Morgunblaðið - 06.11.1964, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.11.1964, Blaðsíða 7
Föstudagur 6. nóv. 1964 MORGUNBLAÐIÐ 7 3ja herbergja íbúð á 2. hæð við Rauðar- árstíg, er til söiu. íbúðin er laus strax. Eldhús heíur nýlega verið endurnýjað. Teppi á stofum fyigja. — Útborgun 350 þús. kr. 3ja herbergja íbúð á 1. hæð við Mávahlið, er til sölu. Sérhitalögn er fyrir íbúðina. Útborgun 400 þús. kr. 3/o herbergja kjallaraíbúð við Laugateig, er til sölu. Getur orðið laus strax. Sérhiti. 3/o herbergja rishæð við Mjóuhlið, er til sölu. Svalir og góðir kvistir eru á íbúðinni. 4ra herbergja íbúð á 1. hæð við Nökkva- vog er til sölu. íbúðin er nýmáluð og stendur auð. 5 herbergja íbúð í smíðum á 4. hæð í vesturenda í fjölbýlishúsi við Álfheima, er til sölu. íbúðin er í húsi sem er full gert að öðru leyti og með standsettri lóð. 5 herbergja ný íbúð á 1. hæð við Klepps veg. er til sölu. Nýtízku og glæsileg íbúð. 6 herbergja íbúð á 1. hæð við Hvassa- leiti, er til sölu. Vönduð og íalleg íbúð. Getur orðið laus strax. Einbýlishús við Hlíðargerði, Sogaveg, Tunguveg, Mosgerði, til sö!u. Hús í smíðum við Háaleitis- braut, Hrauntungu, Borgar- holtsbraut, Lidarbraut og víðar. MHflutningsskrifsfofa Vagns E. Jónssonat og Gunnars M. Guðmundssonar Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. 2ja og 3ja herb. ódýrar íbúðir í smíðum, í Hafnarfirði, eru til sölu. Af- hendast tilbúnar undir tré- verk, með fullgerðri sam- eign. Greiðsla við samnings gerð 50 þús. kr. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar og Gunnars M. Guðmundssonar Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. íbúðir óskast Höfum kaupendur að: 2ja herb. ibúðum með háum útborguum. 3ja herb. íbúðum, útborgun 3—400 þús. 4ra herb. íbúðum. Miklar út- borganir. 2ja og 3ja herb. ibúðum í smíð um með góðum útborgun- um, fasteignasalan Tjarnargötu 14. Sími 23987. Nýtt einbýlishús til sölu. Stærð 6 herb. íbúð og bílskúr. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Simar 15415 og 15414 heima. Hús — íbúðir Hefi m.a. til sölu: Lúxusvillu, fokhelda á glæsi- legum stað í Austurbórg- inni. 1. hæð: 7 herb. bað og rúmgott hol. Kjallari: 3 herb., bað, þvottahús og bíl skúr. Einbýiishús, tilbúið undir tré verk, við Hjallabrekku. í húsinu eru 6 herb., eldhús og bað. Bílskúrsréttur. íbúðir af ýmsum stærðum víðs vegar í borginni. Baldvin Jónsson. hrl. Sími 15545. Knkjutorgi 6. Kúseignir til söly Lítið einbýlishús í gamla bæn ■» um. 5 herb. íbúð í sambýlishúsi við Fellsmúla. Allt sam- eiginlegt fullgert og íbúðin tilbúin undir tréverk. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Hörgshlíð. Einbýlishús, hæð 150 ferm. og kjallari með bílgeymslu. 6 herb. endaibúð tilbúin und- ir tréverk, með tvöföldu gleri og svalahurðum, þvottahús á hæðinni. Veð- réttir lausir, kr. 400,000. Einbýiishús í Vesturbænum á stórri eignarlóð. Rannvesg Þorsteinsdóttir hrl. Málflutningur - Fasteignasaia Laufásvegi 2 Símar 19960 og 13243. ÍBÚÐIR í SMÍÐUM 2ja herb. íbúð á jarðhæð við Háaleitisbraut. Vönduð og nýtizkuleg. Selst frágengin. 