Morgunblaðið - 06.11.1964, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 06.11.1964, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 6. nóv. 1964 ,t E]skuleg systir okkar INGIBJÖKG JÓNSDÓTTIB GUÐMUNÐSSON andaðist 25. okt. s.l. að beinaili sínu í Tujunga, Cali- törnia, 89 ára að aldri. Guðlaug Jénsdóttir, Selásbletti 7. Jónína Jofonston, Calgary, Alberta, Canada. Faðir okkai JÓN ÁRNASON frá Norður-Hvammi Mýrdat, andaðist að Elliheimilinu Grund 4. þessa mánaðar. Börn, tengdabörn og barnabörn. Útför föður okkar og tengdaföður GUONA GUÐNASONAR bónda að Eyjum í Kjés, fer fram frá Reynivallakirkju lauaardaginn 7. þ.m. H. 2 e.h. Ferð verður frá Bifreiðastöð íslands kl. 12,30 s.d. Börn og tengdaböra. Faðir okkar, tengdafaðir og afi MAGNÚS GUÐBJÖRNSSON péstfulltrúi, sewi lézt 1. þessa mánaðar verður jarðsunginn frá Frí- khrkjunni í Reykjavík laugardaginn 7. nóv. kl. 10,30 fyrir hádegi. í>e;m, sem vilja minnast hins látna er vinsamlegast bent á líknarstefnanir. Synir, tengdadaetur og barnabörn. í>ökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar LJLJU JÓNSÐÓTTUR frá Köldukinn. Jón Friðþjófsson, ívar Friðþjófsson. þökfeum innifega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður okkar, systur, tengdamóður og önamu KRISTJÖNU EINARSDÓTTUR Börra, systkini, tengdabörn og barnabörn. Innilegar hjartans þakkir til allra, fjær og nær, sem sýndu okkur samúð og vinarhug með nærveru sinni eg sam úðarkveðjum við andlát og jarðaríör JONS PÉTURSSONAR frá Geirshlíð. Eíginkona, böra og aðrir aðstandendur. Öllum þehn er sýndu ©kkur samúð og vinarhug við andlát og útför mannsins míns, föður okkar, tengda- föður og bróður GÍSLA GUÐMUNDSSONAR Sundstræti 21, ísafirði, sendum við kveðjur og hjartans þakkir. Þorbjörg Líkafrónsdóttir, Messíana Gísladóttir, Rannveig Gísiadóttir, Ingi Erlendsson, Jón Gíslasen, Bára Guðmundsdóttir, Guðmundur Gíslason, Ragna Sólberg, Guðtún Gísladóttir, Þórður Finnbjörnsson, Jóhann Guðmundsson. Hjartanlega þiikkum við auðsýnda samúð og vinarhug við hið svlplega fiáfall mannsins míns og föður okkar PÁLMA Ó. GUÐMUNDSSONAR Flateyri. Jóhanna Friðriksdóttir og börn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinsemd við andiát og jarðaríör föður okkar, tengdaföður og afa JÓHANNS ÖGMUNDAR ODDSSONAR sem andaðist 25. okt. 1964. Sérstakar þakkir færum við Stórstúlku íslands. Sigvíður A. Jóhannsdóttir, Gísli Jónsson, Skarphéðinn Jóhannsson, Kristín Guðmundsd. Sigurður Kári Jóhannsson, Ingibjörg Guðjónsd., Bergþóra Jóhannsdóttir, Kristján Guðmundsson, og barnabörn. Páll Jónsson járitsmiður í Hafnarfirði níræður HiNN 2. nóv. s.l. varð Páll Jónsson járnsmiður, nú vistmað- ur á Sólvangi í Hafnarfirði, ní- ræður. Vil ég með þessum fáu ©rðum senda Páli kveðju mína og þakka kennslu mér veitta á hðnum árum og einkeiga vinóttu. Páll Jónsson varð fyrir þeirri ó gæifu að larnast og leggjast í rúm íð á miðjum starfsal-dri og befir legið á Sólvangi frá stofnun þess, en þar áður á gamla elliheimdlinu við Austurgötu. En aðgerðarlaus hefur Páll ekki legið í rúminu 29 ár, þvi að hann hefur lengst- Mínar beztu þakkir sendi ég ©11 um þeim sem glöddu mig á 70 ára aímæli mínu 19. fyrra mánaðar með skeytum, blónium og öðrum góðum gjöfum. Guð blessí ykkur öll. Ólöf Guðmundsdóttir Fjólugötu 10, Akureyri. vörur Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó 'ÁS-BÚÐIRNAR Nú geta altir eignast hiisgögn. Einstakir greiðslusfeilmálar. SÓFASETT Svefnsófa.r, svefnbekkir, stakir stólar, skrifborð, skatthol, o m.fl. Fást með jöfnum afborgunum, útborgun kr. 1.500/— og kr. 1500/— á mánuði. Gjörið svo vel og lítið inn, opið til kl. lð í kvöld. Við erum á I.augav. 