Morgunblaðið - 19.02.1965, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.02.1965, Blaðsíða 11
Föstudagur H>. fébrúar 1965 MORG U N B LAÐIft 11 Keflavík — Suðurnes 4ra herb. íbúð á efri hæð 100 ferm. til sölu í Ytri- Njarðvík. Ennfremur bakaraofn og vélar úr brauð gerðarhúsá með ýmsum tilheyrandi áhöldum. — Góð síldarflökunarvél STEN. Greiðsluskilmálar eftir •amkomulagi. EIGNA- og VERÐBRÉFASALAN Keflavík. — Símar 1430 og 1234. Starfsmenn óskast til ýmissa starfa í verksmiðju vorri. — Upplýsingar hjá verkstjóranum, Frakkastíg 14. HF. Ölgeriin Fgill Uagrímsson ElUm ÚSKAST Flugfélag íslands h.f. óskar að ráða stúlku til einka ritarastarfa á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Góð vélritunarkunnátta og þjálfun í enskum og dönskum bréfaskriftum nauðsynler Einnig óskast stúlka til almennra veiritunarstarfa og símavörzlu á sama stað. Nánari upplýsingar veittar hjá starfsmannahaldi félagsins í síma 16600. Umsóknareyðublöðum, sem fást á skrifstofum félagsins, sé skilað fyrir 1. marz næstkomandi. Aiemi i húsasmiði Ungur maður, sem hefur áhuga á að læra húsasmíði, getur komizt að sem nemi. Þeir, sem hafa áhuga, sendi nafn sitt og heimilisfang á- samt símanúmeri, og upplýs- ingum um fyrri störf til Mbl. fyrir 23. þ.m., merkt: „100x100 — 6774“. Lausar stöBur Störf tveggja tollvarða í Suður-Múlasýslu, annars með búsetu á Fáskrúðsfirði og hins á Eskifirði eða Reyðarfirði, eru laus til umsóknar. Laun samkvæmt hinú al- menna launakerfi ríkisstarfs- manna. Umsóknir skulu gerðar á eyðubiað, sem fæst í skrifstofu toilgæzlustjóra, Hafnarhúsinu, Reykjavík og í sýsluskrifstof- unni á Eskifirði. Umsóknarfrestur er til 15. mars. Tollgæziustjóri 16. febrúar 1066. Teiknari eðo tæknifræöingur óskast á teiknistofu hálfan eða allan daginn. í>eir, sem hefðu áhuga, leggi nöfn sin á afgr. Mbi. fyrir mánudags- kvöld, merkt: „Teiknistofa — 6776“. ÖnnurrsF allar myndatökur, n hvar og hvenær ni i,n sem óskaðj er. LJÓSMYNDASTOFA ÞÓRISl | LaUGaVéG 20 E .. SÍMI T5-6 0-2 Þessor ibúðir eru til sölu hillfrúgengnur FYRIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAN Fasteigna- og verðbréfasala. Austurstræti 14. — Sími 16221 SCHIEFERSTEIiM áburöardreifarinn er kjörinn fyrir KJARIMANIV! í skýrslu Verkfæranefndar rikisins segir svo orðrétt í lokáorði: „Áburðardreifarinn Schieferstein MR 250 var prófaður af Verkfæranefnd ríkisins á árinu 1964. Dreifarinn reyndist dreifa jafnt og vel öllum áburð artegundum, einum sér eða blönduðum. Kögglar í áburðinum höfðu ekki áhrif á dreifinguna. Stilling dreifimagns er einföld og viðunandi nákvæm. Dreifarinn er lipur í notkun og auðveldux í hirðingu. Bygging hans er einföld". Verð hans á járnhjólum aðeins kr. 7.500,00 með söluskatti. Pantið tímanlega fyrir vorannir. Hlutafélagið Hamar Véladeild. — Sirni 22123. — Reykjavík. Nýjar Erlendar Bækur International Operations Simulation eftir Thorelli og Graves — Money and Banking eftir Whittlesey o. fl. — The impossible Theater eftir Blau — The managing of Organization (2 bindi) eftir Gross — Honoré de Balazac eftir E. J. Oliver — Jonatan Swift eftir Dennis — George Eliott eftir Allen — John Milton eftir Busch — Urban development of Central Europe eftir Gutkind — The Goose step is Verboten — A History of Presidential Elections — Deutsche Botschaft Moskva eftir Ruland — Heildarútgáfa á verkum Balzac 8 bindi á þýzku — Heildarútgáfa á verkum Tolstoi 12 bindi á þýzku — Sociology and History eftir Cahnma nand Boskoff — Industrialization and Democracy — Mabic faith and heating eftir Kiev — Economics af the Livestock meat industry — International Communism in Latin Ameirca — Advertising in the Printed Media — A short textbook of Medicine — Bygg tekninkk I og II — Bil mekanikeren I og U — Spesiell Strafferett eftir johs. Andenæs — Kausjonsrett eftir Carsten Smith — Parlamentarisme og Maktbalanse eftir Per Stavang. Mikið úrval af listaverkabókum við allra hæfi. — Stærsta úrval af vasabrostbókum á landinu. Tökum á móti áskriftum að erlendum tíma- ritum og blöðum. Sigfúsar Eymundssonar Austurstræti 18. — Sími 13135.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.