Morgunblaðið - 24.11.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.11.1964, Blaðsíða 4
4 MORGU N BLAÐIÐ Þriðjudagur 24. nóv. 1964 j tNG HJÓN með eitt barn, óska etfir 1—2ja herb. íbúð. Vinna bæði úti. Uppl. í síma 37916 etfir kl. 7 í kvöld. Sængur — Koddar Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Eigum dún- og fið- urheld ver. Dún og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3. — Sími 18740. Sængurfatnaður — lök og koddaver. Náttkjólar og náttföt barna. Undirfatnað ur og margt fleira. Allt á hagstæðu verði. — Hull- saumastofa<n Svalbarði 3, Hafnarfirði, sími 51075. Valhúsgögn Svefnbekkir, svefnstólar, svefnsófar, sófasett. Munið 5 ára ábyrgðina. Valhúsgögn Skólavörðust. 23. S. 23375. Keflavík — Suðurnes Herrasloppar — Herranátt föt — drengjasloppar — Drengjanáttföt. — Nýkom- ið mikið úrval af vestis- peysum. Verzi. Fons. Keflavík — Suðurnes Hinir vinsælu þýzku per- lonsokkar, Taucher, eru komnir. Verzl. Fons. Áleggshnífur, iðnaðarhrærivél, óskast til kaups. — Upplýsingar í sima 36792. íbúð óskast til leigu, í janúar fram í maí, í Reykjavík, Kópa- vogi eða nágrenni. Tilb. sendist Mbl. fyrir 28. nóv. merkt: „Ibúð—9676“. yil kaupa 4—5 manna bíl (helzt stadion). Bíllinn þarf að vera í góðu lagi. Stað- greiðsla. Uppl. í síma 41974 kl. 12—1 og 6—7. Kynditæki Til sölu er 2% ferm. mið- stöðvarketill ásamt tilheyr- andi sjálfvirku kerfi, og gasolíuofn ásamt tilheyr- andi. Sími 16805. Keflavík — Suðurnes Ámokstur, loftpressa. Ný tæki. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. — Sími 1393 og 1142. Miðaldra, barnslaus hjón óska eftir íbúð. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 10028 frá kl. 6—10 alla virka daga. Kápur til sölu með skinnum og án skinna á hagstæðu verði og einnig stakir skinnkrag- ar. — DIANA Miðtúni 78, sími 18481. GuIIfiskabúðin auglýsir Mikið úrval af skrautfisk- um nýkomið. Skelbökur, páfagaukar o. fl. Fuglafræ og vítamín fyrir alla búr- fugla. Gullfiskabúðin Baronsstíg 12. A TII U G I ö að borið saman við útbreíðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðurn. LÁTRABJARG. — Þetta er óslitinn hamraveggur frá Brimnesi, vestan Keflavíkur á Rauðasandi, alla leið vestur að Seljavík, norðan Bjarg- tanga. Bjargið heitir ýmsum nöfnum. Austast er Keflavík- urbjarg, þá Breiðavíkurbjarg og þar næst Kirkjubjarg, eða Bæjarbjarg; nær það að svo nefndri Saxagjá. Vestast í því heitir Heiðnakast og áræddu menn ekki að síga þar vegna þeirra vætta, er í bjarginu eiga heima. Heiðakast er 440 metrar á hæð. Fyri; vestan Saxagjá hefst sjálft Látra- bjarg og er eign Hvallátra. Bjargið er allt úr blágrýtis- löigum, en milli þeirra eru rauðleit lög úr linara bergi, sem moinar og eyðist, svo að þar myndast langar og breið- ar bergsyllur. Kunnust er Mið landahilla, sem nær eftir bjarginu endilöngu. Víða eru í bjarginu geilar og gjár og heitir ein þeirra Geld- ingsskorardalur. Þar fram und an strandaði enski togarinn „Doone“ 12. desember 1947. Þar unnu Látramenn og Víkna menn það afrek að síga niður að strandstaðnum og bjarga öllum þeim mönnum, sem á lífi voru þegar að var komið. Hefir þetta björgunarafrek oi'ðið frægt bæði utan lands og innan, eigi sízt vegna kvik myndarinnar „Björgunin und- ir Látrabjargi", er víða hefir verið sýnd. Áður var talið að hver sú skipshöfn væri dauða dæmd, sem strandaði undir bjarginu. — Látrabjarg er eitt af mestu fuglabjörgum hér á landi og er þar hver tó og sylla þéttsetin um varptímann Mest er þar um svartfugl, en þó verpa einnig rita og fýll um allt bjargið. Þarna var fuglaveiði stunduð um aldir og var aðalbjargræðisvegur hreppsbúa. Eitt árið er talíð að þar hafi veiðzt 36.000 fugl- ar. Nú er þessi veiðiskapur etoki stundaður lengur, en eggjataka er stunduð enn. — Svartfuglinn fær að vera í friði og tímgast og hann stuðl ar óspart að útrýmingu nytja- fiska í