Morgunblaðið - 18.10.1964, Page 32

Morgunblaðið - 18.10.1964, Page 32
 . *. 0 0 0 1 bilaleiga ||i ■ /imi magnúsar \ skipholt 21 SSS* x IHi y •Imar: 2liso-2iias 2 z Í 1 Þ P > 1 Mb. Jötunu VE 273 á siglingu við Vestmannaeyjar. (Ljósm.: Sn. Sn.) 1400 tonna lýsisgeymir springur á Eskifirði Eskifirði ,17. okt.: — SNEMMA í morgun veittu menn því athygii að 1400 tonna lýsis- geymir við síldarbræðsluna var farinn að leka, en geymirinn er fullur af síldarlýsi, sem samtals er að verðmæti um 12 milljónir króna. Mun lekinn, sem er á Vestmanneyjabátur brennur og sekkur SEÍNTá það óhapp föstudagskvöld varð i miðunum við Vest- mannaeyjar að eidur kom upp í mb. Jötni VE 273 og sökk bátur- inn á skömmum tíma. Áhöfnin, sem var fjórir menn bjargaðist heil á húfi um borð í mb. Kára VE 47. Skipstjórinn á Jötni, Sig- iirður Oddsson, segir að eldur- inn hafi komið upp mjög skyndi- Jega í vélarrúmi bátsins, og hafi það verið líkast sprengingu. Mb. Kári hélt þegar í átt til Sáttafundir EINS og áður hefur verið skýrt frá, hefur launadeilu prentara og útgefenda verið vísað til sátta semjara ríkisins, Loga Einarsson ar. Sáttafundur var haldin á föstudag með prenturum, prent- myndasmiðum og offsetprentur- um án þess að samkomulag næð- ist. Prentarar hafa boðað ver‘kfal'1 írá og með næstkomandi föstu- degi takizt samningar ekki fyrir J>ann tíma. Prentmyndasmiðir fcafa boðað vinnustöðvun frá og með mánudeginum. Offsetprent- arar hafa hinsvegar enn ekki boð að verkfall. Sáttafundur með prenturum og prentmyndasmiðum hefur verið boðaður á mánudag, svo og með offsetprenturum. Bókbindarar hafa ekki boðað vexkfall enn. Jötuns, er honum hafði borizt neyðarkallið, og var aðeins 7 mínútur á leiðinni til hins nauð- stadda skips. Mbl. átti í gær tal við Friðrik Ásmundsson, skipstjóra á Kára. Hann sagði að Jötunn hefði ver- ið alelda er þeir á Kára komu að, og mennirnir hefðu verið aftur á skipinu, þar sem þeir hefðu ekki haldizt við frammi á vegna reyks. Kári renndi síðan að brennandi skipinu og stukku skipsmenn á Jötni í tveimur atrennum yfir í hann. Friðrik sagði að ekkert hefði verið hægt að gera, skipið hefði þegar verið farið að síga að aftan, og um kl. 5 mínútur í 12 um kvöldið hafi Jötunn sokk- ið. Eyjaberg var þá einnig komið á staðinn fyrir nokkru. Þá átti Mbl. samtal við Sigurð Odsson, skipstjóra á Jötni. Hann kvaðst hafa verið einn í brúnni, er eldurinn hafi komið upp í vél- arrúminu. „Það varð bókstaflega sprenging í vélarrúminu og lúg- an, sem yfir því er, þeyttist af. Vélin hætti samstundis að ganga er sprenging varð. Ég hljóp þeg- ar útá dekk og kallaði í menn- ina, og þégar ég sneri aftur stóð eldurinn út um alla glugga. Ég þurfti að brjóta rúðu í stýrishús- inu utanfrá, seilast inn og ná í tal tækið til að kalla á hjálp“, sagði Sigurður. Hann kvaðst þegar hafa náð sambandi við Eyjaberg, en það hafði aftur samband við Kára. Greinargerð um upp- runa Leifs heppna — eítir Þórhall Vilmundarson send bandaríska utanríkisróðuneytinu af utanríkisráðuneyti íslands MBL. barst í gær eftirfarandi Æregn frá utanríkisráðuneytinu: I fregn frá Associated Press, sem birtist í Morgunblaðinu hinn 13. október, segir, að í fréttatilkynningu, sem utanríkis- ráðuneyti Bandaríkjanna hefur sent írá sér snemma í síðustu viku, hafi meðal annars verið sagt, að I.eifur Eiríksson hafi ver ið fæddur í Noregi og hann hafi farið til Grænlands sem sendi- maður Noregskonungs. í tilefni af þessari frétt hefur prófessor Þórhallur Vilmundar- Stm tekið saman rökstuddar upp- lýsingar um fæðingarland og uppruna Leifs heppna svo og um leið þá, er hann sigldi til Vín- lands og aðdraganda þeirrar ferð ar. Þessum upplýsingum hefur ut- anrikisráðuneytið falið sendiráð- inu í Washington að koma á framfæri við utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna. Umrædd greinargerð prófessors Þórhalls Vilmundarsonar hljóðar svo í heild: Framhald á bls. 31. 