Morgunblaðið - 18.10.1964, Síða 31

Morgunblaðið - 18.10.1964, Síða 31
Sunnudagur 18. okt. 1964 MORGUNBLAÐID 31 tók örug-ga forystu og hélt henni út hlaupið, en Alexeiunas reyndi að fylgja honum eftir en megn- aði ekki að halda sprettinum og tilraunin kostaði hann án efa verðlaun í hlaupinu. I>etta er þriðja bezta hindrunar hlaup sem hlaupið hefur verið í heiminum. Betri eru aðeins heimsmetshlaup Rolantz, 8:29,6 ag Glympíumet Krzyszkowiaks, 8:30,4. Með þessum sigri færði Rolantz sínu landi fyrsta — og sennilega eina — sigurinn sem vænta má á þessum leikum. Úrslit: Ol.meistari Rolantz, Belgiu 8:30,8 2. Herriott, Bretland 8:32,4 TiiiiiiiiitiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiimtmiiimiiimiiiiiKiiifmriEiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiutiitiiiuitni IH 3 Æ tlaði að vinsia heimsmet hafann - sprakk og varð 7. ' KEPPNIN I 3.000 m. hindrun- arhlaupi var æsispennandi fram- anaf. Heimsnvethafinn Rolantz, Belgiu, og Rússin Alexeiunais, sem náð hafði betri tíma en IRolantz í undanrás, skiptust á uin forystuna fram i mitt hlaup ið. Þá gerði heimsmethafinn, Rolantz, út um keppnina með i snöggum spretti þar sem hann 3. Beliaev, U.S.S.R. 8:33,8 4. Oliveira, Portúgal 8:36,2 5. Young, U.S.A. 8:38,2 6. Texereau, Frakkland 8:38,6 7. Alexeiunas, U.S.S.R. 8:39,0 19 ára unglingur skáka&i öllum hinum unglingunum ÞAÐ þykir í frásögur færandi að Bandarikjamenn töpuðu af gulli í annarrí sundgrein karla á þess- um OL-Ieikjum. Það var 19 ára ástralskur skólapiltur sem „stal“ sigrinum frá þeim í 1500 m skrið sundi karla. Robert Windle heitir sigurveg- arinn og hann sagði við frétta- menn eftir sigurinn að hann hefði ekki haft hugmynd um að hann var undir heimsmetstíma tvo þriðju hluta leiðarinnar. Ef ég hefði vitað það, sagði hann, er ekki víst að svona vel hefði tek- izt. „Ég sá John Nelson nálgast mig og ég ímyndaði mér að Saari væri einhvers staðar rétt þar á eftir. En að ég vissi um tíma eða Ihugsaði um endalokin er af og frá. Það eina sem ég hugsaði um, var augnablikið. Mér tókst að standast tilraun Nelsons til að Mary Rand — fékk silfur, hafði ,gull fyrir sigra — og það eitt var mér nóg“. 1500 m sundið, þolraun allra skriðsundsmanna var ægileg keppni. Sigurvegarinn syndir 1500 metrana með tæplega 1.07 meðalhraða. Athygli vakti að í sundinu voru nær eingögnu unglingar innan við tvítugt. — Úrslit urðu: — Leifur heppni Framh. af bls. 32 1) Eiríkur rauði, faðir Leifs Eirílcssonar, fluttist ungur frá Noregi til íslands með föður sín- um, að líkindum eftir að stofnað hafði verið sjálfstætt ríki (þjóð- veldi) á íslandi um 930. Eiríkur reisti bú á þremur stöðum á land inu og gekk að eiga íslenzka konu, Þjóðhildi Jörundardóttur. Átti hann við henni son, Leif Eiríksson, sem efalaust er fædd- ur á íslandi, ekki óliklega á Ei- ríksstöðum í Haukadal, sbr. frá- sögn Grænlendinga sögu, 1. kap.: „Eirikur fékk þá Þjóðhildar ... Réðst Eiríkur þá norðan og bjó á Eiríksstöðum hjá Vatnshorni. Sonur Eiríks og Þjóðhildar hét Leifur.“ Engin heimild er til fyr- ir því, að Leifur hafi fæðzt í Nor- egi, enda gagnstætt öllum likum. Tímans vegna eru ekki heldur líkur til þess, að Leifur hafi fæðzt á Grænlandi, þar sem fað- ir hans fór ekki að kanna landið fyrr en 982-83 og fluttist þangað alfari 985-86, en Leifur hefur að sjálfsögðu verið fullorðinn, er hann stýrði skipi sínu til Vín- lands, sennilega litlu eftir 985-86 og a. m. k. ekki síðar en árið 1000. Samkvæmt sögulegum heimildum verður því að telja Leif réttnefndan „son íslands“, sv.o sem letrað er á fótstall líkn- eskis þess af Leifi Eiríkssyni, sem Bandaríkjaþing sendi íslend ingum að gjöf á þúsund ára af- mæli- alþingis íslendinga árið 1930. 