Morgunblaðið - 27.02.1965, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 27.02.1965, Blaðsíða 21
Laugardagur 27. febrúar 1965 MORGUNBLAÐID 21 SHtitvarpiö Laugardagur 27. febrúar. 7:00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir 12:00 Hádegisútvarp 13:00 Óskalög sjúklinga (Kristín Anna Þórarinsdóttir). 14:30 í vikulokin (Jónas Jónasson): lt:00 Veðurfregnir Með hækkandi sól Andrés Indriðason kynnir fjörug lög. 16:30 Danskennsla Heiðar Ástvalds- son. 17:00 Fréttir. I>etta vil ég heyra Sigurjón Björnsson stöðvarstjóri Kópavogi velur sér hljómplötur. 16:00 Útvarpssaga barnanna: „Sverð- ið“ eftir John Kolling. Sigurveig Guðm/undisdóttir les (16). 16:20 Veðurfregnir. 16:30 ,,Hvað getum við gert?**: Björgvin Haraldsson teiknikenn- ari flytur tómstundaþátt fyrir börn og unglinga. 19:00 Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Frá Höfn í Hornafirði Stefán Jónsson tekur nokkra Hafnfirðinga tali. 21:00 „Jota Aragonesa“, spánskur for leikur nr. 1. eftir Glínka. Suisse Romande hljómsveiitin leikur: Ernest Ansermet stj. 21:10 Leikrit: „Mynd í albúmi“ eftir Lars Helgessen. Pýðandi: Árni Gunnarsson. Lekstjóri: Baldvin Halldórs- son. 22:00 Fréttir og veðurfregnlr 22:10 Lestur Passíusálma Séra Erlendur Sigmundsson les tólfta sálm. 22:20 Danslög. 24:00 Dagskrárlok. Lissabon, 24. febr. NTB: • Americo Gonsalves de Sousa, meðlimur fram- kvæmdastjórnar portú,gaiska kommúnistaflokksins, sem bannaður er, var í gær dæmd ur í átta og hálfs árs fang- elsi. New York, 24. febr. NTB: • Utanríkisráðherra Frakk- lands, Couve de Murville, hélt heimleiðis til Parísar í dag frá New York. Kona óskast Til afgreiðslustarfa í vefnaðar vöruverzlun hálfan daginn. — Þarf ekki að vera vön, en góð framkoma og áhugi fyrir starf inu nauðsynleg. Upplýsingar í síma 17900 kl. 1—4 laugar- dag og 11—12 sunnudag. Enska \ London Framhaldsnámskeið í ensku fyrir nemendur á öllum aldri. Fámennar bekksagnir. Náið samband við nemendur. Skrif- ið eftir myndskreyttum bækl- ingi, til Hillcrest School of English 40 Champion Hill, London S E 5 — England FélagsEíf Knattspyrnnfélagið Þróttur — knattspyrnumenn. Fræðslu- og skemmtifund- ur verður haldinn í Breiðfirð ingabúð (uppi) á morgun sunnudag kl. 2 e. h. — 1. Sumaráætlun; 2. Erindi; 3. Kvikmyndir. — Knatt- spyrnumenn félagsins, eldri sem yngri eru hvattir til að mæta. Stjórnin. Ferðir á Reykjavikurskiða- mótið í Jósefsdal verða á laugardag kl. 2—6, og sunnudag kl. 9 f.h. Veitingar í skálanum. Stjórnin. Innanfélagsmót Badmintondeildar K.R. verður haidið laugardaginn 27. febrúar kl. 4 í K.R.-húsinu. Stjórnin. HÓTEL BOBG okkar vinsœfa KALDA BORÐ kl. 12.00, elnnig alls- konar heitir róttir. Hðdeglsverðarmúsik kl. 12.30. Eftirmiðdagsmúsik kl. 15.30. Kvöldverðarmúsik og Dansmúsik Hljómsveit Guðjóns Pálssonar uorur Karftöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó — Ommilettur. Verzlunin, ALDAN Öldugötu tEF* TRELLEBORG Verð: kr. /06 pr. fm. AHsto&arinaður á skrifstofu óskast nú þegar. Dönsku og vélritunar- kunnátta æskileg. Vinsamlegast sendið umsókn til afgr. Morgunblaðsins merkta: „Gott kaup — 9866“. TAKIÐ EFTIR! LOKSINS EINNIG Á ÍSLANDI. Eftir mikla frægðarför á Norður- löndum, Þýzkalandi, Belgíu, Hol- landi, italíu og mörgom öðrum löndum, hafið þér einnig tæki- færi til að hyija og hlífa stýri bifreiðar yðar með plastefni, sem hefur valdið gjörbyltingu á þessu sviði. Ótrúleg mótstaða. Mjög fallegt. Nógu heitt á vetrum. Nógu svalt á sumrum. Heldur útliti sínu. Svitar ekki hendur. — Mikið iitaúrvaL Sími 21874 breiðfirðinga Hinar vinsælu hljómsveitir TOXIC og ORION leika uppi og niðri. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. GLAUMBÆ Hljómsveit Finns Eydal og Helena skemmta í neðri sal. Hljómsveit Elvars Berg ásamt söngvurunum Þór Nílsen og Mjöll Hólm í efri saL GLAUMBÆR ammri Herranótt 1963 sýnir Giímudans £ 3J=ö: _j 3 o ^ 'O ^ gamanleik eftir Holberg. 6. sýning í Tjarnarbæ í kvöld kl. 21. 7. sýning í Tjarnarbæ annað kvöld sunnudag kl. 21. Miðasala í Tjarnarbæ í dag eftir kl. 2 og á morgun eftir kl. 4. Leiknefnd. BOKAMARKAÐtR BÓKSALAFÉLAGS ÍSLANDS Stærri og fjölbreyttari en nokkru sinni fyrr. OPIÐ KL. 9 — 4 í DAG. BÖKAMARKAÐURISMIM - LI8T AM AIMN ASKAL AIMIJM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.