Morgunblaðið - 17.11.1964, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.11.1964, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 17. nóv. 1964 * MORGU N BLAÐIÐ Höfum til sölu m.a: 2/cr herbergja nýlega íbúð á 5. hæð, við Álfheima. 3/o herbergja rúmgóða kjallaraíbúð við Barmahlíð. Söluverð 570 þús. Útborgun 350 þús. kr. 3/o herbergja nýlega jarðhæð við Skafta- hlíð. 3/o herbergja íbúð á 3ju hæð í fjölbýlis- húsi við Kleppsveg. 3/o herbergja íbúð á 4. hæð við Hagamel. Rúmgott herb. fylgir í risi. 3/o herbergja nýlega íbúð um 100 ferm. við Kaplaskjólsveg. 4ra herbergja íbúð (3 svefnherb.) við Háa leitisbraut. 4ro herbergja íbúð við Laugarnesveg. — íbúðarherbergi í kjallara fylgir. Þvottahús með öll- um vélum í kjallara. 6 herbergja íbúð um 142 ferm. og eitt herb. í kjallara, við Hvassa leiti. fbúðin, sem er í suð- urenda í fjölbýlishúsi er falleg og vel meðfarin. — Tvennar svalir. íbúðir i smíðum 2ja og 3ja herb. íbúðir, tilbún ar undir tréverk, við Álfa- skeið í Hafnarfirði. 5 herb. íbúð um 135 ferm. til- búin undir tréverk, við Fellsmúla. 6 herb. íbúðarhæð í tvílyftu húsi við Stigahlíð. Hæðin er talsvert meira en tilbúin undir tréverk. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar og Gunnars M. Guðmundssonar Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. FASTEIGNAVAL Skólavörðustig 3 A, 2. hæð Símar 22911 og 19255. Kvoldsími milli kl. 7 og 3 37841. Til sölu m.a. 2 herb. lítil íbúð við Hverfis- götu. Útb. 100 þús. 2 herb. sólrík íbúðarhæð við Melabraut. Gott útsýni. 3 herb. góð íbúð, ásamt þvotta herb. á 3. hæð við Klepps- veg. 4 herb. 110 ferm. íbúðarhæð við Kleppsveg. 4 herb. góð íbúðarhæð við Kaplaskjólsveg. Laus nú þegar. 5 herb. efri hæð, ásamt risi, við Bárugötu. 6 herb. falleg efri hæð við Bugðulæk. Raðhús við Otrateig og Álfta- mýrL Hús og ibúðir TIL SÖLU Nýtt, einnar hæðar raðhús í smíðum. Nýtt fullgert raðhús í Hvassa leiti. Einbýlishús í Austur- og Vest urbæ. Smáíbúðahús. Nýleg 6 herb. íbúð við Hvassa leiti. 5 herb. nýleg íbúð við Skipa- sund. 4na herb. íbúð við Ljósheima. 3ja herb. íbúðir við Vestur- götu og Kleppsveg. Lítið hús í Austurbæ. Verk- stæðispláss í kjallara. Útb. 200 þús. kr. Lítið hús við Þverholt. Verð kr. 200 þús. Útb. 100 þús. kr. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Sími 15415 og 15414 heima Hús — íbúðir Hefi m.a. til sölu: 2ja herb. íbúð við Blómvalla- götu. íbúðin er á 2. hæð. 3ja herb. íbúð við Hringbraut. fbúðin er á 2. hæð. 4ra herb. íbúð við Stóragerði. íbúðin er á 4. hæð. Glæsi- legt útsýni. Baldvin Jónsson, hrl. Sími 15545. Kirkjutorgi 6. Húseignir til sölu 3ja herb. íbúð í Vesturbænum. Hægt að innrétta 2 herb. í risinu. 2ja íbúða hús á eignarlóð við Fálkagötu. 5 herb. 2. hæð við Blöndu- hlíð. Laus. 6 herb. endaíbúð í smíðum, tilbúin undir tréverk. 3ja herb. einbýlishús í gamla bænum. Einbýlishús á mörgum stöð- um og íbúðarhæð við mið- borgina. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2. Símar 19960 og 13243. 