Morgunblaðið - 24.11.1964, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 24.11.1964, Blaðsíða 25
Þriðjudagur 24. nóv. 1964 MORCUHBLAÐIÐ 25 Fiugf élagið býöur fjöl- skykiufargj. til útlanda Sigurður Kristjánsson og frú hans standa fyrir framan borð ið, en á bakvið standa Kristján Guðmundsson og frú. M álverkásýning Málverkauppboð á mibvskudagskvöld FLIIGFÉLAG fslands hefur nú fengið leyfi til þess að bjóða fjölsH.v idum afslátt á flugleið- um milli fslands og hinna Norð- urlandanna. Er hér um mikla lækkun á fargjöldum, sem á eftir að mælast vel fyrir hjá fjölskyld um, sem fara þessa leið fljúg- andi. * Þeir Birgir Þorgilsson, sölu- etjóri og Ingvi M. Árnason eru nýkomnir heim af þingi I.A.T.A., sem haldið var í Aþenu og stað- ið hefur undanfarnar sex vikur. Á þingi þessu voru rædd .og tekn ar ákvarðanir um fargjöld á millilandaflugleiðum á tímabil- inu 1. apríl 1965 til 31. marz 1967. Á þessari ráðstefnu fékk Flugfélagið samþykki fyrir fjöl- skyldufargjöldum frá íslandi til Norðurlanda, sem verða með s puðu sniði og fjölskyldufar- gjöld þau, sem nú gilda á flug- leiðum félagsins innanlands. Fyrirkomulag er í stórum drátt- um þannig, að fjölskyldufaðir- inn greiöir fullt gjald, en síðan greiðir hver fjölskyldumeðlimur maki og börn að 26 ára aldri aðeins hálft fargjald. 1 Almenn fargjöld milli landa haldast óbreytt að öðru leyti en því, að flugvallarskattur sá, er farþegar hafa þurft að greiða — ASÍ þing Framh. af bls. 2. ysu verkalýðshreyfingarinnar, sem taka vægast sagt mjög óraun hæfa afstöðu til þessara mála. Sem dæmi um þá miklu breyt- ingu, sem orðið hefur á afstöðu ráðamanna ASÍ til hinna ýmsu hagsmunamála launþeiga, má benda á, að fyrir tæpu ári taldi Hannibal Valdimarsson eina bjargræði verkalýðshreyfingar- innar vera 2 kr. hækkun á kaupi verkamanna. Nú hefur hann hins vegar lýst því yfir bæði á Alþingi og í útvarpsviðtali, að slík hækkun mundi stórlama efnahagskerfi sérhverrar ríkis- stjórnar, sem við völd væri, og væri nánast óframkvæmanleg. — Hvað telur þú, að valdið hafi svo stórbreyttari afstöðu þessara manna? — Ég tel, að hér hafi miklu um valdið rökstuddur málflutn- ingur hins svokallaða minni hluta innan Alþýðusambandsins. Mörg þeirra atriða, sem forystu- menn ASÍ vilja nú beita sér fyrir, svo sem vinnuhagræðing og hlut fallskosningar, eru gömul bar- áttumál mikils hluta lýðræðis- sinna í launþegasamökunum. Einnig hefur samkomulagið við ríkisstjornina fyrr á þessu ári haft mi'kil áhrif til að breyta skoðunum stjórnar Alþýðusam- bandsins á þessum málum. Þeig- ar forvígism-enn launþega fara að athuga þann möguleika, hvort ekki muni unnt að ná sam- ikomulagi við ríkisstjórnina um framgang ýmissa hagsmunamála verkalýðshreyfingarinnar, þá komast þeir að raun um, að yfir- lýsingar um ofsóknir ríkisvalds- ins á hendur sömu aðilum eiiga ekki við nein rök að styðjast og að stríðsyfirlýsingar og stríð þeirra, sem ráðið hafa Alþýðu- sambandinu á undanförnum ár- um, gegn löglega kjörinni ríkis- stjórn, hafa ekki átt sér nokkra Stoð. ■ Enda þótt skoðanaágreining nr hafi verið mun minni á þessu þingi, tókst þó ekki að ná ein- ingu um kjör stjórnarinnar og innri mál Alþýðusambandsins. Hverjar telur þú helztu orsakir þess? — Þær yfirlýsingar, sem fram komu frá okkur lýðræðissinnum i þinginu, um að við værum fús- við brottför frá Bretlandi verður eftirleiðis innifalinn í fargjöld- um. Mun mörgum finnast þessi háttur