2) Árið 985 eða 986, sama sum- arið sem landnám íslendinga á Grænlandi hófst, sigldi íslenzkur maður, Bjarni Herjólfsson, frá Eyrum á suðurströnd íslands á- leiðis til Grænlands, en hrakti að ströndum áður ókunnra landa vestan Grænlands, og leit fyrst- ur Evrópumanna augum þrjú lönd, sem munu hafa verið Ný- Ol.meist. R. Windle Ástralíu 17.01.7 Ol.met 2. J. Nelson USA 17.03.0 3. A. Wood Ástralíu 17.07.7 4. Farley USA 17.18.2 5. R. Hegaan Ástralíu 17.22.4 6. Sasaki Japan 17.25.3 7. Saari USA 17.29.2 8. Katona Ungverjal. 17.30.8 fundnaland, Labrador og Baff- insland. Grænlendinga saga, sem Jón heitinn Jóhannesson pró- fessor sýndi fram á með gildum rökum, að er elzta og um margt áreiðanlegasta heimildin um ferð ir þessar (rituð fyrir 1200), skýrir frá þessum tíðindum og bætir því við, að Leifur Eiríksson hafi keypt skip Bjarna Herjólfs- sonar og siglt frá Grænlandi til hinna nýju landa, er hann nefndi Vínland, Markland og Helluland. Steig Leifur á land í öllum þrem ur löndum, fyrstur Evrópu- manna, svo að vitað sé, sennilega ekki löngu eftir 985-86. Frásögn yngri heimildar, Eiríks sögu rauða (frá síðara hluta 13. aldar), sem getur ekki ferðar Bjarna Herjólfssonar, en segir, að Leifur Eiríksson hafi fundið Vínland, er hann var á leið frá Noregi til Grænlands árið 1000, sendur af Ólafi Noregskonungi Tryggvasyni til þess að kristna Grænlendinga, er hins vegar vakið athygli á, þar sem þess er ekki getið í elztu heimildum um Ólaf konung Tryggvason, að hann hafi kristnað Grænlend- inga, þótt aðrar þjóðir, sem hann kristnaði, séu þar kirfilega tald- ar, en aftur á móti beinlínis tek- ið fram í hinni fornu Noregs- sögu, Historia Norwegiæ,' að Is- lendingar hafi styrkt Grænland með hinni kaþólsku trú. Eru því allar líkur til, að sú frásögn Eiríks sögu rauða, að Leifur Ei- ríksson hafi verið sendur af Ólafi konungi Tryggvasyni frá Noregi til Grænlands og fundið í þeirri ferð Vínland, eigi ekki við rök að styðjast, enda mun reyndar mega rekja þá frásögn til Gunn- laugs munks Leifssonar, eins og Sigurður Nordal prófessor hefur bent á, en Gunnlaugur munkur er einmitt kunnur að þvi í öðr- um tilvikum að spinna upp frá- sagnir til vegsemdar styrkar- mönnum kirkju og kristni. = Hinn nýi laxastigi í Sveðjufossi niun opna laxinum 10 kiló- = = metra svæði af Langá, sem hann áður komst ekki á. Hér sést = = stiginn í smíðum, en fullgerður verður hann fyrir næsta sum- = = ar. — = | — Laxar Framh. _af bls. 32 |É yfir sjávarmáli. Menn hefðu = oft áður viljað halda því H fram, að lax hrygndi ekki í = yfir 100 metra hæð yfir sjáv- = armáli. Þetta væri hinsvegar = ekki rétt því vitað væri að lax = hrygndi í Þverá í yfir 400 = metra hæð. Hefði Fiskiræktar = félagið því haft hug á að fá = klak úr Þverárstofninum til = að setja í Langá. H Að fengnu leyfi landeig- |j enda og veiðimálastjóra, Þórs = Guðjónssonar, var ákveðið að S reyna að flytja laxinn á milli. = En þá stóð flutningurinn á = laxinum málinu fyrir þrifum. jf Til þess að nálgast laxinn = þurfti 6-7 klukkustunda = ferðalag á hestum, og útilok- M að var að flytja hann þannig. H Á þessari leið verður engum = farartækjum við komið, — S nema þyrlu. Varð það síðan = úr að rætt var við Varnarliðið M um málið, og tók það mála- 3 leituninni mjög vel. Kl. 9 á föstudagsmorgun 3 stigu þeir Pétur og