Morgunblaðið - 11.11.1964, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.11.1964, Blaðsíða 2
2 MORGU N BLAÐIÐ Miðvikudagur 11. nóv. 1964 Nýiff gólakort fró Ásgrímssafni „Á flótta undan eldgosi64 JÓLAKORT Ásgrímssafns þetta ár er gert eftir eldgosmynd í safninu. Heitir myndin „Á flótta undan eldgosi“, og sýnir á áhrifa- ríkan hátt ógnir eldsumbrota er menn og skepnur flýja frá. r Þetta nýprentaða kort er í sömu stærð og hin fyrri litkort safnsins, með íslenzkum, enskum og dönskum texta á bakhlið, ásamt mynd af Ásgrími Jóns- syni. Ásgrímssafn hefur þann hátt á, að gefa aðeins út eitt litkort á ári, en vanda því betur til prent- unar þess. Myndamót er gert í Prentmót h.f., en Víkingsprest hefur annazt prentun. Einnig hefur safnið gert það að venju sinni, að byrja snemma sölu jólakortanna, til hægðar- auka fyrir þá sem langt þurfa að senda jóla- og nýárskveðju. Er Ásgrímur var fallinn frá, fundust í húsi hans gömul olíu- málverk, sem gera verður við og hreinsa. Allur ágóði af korta- útgáfunni gengur til þessa verks, en Ríkislistasafnið í Kaup- mannahöfn vinnur það með miklum ágætum. Listaverkakortin eru aðeins til sölu í Ásgrímssafni, Bergsstaða- stræti 74, og Baðstofunni í Hafn- arstræti, þar sem safnið er ekki opið nema þrjá daga í viku, sunnudaga, þriðju- og fimmtu- daga frá kl. 1,30—4. Síldarskýrsla Landssambands ísl. útvegs- manna um afla þeirra skipa, sem bættu við sig afla í síðtistu viku, Ji! miðnættis 7. nóvember 1964, á síldarmiðunum fyrir Austfjörð- um. Þetta verður siðasta skýrsla L.f.Ú. um afla einstakra skipa. Afcurey, Reykjavifc 16.475 Amames, HafuarfirSt ' 13.60® ArrtfirtHngur, Reyfcjavik »4.503 Áabjorn. Reyikjavifc 30.5.75 AuSunn, Hafrearfirðl 9.566 ERINDAFLOKKUR Heimdallar um „Stjómmálastefnur samtím- ans“ hefst á morgun í Valhöll kl. 20.30. í>á flytur Jón E. Ragn- arsson erindi, sem nefnist: „Sambönd ríkja og sameiningar- stefnur". MÁLFXJNDAKLÚBBUR. Nýr málfundaklúbbur var stofnaður í gærkvöldi. Mun hann halda fundi vikulega. Nýir þáttttak- •~endur eru velkbmnir. Hafið sam band við skrifstofu félagsins og fáið upplýsingar um klúbbinn. FÉLAGSHEIMLI. Nú er unnið af fullum krafti við hið nýja Félagsheimili Heimdallar. Ráð- gert er að taka það í notkun um áramótin. Félagar, lítið inn og skoðið framkvæmdirnar. SKRIFSTOFA Heimdallar er í Valhöll v/Suðurgötu og er opin alla virka daga kl. 3—7. Sími þar er 1711-02. Bára. FásfcrúSafirSi 4 950 Bjarmi II, Daivík 43.056 Bjöpgvm, Dalvílc 076 Eiliði. Sandgeröi 23.296 Eogey, Heykjavik 26.509 Freyfaxi, Keflavík 6 447 Garðar. Garðaiiret>pi 13.906 Guðnmkrbdur Péturs, Bokuvgarvíik 23 264 Guðmundiur Þórðarson. RvíSc 22 043 Guðrún ÞortoeLsdótUr, Kskcfirði lfi.734 Gullberg, Seyðisfirði 33.<H7 HaJjþór, Neskaupötað 14.760 Hafrún, Bolumgarvúk 29.076 Hantbes Hafistein, Dalvík 42.0(22 Hehnir, Stöðvarfirði 18.51 Helga Guðmiinxlsdóttir, Patrdktsf. 38.947 ísleifur IV. Vestmannaeyjum 20 64*2 Jón Kjartansson, Eskifirði 50.478 Jörundur III, Reykjaviác 39.567 Náttfari, Húsavík 28.064 Ólafur Friðbertsson, Súgandaf, 28 793 Rí-fsnes, Reykjavik 10;60(l Sigtfús Bergmann, Grkndavík 14.626 Si^lfirðingur, Sigkiifirði 22.175 Sigurður Jónsson, Breiðdatevík 22.368 Sigurvon, Reykjavúk 30.664 Snæfell, Akureyri 44.430 Srtæfugl, Reyðarfirði 18.177 Sóirún. Bolutvgarvík 20.728 SteingrMTLur troUi. Ksktfirði 18.301 Súlan. Akureyri 30.969 SunnutLndur. Djúpavogi 16.987 Vattarnes, E)skifirði 22.154 t*orbjöm II, Grindavúk 31.223 Þórður Jónasson, R<eykjavík 42.001 Þrauui, Neskaupetað 16.074 Leiðréttingar í