Morgunblaðið - 19.02.1965, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 19.02.1965, Blaðsíða 26
26 Föstudagur 19. febrúar 196! 7 MORCUNBL AÐIÐ Handknattleikslið Reykjavíkur valin Hanknattleiksráðið hefur Talið úrvalsUð þau sem mæta eig'a úrvalsliðum Hafnarfjarð ar í bæjakeppninni á mánu- daginn. Lið karla er þannig skipað: Sigurður J. Þórðarson, KR Þorsteinn Bjömssorfi Á. Gunnlaugur Hjálmarsson, Fram, fyrirliði. Sigurður Einarsson, Fram Tómas Tómasson, Fram Guðjón Jónsson, Fram Jón Ágústsson, Val Karl Jóhannsson, KR Sigurður Óskarsson KR Gísli Blöndal KR Hexmann Samúelsson, ÍR Láð Reykjavíkur í kvenna- flokki er þannig skipa'ð: Katrín Hermannsdóttir, Val Margrét Hjálmarsdóttir, Fram Sigríður Sigurðardóttir, Val fyrirliði. Sigrún Guðmundisdóttir, Val Vígdis Pálsdóttir, Val Edda Jónsdóttir, Fram Liverpool kemur LIVERPOOL-knattspvmulið- & aem KR-ingar hafa staðið í samningum við um heim- sókn til íslands í sumar, kem- ur ekki. Er bréfskriftum hætt þar sem timi sá er KR-ingar gátu tekið á móti heimsókn þeirra, hentaði ekki hinum ensku atvinnumönnum. Sigurgeir - Guðmannsson skýrði blaðinu svo frá í gær að KR-ingar myndu nú leita fyrir sér í Skotlandi varðandi heimsókn í sumar en hvaða lið yrði fyrir valinu væri ekki vitað enn. Guðrún Valgeirsdóttir, í'ram Liselotte Oddsdóttir Á Diana Óskarsdóttir Á Jóna Þorláksdóttir, Á Ása Jöngensdóttir, Á Bsejakeppnin vi'ð Hafnar- fjörð fer fram að Hálogalandi á mánudagskvöldið og hefst kl. 20:15. ÞESSA dagana er verið að und irbúa komu heils herskara af mönnum í nýja íþróttahúsið í I.augardal. Almenna bygging- arfélagið sem sér um bygg- ingaframkvæmdir hefur gert áætlun um lokaátakið við hús bygginguna og samkvæmt henni er gert ráð fyrir að hús- ið verði hæft til notkunar fyrir íþróttastarfsemi 1. októ- ber n.k. Verður byggingunni þá ekki fulllokið — einkuxn Eins og er standa trevinnupallar í íþróttahöllinni í Laugardal. Timbrið sem notað verður til einangrunar lofts kostar 1 milljón króna. Hér er svipmynd úr salnum. — Væntanlega kom- um við með öðru visi myndir úr þessum sama sal næsta vetur. íþróttahúsið í Laugardal er mesta framfarastökk íþróttanna Herskari manna gerir húsið keppnisfært fyrir 1. okt. n.k. ekki að því er varðar anddyri og gerð áhorfendabekkja en salurinn verður fullbúinn svo og búningsherbergi en áhorf- endur verða að standa fyrst um sinn. Fáir munu gera sér rétta hugmynd um stærð Sþrótta- hallarinnar. Þegar blaðamað- ur og ljósmyndari Mbl. komi þaxugað í morgun voru vinnu- pallar uppi sem skyggðu allt útsýni í húsinu. — Þetta er fatageymsla, sagði Sigurgeir Gu’ðmannsson framkvæmdastjóri IBR sem við fengum í fylgd með okk- ux. — Hún er helmingi stærri en salurinn sem keppt er í að Hálogalandi. Okkur fannst þetta litla dæmi með stærð fatageymslunnar nægilegt til að sýna stærð hússins. — Ég tel byggingu þessa ihiúss meira stökk heldur en stökkið frá Melaveliinum til Latugalrda! í.'allarins. íjg tel það meira stökk en fró húsi Jóns Þorsteinssonar í húsið að Hálogalandi. Húsi'ð er þannig úr garði gert að íþróttir fá æskileg afnot af því og aðrir aðilar einnig. Það er engu Ihúsi í Reykja- vík til að jafna ef