Morgunblaðið - 19.02.1965, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.02.1965, Blaðsíða 8
8 MORGU NBLAÐID Fostudagur 19. febrúar 199 Stórvirkjun tryggir ðdýrasta raforku til aimennings [ — frá borgarstjórnarfundi i gær LÍKUR eru á því, að stofnkostn- aðarverð við stórvirkjun verði 8 U1 10 þúsund krónur fyrir kiló- vattið, en kílóvattið muni kosta alK og yfir 20 þúsund krónur frá smávirkjunum. Þetta sagrði borg- arstjóri m. a. vera ástæðuna til þess, að sérfræðingar vildu treysta á stórvirkjun við lausn á raforkuþörf Reykjavíkur sem alls almennings í landinu. Tll þess að unnt væri að leggja f atórvirkjun væri nauðsynlegt að tryggja orkusöluna til nokk- urar frambúðar og væri stór- iðja, sem nýtt gæti hluta raf- orkunnar og tryggur orkusölu- ' aamningur til lengri tíma, því Frétt mótmælt Blaðinu hafa borizt eftirfar- andi mótmæli vegna fréttar í blaðinu í gær um ófarir m.b. Skipaskaga í róðri 16. þ.m.: ÉG undirritaður mótmæli frétt- inni, sem birtist í Mbl. 18. febrú- ar og til frekari skýringar skal hér skýrt frá umræddum róðri: Við sigldum í 6 klst. í NV frá Akranesi og lögðum þar línuna. Stinningskaldi var og fór veður versnandi þegar leið á daginn. KL 7,40 um morgunjnn ræsir baujuvaktmaðurinn mig og seg- ist halda að það sé skip, sem hann „baui á“. í ljós kom að það reyndist svo. Var þá farið að birta af degi og orðið vonlaust að sjá ljós baujunnar (óvanur útlendingur var á baujuvakt). Gekk erfiðlega að finna baujuna, og fundum við hana ekki fyrr en milli kl. 10,30 og 11. Gekk íremur seint að draga, slitum nokkuð oft. Laust eftir hádegi kom það óhapp fyrir, að vélstjórinn fékk öngul á kaf í hendina, og varð að klípa hann og draga út. Við slitum seinast línuna um kL 6, en þá var mjög farið að dimma og veður orðið mun verra en verið hafði þannig að ógerlegt var að sjá baujuna. Var spáin einnig slæm, sunnan stormur. Um ókunnugleika hraunanna er slúður, við fórum ekki yfir þa*L Hins vegar fengum við smá- skvettu á okkur 32 sjómíltir frá Skaga og brotnuðu við það tvær rúður í brúnni. Var þá orðið all- vont í sjó og keyrðum við ekki nema hálfa ferð. Það er einnig uppspuni að há- seti hafi fengið hakasting í sig, og að ég hafi skorizt í andliti. Eiður Guðjonhsen skipstjóri. forsenda þess að unnt væri að afla nægilegs fjármagns til stór- virkjunar. Meginsjónarmiðið væri að tryggja raforku til almennings- nota við sem lægstu verði og því væri stórvirkjun æskileg, en næði ekki tilgangi sinum, nema hægt væri að selja raforku til stóriðju jafnframt almennings- notkun. Þetta sagði Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, á borgarstjórnar- fundi í gær, við umræður um til- lögu frá Öddu Báru Sigfúsdótt- ur um skipun fimm manna nefnd ar borgarfulltrúa til þess að kanna málin varðandi stórvirkj- un við Búrfell. Kvartaði Adda um skort á upplýsingum í fram- sögu sinni. Borgarstjóri kvaðst sammála Öddu Báru um það, að sem gleggst gögn þyrftu að vera borg arfulltrúum tiltæk varðandi þetta mál og kvaðst mundu gera sitt til þess áð þeir fengju öll fá- anleg gögn í 'hendur. Borgar- stjóri saigði mál þetta vera eink- um í höndum borgarráðs, þar sem allir flokkar hefðu aðgang að upplýsinigum málsins og einnig í höndum stjórnar og Sogs virkjunarinnar. Þannig mundu öli plögg málsins sem borgarráð hefði með höndum, borgar- fulltrúum tiltæk og nefndarskip- un því óþörf. Borgarstjóri flutti eftirfarandi dagskrártillögu: „Með því að málefni það, sem tillaga bftr. öddu Báru Sigfús- dóttur fjallar um, er í höndum borgarráðs og stjórnar Sogsvirkj- unarinnar, telur borgarstjórn ekki ástæöu til sérstakrar nefnd- arskipunar og tekur fyrir næsta mál á dagskrá.