Morgunblaðið - 11.11.1964, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 11.11.1964, Blaðsíða 21
Miðvíkudagur 11. növ. 1964 MORGU N BLAÐIÐ 21 ajlltvarpiö Miðvikudagur 11. nóvember 7.00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir 12:00 Hádegisútvarp 13:00 „Við vinnuna": Tónleikar. 14:40 „Við, sem heima sitjum‘‘: Fram- haldssagan ,,Kathrine“ eftir Anya Seton: VIII. Sigurlaug Árnadóttir þýðir og les. 15:00 Síðdegisútvarp Tónleíkar — 16:30 veðurfregnii — 17:00 Fréttir — Tónleikar 17:40 Framburðarkennisla í dönsku og ensku. 18:00 Útvarpsöaga barnanna: „l>orp- ið, sem svaf“ eftir Monique de Ladebat. — Unnur Eiríksdóttir þýðir og les VL 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Þingfréttir — Tónlefkar. 18:50 Tilkynningar 19:30 Fréttir. 20:00 Upplestur: Konur á Sturlunga- öld III. Helgi Hjörvar. 20:15 Kvöldvaka: a) Hversvegna orti Egill Höifuð- lausn? Pétur Benediktsson bankastjóri. b) Úr verkum Steins Steinarr. Flytjendur: Andrés Björns- fion og Egill Jónsson. Enn- fremur lög eftir Jórunni ViS- ar við ljóð eftir Stein Steinarr 21:30 Á svörtu nótunum: Hljómsveit Svavars Gests, Elly Vilhjálms og Ragnar Bjarnason skemmta 22:00 Fréttir og veðurfregmr 22:10 Létt músik á síðkvöldi: Úrdráttur úr söngleiknum „Okla- homa“ eftir Rodgers og Hamm- erstein. Nelson Eddy, Virginia Haakins, Kaye Ballard, Portia Nelson og fleiri syngja með kór og hljóm- sveit undir stjórn Lehman Engel Magnús Bjarnfreðsson kynnir. 23:00 Bridgeþáttur. Stefán Guðjohnsen. 23:35 Dagskrárlok. FERÐASKRIFSTOFA BÝÐUR YÐUR Jólaferö til landsins helga Jól í Betlehem og Jerúsalem Skemmtiferðaskipið Akropolis, sem kom- ið hefur til Reykja- víkur undanfarin tvö sumur, siglir frá Fen- eyjum á Ítalíu 19. des. nk. til Rhodos, Lib- anon, Sýrlands, Jórd- an, ísrael, Tyrklands og Grikklands. Kom- ið er til baka til Fen- eyja 4. janúar 1965. Leiguflugvél fer frá Kaupmannahöfn til Feneyja 19. desember og frá Feyneyjum til Kaupmannahafnar 4. janúar. Flogið verður með íslenzkri flugvél til K aupmannahafnar 18. desember og frá Kaupmannahöfn til Reykjavíkur 5. janúar. Ferðin kostar frá kr. 25.250,00 og upp í kr. 36.350,00 eftir gerð og stærð klefa. Innifalið í verðinu eru flugferðirnar frá Reykjavík um Kaupmannahöfn til Fen- eyja og til baka aftur, Gisting ásamt uppihaldi í Kaupmannahöfn í 2 nætur. — 16 daga skemmtisigling um austanvert Miðjarðarhafið með skemmtiferðaskipinu — Akropolis — með öllum máltíðum, sköttum, hafnargjöldum og aðgangseyri. — Ekki innifalið í verðinu er flugvallarskat tur, drykkjarföng og önnur persónuleg út gjöld, ásamt þjónustugjaldi til þjóna á skipinu (3—5% af grunnverði ferðarinn- ar). Ýmsar landferðir eru innfaldar í þessu verði, en aðrar ekki, og er mönnum frjálst að velja um þær að vild, gegn tilskilinni aukagreiðslu. KAUPMENN - KAUPFÉLÓG Bítla-bindin kmin E TH MATHIESEN HF LAUGAVEG 178-SÍMI 3 6 570 ódVrt - ódVrt karlmannanáttföt aðeins kr. 185. — mm&MÉíkM Smásala — Laugavegi 81. Allt á barnið Telpnaskjörtin komin. Vegna andláts og jarðarfarar Lárusar Fjeldsted hæstaréttarlögmanns, heiðursfélaga Lögmannafélags íslands og konu hans frú Lovisu Fjeldsted verða skrifstofur lögmanna lokaðar eftir há- degi miðvikudaginn hinn 11. þ. m. Lögmannafélag íslands Allar nánari upplýsingar fúslega veittar hjá: FERÐASKRIFSTOFU ZOECA hf. Hafnarstræti 5. — Sími 1-19-64. Olíufjallið og Getsemanegarðurinn í Jerúsalem. RAWLBOLTAR eru sterkustu og öruggustu múr boltar til nota í vinnustað eða heima. Stæroir allt að 1'. Notaðir um allt land til að festa þvottavélar í kjallaragólf, þungar vélarí mótorbata o.þ.h. HRAÐI STYRKUR ORYGGI THE RAWLPLUG CO. LTD., Cromwell Road, London, S.W.? Umboðsmaður a Islandi: John Lindsay Ltd. Austurstrseti 14, ^ REYKJAVIK. Pósthólf 724. Simi 15789 cm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.