Morgunblaðið - 22.12.1964, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.12.1964, Blaðsíða 10
MORGUNBLADID ?>r!ðJuiJagtir 22. des. 1964 ie GLAUMBÆR Salir Glaumbæjar verða opnir á gamlárskvöld. ★ Hljómsveit Finns Eydal og Helena skemmta í neðri sal. ★ Ólafur Gaukur og félagar skemmta í efri sal. ★ Heitur matur framreiddur fram yfir miðnætti. í*. SKREYTTIR SALIR SÖLUUMBOÐ: FULLKOMIN VIÐ- GERÐARÞJÓNUSTA HAGKVÆMIR GREIÐSLUSKILMÁLAR FRAMLEITT Á ÍSLANDI FYRIR ÍSLENZKA STAÐHÆTTI! SJONVARP ER MEÐ SLÉTT BAK JAFNGOÐ MYND Á BÁÐUM KERFUM ALLIR VARAHLUTIR ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI HEIMILISTÆKI S.F. HAFNARSTR/ÍTI I - SIMI: 20455 ★ Matarkort afhent í skrifstofu Glaum- bæjar daglega frá kl. 1—5 e.h. og borð tekin frá um leið. ★ ATH.: að í fyrra seldust allir miðar upp á svipstundu. Dansað til kl. 4 e.m. Kveðjið gamla árið og fagnið hinu nýja í GLAUMBÆ Kaupið Pfaff-saumavél áður en söluskatturinn hækkar. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Aerowax — Bon fljótandi og sjálfgljáandi. í Bandaríkjunum nota 30 af hverjum hundrað húsmæðrum eingöngu AEROWAX-bón. Aerowax kemur í stað Dri Brite bó ns, sem nú þvær og bónar um leið. Notið einnig AEROWAX hreinsibón og uppleysara. AEROWAX bón og hreinsibón fæ st víða. Tryggingamiðstöðin h.f. Nýtt símanúmer Frá og með 28. desember nk. verður símanúmer okkar 19460 Tryggingamiðstöðin h.f. Aðalstræti 6. — 5. hæð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.