklar stöður en forsetaembættið eitt. Þess vegna verður að halda öllu til skila. Sagt er, að í New York ríki eigi frambjóðandi demokrata til öldungadeildar ninar, Kennedy, í vök að verj- ast vegna gremju kjósenda af ítölskum ættum, sem þar eru mjög fjöimennir. Þeir saka Kennedy um, að hann hafi átt hlut að því að í fyrra hafi af- brotamaður, ítalskur að uppruna, verið leiddur fram í sjónvarpi með þeim hætti, að ítalir hafi hiotið skömm af. Kennedy segirst raunar hvergi hafa næirri komið. E.t.v. er það einber til- viljun, að Johnson forseti, sem allra manna bezt kann til at- kvæðaöflunar, kallaði Napoleon fyrir sköm m.u son Ítalí-u. Af þessu urðu Frakkar bálreiðir og er nú um þetta þrætt í Banda- ríkjablöðum. Fransk ættaðir kjósendur munu hinsivegar vera færri en ítalskrar ættar, svo að þessi ágreiningur er ekki lík leg-ur til að skaða demókrata, a.m.k. í New York ríki. Fæddur í frönsku landi Frakkavinir benda hinsvegar á, að Napóleon hafi verið fæddur á Korsíku árið eftir að hún sam- einaðist Frakklandi og allur frami hans hafi verið tengdur því landi. Aðrir segja, að ætt hans hafi verið ítölsk og sjálfur hafi hann ætíð talið sig ítala, þegar hann var staddur á Ítalíu! Óneitanlega virðist okkur þvílík deila harla hjákátleg getur verið. Hæfilegt glens til til- breytingar í alvariegri baráttu. liáir á Islandi? Því er oft haldið fra-m, að ^kattar séu orðnir of h-áir hér á iandi. Um þetta má auðvitað endalaust deila. Hver og einn telur eðlilegt að hann haldi sjél-f ur sem mestu af því, sem hann hefur unnið fyrir. En hvað þarf að taka miikinn hl-uta af tekj-um borgaranna til þess að halda uppi nútíma þjóðféla-gi? Um það höfum við ökkar eigin reynslu við að styðja-st, en ei-nni-g reynsiu annarra. í á-gætri ræðu, sem Gu-nnar Thoroddsen, fj-ármála- ráðherra, hélt á Varðarfundi nú i vikunni, ræddi ha-nn m.a. um þetta. Hér í blaðinu var s.l. mið- vikudaig m.a. s-vo sagt frá ræð- unni: „Þá ræddi ráðherrann, hvort opinberar álögur væru hærri hér á landi, en í nágrannalönd- unura, en sumir hafa létið svo í veðri vaka. Sl-íkur samanburð- ur er miðaður við þann hluta, sem opinberir aðilar, ríki «g sveitarfélög taka til sín af þjóð arframleiðslu með beinum oig óbeinum Sköttum, tollum oig al mannatrygigingag j al-di. Atíhugun. leiðir í ljós, að þetta hlutfall er á s.l. ári 40 af hundraði í Sví- þjóð, 37 í Vestur-Þýzkalan-di, 36 í Noregi, 33 í Bretlandi, 29 í Danmörku og lægst hér á ís- landi eða 27 af hundraði. Þetta hlutfall er ekki óhaigstæðara í ár og álögur ekki hærri prósenta þjóðarframleiðslu en í fyrra. Það væri því síður en svo rétt, að álögur væru hér hærri en annars staðar.“ í stað hernaðar- útgjalda Gunnar Thoroddisen hélt á- fram: „Sumir nefn-du það I þessu sambandi, að við íslendin-gar þurfum ekki að greiða til hern- aðarútgjalda sem aðrar þjóðir og því sé ekki í öllu h-æigt að treysta slíkum samanburði. Hins vegar gleymdist það oft, að m-argir stórir útgjaldaliðir væru okkur margfalt þungbærari en öðrum þjóðum af ýmsum sökum, t.d. fámennL Nokk-ur d-æmi nefn-di ráðherrann: Hér vaeru ekki gömul mannvirki, sem bægt væri að nota en allt þyrfti að byggja frá grunni. Klostnaður við samigöngur væri hér margfaldur á íbúa miðað við önnur ■ lömd, a-uk þess kæmi til víðétta, veðr áttan og fjallvagir. Utanrí'kis- þjónustan sem væri nauðsynleg og skylda hverri sjélfstæðri þjóð væri hlutfallslega dýrari en með öðrum fjölmennari þjóðum. Svo mætti lengi telja og kæmi þetta fyllilega á móti landvarnarút- gjöldium þeirra þjóða, sem mið- að væri við.“ Fra'uhald i bts. 18

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.