Morgunblaðið - 17.11.1964, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 17.11.1964, Blaðsíða 29
MORGU N BLAÐIÐ 29 ; Þriðjudagur 17. nóv. 1964 íbúðir til sölu 2ja herb. rtshæð við Miklubraut. Er í góðu standi. Hagstætt verð. Lítil útborgun. 2ja herb. -rúmgóð hæð við Hraunteig. Er í góðu standi Stórar svalir. Hitaveita. 3ja herb. góð rishæð við Sigluvog. Er í góðu standi. Suðursvalir. Sér inngangur. 3ja herb. mjög vönduð hæð við Fornhaga. Er í ágætu standi. Frystiklefi í kjallara. Suður- svalir. 4ra herb. skemmtilegar endaíbúðir í sambýlishúsi í smíðum við Háaleitisbraut. Góðar suður- svalir. Fagurt útsýni. Afhendast fljótlega til- búnar undir tréverk. 4ra lierb. íbúð í lítið niðurgröfnum kjallara við Álfheima. íbúðin er í ágætu standi og með miklum skápum. Frágengin lóð. Gluggar aðal- lega móti suðri og vestri. Teppi á stofum fylgja. Sér hiti. Laus mjög fljótlega. 4ra herb. rúmgóð hæð við Laugarnesveg. Er nýlega standsett. Hitaveita. Laus fljótlega. Mikil og góð lán fylgja. 5 herb. skemmtileg hæð í vesturenda á sambýlisi við Fellsmúla. Tvennar svalir. Sér hitaveita. Afhendist tilbúin undir tréverk í desember n.k. 5 herb. skemmtileg hæð í sambýlishúsi við Hvassa- leiti. Gott útsýni. Er í góðu standi. Er lsus nú þegar. 5 herb. fokheld hæð í 2ja íbúða húsi á góðum stað í Kópavogi. 6 herb. hæð í 3ja íbúða húsi vði Sólheima. Er nú uppsteypt með uppsteypturrt bílskúr. Selst í því áistandi eða lengra komin. Allt sér. Gott útsýni. ÁRNI STEFÁNSSON, hrl. Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Sími 14314. Beil að augljsa i Morgunblabinu SVEINN EGILSSON H.F. UMBOÐIÐ LAUGAVEG 105 SÍMI 22470 Glaumbœr Sími 11777 JAIZKVÖLD Kvartett Péturs Östlund. Sumanda og Sumantha Dans og söngmeyjar frá CEYLON skemmta í kvöld og næstu kvöld Komið — Heyrið — Sjáið. CORTINA Hann et „etsplub'" Noröuriönduh' CORTINAN ÁFRAM I FARARBRODDI! Ennþá hefur FORD-verksmiðjunum í Englandi tekizt að endurbæta CORTINUNA. Ekki með útlitsbreytingum, heldur með tækniframförum. M.a.: Loftræsting — með iokaðar rúður. Diskahemlar á framhjólum. Smuming óþörf. Ný vélarhlif. —- Nýtt mælaborð. — Nýtt stýrl. Sami undirvagn. — Sama vél. — Sama „bodý*4 ajlltvarpiö Þriðjudagur 17. nóvember. 7:00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir 12:00 Hádegisútvarp 13:00 „Við vinnuna“: Tónleikar 15:00 Síðdegisútvarp. Fréttir, tilkynningar, tónleikar. 17:00 Fréttir — Endurtekið tónlistar- efni 18:00 Tónlistartími barnanna: Guðrún Sveinsdóttir. 18:20 Veðurfregmir. 18:30 Þingfréttir — Tónleikar. 18:50 Tilkynningar 19:20 Veðurfregnir 19:30 Fréttir. 20:00 „Tangóar frá Tokíó". ALfred Hause og hljómsveit leika. 20:15 Þriðjudagsletkritið: „Ambrose í París**, sakamála- leikrit eftir Philip Levene; . VI. Myrhdastofa Madeleine. Þýðandi: Árni Gunnarsson. Leikstj.: Klemens Jónsson. 21 .-00 íslenzkt mál. Dr. Jakob Benediftctsson. 21:16 Erindi: Norsk tónlist (Neupert, Nordraak O-fl.). IV. Baldur Andrósson cand. theol. flytur. 21:46 Tónleikar: Sviatolslav Riohter leifkur píanósónötu nr. 10 f G- dúr, op. 14 nr. 2 efftir Beethoevn, 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvöldsagan: Úr endurmirmin.gum Friðriks Guðmundssonar; Gils Guðmunds son les. VII. 22:30 Lög unga fóLksins. Bergur Guðnason kynnir lögin. 23:30 Dagsknárlok. N auðungaruppboð Hið annað og síðasta uppboð á v/b Vilborgu K.E. 57 eign Helga Grétars Helgasonar fer fram við skipið sjálft við bryggju í Keflavíkurhöfn þriðjudaginn 17. nóv. kl. 2 e.h. Bæjarfógetinn í Keflavík. GL AUMBÆR simi 11777 Lacidsmálafélagið VÖRÐUR AÐALFUNDUR Landsmálafélagsins Varðar verðnr haldinn miðvik udaginn 18. nóvember í Sjálfstæðihúsinu kl. 20,30. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstr 2. Ræða: Gunnar Schram, ritstj.: Stjórnarskipti í Austri og Vestri. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.