Hafsteinn 3 siðan um borð í þyrlu á = Reykjavíkurflugvelli og 3 höfðu með sér fyrirdráttarnet = og sérstök ker undir laxinn, H sem þeir höfðu útbúið. Var = síðan flogið rakleitt upp með = Þverá alla leið inn að Tví- 3 dægru. Við Þverá voru fyrir = Haukur Þorleifsson, aðalbók- 3 ari, Jósep Reynis arkitekt og 3 Friðrik Þorsteinsson hús- 3 gagnasmíðameistari. Var síð- = an dregið á fyrir lax. Laxina. [| var síðan settur í kerin, ag |j flutti þyrlan þau niður 2: að bænum Norðtungu. Þar 3 verður laxinn kreistur og || seyðin alin upp í sleppiseyða- = stærð og síðan verða þau sett = í Langá. Eru menn hinir von- = beztu um að þessi tilraun 3 takizt vel oð tóku það sérstak- 3 lega fram, að án velvilja = veiðimálastjóra, Varnarmála- 3 deildar og yfirmanna Varnar- 3 liðsins hefði aldrei getað 3 orðið af tilrauninni. — Flug- 3 menn þyrlunnar voru sjó- = Iiðsforingjarnir Chambles ag = Pflemling. = llllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllltlllllllHIIIIBUIIlTu — Lúðrasveitin Framh. af bls. 2 Samsæti voru haldin fyrir íslendingana í Færeyjum. Hafnar Hornorfkestur héldu þeim hóf — og borgarstjórnin í Þórshöfn hélt þeim mikla veizlu þar sem saman komnir voru 300 manns — þar á með al helztu framámenn Færeyja. íslendingunum bárust marg ar góðar gjafir — þar á meðal mjög fallega eftirlíkingu af færeyskum áttæringi frá Havnar Hornorkestur. Mál- verk frá borgarstjórn Þórs- hafnar, silfursleginn grindar- hníf frá Lúðrasveitinni í Klakksvík, borðfána frá Lúðra sveitinni í Vestmanna og fleir og fleira. íslendingarnir gáfu Lands- stjórninni málverkabækur Heigafells, borgarstjórninni í Þórsihöfn fundarhamar úr hval beini og fílabeini, sem Rí'k- harður Jónsson hefur gert, Havnar Hornorkestur lang- spil eftir Friðgeir Friðriksson svo að það helzta sé nefnt. Þessi fyrsta utanför L.R. tókst í alla staði vel enda hjálpaðist allt að því að gera förina ánægjulega. Rómuðu þeir Björn og Friðfinnur allar mótökur Havnar Hornorkest- ur og nefndu sérstaklega þó Pauli Ohristiansen og Ludvig Breckmann ásamt Sigurdi Joensen, en allir menn lögðu á sig mikið erfiði fyrir gest- ina. Hljómsveitarstjóri L.R. er Páll Pampichler Pálsson, eins og kunnugt er. Einleikarar í þessari ferð voru formaðurinn Björn Guðjónsson, Vilhjálmur Guðjónsson og Egill Jónsson. Fararstjórar voru Friðfinmir Ólafsson, sem áður er getið, ásamt Helga Sæmundssyni og Otto Jónssyni. Kváðust þeir félagarnir gjarnan getað hugs að sér að fara aðra slíka utan- för þótt ekki yrði það strax, því lengi mundu þeir lifa á Færeyjarförinni. Músi'klíf er mikið í Færeyjum, lúðrasveit ir margar og mikill áhugi á hornamúsiik. Stjórn L.R. skipa nú: Björn Guðjónsson (form.), Jó'hannes Eggertsson, Þórarinn Óskars- son, Magnús Sigurjónsson og Halldór Einarsson. Bað stjórn in um að Reykjavíkurbong, ríki, menntamálaráði og Ragn ari Jónssyni yrðu færðar þakk ir fyrir stuðning við Færeyja förina. líjn fæi lóð fyrir fé'ngsheimili STJÓRN Iðju, félags verksmiðju- fólks í Reykjavík, barst í gær eftirfarandi bréf frá borgarstjór- anum í Reykjavík: „Hér með vil ég tilkynna fé- laginu að á fundi sínum í gær samþykkti borgarráð að gefa Iðju, félagi verksmiðjufólks, kost á lóð fyrir félagsheimili á fyrir- huguðu Miðbæjarsvæði sunnan Mjklubrautar og austan Kringlu- mýrarbrautar, samkvæmt nán- ari ákvörðun síðar. Jafnframt vil ég í nafni borgarinnar senda fé- laginu beztu árnaðaróskir í til- efni af 30 ára afmæli þess. ^ Geir Hallgrímsson",

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.