þægilegri. Á fargjaldaráðstefnunni í Aþenu fékk Flugfélagið því framgengt, að tekin yrðu í gildi sérfargjöld frá Norðurlöndum og Þýzkalandi til íslands vissan tíma ársins til þess að örva fólk til íslandsferða. Áður hafa slík sérfargjöld gilt frá Bretlandi til íslands. Reynslan hefur sýnt, að hinar svonefndu IT-ferðir njóta sívax- andi vinsælda. Nú hefur nýjum stöðum verið bætt við nokkr- um stöðum, sem hægt er að heimsækja á IT-fargjöldum. Má t. d. nefna Kanaríeyjar, Madeira, Júgóslavíu og Norður-Afríku. Eru þá alls 53 staðir, sem hægt er að velja um. íslendingum, sem dveljast er- lendis mun sem áður gefinn kostur á ódýru ferðalagi heim um jólin. Nú mun íslendingum á Norðurlöndum einnig gefinn kostur á þessum jólafargjöldum, en svo hefur ekki verið áður. Vor- og haustfargjöld munu gilda áfram með smávægilegum breytingum á gildistíma. Auk þeirra borga, sem vor- og haust- fargjöldin giltu til, bætast nú Berlín og Frankfurt við. ir til að koma til móts við þá skoðun Hannibals við setningu þingsins, og raunar fyrr á opin- berum vettvangi, að nauðsynlegt væri að mynda sterka ASÍ-stjórn á faglegum grundvelli, voru bylggðar á þeirri von, að póli- tísk barátta innan Alþýðusam- bandsins yrði látin víkja fyrir hagsmunamálum samtakanna sjálfra og verkalýðshreyfingar- innar í heild. Þetta máttu þeir ekki heyra, sem auðsjáanlega höfðu öll tögl og hagldir á þessu þingi, utan ASÍ-þings og innan Framsóknarflokksins. Má telja líkleigast, að með þessu hafi þeir verið að þakka kommúnistum þá lítilsvirðingu, sem þeim var sýnd sl. sumar, þegar samningar tók- ust við ríkisstjórnina, en þá þurfti ekkert við Framsóknar- menn um þau mál að ræða. — Var mikill munur á liðs- styrk lýðræðissinna á þinginu annars vegar og Framsóknar- manna og kommúnista hins veg- ar? — Við atkvæðagreiðslur mun- aði oftast rúmlega 40 atkvæðum. Þagar viðhöfð var allsherjarat- kvæðagreiðsla, þ.e. hver fulltrúi greiddi jafnmörg akvæði og hann var fulltrúi fyrir marga félagsmenn, var munurinn um það bil 4000 atkvæði. Þó var það vitað á þinginu, að þessar tölur gefa ekki rétta mynd af hlut- fallinu milli hinna tveggja and- stæðu hópa innan ASÍ, þar sem lýðræðissinnar tóku þann kost í mörgum félögum og landssam- böndum, sem þeir ráða, að hafa sína pólitísku andstæðinga með á þingið, þótt vitaskuíd hefði ver ið í lófa lagið að láta þá sitja heima, eins og kommúnistar og Framsókn gerðu í þeim félögum, sem þeir ráða. — Hvaða horfur eru á lausn skipulagsmála Alþýðusambands- ins, fyrst ekkert samkomulag varð um þau á þinginu? — Þótt svo iila hafi til tekizt á þessu þinigi, að meiri hlutinn hafi hafnað öllu samkomulagi um þessi mál, þá hlýtur það að verða eitt af höfuðviðfangsefnum nú- verandi stjórnar ASÍ að leita lausnar þessa máls á breiðum grundvelli, lausnar, sem ekki verði byggð á draumsýn þeirra manna og pólitísku skoðunum, sem gengið hafa sér til húðar innan Alþýðusambandsins. „JÚ, ég hef lengi fengizt við að mála, en ég hef líka orðið að stunda iðn mína, jafnframt, en ég lærði húsgagnasmíði í Kaup- mannahöfn. Vann nm sjö ára skeið að iðn minni í Danmörku og Svíþjóð. Eftir það lagði ég fyrir mig siglingar. 1 fjögur ár flæktist ég um heimshöfin. Var um skeið í Suð- ur-Ameríku og Ítalíu. Svo setti ég stofn smíðaverkstæði, en ann- aðist jafnframt listmunavið- gerðir. Ég hef haldið nokkrar sýningar bæði hér í Beykjavík og úti á landi. — Stúdentafundur Framhald af bls. 17 ríkisins, er taki við hlut- verki skóla beggja leikhús- anna, sé þeim fjárhagslega óháður, heyri beint undir menntamálaráðuneytið, en njóti aðstoðar beggja leik- húsanna í Reykjavík. 