Morgunblaðið - 09.01.1965, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 09.01.1965, Blaðsíða 21
Laugardagur 9. Jaflííar 1965 MORCU N BLADIÐ 21 Kastklubbur íslands Æfingar byrja aftur næstkomandi sunnudag 10. þ.m. í KR-húsinu á sama tíma og áður. Stjórnin. uörur Karftöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó — Ommilettur. Holtskjör, Langholtsvegi Enskunám í Englandi Scanbrit skipuleggur námskeið í skólum á Suður- Englandi. Viðurkenndum af brezka menntamála- ráðuneytinu og British Councuil á sumri komanda. 11 vikna dvöl á heimili, skólagjöld og flugferðir báðar leiðir kosta £ 184. Allar upplýsingar gefur: Sölvi Eysteinsson, sími 14029. ÚTSALA - ÚTSALA Drengjaskyrtur Gallabuxur Dömuundirföt Náttkjólar Undirkjólar Blússur Peysur og margt fleira. iViik.il verðlækun £ckkabúðih Laugavegi 42. — Sími 13662. ajtltvarpiö Laugardagur 9. janúar 7:00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir 12:00 Hádegisútvarp 13:00 Óskalög sjúklinga (Kristín Anna Þórarinsdóttir). 14:30 í vikulokin (Jónas Jónasson): Tónloikar — Kynning á vikumii framundan — Samtal9þættir — Talað um veðrið. (15:00 Fréttir). 1€:00 Veðurfregnir Skammdegistónar Andrés Indriðason kynnir fjörug lög 16:30 Danskennsla Heiðar Astvalds- son. 17:00 Fréttir. Þetta vil ég heyra Einar Már Jónsson velur aé hljómplötur. 16:00 Útvarpssaga barnanna: „Sverð- ið“ eftir Jon Kolling: 2. lestur. Sigurveig Guðmundsdóttir þýðir og les. 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Söngvar frá ýmsum löndum. 19:00 Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Frá liðnum dögum: Jón R. Kjartansson kynnir 9Öng plötur Elsu Sigfúss. 20:45 Leikrit: „Landamærin'4 eftir Jan Rys. Leikstjóri og þýðandii: G-Lsdi Alfreðsson. Persónur og leikendur: Vrazil ....... Valur Gíslason Liska ........Ævar R. Kvaran Þjónn ..... Valdimar Lárusson 22:00 Fréttir og veðurfregnir 22:10 Danslög. 24:00 Dagskrárlok. Félagslíl Skíðaferðir um helgina Farið verður í skála félag- anna kl. 2 og 6 á laugardag og 10 f.h. á sunnudag. Skíðaráð Reykjavíkur. Frjálsíþróttamenn K.R. Æfingatímar innanhúss í vetur eru sem hér segir: íþróttahús háskólans: Mánudaga og föstudaga: Kl. 20-21 piltar 16 ára og eldri. Kl. 21-22 stúlkur (úrval). Miðvikudaga: Kl. 19-19.46 stúlkur (byrjendur). Félagsheimili K.R.: Miðvikudaga: Kl. 18.55-20.10 tækniæfingar (piltar og stúlkur). Laugardaga: Kl. 16.30-17.20 tækniæfingar Cpiltar og stúlkur). Innritun í tíma fer fram á ofangreindum tímum. Kennari: Benedikt Jakobsson. Innanfélagsmót verður haldið miðvikudaginn 20/1 kl. 19 í eftirtöldum greinum: Karlar: Langstökk án atrennu ÞrLstökk án atrennu Stangarstökk Hástökk með atrennu Konur: Langstökk án atrennu Hástökk með atrennu Stjórnin. Ármenningar — Skíðafólk Farið verður í Jósefsdal um helgina, laugardag kl. 2—6, sunnudag 10—2. Skíðalyfta í gangi. Upplýst brekka. Veit- ingar á staðnum. Stjórnin. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. S. Arnason & Co. Hafnarstræti 5. — Sími 22214. Skrilstofuhúsnæði Til leigu er 60 ferm. skrifstofuhúsnæði í nýju húsi á góðum stað í borginni. — Tilboð óskast send til afgr. Mbl. fyrir 15. þ. m., merkt: „AB — 6528“. Sendisveinn óskast Vinnutími kl. 8 — 12 f. h. Byggingameistarar — Húseigendur Getum bætt við okkur vinnu. Vélsmiðjan JÁRN Síðumúla 15. — Sími 34200. í kjóla. — Mjög mikið úrval m.a. hvít og svört blúnda. >f, Ensk ullarefni í kjóla — í pils — í dragtir. MARKAÐURINN Hafnarstræti 11. BIFREIÐASTJÓRAR ! Opnum í dag hjólbarðaverkstæði og benzínsölu við Vitatorg (Áður Bíla- og benzínsalan) — Opið frá kl. 8—23,30. Hjólbarðaverkstæðið HRAUNHOLT við Vitatorg. —■ Sími 2-39-00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.