7/7 sölu íbúð á jarðhæð, 3 herb., eld- hús og bað. Sénþvottahús, sérinngangur. Tilbúið undir tréverk og málningu. Við Miðbraut, Seltjarnarnesi, 3ja herb. íbúð, tilbúin und- ir tréverk og málningu. Fokheldar 3ja og 4ra herb. íbúðir, á skemmtilegum stað við sjó á Seltjarnarnesi. Við Árbæjarblett, einbýlishús með fullum lóðaréttindum. Húsið er 70 ferm. á tveim hæðum. Falleg 4ra herb. íbúð í blokk við Laugarnesveg. Einbýlishús í Kópavogi, <| her bergi og eldhús, bað, bíl- skúr og stór lóð ræktuð. Bújörð í Ölfusi, með miklu heitu vatni, sæmilega hýst. Miklir framtíðarmöguleikar. Steinn Jónsson hdl. lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli Símar 14951 og 19090. 17. Til sýnis og sölu m.a.: 2ja herb. ibúð á 5. hæð í nýlegri blokk við Álfheima. 2ja herb. íbúð á 2. hæð í stein húsi við Njálsgötu. Laus strax. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Meðalholt, — fjórða herb. í kja'llara. Ekkert áhvílandi. Laus strax. Nýleg 3ja herb. 100 ferm. port byggð risíbúð í Austurborg- inni. Út- og innveggir eru steyptir og loft múrhúðað. Sérinngangur, sérhitaveita. Suðursvalir. 4ra herb. íbúð í nýlegu stein- húsi í Vesturborginni. 5 herb. ný og ónotuð íbúð á 3. hæð í nýrri blokk í Vest- urborginni. Sérliitaveita. — Harðviffarinnréttingar. Hus- quarna-sett í eldhúsi. Þvotta hús á hæðinni, auk sameigin legs þvottahúss í kjallara. Ekkert áhvílandi. Laus strax. 6 herb. íbúð við Bugðulæk. — Sérinngangur, sérhitaveita. Bílskúrsréttindi. 70 ferm. raðhús, kjallari og tvær hæðir, í smíðum, við Bræðratungu í Kópavogi. SeLst á tækifærisverði með þægilegum útborgunarskil- málum, ef samið er strax. 120 ferm. einbýlishús við Hóf gerði í Kópavogi. ATHUGIÐ! A skrifstofu okkar eru til sýnis ljós- myndir af flestum þeim fasteignum, sem við höf- um í umboðssölu. Itýja fasteignasalan Laugav«g 12 — Simi 24300 Kl. 7,30—8,30, sími 18546 7/7 sölu Rúmgóð 3ja til 4ra herb. jarð- hæð við Álfheima, með sér inngangi og sérhita. Fulibúin 3ja herb. snotur ris- íbúð við Barmahlíð. Gott verð. Laus strax til íbúðar. Alveg ný 2ja herb. 6. hæð við Ljósheima. íbúðin stendur auð. 2ja herb. 6. hæð við Ljós- heima. íbúðin er tilbúih undir tréverk og málningu. Áhvílandi lán 150 þús. til 15 ára og 25 ára. 4ra herb. 4. hæð í lyftuhúsi, við Ljósheima. Skemmtileg 5 lierb. hæð við Álfheima. Sérþvottahús á hæðinni. Tvennar svalir. fasteignir til sölu Góð 2ja herb. íbúð við Stóra- gerði. 3ja herb. íbúð við Álfheima. Sérhitaveita. Gatan malbik- uð, Fagurt útsýni. Laus strax. fra herb. íbúðarhæð við Rauð arárstíg. Hitaveita. Einbýlishús á góðum stöðum í Kópavogi. Austurstræti 20 . Slmi 19545 7/7 sölu 4 herb. hæð í Smáíbúðahverfi. Útb. 350 þús. Laus strax. 4ra herb. kjallaraíbúð á Sel- tjarnarnesi. Lítil útb. Laus strax. 3 herb. nýtízku jarðhæð við Álfheima. Ekki í blokk. 3ja herb. hæð með sér hita og bílskúrsréttindum við Skipa sund. Verð 500 þús. 3 herb. risíbúð í Smáíbúða- hverfinu. Laus strax. Útb. 250 þús. 3 herb. risíb. í Kópavogi. 2 herb. ný kjallaraíbúð í Kópa vogi. / smiðum Einbýlishús í Garðahreppi. — Húsið selst fokhelt. 5i—6 herb. íbúð á 2. hæð við Ásbraut í Kópavogi. Sér- hiti og þvottahús á hæðinni. íbúðin er tilbúin undir tré- verk. 5 herb. hæð, 150 ferm., ásamt stórum bílskúr við Sól- heima. íbúðin er fokheld, Einnig er fokheld 4 herb. jarðhæð í sama húsi. Hús — Lóð Til sölu rétt við Miðborgina, gömul húseign, ásamt 600 ferm. eignarlóð. Tilvalið fyrir þá sem vilja byggja stórhýsi. Fasteignasala Kristjáns Eirikssonar Laugavegi 27. — Sími 14226. Sölum.: Ólafur Asgeirsson. Kvöldsími kl. 19—20, 41087. Ásvallagötu 69 Símar 21515 og 21516 Kvöidsími: 33687. 