Morgunblaðið - 28.11.1964, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.11.1964, Blaðsíða 7
Laugardagur 28. nóv. 1964 MORGUNBLAÐIÐ 7 2ja herbergja íbúð á 2. hæð við Berg- þórugötu er til sölu. íbúðin er í steinhúsi og er í góðu lagi. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar og Gunnars M. Guðmundssonar Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. 2ja herbergja jarðhæð við Grænuhlíð er til sölu, afhendist tilbúin undir tréverk. Sérinngangur og sérhitalögn. íbúðin er ekkert niðurgrafin. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar og Gunnars M. Guðmundssonar Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. Nýtlzku Ibúð við Stóragerði er til sölu. íbúðin er 2 samliggjandi stofur og 3 svefnherbergi. Vandað tréverk. Mikið af innbyggðum skápum. Tvö- falt gler, góðar svalir. Ný teppi eru í íbúðinni. Véla- þvottahús, sameiginlegt. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar og Gunnars M. Guðmundssonar Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. Höfum kaupanda að 4—5 herbergja nýrri eða mjög nýlegri íbúð með einni stofu og þremur svefn- herbergjum. Þarf ekki að vera laus fyrr en seinni hluta vetrar. Há útborgun möguleg. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar og Gunnars M. Guðmundssonar Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. 7/7 sölu Einstaklingsíbúðir með eitt herb., eldhúskrókum og bað við Hátún. 2 herb. íbúð við Blómvallag. 3 herb. íbúð, lítil og ódýr við Grandaveg. 3 herb. íbúð á 4. hæð við Kaplaskj ólsveg. 3 herb. íbúð við Hjarðarhaga. 4 herb. nýleg íbúð við Klepps veg. 5 herb. íbúð við Hagamel, tvöfalt gler - teppi - svalir. 6 herb. íbúð við Barmahlíð, nýtt eldhús - góður bílskúr. 6 herb. íbúð á 2. hæð í háhýsi við Sólheima, tvöfalt gler - teppi - fullkomið þvottahús. 6 herb. íbúð á 4. hæð við Álf- heima, endaíbúð - þvotta- hús á hæðinni. Glæsileg hæð við Kirkjuteig, tvennar svalir - hitaveita. 6 herb. parhús við Safamýri, efri hæð fokheld - hitaveita - stórar svalir. Fjöldi íbúða í smíðum í Kópa vogi til afhendingar strax og síðar í vetur. Einbýlishús og smærri íbúðir. Ilöfum kaupendur að ýmsum stærðum og gerðum íbúða í tvíbýlis- og fjölbýlishús- um. Málflutningsskrifstofa Jiíhann Ragnarsson, Höggdeyfar avallt fyrirliggjandi í flestar gerðir bifreiða. Athugið yfirburði MONRO-MATIC og MONRO SUPER 500. Ennfremur fyrirliggjandi: E úplingsdiskar Fjaðragormar l'atnsdælur og sett Rensíndælur og sett Þokuluktir Breiddarljós Stefnuljós Stefnuljósarofar Stefnuljósablikkarar . Perur 6, 12 og 24 volt Speglar í úrvali fyrir fólks- og vörubíla Stuðaratjakkar Púströrsendar í úrvali Aurhlífar fyrir fólks- og vöru- bíla Hjólbarðahringir Útv.arpsstengur, margar gerðir Verkfæri alls konar nykomin. snau st kt Iiöfðatúni 2. Sími 20185. hdl. Vonarstræti 4. Sími 19672. Heimasími 16132. Ásvallagötu 69 Símar 21515 og 21516 Kvöidsími: 33687. íbúð til sölu Höfum verið beðnir að selja 4 herbergja íbúð í Hátúni 8. íbúðin er mjög vönduð og húsið fullgert. Suðursvalir, sérhiti, lyfta. Öll gólf teppa lögð. Ein fallegasta íbúðin á markaðnum í dag. Laus 14. maí. 2ja herb. ibúð i Híiðarhverfi Höfum verið beðnir að selja tveggja herbergja ibúð í Hlíðahverfi. 