*1 Tillaga þessi var samþykkt gegn mótatkvæðum fulltrúa Al- þýðubandalagsins. — Flugfélagið Framhald af bls. 2 tímum (morgunferðum og síð- degisferðum) miðar að bættri þjónustu og fjölþættari við far- þega félagsins. Með tilkomu sumaráætlunar millilandaflugs hinn 1. apríl, ganga jafnhliða 1 gildi hin hag- kvæmu vorfargjöld félagsins milli landa. Slík fargjöld, sem félagið gekkst fyrir að yrðu tek- in upp á flugleiðum milli ís- lands og annarra Evrópulanda, ha.fa reynzt mjög vinsæl, enda hafa margir landsmenn notfært sér þau til sumarauka í suðlæg- ari löndum. Verzlun Vefnaðarvöruverzlun í fullum gangi til sölu við Laugaveginn. Tilboð, merkt: „797 — 6769“ leggist inn á afgr. MbL fyrir 26. þ.m. RAÐHÚS til sölu í borginni 160 ferm. á einni hæð. — 4 svefnherbergi og 2 stofur m.m. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, HRL. Laufásvegi 2. — Sími 19960. Faxaverksmiðjan aftur í FAXAVERKSMIÐJAN í örf- irisey var í gær aftur farin að bræða síld, en Síldar- og fiskimjölsverksmiðjan keypti hana og hefur að undanförnu verið unnið að því að koma henni aftur í gang. . gangi í vetur héfur lítið verið um sld í Reýkjavík, en í tönkum verksmiðjunnar eru nú 300 tonn, sem á að bræða, ekki hvað sízt til að reyna nú allar vélarnar og vita hvort eitt- hvað þarf að lagfæra. En tankarými er fyrir 1500 tonn í verksmiðjunni og afköst hennar eru 4000—5000 mál á sólarhring. Mjölskemman mikla við Faxaverksmiðjuna, sem brann, hefur ekki verið endurbyggð. En Síldar- og fiskimjölsverksmiðjan á stórt mjöihús inni á Kletti og verð- ur mjölinu ekið þangað. Yfirverkstjóri er Óskar Guðlaugsson. í gær gekk bræðslan svona upp og ofan, eins og ætíð er í byrjun. Aðvörunarflugi með Super-Constella- tion flugvélum af Keflavíkurvelli hætt YFIRMAÐUR varnarliðsins gaf, að loknum viðræðum við ríkis- stjórn fslands, út tilkynningu í gær um að foringjaráð varn- arsveita Atlantshafssvæðisins (Barrier Forces Atlantic) verði innan skamms lagt niður og um leið verði hætt eftirlitsflugi í aðvörunarskyni, sem ráðið hefir stjórnað. Það mun hafa lítil áhrif á fjölda þess mannafla, sem verður áð staðaldri í varnarlið- inu þótt aðvörunarkerfi þetta verði lagt niður, og hlutverki Bætt útvarp á Húsavík HÚSAVÍK, 18. febr. — Fyrir rúmri viku var sett upp í Húsa- vík lítil endurvarpsstöð á vegum ríkisútvarpsins. Fær hún útsend- inguna frá útvarpinu gegnum síma. Þetta hefur reynzt vel þesa tilraunaviku oig allt tal er hreint og skýrt, en tóngæði tón- listar eðlilega ekki mikil. En Hús víkingar fagna þessari fram- kvæmd ríkisútvarpsins. — Ballettinn Framhald af bls. 3. leiksviði, eins og ætla mætti heldur er hér um sjálfstætt kvikmyndaverk að ræða. Kvikmyndin er sýnd á breið tjadi (tekin á 70 mm filmu í litum) og er með sex rása seg- ultónum. Lokaorð frá Friðfinni Ólafs syni, forstjóra Háskólabíós: — Kvikmyndin er í einu orði sagt stórfengleg. Hún sameinar hið bezta í listdansi og kvikmyndatækni. Tilboð í 2 áfanga Alfamýrarskóla f GÆR voru opnuð þau tilboð er borizt höfðu í annan áfanga Álftamýraskóla og var lægsta til boð frá Halldóri Bachmann að upphæð 13.360.000,00 kr. þess verður gegnt með öðrum hætti vegna framfara á sviði tækni og hervarna. AðvörunárflUgi því, sem hér um ræðir og haldið hefir verið uppi frá Keflavíkurflugvelli með svonefndum Warning Star- flugvélum (af gerðinni Super- Constellation), mun verða hætt 1. nóvember næstkomandi. Ann- arri starfsemi við eftirlit á sjó, leit að kafbátum og athugun á þjóðerni þeirra, sem samizt hefir um milli Atlantshafsbandalags- ins og Bandaríkjanna, verður haldið áfram. Eftirlitsflugvélár flotans (SP-2H Neptune og P3A Orion) halda áfram að hafa bæki stöð sína á Keflavíkurflugvelli. Engin breyting verður á því, að ófriðarhættu verður bægt frá og að ísland og Bandaríkin eru ein- Frétta- og fræðslu myndasýning Cermaníu Á MORGUN, laugardag, verður kvikmyndasýning á vegum fé- lagsins Germanía. Þar verða að vanda sýndar frétta- og fræðslu- myndir. Fréttamyndirnar eru af mark- verðum atburðum í Þýzkalandi í desember s.l., m. a. af heimsókn forsetans dr. Liibkes til Addis Abeba og upptöku dr. Konrads Adenauers í frönsku akademí- una. Þrjár fræðslumyndir verða sýndar, ein frá Dússeldorf, önn- ur landslagsmynd frá Wese- rfljóti, en þriðja myndin er um listasmíði úr járnL bæði lýst gömlum aðferðum og nýjum, og er sú myndin ef til vill hin at- hyglisverðasta, enda hafa marg- ir dásamlega fagrir munir verið gerðir úr þessu efni með þessum hætti. Sýningin verður í Nýja bíó og hefst kl. 2 e.h. Öllum er heimill aðgangur, börnum þó einungis í fylgd með fullorðnum. Barátta gegn áfengi og tóbaki 1 huga í samvinnu sinni á grund- velli Atlantshafsbandalagsins, svo sem skilgreint er í varnar- samningnum frá 1951. — Borgarstjórn Framhald af bls. 1 starfa, en þessir þrír menn hefðu nú lengi unnið gott starf fyrir borgina og nytu trausts yfir- manna sinna, enda allir skipaðir að tillögu borgarverkfræðings, en slíkt gagnkvæmt traust yfir- manna væri mjög nauðsynlegt Borgarstjóri sagði, að þeir Guð- mundur og Kristján ættu miklu fremur að fagna því, að kostur var á hæfum starfsmönnum til styrktar tæknideild borgarinnar. Auglýsing á þessum stöðum, ein» og málum er háttað, hefði veriS eintóm sýndarmennska. Ekkl hefðu þeir tillögumenn heldur heimtað auglýsingu á annarrl yfirmannsstöðu á sama fundi. — Borgarstjóri kvaðst því verða a9 biðja borgarfulltrúa afsökunar, þegar hann nú tæki ekki nema mátulegt mark á tillögu þeirr» Guðmundar og Kristjáns. Breytingartillaga þeirra félag* var síðan felld með 9 atkv. gega 5, en skipun verkfræðingann* síðan samþykkt með 10 sam- hljóða atkvæðum. Klúbbfundur Heimdallar HEIMDALLUR, félag ungr* Sjálfstæðismanna, heldur klúbb fund á morgun í Sjálfstæðishúa- inu við Austurvöll. Féiagsmena eru hvattir til að mæta vel og stundvíslega á fundinn, tem hefst kL 1 e.h.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.