41 smálest, Vestmanna- Mb. Jötunn var eikarskip, smíðað í eyjum 1947. — Jötunn stundaði dragnótaveiðar. Lýsi rennur út á aðalgötu staðar- ins — Gatið á botni geymisins botni tanksins, vera nokkur um rifuna á geymisbotninum. Er hundruð lítrar á klukkustund að því er talið er, og ekki er fyrir sjáanlegt að hægt verði að stöðva hann, þar sem lekinn mun vera á botni geymisins, eins og fyrr greinir, og ómögulegt að kom- ast að honum. Nú er einnig talin hætta á að rifan á botni geymisins kunni enn að stækka. Hinsvegar er von hingað í kvöld á Litlafelli, sem rúmar 900 tonn af lýsi, og átti að koma hingað og taka megn ið af lýsinu af geyminum. En nú er sá vandi fyrir höndum, að er lýsið verður hitað svo það þynnist og hægt verði að dæla því um borð í skipið, mun það að sjálfsögðu renna greiðar út því fyrirsjáanlegt að mikið magn af síldarl.ýsi mun fara þarna for görðum, þótt einhverju takizt að bjarga. Síldarlýsið, sem nú rennur úr geyminum, hefur runnið tölu- vert niður á aðalgötu bæjarins, og er að þessu hinn mesti sóða- skapur. Nú hefur verið grafin hola við geyminn og í henni kom ið fyrir keri, sem lýsið er látið renna í í bili, og á þannig að reyna bjarga einhverju. Síldarbræðsla Hraðfrystihúss Eskifjarðar, sem lýsið á, er eign hlutafélags, og eru aðaleigend- ur bræðurnir Kristinn og Aðal- steinn Jónssynir á Eskifirði. — Gunnar. Þyrlan frá varnarliðinu komin með laxinn að Norðtungu. Övenjulegir flutningar i Lifandi lax í þyrlu úr Borgarfirði: fluttur Þverá — Þverárklak á oð setja í Langá — Stofninn í Þverá hrygnir hæst laxastofna á íslandi SL. föstudag áttu allóvenju legir flutningar sér stað í Borgarfirði. Þar voru á ferð Pétur Snæland, for- stjóri og Hafsteinn Sigurðs son, lögfræðingur, á þyrlu frá varnarliðinu, og héldu upp með Þverá, allt upp að Tvídægru, drógu þar fyrir lax og fluttu hann flug- leiðis í þyrlunni niður að Norðtungu. Hér er um að ræða merkilega tilraun varðandi Iaxeldi, sem Fiskiræktarfélag Langár er að gera. Á næsta sumri km sem opnast nefnilega 10 svæði efst í Langá, ekki hefur verið Iaxgengt til þessa. Svæðið liggur all- hátt yfir sjávarmáli, en í Þverá hrygnir Iax hins- vegar í um 400 metra hæð yfir sjávarmáli, og mun Iax ekki hrygna í þvílíkri hæð í neinni annarri ís- lenzkri á svo vitað sé. — llafði Fiskiræktarfél. Lang ár því hug á að ná klaki úr Þverárlöxum til uppeldis og sleppingar í Langá, en öðrum farartækjum varð ekki beitt en þyrlu. Mbl. átti í gær tal við Pétur Snæland um þessa sérstæðu flutninga. Hann sagði að hér væri um að ræða lið í sam- felldu átaki, sem verið er að gera í fiskiræktarmálum Langár, Fyrir nokkrum árum var gerður mikill laxastigi í Skuggafossi neðarlega í Langá, en um þann foss hafði laxinn áður komizt, en með miklum erfiðleikum þó. Hef- ur stiginn nýi gefið hina beztu raun. Nú hefur verð unnið að því gera laxastiga í Sveðjufossi ofar í ánni, en upp fyrir þann foss hefur lax aldrei getað gengið. Stiginn er að miklu leyti tilbúinn og verður full- frágenginn á næsta sumri. Er lax kemst upp Sveðju opnast 10 km. samfellt veiði og hrygningasvæði allar götur í upp að Langavatni. Pétur sagði að þetta svæði væri allt upp í 300 metrar Framhald á bls. 31.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.