Morgunblaðið - 17.11.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.11.1964, Blaðsíða 5
Þriðjuðagur 17. nóv. 1964 MQRGUNBLAÐ[V —HORFA SIG liornin hafí. fengið sjónvarps-bakteríuna, kæra frú. StorLunnn iLi að aldeilis væri það hrein- asta þing, hve mörg þing væru haldin hér árlega. Reykjavík væri að verða sannkölluð Þing- borg, og er það gleðilegt tímanna tákn á öld hraðans og tækninnar. En þegar storkurinn var að fl j úga yfir Alþingishúsgarðinn í gær, hitti hann mann, sem sat þar á bekk og var niðursokkinn í hugsanir sínar. Sjáðu nefnilega til, sagði mað- urinn við storkinn. Hérna á næstu grösum er Alþingi og verð ur hér sjálfsagt, þar til hann Sigurður Jónasson er búinn að fij tja það á Þingvöll. En í dag hefst annað þing í Reykjavík, þing Alþýðusam- bands íslands. Þar með hefðum við eignast tvö alþing. Annað þetta forna og virðulega, Alþing Islendinga, og hitt, sem auðvitað er virðulegt, ASÍ-þingið, sem maðurinn hafði heyrt að ætti að fara að skammstafa AL-þing, og má þá segja að mjótt sé orðið á mununum, þegar ekki munar nema einu stóru L (elli). Alþing og AL-þing. Með það flaug storkurinn í skyndi upp að Árbæ, og komst þar á Hrafnaþing. Storkurinn lætur þess getið, að á næsta hausti muni hann efna til Storka þings, ef næg þátttaka fæst. Akranesferðir með sérleyfisbílum Þ. Þ. Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykjavík alla virka daga kl. 6. Frá Akranesi kl. 8, nema á laugardögum ferðir frá Akranesi kl. 8 og kl. 2 frá Reykjavík kl. 2 og 6. Á sunnudög- um frá Akranesi kl. 3 og 6:30. Frá Reykjavík kl. 9 og 12 á miðnætti. H.f. Jöklar: Drangajökull kom til Riga 13. þm. og fer þaðan til Hels- ingfors. Hofsjökull fór 14. þr». til Grimsby, Riga og Pietersaari. Lang- jökull er í NY og fer þaðan á morg- un til Le Havre og Rotterdam. Vatna- jökull kom til Dublin í gærkveldi og fer þaðan til Liverpool, London, og Rotterdam. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla fór 10. þm. frá Cambellton í Kanada áleiðis til Piraeus. Askja er í Leningrad. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á leið frá AuiStfjörðum til Rvíkur. Esja er á Norðurlandshöfnum. Herjólfur er í Reykjavik. Þyrill fór frá Fred- rikstad 8. þm. áleiðis til íslands. Skjaldbreið fer frá Rvík kl. 19:00 í kvöld til Vestmannaeyja og Horna- fjarðar. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug Skýfaxi kemur til Rvíkur frá Khöfn og Glasgow kl. 16:05 (DC-6B í dag. Sólfaxi fer til Glasgow og Khafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja Sauðárkróks Húsavíkur, ísafjarðar og Egilsstaða. A morgun er áætlað að fljúga til Akur eyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja Húsa víkur, ísafjarðar og Egilsstaða. Spakmœli dagsirss Að þola örlögin er að sigra þau. — Xh. Campbell. >f Gengið >f Reykjavík 29. okt. 1964. Kaup 1 Enskt pund 119,64 1 Banaaríkjadollar ..> 42 95 1 Kanadadollar ........... 39,91 100 Austurr..... sch. 166.46 100 Danskar krónur ...... 620,20 100 Norskar kronur 600,30 100 Sænskar kr....... 832,00 100 Finnsk mörk .... 1.338,64 1 100 Fr. frankl ...... 874.08 100 Svissn frankar ..... 992.95 1000 ítalsk. ..... 68,80 100 Gyllini ..... 1.193,68 1 100 V-þýzk mörk 1.080.86 100 Belg. frankar ........ 86,34 Sala 119,94 43.0b 40,02 166.83 621,80 601.84 834,15 .342,06 876,32 995.50 68,98 .196,74 083 62 86,56 GAIV1ALT og goti Steingrímur stúdent Stefánsson hefur sagt mér, að það sé gamall spádómur, að þegar næst komi upp ófriður á íslandi, þá verði aðalorusta á Bolavöllum. Bola- vellir eru rétt fyrir neðan Kol- viðarhól á Hellishei’ðarveginum. (Fná Ólafi Davíðssyni). LÆKNAR FJARVERANDI Bergþór Smári verður fjarverandi í nokkrar vikur frá 6. 11. Staðgengill: Henrik Linnet. Jónas Sveinsson fjarverandi til 1.6. nóvember. Staðgengill: Haukur Jónas son. Viðtalstími frá 10—11 f.h. Happdrœtti Krabba- meinsfélagsins Jólahappdrætti Krabbameinsfélagsins er hafiö, og geta borgarbúar og aðrir keypt miða í vinningsbílnum við Útvegsbankann. Vinn- ingur er bátur og bíll í sama ðrætti. Dregið verður 25. desembcr. Miðinn kostar 25 kr. Keflavík — Suðumes Nælon test efni í kjóla og blússur. Tvíbreið eldhús- gluggatjaldaefni, kr. 34,00 m. Ný sending. Verzl. Sigríðar Skúladóttur Sími 2061. íbúð Kærustupar með eitt barn óskar eftir íbúð í Hafnar- firði. Uppl. í síma 50963. Tenór-saxafónn og Selmer saxafónn, litið notaður, til sölu. Uppl. í síma 33919. Ibúð íbúð til leigu á góðum stað. Mikil fyrirframgr. Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. þ. m., merkt: „347 — 9334“. 14 ára telpu vantar vinnu Tilboð sendist Mbl. fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „Elfur — 9419“. Til sölu er plötuspilari (Dual 295) og amerískur gítarmajnari. Uppl. í síma 32092. Blaðburðafóðk jóskast til blaðbuiðai í eftiitalin hveifil Langahlíð Freyjugata Hofteigur Sími 22-4-80 Kópavegur Einbýlishús á Kársnesi, nýtt, 5-6 herb. óskast í skiptum fyrir 5 herb. hæð í miðborg Reykjavíkur. Einbýlishús með bílskúr og ræktaðri lóð óskast í skiptum fyrir 5-6 herb. íbúð í enda fjölbýlishúss -í Kleppsholti. Höfum kaupandá að stóru einbýlishúsi, 5-6 herb. og mögu- leika fyrir 2ja-3ja herb. íbúð í kjallara eða viðbyggingu í smiðum, eða fokhelt (Helzt sunnan megin í kaupstaðnum). Höfum kaupanda að lóð eða grunni fyrir einbýlis-, tvíbýl- is-, eða fleiri íbúðahúsi. u 110 i L 0G EIGNA Q A 1 A K| n Uo/ V BANKASTR. 6 Ul w Lj IN BANKASTRÆTI 6 — Sími 16637. Húseigendur athugið Setjum saman gler með Secostrip. — Upplýsingar í síma 24323. Verzlunin BRYNJA. Röskur og reglusamur ungur maöur með stúdentspróf, verzlunarskóla- eða hlið stæða menntun, getur fengið atvinnu í aug lýsingadeild vorri um nk. mánaðamót. Eiginhandarumsókn, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist auglýsinga stjóra Mbl. fyrir 23. þ. m. ffl$>rgiiEMa&»il> - Bezt oð auglýsa / Morgunblaðinu —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.