Morgunblaðið - 28.11.1964, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 28.11.1964, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 28. nóv. 1964 gersigraði úr- Keflavíkurvelli Landsliðið valslið af Lék á köflum af sniEld og yfirleift mjög vel Einar Bollason berst við ÍR-inga. Skorað á alla að ganga 5 krn. á skíðum Hver íslendingur gengur á við 20 Norðurlandabúa I»RIf)JI leiknrinn í hinni ár- legu bikarkeppni milli úrvals Reykjavíkur otí Varnarliðsins á Kefiavíkurflugvelli, fór fram á fimmtudagskvöld í íþróttahús- inu á flugvellinum. íslenzka liðið sigraði í þeirri sennu með 87 stig um gegn 76. Eru þeir þar með orðnir sigurvegarar í keppninni í ár, hafa unnið þrjá leiki, en tveir eru enn óleiknir. Þeir eru þó aðeins formsatriði því Reykja víkur úrvaiið hefur tryggt sér sigur. Leikurinn á fimmtudaginn var í heild nokkuð vel leikinn og skemmtilegur. Hið svokallað Reykjavíkurúrval sem jafnframt er landslið, náði snemma tökum á leiknum og þegar sex mínútur voru liðnar hafði liðið náð góðri forystu 18 gegn 3. Þessi munur hélzt þar til í lok hálfleiksins cig í hléi er staðan 42: 28. Flestir bjuggust við því að seinni hálf- leikur yrði auðveldur íslenzka liðinu eins og sá fyrri og að þeir myndu halda uppteknum hætti að skora auðveldlega úr hinum snöggu hraðupphlaupum. Sú var þó ekki raunin, þvi varnarliðs- menn taka að pressa í vöminni, þanniig, að Islendingarnir áttu í erfiðleikum með að ná samleik og virtust ekki hafa nægilegt öryggi í knattmeðferð til þess að standast þessa varnaraðferð. Tókst varnarliðsmönnum að jafna leikinn niður í sjö stiga mun 74:81 og skomðu þeir flest sín stig af mjög lömgu færi. Svæð isvörn íslendinganna reyndist harla máttlaus gegn þessari mikiu hittni og er reyndar furða að ekki skyldi hafa verið skipt um varnaraðferð þegar séð var fram á að langskot voru sterk- asta hlið mótherjanna. Lengra komust varnarliðsmenn þó ekki í mótaðigerðum sínum og endaði leikurinn 87:76 fyrir Rvíkurúr- valið. Segja má að þetta séu allgóð úrslit fyrir íslenzka landsliðið, en hafa verður hugfast að liðið er að leggja upp í tólf leikja keppnisferð til Bandaríkjanna eftir einn mánuð og það er alveg áreiðanlegt að þar mæta þeir lið um sem ekki hika við að nota pressuvörn á móti því. Það er alþekkt taktik að nota slíka vörn gegn liðum með léleiga boltameð ferð. Einnig er undarlegt að liðið skuli nota svæðisvörn á svona æfingaleikjum ef. svo má kalla, því bandarísk lið eru ekki sízt þekkt fyrir mikla hittni af löngu færi og segir mér hugur að þá reynist haldlítið að kúra í hnapp undir körfunni. Stigahæstir í leiknum voru fyrir varnarliðs- menn: Dorner með 20, Serrano 12, Cutschaw 11 ag Robinson 8. Hjá úrvalinu skoruðu: Birgir og Þorsteinn 14 hvor og Einar Bolla son 13. Dómarar vorú Jón -Otti Ólafsson og varnarliðsmaður og dæmdu vel. Reykjavíkurmótinu í körfu- knattleik var haldið áfram að Hálogalandi sl. miðvikudags- kvöld. Þrir leikir voru leiknir. Ármann sigraði stúdenta í m. flokki karla, með 65:45. ÍR b tókst að ná sigri gagn Ármanni í IX fl. eftir tvíframlengdan leik með 61 gegn 51, og KR sigraði Ármann í III. flokki með 23:19. Það skal í upphafi máls leið- rétt, sem sagt var hér á síðunni fyrir skömmu að Ármann væri í neðsta sæti í meistaraflokki. Það er að sjálfsögðu hugarburð- ur einn því eins oig lesa má liér á eftir sigruðu Ármenningar stú denta með 20 stiga mun, svo þeir höfnuðu í 3. sæti í mótinu, fyrir ofan stúdenta og á eftir ÍR og KR. Er hér með beðið velvirðing- ar á þessum mistökum. III. fl. karla KR-Ármann Leikurinn var jafn og skemmti legur allan tímann og stóðu leik ar 10 gegn 7 KR í vil. Ármenn- ingum tókst hinsvegar að ná jafntefli í seinni hálfleik þannig að þetta þriggja stiga forskot úr fyrri hálfleik varð til vinnings fyrir KR-inga. Flest stig hjá KR skoruðu Guðjón 7 oig Örn 8, en hjá Ármanni Sverrir, sem skor- aði 7 stig. n. fl. karla; ÍR b — Ármann Þessi leikur var einn hinn mest spennandi sem um langan tíma hefur sézt í körfubolta að Hálogalandi. Liðin skiptust á for ustunni allan tímann. í hálfleik var staðan 20:19 fyrir Ármann. í seinni hálfleik skiptast liðin á um 1—2ja stiga forustu og má ekki milli sjá. í lok venjulegs leiktíma er staðan 