Morgunblaðið - 06.11.1964, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.11.1964, Blaðsíða 11
Föstudagttr 6. nóv. 1964 MORGUNBLAÐBÐ 11 Munsturgerð Iðnfyrirtseki í Reykjavík óskar að komast í sam- band við konur, er gætu tekið að sér munstur- teikningar fyrir handprjón. Tilboð merkt: „Auka- vinna" sendist til Morgunblaðsins fyrir 10. þ.m. Alvinna óskast Ungur maður með Verzlunarskólamenntun óskar eftir góðri atvinnu. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir nk. mánudagskvöld merkt: „Áreiðanlegur — 9435“. Atvinna Nokkrir laghentir n»enn óskast strax. HÚSPRÝÐI H.F. Laugavegi 176. Afgreiðslumaður Vantar maitn til afgreiðslustarfa. Verzlun Axels Sigurbj örnssoncu: Barmahlíð 8. Etiskufiám í Englandi Lærið ensku á vegum Scanbrit í Engandi í skólum viðurkennbum af Brezka menntamálaráðuneytinu. Ný námskeið hefjast þann 11. jan. — Allar uppl. gefur Sölvi Eysteinsson sími 14029. Herra úlpur Ódýru japönsku herra- úlpurnar eru komnar aftur. Þær eru úr regn- heldu efni og vatt- fóðraðar (Einnig í ermum). Tveir skávasar. Þykkur prjónakragi. Verð kr. 645.- Lækjargötu 4 — Miklatorgi. Til sölu fiskibátur 100 rúml. fiskibátur 3 ára gamall með öllum full- komnustu siglinga og fiskileitartækjum ásamt sild- arnót. Útborgun og greiðsluskilmálar óvenju hagstæðir. i SKIPA. SALA OG__ SKIPA. LEIGA VESTURGÖTU 5 Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. Sími 13339. Saumastúlkur Laugavegi 178. Trésmiður óskast til vinnu á verkstæði voru. Upplýsingar í síma 22150 frá kl. 9—5 daglega nema Jaugardaga kl. 9—12. Vinnuheimilið að Reykjalundi. Ungiingstelpa óskast til sendiferða á skrifstofu vora. Vinnutimi kl. 1 — 6 eftir hádegi. iltofgpittftlitfrifc Géð vara Gott verð. Weetabix er bragðgóður morg unmatur, Sérlega vitamín- ríkur. — Borðið Weetalúx á hverjum morgui SELVA BORHSALT I PLASTBOXUM IDRIS Avaxta- SAFI Appelsínu — grape — Lime — Sítrónu KJÖRBÚÐIR Skaftahlið 22—24. — Háaleitis braut 68. — Fálkagötu 2. — Hagamel 39 (Melabúð). ÞÝZKIR og HOLLENZKIR KVENSKÓR UN'e D\£ SKÓSALAN LAUGAVEGI 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.