3ja herb. íbúð á góðum stað í Kópavogi. Selst tilbúin undir tréverk. Sameign frá- gengin. 4ra herb. íbúð við Háaleiti selst tilbúin undir tréverk. Sameign frágengin. 4ra herb. íbúð við Hlaðbrekku selst fokheld. 5 herb. ibúð við Fellsmúla selst tilbúin undir tréverk. Sameign frágengin. 5 herb. glæsileg íbúð við Holtagerði selst fokheld. 6 herb. íbúð við Granaskjól selst tilbúin undir tréverk tilbúin til afhendingar í febrúar. Einbýlishús í ýmsum stærðum á góðum stöðum í borginni, Kópavogi og Garðahreppi. Seljast á ýmsum bygginga- stigum. Ath., að um skipti á íbúðum getur oft verið að ræða. Þorgrímsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Fasteigna- og: verðbréfaviðskifti Austursíræíi 14, Sími 21785 6. Til sýnis og sölu m.a.: Fasteignir til siilu EICNASAIAN H F Y K j.A V i‘ K 3/a herb. ibúðir við Hringbraut, Kaplaskjóls veg, Laugaveg, Nökkvavog, Þverveg, Skipasund, Karfa- vog, Reykjavíkurveg, Meðal holt, Mávahlið, Barmahlíð, Kleppsveg, Hörgshlíð, Sam- tún og víðar. 4 lierb. íbúð í þriggia ára gam alli blokk við Kaplaskjóls- veg. 4 herb. 90 ferm. kjallaraíbúð ' við Kjartansgötu. 4 herb. ibúð við Granaskjól. 5 herb. íbúð við Skipholt. — Tvö herb. eru forstofuher- bergi með sér snyrtiaðstöðu. N’ýtt, nær fullfrágengið verzl unarhúsnæði fyrir kjöt- og nýlenduvörur á góðum stað í Kópavogi. Kvöldsöluleyfi fylgir. Eignaskipti koma til greina. 2ja hæða 110 ferm. steinhús á 280 ferm. eignarlpð við Bald ursgötu. Á neðri hæð er verzlun en 5 herb. ibúð á efri hæð. Yadað tvíbýlishús við Heiðar- gerði. Kjallari, hæð og ris. í k'allara er tveggja herb. íbúð með sérinngangi en á hæðinni og í risinu er 6 her bergja íbúð. Bílskúr fylgir. Lítið einbýlishús með óvenju fallegum garði ng góðum bílskúr í Austurborginni. ATHUGIÐ! Á skrifstofu okkar eru til sýnis ljós- myndir af flestum þeim fasteignum, sem við höf- rnn í umboðssölu. Laugavetr 12 — Slmi 24300 Kl. 7,30—8,30. sími 18546. TIL SÖLU: Vi ð Hátún Eins herb. íbúð í lyftuhúsi. 2-ja herb. góð jarðhæð við Víði hvamm. 2ja herb. 1. hæð við Kapla- skjólsveg. 3ja herb. íbúð á góðu verði, sem er laus strax til íbúðar, við Barmahlíð. 3ja herb. 2. hæð við Hagamel. 3ja herb. rishæð 3. hæð við Ránargötu. íbúðin er auð. 4ra herb. íbúðir við Snekkju- vog, Nökkvavog, Karfavog, Kjartansgötu, Hrauteig, — Ljósheima, Sörlaskjól. Sum ar lausar strax. Lægstu út- borganir frá kr. 250 þús. kr. 5 herb. ibúðir við Hvassaleiti, Álfheima, Engihlíð, Skip- holt, Kambsveg. 6 herb. hæðir við Rauðalæk og Hvassaleiti. Skemmtileg raðhús við Ás- garð og Otrateig. í smíðum glæsileg fokheld rað hús við Álftamýri og Háa- leitisbraut. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Simi 16767 Kvöldsími eftir kl. 7 35993 3ja herb. jarðhæð við Digra- nesveg. 4ra herb. jarðhæð við Silfur- teig. Sérhitaveita. sérihn- gangur. Parhús við Álfabrekku. Harð- viðarinnréttingar. Ný stand- sett. Stór bílskúr. / smibum Glæsileg 5 herb. ibúðarhæð í tvibýlishúsi í Vesturbænum. Hitaveita. Allt sér. Bílskúrs réttur. Tilbúin undir tré- verk og málningu. Mikið úrval glæsilegra íbúðar hæða i Kúpavogi. Austurstræti 20 . Sími 19545 Til sölu m.a. 2ja herb. ibúðir við Austurbrún, Blómvalla- götu, Gullteig, Freyjugötu, Kaplaskjólsveg, Melabraut, ] Miklubraut og Skipholt. 