Morgunblaðið - 19.02.1965, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 19.02.1965, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐID 17 ' Föstudagur 19. febrúar 1965 F0ROYIINICAFELAGIEI Dansskemtan verður í Breiðfirðingabúð í kv0ld kl. 9 stundislega 19. feb. — M0ti væl. STJÓRNIN. Nauðungaruppboð eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík að undangengnu lögtaki verður bifreiðin R-9130 seld á opinberu uppboði, sem haldið verður við Félagsheimili Kópa vogs föstudaginn 26. febrúar 1965 kL 15. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í KópavogL ÚTBOÐ Óskað er eftir tilboðum í sölu á eftirtöldu efni til hitaveituf ramkvæmda: 1. Skrúfaður pípufittings. 2. Suðubeygjur og fittings. 3. Lokar. 4. Hitavatnsmælar. Útboðslýsinga má vitja í skrifstofu vora, Vonar- stræti 8. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. Véiapakkningar Ford ameriskur Ford Taunus Ford enskur Chevrolet, flestar tegundii Buick Dodge Piyrnoth De Soto Chrysler Mercedes-Benz. flestar teg. Volvo Moskwitch, allar gerðlr Pobeda Gaz ’59 Opel. flestar gerðir Skoda 1100 — 120« Renault Dauphine Volkswagen Bedford Dresel Thames Trader BMC — Austin Gipsy GMC Þ. Jónsson & Co. Brautarholti 6 Sími 15362 og 19315. BlKGIlt ISL. GUNNARSSON Málflutningsskrifstofa Lækjargötu 6 B. — II. hæð ÚTBOÐ Tilboð óskast í lagningu frárennslisheimæða (skolp- og regnvatnslagnir, tvöfalt kerfi) í fjölbýlishúsa- hverfi, norðan Suðurlandsvegar (Rofabæjar). vestari hluta. Tilboðsgögn fást afhent á skrifstofu vorri, Vonar- stræti 8( gegn 3000 kr. skilatryggingu Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. íbúð til leigu 4ra—5 ‘herb. íbúð til leigu um nk. mánaðamót. — Möguleiki er fyrir tvær litlar fjölskyldur að búa saman í íbúðinni. — Fyrirframgreiðsla nauðsyn- leg. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 25. þ. m. merkt: „Góður staður í Kópavogi — 9660“. 4ra herb. íbúð Til sölu er 4ra herb. íbúð í tvíbýlishúsi í Kópavogi. Tvær samliggjandi stofur og tvö svefnherbergi. — Allt sér. — Stór bílskúr. Skip & fasteignir Austurstræti 12 — Sími 21735. Eftir lokun 36329. ÞETTA GERÐIST í DESEMBER ALÞINGI Rætt um bílferju á Hvalfirðl (3). Stjórn»ar£ruinvarp uim verötrygigingu launa afgrei-tt sem lög (4). Mitolar uanræður á alþingi uim fyrir- bugaðar fraomikvæmdir í Hvalfirði (8). Borin fram á aiþingi þingsályktunar- tíllaga um skiptingu landsins í fylki, «r hafi sjálifisstjórn í sérmáluan (10). Vegaáætlun 1965 — 1968 lögð fyrir •Iþinigi (11). Lögð fram á alþingi stjómarfrum- ▼örp til jarðræktarlaga, tid laga um landgræðsiu og um breytingu á lög- um um verólagsráð s j áva r út vegsins <16). Lagt fram á alþingi stjórnarfrum- ▼arp um hækkun söluskatts úr 5Vz% i 8% (18). Umræður á allþingi um hækkun •öluskafcfcsints (17). Ríkisstjórnin ieggur til að söluskatt vrinn verði 7V2% í stað 8% (19). Útvarpsumræður frá alþingi um ®öl uskafcteafrumvarpið (22). Fjármálaráðherra upplýsir á alþingi að niðurgreiðslur ríkissjóðs nemi nú 543 millj. kr. árlega (22). Fjárlagafrumvarpið