1. hæð. íbúðin er laus 1. febr. Herbergi í risi fylgir, með sér snyrt- ingu. 3ja herb. ibúð i Vesturbænum íbúðin er tilbúin undir tré- verk, málningu að nokkru lokið, tréverk í smíðum. Hægt að fullgera íbúðina fyrir jól. Sérhitaveita. Stór- fenglegt útsýni yfir sjóinn. Fiskibátar til stilu Seljum og leigjum fiskibáta at öllum stærðum. Útvegum hagkvæma greiðsluskilmála. SKIPA- SALA _____OG____ SKIPA- LEIGA VESTURGÖTU 5 Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. Sími 13339. Til sýnis og sölu m. a. 28. , Einstaklingsíbúðir 2ja—7 herb. íbúðir Einbýlishús Tvíbýlishús Verzlunarhús Söluturnar Nokkrar íbúðir í smíðum ýmist fokheldar eða lengra komnar o. m. fl. Hiifum kaupcniur að séríbúðarhæðum eða einbýlishúsum. Mikil út- borgun. ATHUGIÐ! Á skrifstofu okkar eru til sýnis ljós- myndir af flestum þeim fasteignum, sem við höf ■ um í umboðssölu. Flýja fasteignasalan Laugavog 12 — Simi 24300 7/7 sölu 2 herb. íbúð við Kleppsveg. 2 herb. íbúð við Kaplaskjóls- veg. 2 herb. íbúð við Mánagötu. 2 herb. íbúð við Háaleitisbr. 2 herb. íbúð við Langholtsv. 2 herb. íbúð við Alfheima. 2 herb. íbúð við Ljósheima. 2 herb. íbúð við Háagerði. 2 herb. íbúð við Eiríksgötu. 3 herb. íbúð við Rauðalæk. 3 herb. íbúð við Sundlaugar- veg. 3 herb. íbúð við Sólheima. 3 herb. íbúð við Vesturgötu. 3 herb. íbúð við Hlaðbrekku. 3 herb. íbúð við Reynimel. 3 herb. íbúð við Barmahlíð. 3 herb. íbúð við Hrísateig. 4 herb. íbúð við Kleppsveg. 4 herb. íbúð við Kvisthaga. 4 herb. íbúð við Reynimel. 4 herb. íbúð við Blönduhlíð. 4 herb. íbúð við Ljósheima. 4 herb. íbúð við Mávahlíð. 4 herb. íbúð við Barmahlíð. 4 herb. íbúð við Hrísateig. 4 herb. íbúð við Eiríksgötu. 5 herb. íbúð við Laugarnesv. 5 herb. íbúð við Skipholt. 5 herb. íbúð við Hagamel. 5 herb. íbúð við Granaskjól. 5 herb. íbúð við Hvassaleiti. 5 herb. íbúð við Nýbýlaveg. 5 herb. íbúð við Holtagerði. 5 herb. íbúð við Blönduhlíð. Raðhús í smíðum og fullfrá- gengin í Austurborginni. Itaðhús við Háaleitisbraut, Álftamýri, Safamýri, Skeið arvog, Álfhólsveg. Einbýlishús í smíðum í borg- inni og í Kópavogi. Einbýlishús við Sogaveg, Grensársveg, Hlaðbrekku, Heiðargerði, Holtagerði, — Digranesveg, Kársnesbraut, Breiðagerði, Mosgerði, — Tjarnargötu, Miðtún, Fögru brekku, Borgarholtsbraut. íbúðir í smiðum í borginni og í Kópavogi. Athugið, að um skipti á ibúð- um getur oft verið áó ræða. Olaffur Þorgrímsson hæstaréttarlögmaður Fasteigna- og verðbréfaviðskifti Austurstræti 14, Sími 21785 Aðeins þaö bezta fyrir börnin PABLUM barnamjöl VÍÐFRÆG AMERÍSK ÚRVALSFÆÐA. Þrjár tegundir: Mixed Oatmeal Rice FÆST í MATVÖRUBÚÐUM OG LYFJA- BÚÐUM UM LAND ALLT. Að gefnu tileini vilja neðanskráð samtök taka fram eftirfarandi: Samkvæmt ákvæðum 11. gr. Kjaradóms verzlunar- manna frá 6. febr. 1964 er 1. desember ekki samn- ingsbundinn frídagur verzlunarmanna. 1. desember ber því að skoða sem virkan dag. Félag íslenzkra iðnrekenda, . Félag íslenzkra stórkaupmanna, Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis, Kaupmannasamtök íslands, Verzlunarráð íslands, Vinnumálasamband Samvinnufélaganna, Vinnuveitendasamband íslands. tavmount TRINYL NYLON

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.