GREININNI um Verkakvenna- félagið „Framsókn" í blaðinu í gær féll niður lína og orsakaði skekkju. Karólína Siemsen, kona Ottós N. Þorlákssonar, var í fyrstu stjórn félagsins og gjald- keri þess. í 12 ár. Þá misritaðist nafn Ingvars Þorsteins Ólafssonar í minning- argrein í blaðinu í gær. (Stóð þar Ingvi). iiiniiniiiiiiiumiHnnHiinnHminmiiininiuiiiiiimiiiUHMHHii Salirnir skreyttir fyrir Pressuballið Þátttakenckir vínsamlegast nái í miða sína Undirfeúningur Pressuballs- ins á laugardaginn n.k. er í fullum gangi. Hófið verður haldfð á Hótel Borg, en ann- ar salurinn þar hefur verið gerður upp í sumar, lagður viði oig er viðgerðinni að ljúka, Blaðamenn hyggjast setja skemmtilegri blæ á sam kvæmið með því að skreyta salinn og hefur leiktjaldamál- ari Leikféiags Reyikjavíkur, Steinþór Sigurðsson. hlaupið undir bagga og ætlar áð sjá um skreytinguna. En sem uppistöðu notar hann alls kyns skemmtilag þurrkuð risa strá, sem garðyrkj ustöðin Eden í Hveragerði er búin að fá til landsins frá Danmörku og Ítalíu fyrir jólasöluna, en Bragi Einarsson í Eden ætlar að sýna þá vinsemd að trúa blaðamönnum fyrir þeim fram yfir ballið. Fráteknir miðar á Pressu- ballið voru afhentir í gær og verða þeir sfðustu afhentir í dag kl. 4—6. í anddyri Hótel Borgar og eru menn vinsam- legast beðnir um að sæ-kja miða sína. Nokkrir miðar sem ekki verða sóttir vegna las- leika og af öðrum ástæðum verða fáaniegir á sama stað og tíma, kl. 4—6. (og á Morg- unblaðinu hjá Atla Steinars- syni og Elínu Pálmadóttur). •tllllllllllttMIMMUKMIItmiMUIMMMIIItlláMMI IIIMIMIIIIIIIIIIII lllllllll »| ttt I llll IIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIII llll III Slátrun lokið í Rangárvallasýslu Hellu, 17. okt: — SLÁTRUN sauðfjár er lokið í sláturhúsum Sláturfélags Suður lands á Hellu og Djúpadal. Á Hellu var slátrað 20.842 kindum og er það nálega 2000 kind- um færra en í fyrra. Meðal kjöt þungi dilka á Hellu reyndist vera 13,4 kg. og er það svipaður fallþungi og í fyrra, en lombin flokkuðust mun betur í ár. f Djú.padal var slátrað 15.355 kindum en 18.950 kindum sl. haust. Telur sláturhússtjórinn þar lömbin vænni en í fyrra. Á Hellu var slátrað 2 mánaðr gömlu lambi frá Stefáni Kjart- anssyni, Flagbjarnarholti og reyndist það hafa 16 kg. fall- þunga. Er þetta mesta framför, sem menn hér vita til að hafi Not rifnar í ufsa torfu Akranesi, 10. nóv. 6000 TUNNUR af síld er nú búið að salta í Fiskverkunarstöð Þórðar Óskarssonar á Ægisbraut 13 hér í bæ. Einu fréttimar, sem borizt hafa af bátum hér í nótt, eru þær, að nótin rifnaði hjá v.b. Sæfara. Talið er, að hann hafi kastað á ufsatorfu. Það er á orði haft og þylair knálega af sér vikið af skip- stjóranum á Sólfara, Þórði Óskarssyni, í einum róðrinum á dögunum, að honum tókst að ná inn 500 tunnum af síld, enda þótt nótin rifnaði meira og minna. Slæmt var í sjóinn. Haförn fisk- aði í gær á línuna 4,6 tonn. — Oddur. Bruni í Bolung- arvík Bolungarvík, 10. nóv. Á LAUGARDAGSKVÖLDIÐ um kl. 5,30 kviknaði í íbúðar- húsi Guðmundar Magnússonar að Hóli 1. Slökkvilið þorpsins kom á vettvang og hafði að mestu ráðið niðurlögum eldsins, er slökkvilið frá ísafirði kom á stað inn, en einnig hafði verið hringt þangað og beðið um aðstoð. Miklar skemmdir urðu af eldi í kjallara hússins, en á efri hæð- um aðallega af reyk og vatni. Eldsupptök munu hafa verið af völdum rafmagns. Bæði innbú og húsið voru vátryggð. ,— Hallur. orðið hjá einu lambi á svo stutt um tíma. Lömb, sem gengu á mýrlendi, reyndust heldur vænni en í fyrra en lömb sem gengu