samþykkt. Nið- Hrstöðutölur urðu 3500 millj. kr. (23). Kosið í niefndir og ráð á alþingi (23). Alþingi frestað til 1. febrúar 1965. VEÐUR OG FÆRÐ Hagbann á Suðurlandi vegna snjóa <8) Víðast fært þráfct fyrir snjóinn (9). Útsynningur á Suðurlandi með þrum Hm og eldingum (9). Þungfært á vegum vegna snjóa (10). Miikill kuldi um all/t land, 16 stiga frost á Hellu (11). Vandræðaástand í Breiðavíkur- hreppi vegna snjóalaga (16). Frostið á Suðurlandi með þvi al- mesfca, sem þar kemur, fór niður 1 20 stig á Eyrabakka (15). Sæmileg færð orðin á aðalleiðum (16). Jarðbönn í Hreppum í nær heilan mánuð (16). • Færð á vegum fler batnandi (17). Miikið fíóð í Landeyjum í asahláku <1P). Tvö stór skörð koma í veginn á Mýrdalssandi í hlákunni (20). Sæmileg færð um land allt á þor- láksmessu (23). Hvít jól nema á Suð-Ausburlandi <29). Hríð og hvassviðri valda miklum •amgöngutruflunum. Fjöldi bila tepp- ist í og við Reykjavík (29). Snjó mokað af vegum og færð fer batnandi (30). Mikið snjóar austanlands (30). FiesUr vegir úfci á landi ófærir eða illfærir, en sæmileg færð í Reykjavlk (31). ÚTGERÐIN Fiskaflinn á árin-u fram í ágústlok varð 722 þús. lestir, en var 601 þús. lest árið áður (2). 13 síldveiðiskip stunda veiðar út af Ausbfjöröum (3). 30 millj. kr. útflutningsverðmæti frá BreiðdaLsvíik (4). Bátarnir Jörundiur II og Jörundur III fara tiil síldveiða við Noreg (5). Nóg síld út af Ausfcfjörðum (6). 50 skip komin til síldveiða út af Austfjörðum (9). Verð ákveðið á Austurlandssíld (9). Mjög mikil síldveiði út af Austfjörð um. Síldin liggur í haugum á ttínum þar sem al-lar þrær eru fullar (U). Togarar flytja síld frá Austfjörðum til vinnslu í Faxaflóahöfnum (12). 35 þús. kr. hásetahilutur á viku á sildveiðunum fyrir austan (12). Jörundur II fær 1800 tunnur síldar við Noreg í einni veiðiferð (13). Síld af Austurlandsmiðum söltuð í Reykjavík (15). S j á va r útvegsmálaráðuneytið heldur f isk iðnaða rnámskeið (16). LÍÚ vild auka síldarflutninga með tankskipum (17). Næturnar springa undan sáldar- þunganum fyrir austan (18). „Sigurður“ sel-ur 288 lestir af sáld fyrir 113.3256 mörtk (18). Ákvörðu-n um fiskveriðið visað til yfirnefndar (24). Aflaverðmæti Höfrungs III nemur rúmlega tveimur skipsverðum effcir níu mánaða úfchald (29). . RAMKVÆMDIR Lotftleiðir byggja hótel á Reykja- víkurflugvelli (1). Miklar breytingar hafa átt sér stað - við Hólaskóia (2). Keflvíkingur KE 100, nýfct 260 smá- lesta fiiskiiskip, kemur til Keflavíkur (4). Silli & Valdi opna nýlend-u- og kjötvöruverzlun í stórhýsi sínu við Austurstræti (5). Heimavistarskóli reisfcur að Hall- ormsstað (6). Svanir á Akranesi vígja myndarlegt félagsheimili (6). Hafin er framleiðsla á smjörláki úr jurtafeiti (8). Garður gerður til varnar Vík í Mýrdal, ef til Kötlugoss kemur (8). Nýtt dagheimili fyrir börn fcekur til starfa í Kópavogi (9). Islenzk iðnaðarvöruverzlun opnuð í New York (10). TiLboði fcekið um byggingu dagiheim ilis við Dalbraut (11). Stórframkvæmdir við síldarverk- smiðjuna á Seyðisfirði (11). Samvinnutryggingar flytja í nýtt húsnæði við Ármúla (13). „Listmálarinn“, ný listaverkasala iekur til sta-rfa (15). Yfir 700 gistirúm í heimavistarskól- um til taks yfir sumarmánuðina (15). 