3ja herb. ibúðir við Grandaveg, Hagamel, — Hamrahlíð, Hjallaveg, — Hjarðarhaga, Holtagerði, — Hverfisgötu, Hörpugötu, — Langholtsveg, Ljósheima, Ljósvallagötu, Sólheima, Reykjahlíð, Seljaveg, Sörla- skjól, Vitastíg og Selvogs- götu í Hafnarfirði. 4ra herb. ibúðir við Baldursgötu, Hvassa- leiti, Ingólfsstræti, Klepps- veg, Laugarnesveg, Ljós- heima, Mávahlíð, Mela- braut, Snekkjuvog, Sörla- skjól og Sólheima. 5 herb. ibúðir við Ásgarð, Barmahlíð, — Grænuhlíð, Hvassaleiti, Kleppsveg, Laugateig og Sólheima. 4ra herbergja skrifstofuhúsnæði rétt við Miðborgina. Verzlunar- húsnæði við Grundarstíg, Baldursg. og Nesveg. Einbýlishús við Borgarholtsbraut, Garðs enda, Hraunbraut, Kársnes- braut, Skeiðarvog og Unnar braut. Hæð »g ris í góðu húsi við Kirkjutaig. Geta verið tvær íbúði,\ I smíðum Úrval af ibúðum og einbýlis húsum. MÁLFLUTNINGS- OG FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson fasteignaviðskipti. Austurstræti 14. símar 22870 og 21750. Utan skrifstofutima Sími 33267 og 35455. INGCLFSSTRÆXl 9. Til sölu Nýleg 6 herb. ibúð á 1. hæð við Hvassalaiti, ásamt einu herbergi í kjallara. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í Skjól unum. Sérhiti, bílskúr fylg- ir. Glæsileg ný 3ja herb. enda- íbúð í fjölbýlishúsi við Fells múla. Harðviðarinnrétting- ar, mosaik á baði og eld- húsi. Teppi fylgja. Tvöfalt gle.\ 3ja herb. íbúð á 1. hæð í mið- bænum. Litið niðurgrafin 3ja herb. kjallaraíbúð við Njörva- sund. Séringangur. Nýlegar innréttingar. 2ja herb. íbúð í háhýsi við Ljósheima. Selst tilbúin und ir tréverk. Hagstætt lán á- hvílandi. Ennfremur einbýlishús og íbúðir í miklu úrvali. ElbNASALAN HlYK.IAVi'K INGÓLFSSTRÆTI 9. Þórður G. Halldórsson löggiltur fasteignasali. Sölumenn: Magnús Einarsson Skúli Guðmundsson Símar 19540 og 19191. FASTEIGNAVAL Hn »fl ¥W Ot» m u ii M H II M-N l| m 'i ii M> i LsrvX\-X'Vrv Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð Símar 22911 og 19255. Kvuldsími milli kl. 7 og 3 37841. Til sölu m.a. 134 ferm. nýtízkuleg efri hæð við Bugðulæk. íbúðin er tvær stofur, 3 svefnherb., húsbóndaherbergi, bað og e’dhús. Allt teppalagt. Laust fljótlega. 5 herb. íbúð, ásamt 1 herb. i kjallara í sambýlishúsi við Skipholt. 4 herb. 110 ferm. íbúð á 3. hæð við Kleppsveg. 4 herb. 110 ferm. íbúð við öldugötu. 4 herb. 100 ferm. íbúð við Grettisgötu. 4 herb. góð efri hæð, 110 fer- metrar, ásamt bílskúr við Kvisthaga. 4 herb. íbúðarhæð í sambýlis- húsi við Háaleitisbraut. 3 herb. íbúð ásamt sérþvotta- herb. við Kleppsveg. 3 herb. íbúð, ásamt 1 herb. í risi, í nýlegu húsi við Lang holtsveg. Til sölu 4f ferm. steinhús og 70 ferm. útihús, ásamt eignarlandi í Vatnsendalandi. Verð kr. 75 þús. Ilöfum verið beðnir að útvega félagssamtökum húsnæði í nágrenni borgarinnar, sem mætti nota fyrir skíðaskála. Fasteignasala Kristjáns Eirikssonar Laugavegi 27. — Sími 14226. Sölum.: ólafur Asgeirsson. Kvöldsími kl. 19—20, 41087.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.