á vallendi voru víða heldur rýrari en sl. haust. f næstu viku hefst slátrun stór gripa í sláturhúsunum, en búizt er við að hún verði mun minni en í fyrra, þar sem bændur eru nú vel heyjaðir, hvernig setn gæði heyjanna reynast í vetur. — J. Þ. Brunaffión SÍS ómetið enn FJÖLDI maíruis vimrnir að því að hreiÆisa til í vöru*geymshi Sambanids íslenzkra Samwirkrwi- félagia, þar æm eldavoðinn varð fyrir nokkrum dögum. Starfs- menn Saurtv irnrnutry gigi nga enu með í verki til að kajina tjónið. Morgunblaðið átti í gær tal við Bjöm ViLmuavdiaraon, skrif- stofuatjóra Samvúinutrygginga, Kjararað BSBB STJÓRN B.S.R.B. hefur kosið eftirtalda menn í Kjararáð til tveggja ára: Kristján Thorlacius, Guðjón B. Baldvinsson, Ingu Jóhannesdóttur, Teit Þorleifsson og Þóri Einarsson. Varamenn voru kosnir: Anna Loftsdóttir, Björn Bjarman, Jón Kárason, Páll Hafstað og Valdi mar Ólafsson. Kjararáð hefur þegar óskað eftir tillögum bandalagsfélag- anna um breytingar á núgild- andi kjarasamningi fyrir 7. des. n.k. Þar sem Kjararáði ber lögum samkvæmt að semja um launa- kjör allra ríkisstarfsmanna, er þeim ríkisstarfsmönnum, sem ekki eru í B.S.R.B. bent á, að unnt er að koma tillögum á framfæri við skrifstofu B.S.R.B., Bræðraborgarstíg 9, fyrir sama tíma. (Frétt frá B.S.R.B.), Gærosalan til Svíþjóðar f BLAÐI yðar 15. okt. s.l. birtist I viðtal við hr. Thord Stille frá Tranás, Svíþjóð, um gærukaup frá íslandi. Talað var um, að 300.000 íslenzkar gærur seldust árlega til hr. Stille og fyrirtækja hans. Hér gætir mikils misskiln- ings, hvernig sem hann er til : kominn. Hið sanna í málinu er, að árlega seljast um 225.000 gær ur alls til Svilþjóðar frá íslandi, þar af um 45—50.000 gráar. Allt magnið skiptist á a.m.k. 7 kaup- endur o,g hinn stærsti með um 100.000, þó ekki ofangreindur. en hann kvaífet ekki geta gefíS neinar upplýsinigar um tjónið, fyrr en talni.nigu vaeri lokið í vórugeymelunn j. f geymsluinni voru voru,r fyrir 20 til 25 millj- ónir króna og var tjómið áaetliað u-m 15 til 20 milljónir, áður an tadning hófsit. Þá sneri blaðið aéT til Helga Þorstei nsöonar, forstjóra inn- flutningsdieild,ar SÍS, otg spurð- isf fyrir um það, hvort taikast nmni að fá til landsinis vörur í stað þeirra, sem eyðilögðust, svo að hægt verði að kiomia þeim í yerzlanir fyrir jólin. Helgi kvað SÍS haifa áfct mikið af vörum í pöntun og nokkuð á vöruiager- um, s\to að ekki væri haegt að segja nákvæmlega, að hve miklu leyti hægt yrði að fullnæ-gja eft irspurainni fyrir jólin. Þá kvað haan afgreiða ufrest vairaninia mií munandi eftir vöruteguinduim <>g framleiðslulöndium. Ekki sagði Heigi, að farið væri að panba neinar vörur sérstaikile®a í stað þeirra, sem ómýtitiust í bruniaaum, Ilstu vinningar happdrættis H.L ÞRIÐJUDAGINN 10. nóvember var dregið í 11. floklf: Happ- drættis Háskóla íslands. Dregnir voru 2,600 vinningar að fjár- hæð fimm milljónir króna. Hæsti vinningurinn, 200,000 krónur, kom á heilmiða númer 37,043. Voru báðir heilmiðarnir seldir í umboðinu á Akureyri. 100,000 krónur komu á hálf- miða númer 43,263. Þrír hlutar voru seldir í umboði Guðrúnar ÓJafsdóttur, Bókaverzlun Sig- fúsar Eymundssonar, og einn hluti var seldur í umboði Helga Sivertsen í Vesturveri. 10,000 ferónur: 2111 4646 8283 9248 10632 12635 14107 14278 15465 18211 18838 20495 22594 23473 23635 23675 25661 28884 30066 32419 32684 34718 36005 37004 37042 37044 37389 39300 42155 42819 44843 45171 40216 53140 54147 54502 57571 58097 (Birt án ábyrgðar).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.