Morgunblaðið - 18.10.1964, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 18.10.1964, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagtrr 18. okt. 1964 Innilegar bakkir færi ég systkinum mínum og öðrum vandámöhnútn, fyrir heimsókn'og ínkrgar góðar gjafir á áttræðisafmæli mínu 4/10 þ. á. Þar á meðal er einn sérstakur íistagripur. — Ennfremur þakka ég öðru mér yelviljuðu fólki fyrir heimsendar gjafir og heillaskeyti þennan sama dag, sem glöddu mig og gjörðu mér daginn ógleymanlegan. Með hjartanlegri kveðju til ykkar ailra. Guð blessi vkkur öll. Einar Einarsson frá Berjanesi Seljavegi 33 Rvík. Eg þakka innii'ega öllúm þeim sem sýndu mér vin- semd á 70 ára afmælisdegi mínum með heimsókn og einnig þeim sem sendu mér skeyti, blóm og aðrar gjafir. Björn Þórðarson, Egilsgötu 10. Lokað á morgun (mánudag) vegna jarðarfarar írá kl. 12,30—3. K. Einarsson & Bjarnason hf. Laugavegi 25. Jarðarför STEINUNNAR JÓHANNESDÓTTUR Vífilsgötu 12, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 20. þ.m. kl. 10,30 f.h. — Blóm og kransar afbeðið, en þeim sem vildu minnast hennar, er bent á líknarstofnanir. Athöfninni verður útvarpað. Aðstandendur. ÖLL Á SKÖM FRÁ OKKUR Minningarathöfn eiginkonu minnar og móður okkar, SESSELJU EINARSDÓTTUR Vestmannaeyjum, fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 19. október 1964 kl. 3 e.h. — Útför hinnar látnu fer fram frá Landakirkju í Vestmannaéyjum fimmtudaginn 22. októ- ber kl. 3 e.h. Flnnbofí Finnbogason, Rósa Finnbogadóttir, Fjóla Finnbogadóttir, Gréta Finnbogadóttir, Arni Finnbogason, Ólafur Finnbogason, Ásta Finnbogadóttir. Jarðarför mannsins míns, föður og tengdaföður MAGNÚSAR HÁKONARSONAR Nýlendu, Miðnesi, fer fram frá Hvalsneskirkju miðvikudaginn 21., þ.m. kl. 2,30. > ' ! Guðrún Steingrímsdóttir, Steinunn Magnúsdóttir, Hákon Magnússon Björg Magnúsdóttir, Einar M. Magnússon, Gunnar R. Magnússon, Bára Magnúsdóttir, Sólveig Hjartkær eiginmaður Skuli Halldorsson, Svala Sigurðardóttir, Ólafur Guðmundsson, Helga Aðalsteinsdóttir, Sigurlaug Zophaníasdóttir, Brynjar Péttirsson, Magnúsdóttir. i, faðir okkar ÞORLEIFUR F. FRIÐRIKSSON frá Litla-Nesi, Strandasýslu, sem lézt 12. þ.m. verður jarðsett frá Landakirkju Vestmannaeyjuin 20. þ.m. kl. 2 e.h. Iljálmfríður Hjálmarsdóttir og börn Heimagötu 39, Vestmannaeyjum. Móðir okkar KRISTRÚN EINARSDÓTTIR Karlagötu 2, verður jarðsungin frá Fríkirkjunni mánúdaginn 19. október kl. 1,30. Gunnlaug Hannesdóttir, Jóna Hannesdóttir, Ólafur í. Hannesson, Gunnar Hannesson. m Málflutningsskrifstofa JON N. SIGURÐóSON Sími 14934 — Laugavegj 10 Skyndimyndir Templarasundi 3. Passaniyndir — skírteinis- myndir — eftirtökur. Somkomur Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins í dag (sunnudag) að Austur götu 6, Hafnarfirði, kl. 10 f.h. — að Hörgshlíð 12 Reykjavík ki 18 e.h. Hjálpræðisherinn. Brigader Romoren frá Nor- egi talar og syngur sunnudag. Kl. 11: Heigunarsamkoma. Kl. 2: Sunnudagaskóli. Kl. 5: Fjölskylduhátíð. Kvikmynda- sýning. Barnahermennirnir og fi. taka þátt. Kl. 8.30: Hjálp- ræðissamkoma. Allir vel- komnir á samkomurnar. Fíladelfia Reykjavík Útvarpsguðsþjónusta kl. 4.30 í dag. Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Guðmundur Markússon og Asgrimur Stef- ánsson tala. Schannongs minnisvarðar Biðpð um okeypis vcroskrá Köbenhavn 0. 0 Fanmagsgade 42 Góðir skór gleðja góð börn. SKÖHÚSIÐ Ilverfisgötu 82 — Sími 11-7-88. Lokað vegna jarðarfarar mánudaginn 19. þ.m. kl. 12,30—3. IVfiarteinn Einarsson & Co. Laugavegi 31. Byggingameistarar Framleiðum milliveggjaplötur úr hinni viðurkenndu vikurmöl úr Þjórsárdal. 5 cm þykkar 50x50 pr. 17,50 stk. 70 kr. ferm. 7 cm bykkar 50x50 pr. 18,50 stk. 74 kr. ferm. 10 cm þvkkar 50x5a pr. 25,00 stk. 100 kr. ferm. Léttar og sterkar plötur, góðar að kljúfa og gott að höggva í fyrir leiðslum. Útveggjastein.-i 20x40x20 3 hólfa úr bruna kr. 17,00 pr. stk. 204 kr. fermeterinn. Malað gjail og vikur í einangrun í gólf o. fl. Höfum einnig vikursand í pússningu. Púsningasand: Fínan, milligrófan, grófan gólfasand. Athugið hið lága verð og hagkvæniu greiðsluskilmála. PLÖTtlSTEYPAIM Útskálum við Suðurlandsbraut. Sími 35785.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.