7/7 sölu 6 herb. hæðir við Hvassaleiti, Lyngbrekku og Rauðalæk. Gott einbýlishús, 5 herb. við Hófgerði í Kópavogi. finar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Uppl. frá kl. 7 í síma 35993. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir margar gerðir bifreiða Bilavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 241.80. 2ja herb. íbúð á 1. hæð í Hlíða hverfi. Sérherbergi í risi fylgir, með snyrtiherb. 2ja herb. íbúðir á jarðhæð í fjögra íbúða húsi í Austur- bænum. 5 herb. íbúð í tveggja íbúða húsi í Vesturbænum Selst tilbúin undir tréverk og málningu. 3 herb. fokheldar íbúðir í Kópavogi seljast með mið- stöð, gleri og frágenginni sameign. 4ra herb. íbúðir á glæsilegum stað í Kópavogi seljast fok- heldar með gleri, miðstöð og frágenginni sameign. 7 EICNASALAN _K t Y K .l A V I K ING6LFSSTRÆT1 9. 7/7 sölu Lítið niðurgrafin 2ja herb. kjallaraíbúð í Vogunum. Sérinng., sérhiti. 2ja herb. íbúð við Ljósheima. Selst tilb. undir tréverk. Hagstæð kjör. 3ja herb. rishæð við Háagerði. Syaiir. Væg útb. 3ja herb. jarðhæð í Vogunum. Sérinngangur. Nýleg innrétt ing. Vönduð 4ra herb. íbúð í ný- legu húsi í Vesturbænum. Nýleg 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Kleppsveg. Nýleg 5 herb. íbúð á 1. hæð við Kleppsveg. Nýleg 5 herb. íbúð á 1. hæð við Skipholt, ásamt einu herb. í kjallara. Sérhita- veita. Nýleg 6 herb. hæð í Hlíðun- um. Teppi fylgja. Sérþvotta hús á hæðinni. 'Tvennar sval ir. Bílskúr. Tvöfalt gler í gluggum. Enn fremur íbúðir í smíðum í miklu úrvali. EIGNASALAN IM Y K .1 A V I K INGÓLFSSTRÆTI 9. Símar 19540 og 19191. Eftir kl. 7. Sími 36191. 7/7 sölu m.a. 3ja herb. íbúð við Kaplaskjóls veg, um 98 ferm., með stóru geymslulofti yfir. 3ja herb. kjallaraíbúð við Nökkvavog. Hagstætt verð. 3ja herb. íbúð á Melunum, á hæð. 4ra herb. íbúð við Hjallaveg. Bílskúr fylgir. 4ra herb. íbúð við Skipasund. 6 herb. endaíbúð við Hvassa- leiti. íbúðarherb. fylgir í kjallara. Tvennar svalir. JÖN INGIMARSSON tögmaður Sölumaður: Sigurgelr Magnússon. Hafnarstræti 4. — Sími 20555. Kl. 7.30—8.30. Sími 34940. 7/7 sölu 2ja herb. íbúð við Hátún 2ja herb. íbúð við Kaplaskjóls veg. 2ja herb. íbúð við Haðarstíg. 2ja herb. íbúð við Hverfisg. 3ja herb. íbúð við Háagerði. 3ja herb. íbúð við Grettisgötu. 3ja herb. íbúð við Skipasund. 3ja herb. íbúð við Mjóuhlíð. 4ra herb. íbúð við Leifsgötu. 4ra herb. íbúð við Nökkva- vog. . 4ra herb. íbúð við Skaftahlíð. 4ra herb. íbúð á Seltjarnar- nesi. 5 herb. íbúð við Skipholt. 5 herb. íbúð við Grænuhlíð. 5 herb. íbúð í Vesturborginni 6 herb. íbúð við Rauðalæk. Einbýlishús við Lindarg. Einbýlishús við Sogaveg. Einbýlishús við Langholtsv. Einbýlishús við Rauðalæk. íbúðir í smíðum við Unnar- braut, Ljósheima, Fells- múla, Hlíðarveg, Holtagerði, Hrauntungu, Fögrubrekku, Nýbýlaveg, Álfhólsveg og víðar. Fasteignasalan Tjarnargötu 14. Sími 23987.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.