3) Nauðsyn ber til að gefa nokkrum þeirra manna sem fengizt hafa við leikstjórn, kost á verulegri sérmennt- un á því sviði og rétta þeim fjárhagslega hjálparhönd til þess. 4) Vinda þarf bráðan bug að því, að Leikfélag Reykja- víkur eignist sem fyrst nýtt leikhús, er standist kröfur tímans, því að það er rangt, sem formaður Þjóðleikhús- ráðs sagði í ræðu fyrir skömmu, að Þjóðleikhúsið fullnægði kröfum Reykvík- inga til leiklistar. 5) Síðast en ekki sízt þarf að vinna að stofnun farandleik húss atvinnumanna til að færa leiklistina þjóðinni allri. Haraldur Björnsson, leikari, fagnaði ýmsum aðgerðum fyrir atbeina menntamálaráðherra svo sem að afnema skatt af leiksýn- ingum. Þá vék hnn máli sínu að ráðningartíma Þjóðleikhússtjóra, bókmenntaráðunauts og Þjóðleik húsráðs. Kvað hann fáheyrt að slík embætti væru veitt til lengri tíma en 2 til 5 ára. Sagði Har- aldur, að frumvarp til laga um starfsemi Þjóðleikhússins, sem lagt hefði verið fyrir Álþingi 1947, og fellt, hefði verið gert ráð fyrir því, að menn skipuðu þessar stöður í 5 ár. Kvað hann síðan vera hægt að framlengja ráðningartímann, ef menn hefðu staðið í stöðu sinnL Þá minntist hann á heiðurs- sýningar (jubileum) Þjóðleik- hússins. Kvað hann gert ráð fyr ir því í reglugerðinni, að leik- arar, sem slíkan heiður hlytu, fengju allan ágóða viðkomandi sýninga. Kvaðst Haraldur hins vegar ekki hafa fengið neitt fé fyrir sína heiðurssýningu, enda væri það óviðurkvæmilegt að hinn heiðraði færi að skrifa rukkunarbréf. Lárus Sigurbjörnsson kvað það mikla lyftistöng íslenzkri leiklist, að Leikfélag Reykjavíkur skyldi Jú, það er rétt, að ég bý oft til liti mína sjálfur. Er svolítið brot af efnafræðingi.“ Það er Sigurður Kristjánsson, listmálari, sem talar. Hann opnaði málverkasýningu í Lidó í gær kl. 5. Á sýningunni eru 40 málverk, aðallega olíumyndir á karton. Sýningin verður aðeins opin í dag og á morgun, en henni lýkiur á miðvikudagskvöldið, með því að haldið verður uppboð á mál- verkunum, og heldur það Krist- ján Fr. Guðmundsson, listaverka salþ Laugavegi 30, en þar hafa halda áfram starfi sínu eftir 1950. Þá sagði hann að leiklist stæði með miklum blóma víða um land og væri ekki réttlátt að álasa leikfélögunum fyrir það að þau taki ekki eingöngu til sýning ar allra merkilegustu leikhús- verk. Ævar Kvaran talaði um mennt un leikara og reynslu sina í ís- lenzkri leiklist og afskipti sín af Bandalagi íslenzkra leikfélaga. Hann minntist einnig á það, að algengt væri að gagnrýnend ur rugluðu í dómum sínum sam an verkum leikstjóra, leiltara og höfundar. Ólafur Gunnarsson frá Vík í Lóni svaraði ummælum Sveins Einarssonar um mismun á gagn rýni erlendra leikrita og inn- lengra. Kvaðst Ólafur aldrei hafa stuðzt við erlend blaðaskrif í leik dómum, sem hann hefði skrifað. Tók hann svo undir tillögur Njarðar P. Njarðvík um breyting ar á reglugerð Þjóðleikhússins. Valur Gíslason fjallaði eink- um um verkaskiptingu leikara og leikstjóra um túlkun hlut- verka með tilliti til ummæla Þor leifs Haukssonar um agaleysi leikara. Kvað Valur sjaldgæft nú orðið að nokkur leikstjóri, erlendur eða innlendur, væri svo ráðríkur, að hann leggði alger- lega fasta línu um túlkun hlut- verks. Venjan væri sú, að leik- stjórinn