422 íbúðir hafa verið byggðar á vegum Byggingarfélags verkamarana (16). Samningar fcakast milli Pólverja og ísleradinga um byggingu skipasmíða- stöðvar víðsvegar um land (18, 19). Rafveita Hafnarfjarðar fcekur í nofck- un nýja aðveitustöð (19). Ný kyndistöð opnuð i Kópavogi (20). Viðræður standa yfir í Sviss um alúmíníumverksmiðju hér á landi (20) Krossanes, nýtt 259 lesta fiskiskip kemur til Eskifj-arðar (24). Nýbt fiskiskip, Reykja-borg RE-25, kemur til Reykjavíkur (30). Fokker Friendship-flugvél FlugÆé- lags Lslandis væntanleg í mai (30). MENN OG MÁLEFNI Sendinefnd ísLands hjá Sameinuðu þjóðunum skipuð, formaður Thor Thors, sendiherra (1). Þorsbeinn Arnalds og Marteimn Jónasson ráðnir framkvæmdastjórar Bæjarútgerðar Reykjavíkur (4). Einar Sigurðssön hyggsfc segja sig úr Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna (5). Ágústi Valfells veitt einkaleyfi á sviði kjarnorku (6). Gunnlaugur Snæd-al \ær doktors- ritgerð í læknisfræði (6). Sigurgeir Sigurðsson ráðinn sveitar stjóri á Seltjarnarnesi (10). Henning Thomsen skipaður þýzkur sendiherra á íslandi (11). Dean Rusk, utanríkisráðherra Banda ríkjanna heimsækir ísland (13). Pétur Thorsteinsson, sendiherra, sit ur utanríkisráðiherrafund NATO (15). Gunnar Thoroddsen, fjármálaráð- herra, kjörinn heiðurstféla-gi SÍBS (15) Guðjón Jónsson í Ási lætur gera kvikmynd af öllum bæjum og fólki í Ásahreppi (18). Gunnar B. Guðmundsson, verkfræð- ingur, ráðinn hafnaratjóri í Reykjavik (18). Ungverjar kyn-na sér jarðlhitafram- kvæmdir hér (18). Tor Myklebost skipaður sendilherra Norðmanna á íslandi (19). Læknishjónin í Borgarraesi, frú Magnea og Eggert Einar/ion, heiðruð, er Eggert lætur af héraóslækn isstörf- um (20). Ármann Kr.. Einarsson hlýtur nor- ræn unglingabókarverðia-un (23). Guðmundur Benediktsson skipað-ur deildarstjóri í forsætisráðuneytiiiu (30) Pétur Guðfinrasson skipaður skrif- stofustjóri sjónvarps (30). BÓKMENNTIR OG LISTIR Sjöstafakverið, nýfct smásagnasaifin eftir Halldór Laxness kemur úrt (1). Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir „Gesti í Miklagarði“ eftir Robert Neuner (1). Leikfélag Hafnarkauptúns sýnir „I>rjá skálka“ eftir Gandrup (1). „Konur og kraftaskáld“ nefnist ný bók eftir Tómas Guðmundsson og Sverri Kristján-sson (2). ,ySíðasfca skip suöur“, ný bók eftir Jökul Jakobsson með teikningum eft- ir Baltasar (2). „Árin, sem aldrei gleymast“, ný bók eftir Gunnar M. Magnúss (2). „Um eyjar og annes,“ ný bók um Breiðafjarðareyjar eftir Bergsveia Skúlason (3). „Heiðurskarlar*4, raý bók komin út með frásögnum fimm rithöfunda af fimm sægörpum (4). „Vetur í vindheimum“ nefniist ný bók eftir Stefán Jónsson (4). Ungmennafélag Hrunamanna sýnir „Afbrýðisama eiginkonu“, eftir Guy Paxton og Edward Heile (4). „í dag skein sól“ nefnist ný sam- talsbók Matthíasar Johannessen við