maður vill gefa líkingu af íiþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal. Þar er allt svo stórt að dæmi munu ekki finnaist. Undir loft eru 16 metrar. Ljósum verður fyrir komið á brúm sem manngengar eru. Annars væri ekki hægt að skipta um peru. Á áhorfenda- „sætunum" sem fyrst um sinn verða stæ'ði komast fyrir allt að 2000 manns. Síðar koma sæti á þeim stað og einnig framdregin sæti (líkt og í íþróttahúsinu á Keflavíkur- flugvelli) og komast þá fyrir 2000 manns sitjandi. Séð er fyrir æfingasölum, beztu og ákjósanlegustu að- stöðu í sambandi við búnings herbergi, séð fyrir fullkomn- ustu hitun og allt í húsinu er eins vandað og þ'að getur ver- ið saigði Sigur.geir okkur á fylgdinni um húsið. Glerið í gluggana kostaði milljón krón ur, gólfið hérna kostar milljón og hitakerfið kostar 5 milljónir. Við skulum vona að þetta milljónahús gefi rentur. Hér er ein FH-kvenna að jafna markamuninn gegn Fram — en Fram vann með 14—6. Fimm leikir í hondknottleik Erlendur Valdimarsson vann allar keppn.greinar í fyrrakvöld fóru fram 5 leikir í íslandismótinu í handknattleik. 1 þremur leikjum meistaraflokks kvenna unrðu úrslit þessi: Ármann — Breiðablik 14—6 Fram — F!H 14—6 Valur — Víkingur 19—6 í 2. fl. karla fóru fram tveir leikir og vann KR lið IBK með 20—15 og Víkingur vann Þrótt með 15—14. ERLENDUR Vaidimarsson ÍR vann allar greinar Drengjameist aramótsins í frjálsum iþróttum, sem fram fór í íþróttasal Hásltól- ans 14. febr. Náði Erlendur mjög athyglisverðum árangri í stökk- unum öllum og hefur þó ungur sé skipað sér á bekk með fremstu íþróttamönnum landsins. Helztu úrslit mótsins voru: Langstökk án atrennu: Erlendur Valdemarsson, ÍR 3.00 Ragnar Guðmundsson, Á 2.94 Bergþór Halldórsson, HSK 2.37 Rúnar Lárusson, KR 2.76 Guðmundur Þórðarsson HjSK 2.75 Magnús Jónsson, Á 2.73 Þrístökk án atrennu: Erlendur Valdemarason, ÍR 9.16 Ragnar Guðmundsson, Á 8.69 Bergþór Halldórsson, HSK 8.62 Ásbjörn Karlsson, ÍR 8.58 Rúnar Lárusson, KR 8.16 Einar Þorgrímsson ÍR 8.16 Hástökk án atrennu: Erendur Valdemarsson, ÍR 1.45 Bengþór Hai ldórsson USK 1.40 Einar Þorgrímsson, ÍR 1.35 Guðmundur Þórðarson, HSK 1.35 Hástökk með atrennu: Erlendur Valdknarsson ÍR 1.86 Einar Þorgrímlsson, ÍR 1.70 Ásbjörn Karlsson, ÍR 1.65 Bergþór Halldórsson, HSK 1.65 Snorri Ásgeirsson, KR 1.40 Davis til Hafnar . Ólympíumeistarinn — sem kannski vann sigur óvæntast allra á Tokíóleikunum — Lynn Davis hefur verið ráð- inn sem þjálfari um vikutíma í Danmörku í sumar. Davis „stal“ sigrinum frá þeim Boston og Ter Ovensjan Tokíó. Honum var vel og innilega fagnað héima fyrir og afrek hans hefur vakið mikla athygli út á við. Þess vegna hafa Danir leitað til hans. Haldið verður námskeið fyrir spretthlaupara í íþrótta- skólanum í Vejle um páskana og í sambandi við það mun Dávis segja til nemendum í stökkum. Islenzk íþróttahreyfing er lítils megnug f járhagslega séð. En heimsóknir manna eins og Davis geta vakið mikinn á- huga-ekki aðeins hjá iðkend- um heldur og hjá unnendum. Væri æskilegt að athugaðir yrðu möguleikar á heimsókn- um mikilla afreksmanna sem kenna myndu og sýndu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.