58 (verzl. Drangey) sími 13896. FASTEIGNA-OG VERÐBRÉFASALA TIL SOLI) 5 herb. íbúð við Laugarnesveg. íbúðin er falleg og björt. Stórar svalir. Hitaveita og belgisk gler í gluggum. Teiknuð af Jósep Reynis arkitekt. íbúðin mælist mjög vel og er því hagkvæm fyrir lífeyris- sjóðsmar.n. Söluverð sanngjarnt. ÓIaffur Þorgrímsson hpi. Austurstræti 14, 3 hæð - Sími 21785 Lokað vegna jarðarfarar frá kl. 2 í dag. KÚLULEGASALAN, Garðastræti 2. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför sonar okkar ODDS ITNNBOGA ÐANÍELSSONAR Tröllatungu. Guð blessi ykkur öll. Fyrir hönd aðstandenda. Ragnheiður Árnadóttir, Daníel Ólafsson. urn veitt nemendum Flensbongar skólans og öðrum aðstoð, sér- staklega í tungumálum ©g ís- lenzku. Eru þeir ekki fáir, sem þannig hafa notið aðsto’ða.r Páls. Er hann mjög vel að sér í ensku, þýzku og Norðuriandamálunum, enda maðurinn skarpgreindur, minnugur svo að af ber, og beima í flestum hlutum. Mikið hefir Páll í sinni löngu legu gert að því að prjóna, og sokkar og vettl- ingar frá honum ylj<að möngu barninu. Páll Jónsson er fæd-dur að Hvammi í Kjoc þjóðtiátíðarárfð 1874 og voru foreldrar hans hjón in Hallbera Pálsdóttir og Jón Einarsson. Óöst Páll upp hjiá þeim og var fermdur frá Reyni- vaiiakirkju vorið 1889. Hafði hann áður verið í ba-rnaskóla á Reynivöllum, en hann mun hafa verið reistur á árunum 1*84—85. í Hvammi var þribýii og stóðu baeirnir á óvanalega fögrum stað á dálitlu nesi, sem teygir sig frá suðurströndinni út í hinn fagra Hvalfjörð. Liggja háir hól- aor, Hvammshólar, um nesið þvert. Sunnan í þessum hólum voru bæirnir þrír ©g túnin, sem breiða sig fallega móti sn'ðri og sól, skammt fyrir neðan Reyni- vallaöáls. Minnist Páll ja.fnan æskuheimilis síns með trega og söknuði og hefir mikla ást á sveitinni. En frá Hvammi neydd- ust foreldirar hans til að flytjast vorið 1885. Þegar Páll var 16 ára gamall var hann sendur tii sjóróðra suður á Seltjarnarnes og var þar næstu þrjú árin. Síðan hóf hann að stunda járnsmiðanám í Reykjavík hjá Þorsteini Tömas- syni í Lækjargötu 10 ag var þar 9 ár. Rómar hann mjög veru sín þar. Á þessum árum lærði Páll sund, en það vai'ð honum til hins mesta happc síðar. Árið 1915 varð hann til þess að bjarga tveimur mönn-um írá drukknun í Rey k j a vík unhö'fn og var þá við það afrek sjálfur mjög hætt kominn. Árið 1901 tók Páll sig upp og hélt til Danmerkur og var þar í full fjögur ár og lærði þá að sjálfsögðu feiknarlega mikið i fagi sinu. Þar smiðaði hann sveinsstyk'ki og fékk sveinsbréf í annað sinn. Var Páll við nám í Teknisk selskabsskole í Kaup- mannahöfn, en nemendur síð- asta vetur hans þar voru hátt á íimmta þúsund í 150 bekkjum. Fékk hann þar hinn glæsileg- asta vitnisbu.rð og var í röð fremstu nemenda. Árið 1925 kom Páll til Hafnar fjarðar ög gerðist þá verkstjórj vi'ð vélsmiðju Hamars. Vann þar ætíð síðan eða þar til bann lam- aðist. Hann lét félagsmál mjög til sán taka og var upphafsmað- up þess að iðnskóli var stotfnað- ur í HainafirðL Páll kvæntist 10. okt. 1910 Vigdisi Jónsdóttur frá Laxfossi í Mýrasýslu og eiign- uðust þau 7 börn og eru nú 5 þeirra á lítfi. Konu sína missti foann 13. fehr. 1951. Hér verða æviatriði Páls Jóns- sonar ekki frekar rakin, en mörigu er líka sleppt. Þrátt fyrir erfiða legu hefir lundin verið létt og Páll oftast við góða heilsu. Hann hefur eignazt marga vini og kunningja í sinni löngiu sjúkdómslegu, sem hugsa nú hlýtt til hans á þessutm tíma- mótum. — Ég sendi honum min- ar beztu kveðjur og þakka langa og mikla vinsemd. — G. E.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.