dr. Pál ísólfsson (5). Leikfélag Kópavogs sýnir „Fínt £ólk“, eftir Peter Coke (8). Ný skólaljóð valin a-f Kristjánl J. Gunnarssyni, skólastjóra, komin út (9). Gunrafríður Jónsdóttir, listmála-ri, stækika-r höggmynd sína „SíldarstúlJk- urnar“. (10). ,Á- fjalla- og dalaslóðum" nefnist bók eftir Pál Guðmundsson frá Rjúpna felli (11). „Sigrún í Nesi“ nefnist ný skáLd- saga eftir Ingibjörgu Sigurðardófcfcur (11). „Rökkurstundir" nefnist ný ljóðabók eftir Hjálmar á Hofi (12). Kvennakór Slysavamarfélagsins held ur hljómleika (12). Dr. Sigurður Þórarirusson sér um útgáfu á Surtseyjarbók (12). Komin er út bók um kvæði og dansleiki í útgáfu Jóns Samsonarsoraar (12). Kvæðasafn Einans Bened ikfcssonar komið út (15). „Ævidagar*4, bók eftir Jón á Laxa- mýri komin út (15). „7 sálmalög44, söngheÆti til að glæða áhuga æskunraar á sáLmalögum komið út (15). Tónleikiar til heiðurs dr. Páli ísólifis cyni haldnir í Gávle í Svíþjóð (16). Útgáfustarflsemi HandritasbofnUnar- in-nar hafin (19). „Ðak við banibustjaidið44 nefnist ferðasaga Magnúsar Kjartanssoraar rifcstjóra frá Kína (19). Pólýfónkórinra flytur Jólaórafcoriuam Bachs (20). Komin er út ný ljóðabók eftir Guna ar Dal (20). Jólahelgileikur sýnd-ur á Eyrarbakk* (23). Gullna hliðið eftir Davíð Stefárassoa sýrat á Sauðárkróki (29). Þjóðleikhúsið frumsýnir sjónleikinm ,3töðvið heimiran — hér fer ég út4*. eftir Leslie Brieuisse og Anthony Newley (30). Helga Weisshappel tekur þátt I tveimur málverkasýningum 1 USA (31). Leikfélag Reykjavíkur sýnir ,,Ævúa týri á gönguför44, eftir Jens C. Hostrup (31). FÉLAGSMÁL Gun-na-r Bjarna-son kjörinn formað- ur Stangveiðifélags Reykjavíkur (1). Félag ungra Sjálifistæðismanna stotfia að í Vestur-Skaftafellissýsliu (1). Björgvin Sohrarn endurkjörinn fon- maður Knatfcspyrnusamba-nds íslarad* (2). Efling háskólans og æðri mennfcun á íslandi mál dagsins á fullveldishátí# stúderata (2). Fjárha gsáætlun Reykjavíkur fyrlr 1965 lögð fram í borgarstjórn. Rekstrar gjöld áætluð 527,9 millj. kr. (4). Umræður um f j á rhagsá ætlun Reykj* vílkur (5). Gunnar Thoroddsen situr fund fjár málaráðherra Norðurlanda (6). GyLfi Þ. Gíslason, viðskipfcamálaráð- herra, situr furad OECD í París (8). Bátakjarasamningum sagt upp víðasl hvar Suð-Vestanlands (10). Guðmundur Gu ðm u ndsson kjörinn flormaður Málfundafélagsins Óðin* (11) Banda-lag starfsmanna rfkis og bæja krefst 23% kauphækkunar (12). VR semur um kjör starfisfólks 1 kvikmyndahúsum og söluturnum (lö| Svavar Pálsson endurkjörinn for- maður Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra (16). Niðurstöðutölur fjárhagisáætlimar Akureyrar nær 75 millj. kr. (16). Ákveðið að stofna Norrærat sjóra- varpsfélag á íslandi (17). Þorsteinn Hannesson kosinra foi> maður Anglíu (17). Fjárhagsáætlun Reykjavíkur aJ- greidd í borgarstjóm (18, 19). Útsvör í Kópavogi áætluð 34,5 millá. kr. (23). Guðlaugur Rósinkranz endurkjörúm formaður íslenzk-sænska félagsins (29). Verkfall verður á Faxaflóabáfcuim

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.