mæltist meira að segja til þess, að leikarinn túlkaði fyrst hlutverkið eftir eigin skiln ingi, en breytti túlkuninni síðan ef honum þætti svo og hefði vita skuld síðasta orðið. Sagði Valur, að allt of lítið hefði verið gert úr íslenzkum leikstjórum á fundi þessum. Að þessu loknu, svöruðu frum mælendur því, sem þeim þótti til sín beint í umræðunum og var síðan fundi slitið. — Ísland-Spánn Framh. af bls. 30. Samkvæmt þessu virðast Spán verjar miklu betri á heimavelli en er þeir halda utan. Uppistaða ísl. Ifðsins nú og í Bilbao í fyrra er afar lík. Það má því búast við jöfnum leik, þó sigurvonir okkar manna ættu að vera öllu meiri. Aðgöngumiðar að lei'knum í dag og leiknum á morgun eru seldir hjá Lárusi Blöndal, Hjól- inu í Hafnarfirði og Fons í Kefla vík en mjö'g lítið er eftir af sæt- um. í Lídó málverk Sigurðar jafnan verið til sölu. Kristján sagði okkur, að þetta væri fyrsta málverkasýningin, sem haldin væri í Lidó, og jafn- framt fyrsta málverkasýningin, þar sem málverkin væru ekki verðlögð, heldur gæti fólk boðið í þau að vild sinni. Vonaðist hann til, að fólk fjölmennti á sýninguna bg uppboðið, en það hefst eins og áður segir kl. 8.30 á miðvikudagskvöld. — Körfubolti Framh. af bls. 30. leikinn, einkum í fyrri hálfleik, og skiptust liðin á um 2—3 stiga forystu mestan tímann. Náðu KR ingar spretti rétt fyrir hlé og stóðu leikar 23:17 þeim í vil. í byrjun seinni hálfleiks ná þeir nokkrum vel heppnuðum hrað upphlaupum og komust í 14 stiga forskot sem Ármenningar síðan smásöxuðu niður í fimm stig í lokin, einkum gekk þeim vel eftir liðsbreytingar sem KR ing- ar gerðu hjá sér seint í leiknum. 57:52 var innsiglið á botnsætinu fyrir Ármann, og er langt síðan þeir hafa þurft að gista neðsta sæti í meistarafloldki karla. Ein- ar Bollason, Guttormur Ólafsson og Kristinn Stefánsson, sýndu beztan leik KR inga, en annars átti liðið í heild góðan dag. Eins og oft áður var Birgir burðar- stoð Ármenninga. Dómarar voru Þorsteinn Hallgrímsson og Guð- mundur Þorsteinsson. Einnig fór fram leikur milli ÍR og Ármanns b í 3. flokki karla og var það léttur sigur fyrir ÍR. Og í II. flokki karla voru KFR ingar engin hindrun fyrir landsliðsmenn IR inga. — Norskur Framh. af bls. 23 um. Höfum við haft hönd í bagga með víðtækum rannsófcn um varðandi skipulag á birgða- geymslum, og hafa nið'urstöður þeirra rannsókna komið að mikl um rþ'tum. Einnig höfum við staðið fyrir smíði á birgða- geymalum viða um Noreg, og er sú stærsta þeirra með 17 þúsund fermeitra góifflöt Simon Marcussein telur mjög brýna nauðsyn á grundvallar- sfcipulagninigu allra þjónustu- starfsemi fyrir framtíðina, því þetta sé atvinnugrein, sem alls staðar fari vaxandi. Bendir hann á að í Noregi hafi um 29% vinn andi manna starfað við þjónustu fé.ög árið 1900. Árið 1950 var þessi hundraðsíhluti kominn upp í 38% og árið 2000 er áætlað að um 55-60% vinnuaflsins starfi við þjónustufélög, ekki sizt verzlun. Á þessum sömu 100 árum er áætlað að hundraðshluti vinnuafls við landbúnað, skógar högg og fiskveiðar og fiskiðnað lækki úr 43% í 5-10%. Mbl. sneri sér til Sigfúsiar ,3jarnasonar, forstjóra Heklu, og spurði um árangur heimsófcn ar Maroussems. Kvaðst Sigfús mjög ánæigður með niðurstöðum ar. „Glöggt er gests augað“ sagði hann. „Það er ekki gott að vera eigin dómari. Svo þótti okkur rétt að hressa upp á skipulagið íyrir framtíðina“-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.