43:43. Og er iþá framlengt um 5 mínútur. Er þá enn jafnt 49:49, og aftur fram lengt um 5 mínútur, ÍR-ingum tekst nú loks að ná algerum tök um á leiknum og skora 12 stig gegn 2 og sigra þannig 61:51. Mfl. karla: Ármann—Stúdentar. Þessi leikur varð aldrei nein keppni, sigur Ármenninga þegar fullviss eftir sjö mínútna leik er staðan var 18:3. Hélzt sá munur fram að hléi en þá stóð 32:17. í seinni hálfleik juku Ármenning ar heldur forskotið og sigruðu örugglega' 65 gegn 45. Nokkuð stór sigur og auðveldur. Flest stig skoruðu fyrir Ármann: Sig urður Ingólfsson 23; Birgir 14; Ingvar 9 og Davíð 8. Hjá stúd- entum Grétar 9, Jóhann Ander- sen 8 og Gaðjón Magnússon 7. SKÍÐASAMBAND íslands tekur nú þátt í norrænni skiðagöngu, sem gengur út á það að fá sem flesta þátttakendur til að ganga 5 km. á skíðuir.. Taka þátt í keppninni auk íslandis, Norcgur Finnland og Svíþjóð. Raunar höfðu þessar 4 þjóðir ákveðið að hefja gönguna s.l. haust en vegna snjóleysis alLs staðar varð lítt sem ekki úr því Uvo sam bönd landanna ákváðu að fram- lengja keppnistímabilið til vors 1965. Þrautin er sú ein að ganga 5 1964 km. á skiðum. Aliir gieita tekið þátt ungir sem gamilir, konur sem karlar. Þátt'takendatala^ís • lands verður margfölduð meö 20 þegar til þess kemur að reikna úrslit og hver sá iands- m.aður sem genigur skilar þvi srtigatölu á við 20 Finna, 20 Svía og 20 Norðmenn. Danir taka ekki þátt í keppninni nú. I •ua'ráðaiinenn ísil. kjeppninnar hafa haft samband við skó’.a • kennara og vænta mikilar þátt- töku úr sikólum. Verður reynt að nota snjóinn sem nú hefur fallið til keppninnar. Annars fórust forTáðamönnum kieppninnar svo orð á fúndi með blaðamönnum í gær; Norðurlöndin efna til fjölda- göngu á skíðum í ár og keppa sín á milli um það, hvert þeirra fær flesta þátttakendur. Gengnir eru 5 km en án tíma- takmörkunar. Okkur var boðin þátttaka með þeirri reglu að þátttakendatala íslands skal marg faldast með 20. Þó að skemmra sé liðið frá síðustu landsgöngu en stjórn Skíðasambandsins tel- ur æskilegt að sé milli lands- gangna, þótti henni þó rétt, fyrst tækifæri bauðst, að ganga nú til samstarfs við frændur okkar á Norðurlöndum. Skíðasamband fslands hefur frá upphafi átt margvísleg og ánægjuleg sam- skipti við skíðasambönd hinna Norðurlandanna og vonar að þessi Norræna skíðaganga megi enn bæta og auka það samstarf. Landsganga á skíðum hefur tvisvar farið fram áður með góðum árangri. Fyrra skiptið 1957 og gengu 23.235 og siðara sinnið 1962 og varð þátttakan 16.056. Snjóleysið um Suður-. og Vestur- land spillti árangri göngunnar í síðara skiptið. Fyrir beztan árangur, þ.e. fyr- ir að ná hæstri hundraðstölu íbúa í göngum, voru bæði skiptin veitt tvenn verðlaun. Annað fyrir kaupstaði, en hitt fyrir sýslur. Mun svo einnig gert nú. Framkvæmd hinnar Norrænu skíðagöngu innan hvers íþrótta- héraðs er falin stjórnum héraðs- sambanda (íþróttabandalaga) og skíðaráða, þar sem þau eru til. Þessum aðilum er treyst til að skipuleggja þátttöku í göngunni með aðstoð stjórna íþrótta- og ungmennafélaga hinna einstöku byggðarlaga. Þær leiti síðan sam- starfs við skólastjóra og kennara þeirra skóla, sem eru á félags- svæði þeirra. Nýjasta skip Hafskips skírt „Langá“ FÖSTUDAGINN 27. nóvember var hinu nýja flutningaskipi Haf- skips h.f. gefið nafn, og heitir það „LANGÁ“. Heimahöfn þesa er Neskaupstaður. Frú Guðrún Sveinbjarnardótt- ir, Vestmannaeyjum, kona Gísla Gíslasonar, stjórnarformanna Hafskips h.f., gaf skipinu nafn. M.s. „LANGÁ“, sem er fjórða skip félaigsins og jafnframt það stærsta, er 2100 tonn d.w. Skipið er væntanlegt til landsins í lok apríl næsta ár. Fyrsta skip Hafskips h.f., M.s. „LAXÁ“, kom til landsins 31. desember 1959, en síðan hafa bætzt við M.s. „RANGÁ“ og m.s. „SELÁ“. Öll skip Hafskips h.f. eru byggð á sama stað eða hjá Skipa smíðastöðinni D. W. Kromer Sohn, Elushorn, V.-Þýzkalandi. UM hádegei í gær var N-át1 arhryggur sem færisit austur l um allt land en lygnaindi eftir. S-átt er byrjuð á V- 1 vestan lanids. Á Austfj öröuim Grænlandi og má búast við var vindux allhvass norðau oig að hún nái hinigað á morgun, hríðarveður. surmudiag. Yfir Grænilaindsihafi er hæð-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.