Morgunblaðið - 24.11.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.11.1964, Blaðsíða 5
^ Þriðjudagur 24. n8v. 1964 MQRGUNBLAÐI1 5 Kcarlakórínii Fóstbrseður í þessari viku efnlr karlakórinn FóstbræSur tll samsöngva fjrir styrktarfélaga sína. Fara þeir fram I f Austorbæjarbíói, hinn fyrsti á morgun, miðvikudag 25. nóvember kl. 19.15. Síðan á fimmtudag 26. nóvember á sama tíma, en laugardaginn 28. nóvember verður loka-samsöngur kórsins að þessu sinni, I og þá kl, 15:00 íkl. 3 e.h.). Söngskrá Fóstbræðra nú er mjög helguð NorðurIant®tónskáldum og má ' Hf þeim nefna August Söderman, Grieg Palmgren, Xörnudd og Erik Bergman. Einnig eru á efnis- Kkránni lög eftir þrjá innlenda höfunda þá Oddgeir Kristjánsson, Sigfús Einarsson og Sigurð Þórðar- Bon. Einsöngvari með kórnum er Erlingur Vigfússon, Kristinn Ballsson og Hákon Oddgeirsson, en þeir Erlingur og Kristinn munu að auki syngja fá ún lög án aðstoðar kórsins. Fóstbræður hafa á þessu ári bætzt óvenju margir nýir söngmenn, og skipakórinn nú nærfellt 50 söngvarar. Söngstjóri Karla- kórsins Fóstbræðra er Ragnar Björnsson og undirleikari Carl Billich. Hcegra hornið Fnnþá —, eftir 25 ára hjóna- band, finnst mér ég vera eins frjáls og fuglinn í búrinu. VÍ8UKORM KVEÐJA TIL SVEINS Engan mun er á að sjá, orðsins snjöllu vinum, hann er að finna alian á Ómari og hinum. Guðrún FRETTIR KFUK. Aðaldeildarfimdur 1 kvö-ld kl. 8.30. Kaffi. Takið handavinnu með. Félagskonur eru minntar á basarinn, lem verður laugardaginn 5. Stjómin. Kvenfélag Hallgrímskirkju helidur tfund fimmtudaginn 26. nóvember kl. 8.30 í Iðnsikólanum (gengið inn frá Vitastíg) Frú Sigríður Torlacius rit- ©tjóri flytur frásöguþátt með skugga- myndum. Ennfremur verða sýndar tnyndir og sagt frá skemmtiferð fé- Jagsins í sumar. Félagsikronur fjöknenn Jð. Kvenfélag Neskirkju. Afmælisfund- lirinn er 1 kvöld kl. 8.30 í Félagsheim- ilinu. Skemmtiatriði: Erindi og kviik- mynd. Afmæli'slkaffi. Stjórnin. Hringkonur, Hafnarfirði. Fundur verður haldinn í Alþýðuhúsinu 1 kvöld kl. 8.30 Venjuleg fundarstörf. Spiluð verður félagsvist. Kaffi. Konur fjöl- mennið. Stjómin. Nessöfnuður. Séra Bjarni Jóns eon vígslubiskup hefur biblíu- Jestur í Neskirkju þriðjudag kl. S e.h. Athugið, breyttan tíma. Bæði konur og karlar velkomin. Bræðrafélagið. Varðberg heldur framhaldsaðalfund fimmtudaginn 26. nóvember að Hótel 6ögu (minni salnum) kl. 8.30 Frá Náttúrulækningafélagi Reykja- víkur: Fundur verður í félaginu mið- vikudaginn 25. nóv. kl. 8:30 í Ingólfs- stræti 22. Yfirlæknir prófessor Sigurð ur Samúelisson talar um hjartavernd og svarar spurningum í því sambandi. Músík. Ávaxtaveitingar á eftir. Allir velkomnir. Kvenfélag Neskirkju. Afmælisfund- urinn verður haldinn þriðjudaginn 24. nóvember kl. 8.30 í Félagsheimilinu. Skemmtiatriði: Erindi, kvikmynd, af- mæliskaffi. Stjórnin. Kvenfélag Ásprestakalls heldur bas- ar 1. des. kl. 2 í anddyri Langholts- skólans. Konur er ætla að gefa á basarinn eru vinsamlegast beðnar að koma muniim til: Guðrúnar S. Jóns- dóttur, Hjallaveg 35, sími 32195, Odd- nýjar Waage, Skipasundi 37, sími 35824, Öixnu Daníelsson, Laugarás- veg 75, sími 37855, Kristín Jóhanns- dóttir, Hjallaveg 64, sími 32503, Stefa- níu Önundardóttur, Kleppsveg 52, 4. hæð t.li. sími 33256. Þriðjudagsskrítla Jónas: „í dag sag'ði ég forstjór- anum aldeilis til syndanna. Ja, sá fékk að heyra sitt af hverju um meðferðina á okkur starfs- mönnunum, því ég dró nú ekki af!“ Kona hans: „Að hann skyldi ekki slá þig niður, annan eins bannsettan væskil!“ „Það gat hann ekki, og þegar hann fór að espa si-g, lagði ég bara tólið á.“ Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla fór sl. laugardag frá Ceuta á- leiðis til Piraeus. Askja er væntanleg til Kaupmannahafnar á morgun á leið frá Lerángrad til Rvíkur. H.f. Jöklar: Drangajökull fór frá Riga í fyrrinótt til íslands’. Hofsjökull fór 20. þm. frá Grimsby til Pietersaari og Riga. Lan-g3ökull fór 18. þm. frá I NY ti-1 Le Havre og Rotterdam. Vatna I jökull fór í gærikvöldi frá Avonmouth | til London og Rotterdam. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á I Austfjörðum á norðurleið. Esja er á Norðunlandsihöfnum. Herjúlfur fer frá ' Vestmannaeyjum kl. 21:00 í kvöld til ; Rví'kur. Þyrill fór frá Raufarhöfn 21. þm. áleiðis til Sandefjord. Skjaldbreið | er í Rvík. Herðubreið er í Rvík. Skipadeild S.Í.S.: Amarfell fer vænt I anlega frá Brest á morgun til Rvíkur. JökuLfell er væntanlegt til Grimsby í dag frá Keflavík. Dísarfell fer í dag frá Húsavík til Siglufjarðar. Litlafell fór í gær frá Rvík til Krossaness og i Húsavíkur. Helgafell er væntanlegt til | Rvíkur. á morgun frá Riga. Hamrafell er væntanlegt til Rvikur l.des. frá Batumi. Stapafell er í Rvík Mælifell | er í Rvík. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- I foss fer frá Haugasundi 23. 11. til Rvíkur. Brúarfoss fór frá Hull 20. 11. væntanlegur til Rvíkur í nótt, kemur að bryggju kl. 08:00 í fyrramálið 24. 11. Dettifoss fór frá Dublin 14. lil. til NY Fjallfoss fór frá Keflavík 22. 11. til [ Akureyrar, Siglufjarðar, Húsavíkur, Raufarhafnar og Seyðisfjarðar. Goða- foss kom til Rvíkur 23. 11. frá Hull. GuHlfoss fer frá Leith 23. 11. til Ham- borgar, og Khafnar. Lagarfoss fór frá | Keflavíkur 21. 11. til Gloucester, Cam- den og NY. Mánafoss fór frá Stykkis- hólmi 23. 11. til Flateyrar, ísafjarðar | og Norður- og Auisturlandsihafna. Reykjafoss fer frá Odense 24. 11. til | Ventspils, Gdynia, Gdansk og Gauta- borgar. Selfoss kom til Rvíkur 21. 11. I frá NY Tungufoss fer frá Antwerpen 24. 11. til Rotterdam, Hull og Rvíkur. Utan skrifstofutíma eru 9kipafréttir | lesnar í sjálfvirkan símsvara 2-14-66. Málshœttir Reyndin er ólýgnust. Samtal er sorgarléttir. Sjaldan hlýtur hikandi happ. jr Asgrámssafn Vantar hálfdags- eða heildagsstúlku í brauð- og mjólkurbúð. Upplýsing- ar í síma 33435. íbúð óskast til leigu Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Upplýsingar í síma 22150. Keflavík Nýlagnir, breytingar og viðgerðir. Raftækjavinnustofan, Sóitúni 11. Sími 1611. Hafnarfjörður 3 herb. íbúð til leigu í Hafnarfirði. Tilboð, merkt: „9678“, sendist Mbl. fyrir fimmtudagskvöld. Skipstjórar Vanur matsveinn óskar eftir plássi á góðum síldarbát, má vera úti á landi. UppL í síma 19694 eða 17107. Jólakort Ásgrímssafns þetta ár er gert eftir oliumálverki úr safninu, „Á flótta undan eldgosi.“ Eitt | aðalviðíangsefru Ásgríms Jónssonar hin allra síðustu ár munu haía verið þessar miklu náttúruíham- farir lands okkar. Er korti’ð hin bezta landkynning, og tilvalin jólagjöf og kveðja til vina hér og er- lendis. Listaverkakortin frá Ásgrímssafni eru seld í safninu á opnunardögum þess, sunnudaga, þriðju daga og iimmtudaga frá kl. 1:30—4, og í Baðstofunni Hafnarstræti. Á bakhlið kortsins er prentaður íslenzkur, danskur og enskur texti. Þetta er fjórða jólakort safnsins í litum, eu það gefur aðeins út eitt á árL Atvinna Stúlka óskast í biðskýli í HafnarfirðL Mikið frí. — Upplýsingar í síma 51889. Óska ef tir ráðskonustöðu hjá 1—2 mönnum, sem fyrst; helzt á Suðurnesjum. Upplýsing- ar í síma 21656. Kvengullúr tapaðist sl. miðvikudags- kvöld, annað hvort við Leifsgötu 8 eða Grenimel 33. Vinsamlega hringið í síma 15215. Íbú3 3ja—4ra herb. íbúð með eða án húsgagna óskast til leigu. Uppl. í síma 33737. Miðstöðvarketill 1 % ferm. miðstöðvarketill til sölu (sjálftrekkjandi). Til sýnis í B-götu 5, Blesu- gróf, á kvöldin milli kL 7—8. Húnvetningar Reykjnvík Skemmtikvöld verður í Sigtúni föstudaginn 27. nóv. kl. 8,30 — Nánar auglýst síðar. Skemmtinefndin. Kúsgagnasmiður Vantar smið vanan innréttingum og vélavinnu. Tilboð, merkt: „9680“ sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag. IWáEverkasýning í Bogasalnum Myndir Benedikts Guðmundssonar — Sýningin opin daglega frá kl. 2—10. Konur Kópavogi Konur óskast í vinnu hálfan daginn, eftir hádegi. Upplýsingar að Þinghólsbraut 36. 4 herb. íbúð 4ra herb. íbúð á 2 hæðum í Kópavogi. — Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Húsa & íbúðas alan Lougavegi 18, »IÍI, haeð,< Sími 18429 og eftir kL 7 10634 ÍBÚÐ ÓSKAST 2ja—4ra herbergja íbúð óskast strax. Upplýsingar í síma 20SSS FERÐAMEMM HÓTEL STOCKHOLM í Kaupmannahöfn, er rétt hjá Norreport og hefur til leigu ódýr og góð herbergL HÓTEL STOCKHOLM Rþmmersgade 7, Kaupmannahöfn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.