sjónum. Einn svartfugl veiðir á ári fleiri þorskaseyði heldur en togari veiðir marga þorska. Rányrkjan í sjónum er því ekki öll mönnum a’ð kenna. ÞEKKIRÐU LAIMDIÐ ÞITT? Laugardaginn 14. nóv. voru gefin saman í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen, ungfrú Guð- rún Elin Bjarnadóttir og Jón Ágústsson. Heimili þeirra er að Framnesvegi 63, Rvík. Ljósm.: Þóris, Laugaveg 20 B. Sunnudaginn 15. nóv. voru gef- in saman í Árbæjarkirkju af séra mmm syningu Tvær meinlegar villur slædd- ust inn í frásögn af málverka- sýningu frú Juttu Devulder Guð- bergsson í sunnudagsblaði. í fyrsta lagi er sýningin á ann ari hæð Laugavegs 26, en ekki 28. Á annari hæð í Húsgagna- höilinni. Auk þess byrjáði sýningin á sunnudaginn, en ekki í gær, eina og lesa mátti út úr greininni Sýningin er opin frá kl. 2—10 til mánaðamóta. Þetta er sölusýn- ing. sá NÆST bezffi Eiginmaðurinn: „Það er alveg rétt væna mín, að þú ert búin að eiga þennan kjól í hálft annað ár. En óg er líka búinn að eiga þig í — fimmtán ár. Eigum við bara ekki að láta hvort tveggja drasla áfram?“ Myndagetraun nr. 2 Hér kemur 3. myndin í getrauninni. Þetta er hættuleg beyja. sem afmörkuð hefur verið gulum steinum. Hvar er hún, og hvaða foss er í baksýn? við málverka- Úr sex n.anfíuin frelsar hann þig, og i hinni sjöundu sncrtir þig ekkert Ut (Job. 5, 19). f dag er þriðjudagur Z4. nfivemher og er það 329. dagur ársins 1964. Eftir lifa 37 dagar. Chrysogonus. Ýlir byrjaði f gær. Árdegisháflæðl kl. 8:38. Síðdegisháflæði kl. 21:09. Bilanalilkynningar Rafmagns- veitn Ueykjavíkur. Simi 24361 Vakt allan sólarbringinn. Slysavarðstofan í Heilsuvernd arstöðinni. — Opin alian sóiar- hringinn — símí 3-12-30. Næturvörður er í Vesturbæjar- apóteki vikuna 21/11—28/11. Sunnudagsvakt í Austurbæjar- apóteki. fíeyðarlæknir — sími 11510 frá 9—12 og 1—5 alla virka daga og lau rardaga frá 9—12. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 ’augardaga frá kl. 9,15-4., belgidaga fra ki. 1 — 4. Holtsapótek, Garðsapótek, Laugarncsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, nema iaugardága frá 9—4 og helgidaga frá 1—4. Næturlæknir í Keflavík frá 20/H. — 30/11. er Ólafur Ingi- björnsson símar 7584 og 1401. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í nóvember Helgarvarzla laugardag til mánu dagsmorguns 14. — 16. Ólafur Einarsson s. 50952. Aðfaranótt 17. Eiríkur Björnsson s. 50235. Að- faranótt 18. Bragi Guðmundsson s. 50523. Aðfaranótt 19. Jósef Ólafsson s. 51820. Aðfaranótt 20. Kristján Jóhannesson s. 50056. Aðfaranótt 21. Ólafur Einarsson s. 50952. Or8 ílífsins svara f sfma 10000. □ GIMLI 596411267 = 2 13 HELGAFELL 596411257 IV/V. 3 □ EDDA 596411247 = 2. I.O.O.F. Rb 1 = 11411248>4 — KerUkv. Spakmœli dagsins Vanþakklæti er skortur á menn ingu. — B. Björnsson. GAMALT 09 GOIT Fuglinn í fjörunni hann heitir már, silkibleik er húfan hans og gulllitað hár. í gær voru gefin saman í hjóna band í Kópavagskirkju af séra Gunnari Árnasyni ungfrú Sigríð- ur Ragnarsdóttir, Skjólibraut 10, og Sveinn Jónsson, húsasmíða- nemi sama stað. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Ingibjörg Braga- dóttir Kirkjubæ, Vesímannaeyj- um og Valdimar Sævar Halldórs son, Ásgórði 1 Akureyri. Gefin voru saman 7. nóv. s.l. í Dómkirkjunni, af sr. Jóni Auð- uns, frk. Erna S. Haraldsdóttir, flugfreyja, Túngötu 7 og hr. Jón Vi’ðar Viggósson, bryti, Lindar- götu 12. (Ljósm.: Loftur). Laugardaginn 14. nóv. voru gefin saman í Dómkirkjunni al séra Óskari J. Þorlákssyni ung- frú Erla Margrét Sverrisdóttir og Gísli Þói’ðarson. Heimill þeirra verður að Ásenda 8, R. Ljósmyndastofa Þóris, Laugaveg 20 B. Leiðrétting Bjarna Sigurðssyni frá Mosfelli ungfrú Þórdís Sigtryggsdóttir og Hörður Halldórsson. HeimLLi þeirra er að Nýbýlavegi 21, Kópa vogi. Ljósmyndastofa Þóris, Laugaveg 20 B.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.